Fréttablaðið - 14.03.2003, Qupperneq 35
Rapparinn Eminem hefur ákveð-ið að skrópa á Óskarsverð-
launaafhendingunni. Akademían
hafði haft miklar
áhyggjur af því
að pilturinn
hagaði sér ekki
sem skyldi og
hafði tekið lof-
orð af honum að
hann blótaði
ekki við flutn-
ing lagsins
„Loose Your-
self“. Eminem
fékk víst upp í
háls af öllu veseninu og sagði um-
boðsmanni sínum að tilkynna Aka-
demíunni að hann ætlaði bara að
vera heima hjá sér. Eminem er til-
nefndur fyrir lag sitt „Loose Your-
self“ og verður því ekki á staðnum
til þess að taka við styttunni ef
hann vinnur.
Enginn óttast þó að CatherineZeta-Jones verði orðljót á Ósk-
arsverðlaunahátíðinni en í staðinn
óttast menn að
hún missi
legvatnið. Á há-
tíðinni verður
hún fjórar vikur
frá fæðingu. Hún
ætlar þó ekki að
láta það stoppa
sig í því að mæta.
Það sem er kannski merkilegra er
að hún ætlar ekki einu sinni að
láta það stoppa sig í því að taka
lagið á hátíðinni.
Blur hefur nú bæst í hóp þeirrasveita sem leika á Hró-
arskelduhátíðinni í ár. Sveitin mun
einnig halda óauglýsta tónleika á
tónleikahátíðinni South by South-
west þar sem Singapore Sling og
Ensími eru nú staddar. Aðrir sem
hafa boða komu sína á Hró-
arskeldu í ár eru meðal annars
Queens of the Stone Age, Metall-
ica, Iron Maiden, Coldplay og
Björk. Nýja Blur platan, „Think
Tank“ kemur út 5. maí.
36 14. mars 2003 FÖSTUDAGUR
LORD OF THE RINGS bi. 12 ára kl. 4 í LÚXUSSPY KIDS 2 kl. 3.45 og 5.50
GANGS OF NEW YORK b.i.16 kl. 10.10
P. DRUNKEN LOVE 3.45, 5.50, 8, 10.30
GULLPLÁNETAN m/ísl.tali 4
THE RING kl. 8 og 10.10
SKÓGARLÍF 2 m/ísl.tali kl. 3.40
TWO WEEKS NOTICE 5.50, 8, 10.20
ADAPTATION kl. 5.50, 8, 10.20
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20
Sýnd í LÚXUS kl. 8 og 10.20
kl. 6 og 9CATCH ME IF YOU CAN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
kl. 6, 8 og 10NÓI ALBINÓI MAN WITHOUT A PASTkl. 6, 8 og 10
NORRÆNIR BÍÓDAGAR
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45 bi. 12 ára
Sýnd í lúxus kl. 5.15, 8 og 10.45
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20 b.i.16
THUNDRPANTS kl. 4 og 6
kl. 4DIDDA OG DAUÐI KÖTTURINN
Sýnd kl. 6 og 9
Harðakjarnarokksveit inArtimus Pyle er ein þeirrasveita sem berst á móti
auknum sljóleika meðal ungs
fólks. Öllum virðist sama um allt
og enginn þorir að opinbera af-
stöðu sína á umdeildum málefn-
um. Sveitin notar tónlist sína sem
tjáningarform og beintengist þan-
nig áhorfendum sínum.
Tónleikarnir hér á landi eru
þeir fyrstu í þriggja vikna túr um
Evrópu til þess að kynna aðra
breiðskífu þeirra, „Civil Dead“.
„Artimus Pyle var trommu-
leikari rokksveitarinnar Lynyrd
Skynyrd,“ útskýrir Robert söngv-
ari og bassaleikari. Fornafninu
stal hann víst eftir guði æsku og
sakleysis í grísku goðafræðinni
en eftirnafnið var hans eigið.
„Hann gaf síðar út tvær eða þrjár
plötur undir eigin nafni. Þær eru
hræðilegar.“
Í gegnum texta sína losar Ro-
bert það hugarangur sem þreytir
herðar hans hverju sinni. Hvort
sem það eru vandamál vina, lygar
eða ákvarðanir Bush Bandaríkja-
forseta. Í einu lagi nýju plötunnar
bregður setningunni „This Bush
infests like a weed“ meðal annars
fyrir.
„Ég held að við séum nú ekkert
sérstaklega pólitískir. Þetta eru
því persónulegir hlutir frekar en
pólitískir. Lagið um George Bush
er samið rétt eftir 11. september.
Það hafa hræðilegir hlutir gerst
um allan heim og loksins gerðust
þeir líka í Bandaríkjunum. Ríkis-
stjórnin notaði árásina sem
ástæðu til þess að leyfa sér að
gera það sem heni sýnist. Mjög
undarleg lög voru samþykkt strax
eftir þetta. Til dæmis er bóka-
söfnum núna skylt að gefa ríkis-
stjórninni skýrslu um hvaða bæk-
ur einstaklingar eru að lesa. Þetta
á að vera frjálsasta þjóðfélag
heims, en það er bara bull.“
Liðsmenn Artimus Pyle lifa
eftir pönkhefðinni og vilja helst
gera allt sjálfir. Þegar þeir ferð-
ast út fyrir Bandaríkin verða þeir
þó að halla sér upp að öðrum. Það
virðist ekki vera mikið mál að
finna áhugasamt og vinsamlegt
fólk hér og þar um heimsbyggð-
ina.
„Pönkrokkið er gífurlegt net.
Fyrir sex mánuðum þekktum við
ekkert til Íslands. Í gær komu
gæjar til þess að sækja okkur á
flugvöllinn og þeir leyfa okkur að
gista heima hjá sér. Fólk stendur
saman í þessu,“ segir Robert og
felur öxina betur í herfrakkanum
sínum.
Artimus Pyle leika í Undir-
heimum FB í kvöld ásamt Snafu
og I Adapt. Á morgun verða þeir á
GrandRokk ásamt Innvortis og
Lunchbox.
biggi@frettabladid.is
CHICAGO bi. 12 ára kl. 8
Fréttiraf fólki
Hávært
hugarangur
Í kvöld og á morgun heldur bandaríska harðkjarnarokksveitin Artimus Pyle
tónleika hér á landi. Liðsmenn sveitarinnar lifa eftir eigin höfði og hika meðal
annars ekki við að skjóta á Bush Bandaríkjaforseta í textum sínum.
GERI HALLIWELL
Hefur lifað skírlífi síðasta mánuðinn, býður
sig einhver fram?
Geri Halliwell:
Átti stutt
lesbíu-
ævintýri
FÓLK Fyrrum kryddstúlkan Geri
Halliwell kom hlustendum útvarps-
þáttar Howard Stern í opna skjöldu
þegar hún viðurkenndi að hafa átt í
stuttu lesbísku ástarævintýri. Hún
vildi ekki segja hvenær eða með
hverri en fullyrti að þetta hefði
gerst milli þess sem hún var 16 og
30 ára gömul.
„Ég hef aldrei sagt neinum frá
þessu áður,“ sagði hún í viðtalinu.
„Ég veit að karlmönnum finnst
þetta spennandi. Þetta var bara til-
raunastarfsemi hjá mér - ég var
svolítið drukkin þegar þetta gerð-
ist. Ég held að stelpan hafi ekki
verið lesbía og ég áttaði mig á því
snemma að ég væri það ekki held-
ur.“ ■
■ FÓLK ■ TÓNLIST
Kringlukast í
DUKA
„Anna“ 12 manna
kaffistell
áður 32.040
nú 14.900
Heimsendingar og sótt!
A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 2 4 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 3 u m h e l g a r
Grensásvegur 12
533 2200 SPRENGITILBOÐ!
12“ pizza
m/3 áleggstegundum
690 kr.
16“ pizza
m/3 áleggstegundum
990 kr.
18“ pizza
m/3 áleggstegundum
1.190 kr.
EF SÓTT
EF SÓTT
EF SÓTT
gildir 28. feb - 9. mars þegar sótt er