Fréttablaðið - 22.05.2003, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 22.05.2003, Blaðsíða 21
21FIMMTUDAGUR 22. maí 2003 HEKLA • Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.hekla.is • hekla@hekla.is HUGSAÐU LENGRA SKOÐAÐU BÚNAÐINN OG HUGSAÐU LENGRA Þeir sem hugsa lengra hafa augun opin fyrir Skoda því þeir kunna að meta mikið notagildi og vilja fá meira fyrir peningana sína. Bílarnir frá Skoda státa líka af fallegu útliti, miklu öryggi og ríkulegum staðalbúnaði. Prófaðu Skoda Fabia sem er sá rúmbesti í sínum stærðarflokki eða Skoda Octavia sem er fullkominn bíll fyrir fjölskyldur. Innifalið í rekstrarleigu: 20.000 km akstur á ári, þjón- ustuskoðanir og smurþjónusta. Rekstrarleiga er háð gengi gjaldmiðla og getur því breyst án fyrirvara. 22.653 kr. á mánuði í þrjú ár miðað við rekstrarleigu. 27.558 kr. á mánuði í þrjú ár miðað við rekstrarleigu. SkodaFabia kostar frá 1.250 þús. SkodaOctavia kostar frá 1.635 þús. G O TT F Ó LK M cC A N N -E R IC K S O N · S ÍA · 2 2 6 1 6 Bókaðu flug á www.IcelandExpress.is Eða komdu á söluskrifstofuna Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga. Þjónustuverið er opið virka daga frá 9-17, laugardaga frá 10-14 og sunnudaga frá 11-15. Sími 5 500 600 Lág fargjöld. Enginn bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl. Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN  18.00 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis.  20.00 Sýn Sýnt frá WACHOVIA Championship í bandarísku mótaröðinni.  21.00 Sýn Sýnt frá Deutsche Bank Open í evrópsku mótaröðinni.  22.00 Sýn Football Week UK. Vikan í enska boltan- um.  22.30 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. hvað?hvar?hvenær? 19 20 21 22 23 24 25 MAÍ Föstudagur FÓTBOLTI Suður-Afríkumenn og Englendingar leika landsleik í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fer fram í Durban, helsta vígi knatt- spyrnunnar í Suður-Afríku. Suður-Afríka er í 31. sæti á nýj- um styrkleikalista FIFA en Eng- land í 7. sæti. Englendingar sigr- uðu 2:1 í eina landsleik þjóðanna til þessa en leikurinn fór fram á Old Trafford vorið 1997. Lucas Radebe, leikmaður Leeds United og fyrirliði Suður- Afríku, leikur 70. og síðasta lands- leik sinn í dag. ■ MANDELA OG BECKHAM David Beckham fór fyrir leikmönnum enska landsliðsins sem heilsuðu upp á Nelson Mandela, fyrrum forseta Suður-Afríku. Landsleikur: Suður-Afríka og England í kvöld Parísarborg sækist eftir aðhalda Ólympíuleikana árið 2012. Leikarnir voru síðast haldnir þar árið 1924. Búist er við að London, New York, Madríd, Moskva, Leipzig, Toronto og annað hvort Rio de Janeiro eða Sao Paulo í Brasilíu vilji halda leikana. Gylfi Einarsson var rekinn afvelli í æfingaleik Lillestrøm og Byåsen á mánudag. Gylfa lík- aði ekki dómgæsla Bente Skog- vang og fékk rautt spjald fyrir ummæli sem hann viðhafði í hennar garð. Í framhaldinu var hann settur út úr liði Lillestrøm sem lék gegn Mercantile í bikar- keppninni. Skogvang er reyndur dómari og dæmdi til dæmis úr- slitaleik Bandaríkjanna og Kína á Ólympíuleikunum árið 1996. Hún þótti standa sig vel í leik Lille- strøm og Byåsen. ■ Stuttar fréttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.