Fréttablaðið - 16.06.2003, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500
Tónlist 34
Leikhús 34
Myndlist 34
Bíó 36
Íþróttir 14
Sjónvarp 38
KVÖLDIÐ Í KVÖLD
PERSÓNAN
Á leið austur
á Hérað
MÁNUDAGUR
116. júní 2003 – 133. tölublað – 3. árgangur
bls. 26
TÓNLIST
NoFx heldur
tónleika á
Gauknum
bls. 16
STA Ð R EY N D UM
MEST
LESNA DAGBLAÐIÐ
Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í mars/apríl 2003
22,1%
52,3%
61,7%
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
M
O
R
G
U
N
B
LA
Ð
IÐ
D
V
Fundað um
hvalveiðar
FUNDUR Ársfundur Alþjóðahval-
veiðiráðsins hefst í Berlín í dag. Ís-
lensk stjórnvöld kynna þar hug-
myndir sínar um hvalveiðar í vís-
indaskyni. Búist er við átökum um
þær hugmyndir.
Karlmennskukvöld
Femínistafélagsins
FUNDUR Femínista- og karlahópur
Femínistafélags Íslands stendur
fyrir karlmennskukvöldi á Grand
Rokk. Fjallað verður um karl-
mennsku í auglýsingum, sjónvarpi
og í hernum, kynlífskaup karla og
karlmennsku og húmor. Dagskráin
hefst klukkan 19.
Trabant á
Grand Rokk
TÓNLEIKAR Popprokk sveitin Trabant
ætlar að hita upp fyrir þjóðhátíðar-
daginn í kvöld á Grand Rokk. Sveit-
in hefur verið að geta sér gott orð
á tónleikum eins og áhugasamir
komast að í kvöld. Húsið opnar kl.
22:00 og kostar 500 krónur inn.
Dregið í bikarnum
FÓTBOLTI Dregið verður í 16 liða úr-
slit bikarkeppni karla og átta liða
úrslit bikarkeppni kvenna á hádegi.
Öll lið efstu deildar karla komust
áfram úr 32 liða úrslitum, fimm 1.
deildarlið og eitt ungmennalið.
FÉLAGSMÁL „Krakkarnir stóðu sig
alveg frábærlega vel,“ segir Árni
Salómonsson, leiðbeinandi í ung-
lingastarfi Sjálfsbjargar, eftir
maraþonferð unglinga í unglinga-
starfi Sjálfsbjargar á rafdrifnum
farartækjum frá Akranesi til
Reykjavíkur.
Ákveðnir byrjunarörðugleikar
komu fram þar sem tvö farartæki
biluðu í upphafi maraþonferðar-
innar, en þau vandamál voru
leyst með þrautseigju og komu
krakkarnir þremur korterum
fyrr til Reykjavíkur en gert hafði
verið ráð fyrir, að sögn Árna.
Söfnun fylgdi maraþonferð-
inni. Tilgangurinn með henni er
að safna peningum upp í ferð
hreyfihamlaðra unglinga til Sví-
þjóðar á næsta ári. „Í ár er líka
Evrópuár fatlaðra og gaman að
gera eitthvað jákvætt og
skemmtilegt af því tilefni,“ bætir
Árni við.
Ekki er vitað hversu mikið
hefur safnast þar sem bilun kom
upp í tölvubúnaði Símans sem
heldur utan um þær upplýsingar.
Söfnunarsíminn er þó í góðu lagi
og verður hann opinn að minnsta
kosti út mánuðinn. ■
UNGLINGAR Í SJÁLFSBJÖRG
Unglingarnir að koma til Reykjavíkur
eftir tveggja daga maraþonferð í rafdrifn-
um farartækjum.
Söfnun hreyfihamlaðra unglinga:
Maraþonferð í hjólastól
HVALVEIÐAR Viðbúið er að áætlun ís-
lenskra stjórnvalda um hvalveiðar
í vísindaskyni verði andmælt á
fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem
hefst í Berlín í dag. Nokkur aðild-
arríki eru alfarið á móti slíkum
veiðum og enn eru nokkur lönd
sem eru andvíg aðild Íslands að
ráðinu vegna fyrirvarans við banni
við hvalveiðum.
Stefán Ásmundsson, formaður
íslensku sendinefndarinnar á fund-
inum, segir viðbúið að sum ríki lýsi
andstöðu sinni við áætlunina en
það eigi þó alls ekki við um öll rík-
in. „Við höfum þegar fundið að
ýmis ríki eru mjög ánægð með
áætlunina, sérstaklega með rann-
sóknir sem snúa að því að skoða
hlutverk hvala í vistkerfinu og
samskipti þeirra við fiskistofna.“
„Það sem við höfum sérstaklega
áhuga á í því sambandi er umfjöll-
un vísindanefndarinnar,“ segir
Stefán og leggur áherslu á að fá
fram faglega umfjöllun um málið.
„Auðvitað á það til læðast pólitík
inn í vísindanefndina eins og við
þekkjum,“ segir hann en telur um-
fjöllunina þar samt til góðs. „Um-
ræða í Hvalveiðiráðinu sjálfu um
vísindaveiðar skipta okkur svo
ekki endilega öllu máli.“ Líklegt er
að sú umræða fari fram á miðviku-
dag, Stefán segir þó möguleika á
því að sú umræða frestist fram á
fimmtudag, síðasta dag ársfundar-
ins.
„Ég geri ráð fyrir að einhverjir
muni ítreka afstöðu sína vegna að-
ildarmála,“ segir Stefán en á ekki
von á því að það hafi nokkur áhrif
á stöðu Íslands. „Meirihluti aðild-
arríkja lítur á okkur sem aðila. Í
ljósi þess að ríki eins og Bandarík-
in, sem stóðu allan tímann gegn að-
ild okkar, líta á okkur sem aðila og
styðja okkur sem slíka er það stór
ástæða fyrir því að ég býst ekki við
að neinn taki það upp. Ég geri eng-
an veginn ráð fyrir því að slík til-
laga ætti möguleika að ná fram að
ganga,“ segir hann aðspurður um
möguleika á tillögu þess efnis að
Íslandi verði vikið úr Alþjóðahval-
veiðiráðinu. Talsmaður bandaríska
utanríkisráðuneytisins var spurð-
ur út í stuðning við slíka tillögu á
blaðamannafundi fyrir helgi. Hann
gat ekki svarað því en lýsti þeirri
skoðun Bandaríkjastjórnar að Ís-
land væri fullgildur aðili.
brynjolfur@frettabladid.is
Vísindaveiðar
í brennidepli SÍLDARLÖNDUNNorsk-íslenska síldin hefur nú veiðst í ís-lensku lögsögunni í fyrsta skipti í fimm ár.
Síldveiði:
Fimm ára
bið lokið
SÍLD Íslensk skip hafa síðustu daga
veitt norsk-íslensku síldina innan
íslensku lögsögunnar í fyrsta
skipti í fimm ár.
„Veiðin innan íslensku lögsög-
unnar hefur nú eitthvað farið
minnkandi. Það er líklegt að það
þurfi að leita aftur inn í smugu,“
segir Gunnþór Ingvason, hjá Síld-
arvinnslunni á Neskaupstað.
Að sögn Gunnþórs hefur síld-
veiðin í ár gengið mjög vel, en
skip hafa ekki getað landað í Nor-
egi eins og undanfarin ár þar sem
samningar eru ekki lengur í gildi.
„Norðmenn hafa ekki viljað taka
á móti skipunum svo þau hafa
þurft að sigla langan veg heim.
Það er því er meira sem berst á
land hér heima núna,“ segir
Gunnþór. ■
HUGAÐ AÐ HESTUM Þessir ungu krakkar gáfu hestunum í Árbæjarsafni hey þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði.
Heimsóknir í safnið færast í aukana og á þjóðhátíðardaginn fá gestir sem mæta í þjóðbúningi frítt inn.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T
!"
# $%##
&' ##(&
fyrsti bíllinn ● smurning
▲
SÍÐUR 12-13
bílar o.fl.
Finnur ennþá
drossíulyktina
Guðfinnur bílasali:
Nokkur aðildarríki Alþjóðahvalveiðiráðsins eru líkleg til að andmæla
áætlun Íslands um hvalveiðar í vísindaskyni. Formaður íslensku sendi-
nefndarinnar segist hafa orðið var við stuðning við áætlunina.
Fæðingarorlof:
Karlar fá
mun meira
borgað
FÆÐINGARORLOF Meðalgreiðslur til
karlmanna í fæðingarorlofi eru
um hundrað þúsund krónum
hærri en meðalgreiðslur til kven-
na. Konur fengu að meðaltali
greiddar 152.000 krónur á mánuði
meðan þær voru í fæðingarorlofi.
Karlar fengu hins vegar 254.000
krónur. Það hefur áhrif á þetta að
mun algengara er að konur á
barneignaaldri séu í hlutastarfi
heldur en gerist hjá körlum.
Ein af hverjum hundrað konum
fengu hálfa milljón eða meira á
mánuði meðan þær voru í fæðing-
arorlofi. Einn af hverjum ellefu
körlum voru með hálfa milljón
eða meira á mánuði. ■
REYKJAVÍK Hægviðri
og skýjað, en vaxandi
austanátt, 10-15 m/s.
Hiti 8 til 15 stig.
VEÐRIÐ Í DAG
+
+
VINDUR ÚRKOMA HITI
Ísafjörður 3-8 Rigning 9
Akureyri 3-8 Rigning 9
Egilsstaðir 3-8 Skúrir 9
Vestmannaeyjar 10-18 Súld 12
➜
➜
➜
➜
+
+