Fréttablaðið - 16.06.2003, Side 14

Fréttablaðið - 16.06.2003, Side 14
16. júní 2003 MÁNUDAGUR ■ ■ FUNDIR  17.17 Landlæknisembættið gengst fyrir almennum borgarafundi í Vetrar- garðinum í Smáralind. Kynnt verður fræðslu- og forvarnaverkefnið Þjóð gegn þunglyndi - fækkum sjálfsvígum, sem er samstarfsverkefni á vegum Landlæknis- embættisins. ■ ■ TÓNLIST  20.30 Tónleikar tIl heiðurs Guð- mundi Steingrímssyni trommuleikara í Hafnarborg en hann á 60 ára starfsaf- mæli á árinu.  Píanótónleikar með Tómasi Guðna Eggertssyni í Salnum, Kópavogi. Tón- leikana tileinkar Tómas lærifeðrum sín- um Birni R. Einarssyni og Guðmundi Norðdahl.  Dansleikur með Jagúar í Leikhús- kjallaranum.  Hljómsveitin Trabant leikur á Grand Rokk.  Tónleikar á Gauknum með banda- rísku pönkhljómsveitinni NoFx. Þeim til halds, trausts og upphitunnar verða Brain Police og Innvortis.  Hljómsveitin Ber ásamt nokkrum þekktum gestum verður með 16 ára sveitaball í Festi Grindavík. ■ ■ SKEMMTANIR  11.00 Börn, starfsfólk og foreldrar í leikskólunum Hálsaborg, Hálsakoti, Jöklaborg, Seljaborg og Seljakoti í Seljahverfi halda hátíð í tilefni þjóðhá- tíðardagsins. Hátíðin hefst með skrúð- göngu frá Hálsaborg og Hálsakoti. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Óperustúdíó Austurlands flytur Don Giovanni eftir W. A. Mozart í Borgarleikhúsinu. Verkið er flutt á Stórasviðinu. ■ ■ SÝNINGAR  Á Listasafni Reykjarvíkur - Hafn- arhúsinu standa sýningarnar Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár, Inn- sýn í alþjóðlega samtímalist á Ís- landi og Erró Stríð.  Höggmyndalistamaðurinn Teddi (Magnús Th Magnússon) verður með sýningu á viðarhöggmyndum á vinnu- stofu sinni til 1. júlí. Vinnustofan er á horni Skúlagötu og Klapparstígs.  Sýningin Reykjavík í hers höndum í Íslenska Stríðsárasafninu á Reyðarfirði hún er sett upp af Borgarskjalasafni Reykjavíkur og Þór Whitehead sagn- fræðingi í samvinnu við Íslenska Stríðs- árasafnið. Á sýningunni getur nú að líta mun meira af stríðsminjum en áður sem koma frá Íslenska stríðsárasafninu.  Ljósmyndir Yann Arthus-Bertrand eru sýndar á Austurvelli. Sýningin ber nafnið Jörðin séð frá Himni og hefur verið sýnd víðsvegar um heiminn. Á sama tíma verður upplýsingamiðstöð að Kirkjustræti 12 (Skjaldbreið) þar sem sjá má kvikmynd um tilurð verkefnisins.  Sýning á verkum Kristjáns Davíðs- sonar og Þórs Vigfússonar í Listasafni Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði. Sýningin stendur til 31. júlí.  Gunnar Karl Gunnlaugsson sýnir ljósmyndir af um það bil 60 brúm á þjóðvegi 1 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. hvað?hvar?hvenær? 13 14 15 16 17 18 19 JÚNÍ Mánudagur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.