Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.07.2003, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 07.07.2003, Qupperneq 16
fast/eignir 7. júlí 2003 MÁNUDAGUR Vandað og fallegt einbýlishúsí Frostaskjóli 59 er til sölu hjá Fasteignamiðlun, Síðumúla 11. „Húsið stendur í friðsælu og góðu hverfi,“ segir Sverrir Sæ- dal Kristjánsson fasteignasali. „Húsið er líka í fyrsta flokks standi og til þess var vandað á allan hátt.“ Húsið er teiknað af arkitekt- unum Helga og Vilhjálmi Hjálm- arssonum. Það skiptist í kjall- ara, hæð og ris. Gengið er inn á miðhæðina í forstofu með marmara á gólfi og fataskáp. Þar er gestasalerni með flísum á gólfi. Eldhúsið er með parketi á gólfi. Þar er falleg innrétting úr bæsaðri eik, góð tæki og borð- pláss. Inn af eldhúsi er þvotta- herbergi með flísum á gólfi, inn- réttingu og inngangi í bílskúr. Stofurnar eru tvær og er þar parket á gólfi. Þar er fallegur ar- inn lagður marmarasteini og út- gangur út í garð þar sem er hellulögð verönd til suðurs. Teppalagður stigi er upp á efri hæð. Þar er tepplagt hol og útgangur út á vestursvalir. Holið víkkar út í rúmgott sjónvarpshol sem vel gæti nýst sem herbergi. Svefnherbergin eru þrjú. Tvö af þeim eru með teppi á gólfi og skápum. Hjónaherbergið er mjög rúmgott. Þar er parket á gólfi og inn af er rúmgott fata- herbergi. Að lokum er á hæðinni baðherbergi með marmara á gólfi og veggjum. Þar er baðkar, sturtuklefi, innrétting og gluggi. Kjallarinn skiptist þannig að komið er niður í rúmgott teppa- lagt hol. Inn af holi er mjög rúm- gott flísalagt herbergi og inn af því er flísalagt baðherbergi með sturtu. „Núverandi eigendur hafa nýtt sér kjallarann fyrir at- vinnurekstur en þarna mætti hæglega útbúa litla íbúð.“ Úr holinu í kjallaranum er einnig gengið í annað mjög stórt her- bergi með flísum á gólfi og stóra gluggalausa geymslu. Bílskúr er innbyggður í húsið og er hann 26,3 fm. Húsið er í góðu viðhaldi. Þak hússins er síðan 2001 og búið er að skipta um flest gler. Teikningar eru til að sólskála sem kæmi út frá borðstofu. Garðurinn er falleg- ur, hannaður af Auði Sveinsdótt- ur landslagsarkitekt. Það er hiti í stétt framan við hús. Alls er eignin 336,2 fm og eru settar á hana 37 milljónir. ■ FALLEGUR ARINN Í stofunni er arinn lagður marmarasteini. Frostaskjól 59/ Vandað einbýlishús í Vesturbænum FROSTASKJÓL 59 Stendur í friðsælu og góðu hverfi. BAKKI.COM FASTEIGNASALA 533 4004 SKEIFUNNI 4 Árni Valdimarsson lögg. fast. Valdimar, sölumaður 822 6439 Vættaborgir 112 raðhús 166,5 GLÆSILEGT PARHÚS Á GÓÐUM STAÐ!!!! Sérlega vandað, viðhaldslítið klætt með skeljasandi og velskipulagt parhús sem get- ur verið til afhendingar fljótlega. Stór suður- garður, með stórri verönd, innréttingar sér- lega fallegar. Göngluleiðir um sundin blá og Esjan er alveg sjúkleg... Verð 22,5millj Eskihlíð 95,7 4 herb Það er hæstmóðins að búa í Hlíðunum og hér er ein algjör dúlla á fyrstu hæð í nýupp- gerðu húsi í Ekihlíðinni. Það er búið að laga alveg helling að utan sem innan,sjá stofurn- ar þar sem gaman verður að halda kvöld- verðaboð með góðum vinum við undirleik spænskra gítarsnillinga Verð 13,5mill Reykjabraut 15 Steypa Byggt:1965 Einbýlishús Herb: 3 + 1 Stofa. Stærð 105,1 fm Stærð bílskúrs 38, Hér er búið að skipta um bæði gler og glug- ga. Garðurinn er einstaklega skjólgóður með miklum trjágróðri, kofi á suðurlóð fyr- ir börnin til að leika sér í. Sannarlega eign fyrir fjölskylduna. Verð 12,7 millj. Blásalir 22 Fjölbýli 2-3-4herb. Ef þú ert fagurkeri og vilt búa í vönduðu húsi þar sem ekkert hefur verið til sparað að gera íbuðirnar sem glæsileg- astar, þá er þetta eign fyrir ykkur. Segja má að hér sé sérbýli í fjölbýli, því hljóðeinangrun á milli íbúða er sérlega vönduð sem annað. Útsýnið er eitt hið besta á höfuðborgar- svæðinu. Vandaðar innréttingar frá Húsa- smiðjunni. Sjón er sögu ríkari. Seljandi lán- ar allt að 85% kaupverðs á hagstæðum kjörum. Lyklar á skrifstofu Verð frá 13,7millj Íragerði Stokkseyri Einbýlishús m bílskúr Hér er sannarlega húseign, þar sem hægt er að setjast niður og hlusta á nið aldanna. Al- gjör draumaeign fyrir þá sem vilja njóta kyrrðar og unaðar við ströndina. Á neðri hæð er stofa, eldhús og hol allt mjög rúm- gott. Fallegur furustigi liggur upp á efri hæð og þar er fjölskyldurými með fallegu mer- bau parketi, 3 svefnherbergi og vandað baðherbergi. Útsýnið af efri hæðinni er stór- brotið. Þetta er lúxuseign sem vert er að kanna frekar. Verð 15,3millj. Erum með eina ósk heitari en aðra þessa vikuna, eigandi vandaðs raðhúss í Þor- lákshöfn vill skipta á eign á Reykjavíkur- svæðinu....Allar upplýsingar á skrifstofu. Allir sem selja eða kaupa hjá Bakka lenda í Sólhattinum og eiga þá möguleika á því að fara til Mall- orca í haust en þar er , eins og allir vita, gott að djamma og djúsa ... á sandölum og ermalausum bol! GRÝTUBAKKI, góð 4 herb.íbúð 91 fm á 2 hæð . Hol með skáp,viðarperket á gólfi. Eldhús með góðri hvítri innréttingu og gert ráð fyrir uppþvottavél í nnréttingu. Baðherbergi er með fallegum flísum á veggjum og dúk á gólfi. Sér geymsla í kjall- ara ásamt sameiginlegri hjóla og vagna- geymslu. Stutt í skóla og alla þjónustu. ÁLAKVÍSL ágæt 4ra herbergja íbúð á 2- og 3ju hæð. Forstofa með flísum á gólfum, Gestasnyrting. Eldhús m. góðum borðkrók, hvít og beyki innréttingu. Stofa m. parketi. Stórar vestur svalir. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi. Baðherbergi með tengi f. þvottavél, dúkur á herbergjum og holi. Góðir skápar í hjónaherbrginu. Verð: 14,8 m áhv. 8,3m LÓMASALIR: 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bílageymslu í glæsi- legu fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum í íbúð. Verð íbúðar m.v. tilb. til innréttingar en hægt er að fá íbúðina afhenta fullbúna án gólfefna og er verðið þá 16.200.000.- 2ja til 3ja herb. HRAUNBÆR 3ja herbergja íbúð á 1-hæð (ekki jarðhæð) nokkuð mikið end- urnýjuð, eldhús og gólfefni. verð. 11,2 m ákv. 3,3 m. KRÍUÁS ný íbúð, 2 svefnherbergi með skápum (mahogny) Tengi fyrir síma í báðum herb. og sjánvap, Baðherbergi; Flísalagt, Baðkar með sturtu, tengi f. þvottavel og þurkara. Eldhús: Gaseldavél í borði (stál) eldavél með viftu blástri (stál) hvorttveggja Electrolux. Gólfefni vantar þannig hver og einn getur sett sinn stíl þarna. Mosaicflísar milli skápa í eldhúsi mahony inntétting. Suðvestur svalir þar sem er gott útsýni yfir fjörðinn. Ca 8. fm geymsla í kjallara. Atvinnuhúsnæði FÁKAFEN, Til leigu gott lagerhús- næði frá 350fm. Lofthæð ca 5 m. Hag- stætt leiguverð 550 kr. / pr. fm. HLÍÐASMÁRI KÓPAVOGI. Til sölu eða leigu 200fm. verslunar og skrif- stofuhúsnæði á 1- hæð. Húsnæðið er í dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði, nokkur herbergi, opið rými mjög huggu- legt. Laust strax. VEGMÚLI 150 fm. vandað skrifstofu- húsnæði og / eða verslunarhúsnæði. Einnig 130 fm. lagerrými. Laust strax. NÝBÝLAVEGUR nýtt 855 fm. iðn- aðar-og þjónustuhús á neðri hæð. Háar og góðar innk. hurðir. Hagstætt verð. BORGARTÚN: Til leigu skrifstofu- hæð alls 444 fm. sem skiptist í 10-12 her- bergi, kaffistofu og snyrtingar. Ný gólfefni og húsnæðið er allt ný málað. ÁRMÚLI Til leigu 527 fm. verslunar- húsnæði á 1-hæð ásamt möguleika á að leigja 300 fm. lagerhúsnæði. Húsnæðið er laust strax. ÁRMÚLI - lager og iðnaðarhúsnæði til leigu 306 fm. Laust strax. -Hagst. leiguverð. FELLSMÚLI: Til sölu húsnæði sem býðu upp á mjög mikla möguleika. Á jarð- hæð ca 1,400 fm. ásamt millilofti um 400 fm. Nánari upplýsingar hjá Ársölum ENGJATEIGUR, Til leigu skrif- stofuhúsnæði á 2-hæð, mest opið rými, 2 herbergi og góð kaffistofa, dúkur á gólf- um. Húsnæðið er alls 200 fm. þ.m.t. hlut- deild í sameign. Húsnæðið er laust til af- hendingar strax. FUNAHÖFÐI Til sölu 757 fm. Iðn- aðar og skrifstofuhúsnæði. Góð aðkoma og bílastæði. FUNAHÖFÐI 560fm. stálgrindar- hús á góðum stað á höfðanum. Skipt- ing:jarðhæð 440fm. og skrifstofur 120 fm. Hátt til lofts og mjög gott útipláss. KRÍUHÓLAR, Ágæt 3ja her- bergja íbúð í lyftuhúsi. Gott eldhús með borðkrók og dúk á gólfi. Tvö svefnherbergi með skápum og dúk. Stofa með teppum. Yfirbyggðar svalir. Húsið hefur verið nýlega klætt að utan. Öll sameign mikið endurnýjuð. Sér geymsla í kjallara ásamt frystihólfi sem fylgir hverri íbúð. Tengill fyrir þvottavél á baðherbergi, og einnig sameiginlegt þvotta hús með vélum í kjallara. NETHYLUR: Til leigu skristofu / at- vinnuhúsnæði á 2-hæð alls 280 fm. sem er með sér snyrtingu og kaffi aðst. en annars einn salur. Hagstætt leiguverð. FOSSHÁLS, Til sölu vandað og gott 814 fm. húsnæði með stórum gluggum sem gefa mikla sýningarmöguleika.Búið er að koma fyrir góðri aðstöðu með 5. sölumannsherbergjum,kaffiaðstöðu og salernum.Ágæt lageraðstaða,Lofthæð góð og loftræsting. Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði. Möguleiki á leigu. KRÓKHÁLS, vandað og gott hús- næði, sem skiptist í lager og skrifstofur. Háar innkeyrsludyr, og vel innréttað skrif- stofupláss. Laust fljótlega. Upplagt fyrir heildsölur oþh. DALVEGUR: Til leigu 230 fm. arvinnuhúsnæði. Húsið er staðsett á mjög áberandi stað við hringtorg á Dalvegi í Kópavogi, næsta hús við Smárann og Smáralind. SMIÐJUVEGUR: Gott húsnæði með innkeyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í nokkur skrifstofuherbergi, salerni og starfsmannaaðstöðu. Stór vinnslusalur, niðurföll, frysti og kæliklefar, loftstokka- kerfi. Í dag er húsnæðið sérhannað fyrir matvælavinnslu. Til sölu eða leigu. Leigu- verð kr. 365,000,- pr.mán. MÖRKIN: Mjög vandað og gott skrif- stofuhúsnæði á annarri hæð. Húsnæðið er búið mjög góðum síma og tölvuteng- ingum. Gólfefni: Linoleumdúkar á öllum gólfum. Stót móttökurými. Hæðin er mjög opin og björt. Á millilofti er stórt fundar- herbergi, kennslustofa og opinn salur. Næg bílastæði og góð aðkoma. DALVEGUR KÓP. Til sölu gott at- vinnuh. 280 fm. í útleigu að hluta. Verð 29 m. ágæt langtímalán áhv. allt að 14m. HLÍÐASMÁRI. Til leigu nýtt og glæsil. skrifstofu og verslunarhúsnæði, sem er alls um 1.220 fm. Nú er lag að innrétta að óskum leigjenda. Mögul. að leigja frá ca. 155 fm. einingum. Teikningar á skrifstofu Ársala. BRAUTARHOLT. Til leigu nýtt og glæsilegt skrifstofu og verslunarhúsnæði 530 fm. Teikningar og nánari uppl. á skrif- st. Ársala. HVERFISGATA. Gott skrifstofu húsnæði á annarri hæð í lyftuhúsi. Skipt- ist í 3 herbergi 24,7 fm., 26,2 fm. og 18,4 fm. Laust strax. BARÐASTAÐIR: Nýtt verslunar og þjónustuhús. Húsnæðið er tilbúið til inn- réttingar, til sölu eða leigu. Mögulegt að skipta 136 fm. í tvær einingar. Malbikuð bílastæði og frágengin lóð. Atvinnuhúsnæði til leigu ÁNANAUST 252 fm. vandað skrif- stofuhúsnæði til leigu. Miklar og góðar tölvulagnir til staðar. Vantar á söluskrá: HÖFUM KAUPENDUR á skrá sem leita að öllum stærðum og gerðum fasteigna. Skráðu eignina þína strax hjá okkur. 533-4200 eða arsalir Nú er góður sölutími !!! VIÐ HVERFISGÖTU. Til leigu gott skrifstofuhúsnæði á 2-hæð í lyftuhúsi rétt við stjórnarráðið. Laust strax. 176,4 fm. Húsnæðið skiptist í 5 skrifstofur,1 fundarherbergi ásamt góðri móttöku og kaffiaðstöðu. Á sömu hæð geta verið til leigu til við- bótar 265 fm. eða alls 441,4 fm. ÁRMÚLI 38 Til sölu gott skrif- stofuhúsnæði á 2- hæð. Skiptist í 3 herbegi, opið rými, kaffiaðst. og snyrt- ingu með sturtu. Laust strax. BÍLDSHÖFÐI 346 fm húsnæði til leigu eða sölu, 750 kr pr.fm mán leiga 80.000.- pr.fm kaup Opið rými, lager og skrifstofur, 1-2 lokaðar skrif- stofur. Húsnæðið laust strax. Einbýli / tvíbýli KÓPAVOGSBRAUT, mikið end- urnýja einbýli alls um 208 fm. Hús klætt að utan með stáli. Búið er að steypa sökkla fyrir bílskúr og ganga frá niðurföll- um. Verð: 24,9m 4ra til 7 herb. HOFTEIGUR, 113 fm. ágæt neðri hæð, sem er endurnýjuð að hluta. Falleg- ur garður og frág. lóð. Verð 15,6m áhv. langtímalán 3,7m. ENGJASEL, Ágætt raðhús, með alls 5 svefnherbergjum. Flísar og parket á gólfum. Vönduð innrétting í eldhúsi. Þvottahús og geymsla. Bílskýli fylgir 31 fm. Verð: 21m. HRAUNBÆR, falleg íbúð 124 fm. Forstofa með skápum, eldhús m. ágætri innréttingu, stór stofa, 3 rúmgóð svefn- herb. sér þvottahús inní íbúð, tvennar stór- ar svalir, fallegar flísar eru á íbúðinni og dúkur á 2 herbergjum og þvottahúsi. ca 18 fm. herbergi fylgir í kjallara með aðgangi að baðherbergi...tilvalið til útleigu. Verð 13,6m HVASSALEITI, góð 4 herb. íbúð á 4 hæð ásamt bílskúr. Stærð íbúðar er 92,3 fm.og bílskúr 20,3 fm. Verð: 13m. áhv. Húsbr. 4,1m. Stofa með nýlegu parketi, ágætar vestur svalir. Svefnher- bergin eru 3, dúkur er á tveimur þeirra en parket á einu. Í kjallara sameignar er ca 5 fm. geymsla ásamt vagna- geymslu. Bílskúr með hita og rafmagni fylgir íbúðinni. Þetta er góð eign í góðu hverfi og stutt í skóla og Kringluna. ENGJATEIGUR 5

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.