Fréttablaðið - 07.07.2003, Qupperneq 19
fast/eignirMÁNUDAGUR 7. júlí 2003 5
ÁSBÚÐ - GBÆ. m/aukaíb.
Mjög gott 199,4 fm tvílyft einbýli með stór-
um bílskúr og lítilli séríb. á neðri hæð. Þetta
er vandað og snyrtilegt hús í mjög góðu
standi. Húsið stendur innst í botlanga. Verð
25,5 millj.
BÆJARGIL Gbæ.
Mjög snyrtilegt og gott tvílyft einbýlishús. 5.
rúmgóð svefnherbergi. Góð eign á góðum,
rólegum og veðursælum stað. Verð 24,9 milj.
FAXATÚN - GBÆ.
Mjög snyrtilegt, hlýlegt og gott einnar hæð-
ar einbýli með bílskúr, talsvert endurnýjað.
Mjög fallegur garður. Góður og rólegur
staður, stutt í alla þjónustu. Verð 21,9 milj
LÆKJARÁS - GBÆ.
Vorum á fá til sölu samt 261.4 fm tvílyft einb
að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við
lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu,
fallegt parket. Fallegur gróinn garður.
SUNNUFLÖT - GBÆ.
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 244 fm.
einbýli á tveim hæðum á þessum vinsæla
stað. Lítil stúdio íbúð á neðri hæð. Mjög
fallegur garður og útsýni til suðurs yfir
hraunið.
HVERAGERÐI - EINB.
Nýkomið í sölu sérlega fallegt og mikið
endurnýjað 116. fm einbýlishús auk 43 fm
bílskúr í paradís (Hveragerði). Hús í topp
standi. Verð aðeins 15.7 millj.
AUSTURBRÚN - RVK.
Stórglæsilegt samtals 212,9 fm (m/bílskúr)
nýlegt parhús á þessum frábæra stað.
Rúmgott og vel skipulagt hús, skemmtileg-
ur lokaður garður. Verð 26,9 millj.
ÁSBÚÐ - ENDAHÚS
Mjög snyrtilegt og gott 166 fm enda-rað-
hús. Fjörgur svefnherb. innb. bílskúr. Gott
skipulag. Bjart og vel staðsett hús á róleg-
um og veðurslum stað. Verð 21. millj.
ÞRASTALUNDUR - Garðabæ
Fallegt 171 fm enda-raðhús á einni hæð
auk 24,5 fm bílskúr, samtals 195,5 fm.
Þetta er gott og vel staðsett hús. 4 svefn-
herbergi stórar og bjartar stofur stofur.
Góð suður-verönd.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ.
Mjög falleg 75 fm íbúð á einni hæð í klasa
húsi (raðhús). Sér-inngangur, lítill garður,
gott aðgengi, góð verönd. Björt og góð
íbúð. Verð 13. 5 millj.
KJARRMÓAR - Gbæ.
Fallegt 85 fm raðhús (+fm undir súð efri
hæðar). Góður garður og hellulögð ver-
önd. Frábær staður þar sem er stutt í
alla þjónustu. Bílskúrsréttur 30 fm). Verð
13. 9 millj.
SJÁVARGRUND - GBÆ.
Stórglæsilegt 197 fm raðhús með bíla-
geymslu í þessu frábæra klasahúsi. Falleg-
ar innréttingar og gólfefni. Hér er allt fyrsta
flokks. Verð 21. millj.
KLAUSTURHVAMMUR -
Hfj. m/auka íbúð
Mjög gott 306 fm raðh. með innb. bílskúr.
Um er að ræða mjög gott hús á frábærum
stað í Hafnarfirðinum, mikið útsýni (Keilir,
Snæfellsjökull). Möguleiki á góðri aukaí-
búð á neðstu hæð með sérinngang. Verð
22,9 milj.
ESPIGERÐI - RVK.
Góð 92 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á
frábærum útsýnisstað. Sérgeymsla, hjóla-
geymsla og þvottahús í kjallara.
NÓNHÆÐ - GBÆ
Mjög góð 102,3 fm íbúð í litlu fjölbýli á frá-
bærum útsýnis stað. Íbúðin er vel búin, fal-
legar innréttingar og gólfefni. Verð 15. milj.
SJÁVARGRUND - GBÆ.
Mjög falleg 146 fm sérhæð á 1. hæð auk
bílageymslu. Björt og vel skipulögð íbúð, 3
svefnherbergi. Verð 18.4 millj.
LANGAMÝRI - GBÆ.
Glæsileg 85 fm íbúð á efri hæð auk milli-
lofts sem er ekki inní fermetrum og 23.4 fm
bílskúr. Parket og flísar á gólfum, góð loft-
hæð, góðar svalir. Mjög vandaðar sérsmíð-
aðar innréttingar. Björt og góð íbúð á frá-
bærum stað, rétt hjá skóla og íþrótta-
svæði.
HLYNSALIR - KÓP
Glæsilegar 3ja herb fullbúnar íbúðir á mjög
góðu verði. Hafðu samband við Garðatorg
núna. Verð frá 14,2 millj.
NÝBÝLAVEGUR - NÝTT
Mjög góðar og vel skipulagðar 85 fm nýjar
íbúðir í fýju 5 íbúða húsi á þesum gróna
stað. Skilast fullbúnar á gólfefna 1. desem-
ber 2003. Möguleiki á bískúr. Teikningar hjá
Garðatorgi.
BIRKIHOLT - ÁLFTANES
Glæsilegar nýjar 94 fm íbúðir í frábærlega
staðsettu 10 íbúða húsi. Sérinngangur og
suðursvalir með frábæru útsýni. Mjög stutt
í alla þjónustu; leikskóla, grunnskóla,
sundlaug, íþróttasvæði og verslun. Íbúð-
irnar skilast fullbúnar án gólfefna, sameign
og lóð fullfrágegngið. Hafðu samband við
Garðatorg núna, hjá okkur er alltaf opið.
Verð 10.9 millj.
AUSTURSTRÖND - SELTJN.
Glæsileg 62.5 fm íbúð á 6 hæð (frábært út-
sýni) auk stæði í bílageymslu á þessum
vinsæla og frábæra stað. Verð 10. 5 millj.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Nýtt. Fín 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Bílastæði í bilgeymslu, suðursvalir, stór
geymsla í íbúð. Góð eign í góðu fjölbýli.
Verð 13 millj.
BIRKIHOLT - ÁLFTANES
Glæsilegar nýjar 76 fm í frábærlega stað-
settu 10 íbúða fjölbýli. Sérinngagnur, suð-
ursvalir og frábært útsýni. Mjög stutt í alla
þjónusut, grunnskóla, leikskóla sundlaug,
íþróttasvæði og verslun. Álftanesið er al-
gjör perla fyrir unga sem aldna. Íbúðirnar
skilast fullbúnar án gólfefna. Hafðu sam-
band við Garðatorg strax, hjá okkur er
alltaf opið. Verð 10,9 millj.
KEFLAVÍK - 10 íbúðir o.fl.
Verslunar- skrifstofu- og íbúðarhúsnæði,
alls 1105 fm. á besta stað við Hafnargötu í
Keflavík. Búið er að hanna tíu 60 fm. íbúðir.
Einnig 150 fm lagerhúsnæði. Mikilr mögu-
leikar. Frábær fjárfesting.
HRAUNÁS - LÓÐ O.FL.
Til sölu ein besta lóð höfðborgarsvæðisins
ásamt teikningum af um 400 fm einbýlis-
húsi. Búið er að gera púða á lóðinni.
‘oskert útsýni af þessari lóð sem er í nýjas-
ta hverfi Garðbæjar Hraunsholti (Ásum).
GARÐATORG - GBÆ
Til sölu tvö samliggjandi bil, samtals 136,2
fm. Húsnæðið liggur að Garðatorgi með
stórum gluggum. Inkeyrslhurð. Bjart og
gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða heild-
sölu.
KRINGLAN - MINNI TURN
Mjög gott 249.7 fm skrifstofuhúsnæði á 4
hæð í minni turni Kringlunnar. Húsnæðið er
í dag skipt niður í nokkrar einginar og eru
góðir eligusamningar um þau flest. Góð
fjárfesting.
SKEIFAN - LAUST
Nýkomið til sölu (eða leigu) samtals 948,8
fm á neðri hæð. Frábær staðsetning fyrir
miðri Skeifunni. Húsnæðið er laust nú þeg-
ar. Skiptanlegt í smærri einingar. Þrír inn-
gangar í húsæðið og há innkeyrsluhurð.
Mjög öflugt rafmagn og loftræsting. (SJá
www.gardatorg.is)
LYNGÁS - GBÆ
Mjög gott um 166 fm endabíl í þessu ný-
lega góða húsi. Stór innkeyrsluhurð, vand-
aðar innréttingar og gott útipláss. Einsta-
kelga gott húsnæði að innan jafnt sem
utan. Verð 12.9
MIÐHRAUN - GBÆ.
Mjög gott samtals 5069 fm hús, skiptan-
legt í smærri einingar. ( góðar innkeyrslu-
dyr. Húsið stendur á fullfrágenginni 8500
fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu.
(www.gardatorg.is)
HLÍÐASMÁRI - KÓP.
Sérlega vandað verslunar- og skrifstofuhús-
næði á albesta stað höfuðborgarsvæðisins.
Húsið er samtals um 4000 fm, fystu 4. um
900 fm og efsta hæð 540 fm. Skiptanlegt í
smærri einingar. Frábær útsýnisstaður.
MIÐHRAUN - GARÐABÆ
Nýkomin í sölu þessi 3042 fm nýbygging.
Skiptanlegt í smærri einginar eða allt niður
í c.a. 70 fm. Þetta er mjög vandað og gott
hús staðsettt á góðum stað í hrauninu í
Garðabæ. Klætt að utan með marmara-
salla. Teikningar og nánari uppl. á skrif-
stofu Garðatorgs.
GARÐABÆR MIÐBÆR
SALA/ LEIGA
Stórglæsilegt samtlas 532 fm verslunar
og/eða skrifstofuhúsnæði. Grunnflötur
neðri hæðar er 425 og efri hæð 107 fm.
Hús í algjörum sérflokki, bjart og opið.
Húsið er skiptanlegt í smærri einingar Full-
búið húsnæði með miklir möguleikar hér.
Sjá nánar á :www.gardatorg.is
BIRKIÁS 21 - GBÆ.
Mjög gott og skemmtilegt um 157 fm rað-
hús á frábærum stað í Ásahverfi í Garða-
bæ. 4 svefnherbergi, 30 fm suður-svalir.
Tilbúið til afhendingar; fullbúin að utan -
fokhelt að innan. Verð aðeins 14.5 milj.
BIRKIÁS 21 - GBÆ.
Mjög gott og skemmtilegt um 157 fm rað-
hús á frábærum stað í Ásahverfi í Garða-
bæ. 4 svefnherbergi, 30 fm suður-svalir.
Tilbúið til afhendingar; fullbúin að utan -
fokhelt að innan. Verð aðeins 14.5 milj.
GRAFARHOLT- ÞORL.GEISLI
Mjög fallegt 2ja hæða , 228 fm einbýli á
frábærum stað með innbyggðum bílskúr.
4 svefnherbergi, gert ráð fyrir arni í stofu
og sólstofu í vestur. Stórar suðu-austur
svalir. Mjög vandað hús á frábærum stað.
Skilast fokhelt að innan og fullbúið að
utan. Verð: 19,2 millj.
JÓNSGEISLI - GRAFARHOLTI
210 fm einbýli á tveimur hæðum. Mögu-
leiki á tveimur íbúðum. Skilast fokhelt.
Verð 15 millj.