Fréttablaðið - 07.07.2003, Page 23
fast/eignirMÁNUDAGUR 7. júlí 2003 9
Við Borgartún 30 A og B eru Ís-lenskir aðalverktakar með í
smíðum sex hæða fjöleignarhús.
Húsið er staðsteypt, einangrað að
utan, klætt bárumálmklæðningu og
lituðum álplötum. Hönnuður hússins
er Ingimundur Sveinsson arkitekt.
Húsið við Borgartún 30 er hluti af
íbúðakjarna sem Ingimundur hefur
hannað við Sóltún og Mánatún og nú
bætist Borgartúnið við. Hvert hús
virkar sem framhald af því næsta,
með fallegu lita- og áferðarvali.
Borgartún 30 er á ágætum stað þar
sem stutt er í miðbæinn, allskyns
þjónustu, útivistarsvæði og í sund-
laugar.
„ Þ e s s a r
íbúðir hafa
einkum verið
vinsælar hjá
fólki sem
komið er yfir
fimmtugt og
er að minnka
við sig en vill
samt hafa
sömu þæg-
indi og áður,“
segir Knútur
B j a r n a s o n ,
l ö g g i l d u r
fasteignasali
hjá ÍAV.
Tólf íbúðir, allar þriggja her-
bergja, eru í hvorum stigagangi.
Tvær lyftur eru í húsinu sem skapar
þann möguleika á að láta þær opnast
beint inn í hverja íbúð, sem er nýj-
ung hér á landi.
Íbúðirnar við Borgartún 30 eru
óvenju stórar og bjartar og eru frá
130 til 170 fermetrar að stærð. Vand-
að var til verksins og er sem dæmi
áhersla lögð á góða hljóðeinangrun.
Í hverri íbúð er loftskiptakerfi þar
sem fersku lofti er blásið inn í miðja
íbúð á móti lofti sem dregið er út úr
gluggalausum innrýmum. Þetta
tryggir að ávallt er sem ferskast loft
til staðar. Brunavari er í hverri íbúð
og í sameign og er hann beintengdur
við öryggismiðstöð. Í hverri íbúð er
mynddyrasími tengdur í anddyri.
Íbúðunum er skilað tilbúnum án
gólfefna. Þvottahús og baðherbergi
eru þó flísalögð í hólf og gólf. Sér-
bílastæði fylgir hverri íbúð í bíla-
geymslu í kjallara hússins. Lyftur
ganga niður í bílageymsluna en þar
eru að auki sérgeymslur og sameig-
inleg geymsla.
Sameign og lóð verða fullfrá-
gengin með hellulögðum gangstíg-
um, grasflötum og gróðri, eins verð-
ur snjóbræðslukerfi í stétt framan
við húsið. Anddyri snýr í norður
með góðu aðgengi frá Borgartúni,
en svalir snúa mót sólu í suður. Ver-
önd til einkaafnota fylgir íbúðum á
jarðhæð, en suðursvalir öllum hin-
um.
Aðeins fimm íbúðir eru óseldar
af 24. Afhendingartími íbúðanna er
samkomulagsatriði, en ekki er óal-
gengt að kaupendur fái íbúðir sínar
afhentar 2-4 mánuðum eftir undir-
ritun kauptilboðs.
Íbúðirnar kosta frá 19,2 milljón-
um. Söludeild ÍAV sér um söluna á
þeim. ■
ÍBÚÐIRNAR
Íbúðunum er skilað til-
búnum án gólfefna en
þvottahús og baðher-
bergi eru flísalögð í hólf
og gólf.
BORGARTÚN
Verönd til suðurs fylgir íbúðunum á jarð-
hæð en suðursvalir öllum hinum. Tvennar
svalir fylgja endaíbúðunum.
Borgartún 30 A og B/
Þægindi og
öryggi í fyrirrúmi Þórarinn JónssonLögmaður,
löggiltur fasteignasali
Jón Kristinsson
sölumaður
GSM 894 5599
Viðar F. Welding
Sölumaður
GSM 866 4445
Vitastígur 12 – 101 Rvík – Sími 551 8000 – Fax 551 1160
Árkvörn-Ártúnsholt
Falleg 4ra herbergja endaíbúð 118fm
á 2hæð með sér inngangi. 3 stór
svefnherbergi, sér þvottahús, skólar í
næsta nágrenni. Verð: 16,9 millj.
www.eignanaust.isOpið virka daga 9-17
SETBERG, Þorlákshöfn
Mjög fallegt steinsteypt 129,8 fm einbýlis-
hús. Húsið skiptist í: 4 góð svefnherbergi,
rúmgóða og bjarta stofu, sjónvarpshol, fal-
legt eldhús með góðri innréttingu, nýupp-
tekið baðherbergi - með nýrri innréttingu
og sturtuklefa, þvottahús og forstofu. Park-
et er á öllum herbergjum, svefnherbergis-
gangi og stofu og flísar á forstofu, sjón-
varpsholi og baðherbergi. Búið er að steypa
sökkla undir bílskúr. Mjög falleg eign á
góðum stað í barnvænu og rólegu hverfi.
Verð 12,5m
LYNGBERG, Þorlákshöfn
Fallegt 2ja hæða einbýlishús á mjög góðum
stað. Eignin skiptist í: 125fm hæð sem tel-
ur: 4 svefnherbergi; flísalagt baðherbergi;
parketlagt eldhús með fallegri innréttingu;
flísalagða forstofu; teppalagða stofu og
borðstofu; þvottahús og búr inn af því. Á
neðri hæð hússins er 45 fm ósamþykkta
íbúð sem telur; 2 góð flísalögð svefnher-
bergi; flísalagða stofu og eldhús með fal-
legri innréttingu og gott baðherbergi. Lítið
mál er að opna á milli hæðanna. Garður er
uppgróinn og fallegur. Bílskúrinn er 41,6
fm og með gryfju. Þetta er hús sem býður
upp á mikla möguleika. Verð: 16,9m
SELVOGSBRAUT,
Þorlákshöfn
3 stórglæsileg 3-4ra herbergja raðhús,
ásamt góðum 26fm skúr, úr steinsteypt-
um einingum, steinuðum með blágrýti.
Endahúsið er 106 fm og telur: 3 góð
svefnherbergi, góða stofu, rúmott eld-
hús með glæsilegum, útstæðum glugga,
baðherbergi og þvottahús. Miðhúsin
eru 103,6 fm og telja: 2 góð svefnher-
bergi, góða stofu, rúmgott eldhús, bað-
herbergi og þvottahús. Í stofu er gullfal-
legur sérsmíðaður bogagluggi. Inn af
bílskúr er góð geymsla. Mikil lofthæð
eru bæði í bílskúrnum og húsinu. Glæsi-
legar eignir í alla staði - afhendast full-
búnar án gólfefna. Verð: 14,7m
endaraðhús og 14,2m miðhús.
MIKIL SALA – VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ
UNUBAKKI 3B, ÞORLÁKSHÖFN S: 483 3424 – FAX: 483 3424
www.habil.is og www.mbl.is – Guðbjörg Heimisdóttir, Lögg. Fasteignasali
HÁRGREIÐSLUSTOFA / RAKARASTO-
Vegna brottflutnings er til sölu vel
rekin 6 stóla stofa í grónu hverfi
með góðan og stöðugan viðskipta
hóp. Núverandi eigendur geta aðs-
toðað og komið nýjum eigendum í
gang með reksturinn. Spennandi
eining.
Viggó Sigursteinsson sölufulltrúi
RE/MAX sýnir eignina.
Viggó Sigursteinsson
863 2822
viggo@remax.is Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbrau
2-3 HERB, 101 REYKJAVÍK
Sjarmerandi íbúð í Þinholltunum.
Falleg 81,6 fm endurnýjuð
2-3ja herb. Á jarðhæð er forstofa, flísar
á gólfi. Baðherb. glæsileg með tækjum
frá Philipe Stark, flísalagt, baðkar með
sturtu og hiti í gólfi. Samliggjandi her-
bergi, furugólfborð, góðir skápar. Gengið
upp teppal. stiga á 1.hæð, þar er stofa,
mjög hátt til lofts. Fallegt eldhús með nýjum flísum á gólfi.
Viggó Sigursteinsson sölufulltrúi
RE/MAX sýnir eignina.
Viggó Sigursteinsson
863 2822
viggo@remax.is
Heimilisfang: Baldursgata
Stærð eignar: 82
Bílskúr: nei
Byggingarár: 1912
Brunab.mat: 8,8 millj.
Áhvílandi: 4,5 millj.
Verð: 11,7 millj.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut
3 HERB, 105 REYKJAVÍK
Falleg og kósý íbúð á eftirsóttum stað, 80 og 90 fm gólfleti, þar sem hún er
mikið undir súð. Skiptist þannig: Gengið upp snyrtilega sameign á 3ju
hæð// baðherbergi með baðkeri// stofa opin með útgengt á svalir// tvö
svefnherbergi// eldhús snyrtilegt og fallegt útsýni// Góð íbúð í Teigunum
sem stoppar stutt.
Viggó Sigursteinsson sölufulltrúi
RE/MAX sýnir eignina.
Viggó Sigursteinsson
863 2822
viggo@remax.is
Heimilisfang:Laugarteigur
Stærð eignar: 57 fm +
baðstofuloft
Bílskúr: nei
Byggingarár: 1948
Brunab.mat: 6,5 millj.
Áhvílandi: 7,2 millj.
Verð: 10,9 millj.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut
OPIÐ HÚS ÓÐINSGATA 30
Falleg íbúð á 2 hæðum á þessum vin-
sæla stað,mikið endurnýjuð, eldhús
skemmtilega hannað, stofa og sjón-
varpshol á efri hæð, svefnherbergi og
baðherbergi neðrihæð. Draumaíbúð pip-
arsveinsins/konunnar/unga parsins!
Viggó Sigursteinsson sölufulltrúi
RE/MAX sýnir eignina.
Viggó Sigursteinsson
863 2822
viggo@remax.is
Heimilisfang: Óðinsgata 30
Stærð eignar: 93,8 fm
Bílskúr: nei
Byggingarár: 1919
Brunab.mat: 9,5 millj.
Áhvílandi: 8 millj.
Verð: 14,6 millj.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut
3-4 herb, 105 REYKJAVÍK
Viggó Sigursteinsson
863 2822
viggo@remax.is
Heimilisfang: Nóatún
Stærð eignar: 57 fm +
baðstofuloft
Byggingarár: 1955
Brunab.mat: 7,6 millj.
Verð: 11,3 millj.
Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut
Falleg og snyrtileg 3-4 herb
íbúð á þessum vinsæla stað
í Holtonum. Íbúðin saman
stendur af forstofu/gang.
Rúmgott svefnherbergi með
utangengt á suðursvalir,
góðir skápar. Baðherbergi með
baði og tengi fyrir þvottavél. Eldhús með borðkrók og endurnýjað að
hluta. Björt stofa. Á íbúðinni er fallegt stafaparket. Gott útsýni.
Hús og sameign eru í góðu standi.
Viggó sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina.
GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flóka-
götu í tveimur húsum með sameiginlegan
rekstur. Húsin eru á þremur hæðum.
Gott fyrir framtakssama. Góð lán geta
fylgt. Upplýsingar hjá Bjarna og Guð-
mundi. 2181
SPORTBAR - TÆKIFÆRI
FYRIR ATHAFNAFÓLK Til sölu
miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði
sem getur hentað mjög vel undir sportb-
ar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með
sniðugar hugmyndir. Sérinngangur. Auð-
velt að gera breytingar ef þörf krefur.
Heildarstærð um 400 fm.Góð bílastæði í
nágrenninu.Allar nánari upplýsingar eru á
skrifstofu Eign.is. 1592
BYGGINGAVERKTAKAR Hús á
þremur hæðum auk ris, alls um 351 fm.
gistiheimili. Byggingamöguleikar á lóð og á
samliggjandi lóð við Grettisgötu. Tækifæri
fyrir byggingaverktaka. Miklir möguleikar
enda íbúðaþörf mikil í miðbænum.Allar
upplýsingar á skrifstofu Eign.is 2232
VEISLUSALUR - KJÖRIÐ
TÆKIFÆRI Til sölu miðsvæðis í
Reykjavík húsnæði fyrir veislusal eða viðlíka
starfsemi. Heildarstærð um 400 fm. Góð
bílastæði í nágrenninu.Allar nánari upplýs-
ingar eru á skrifstofu Eign.is. 2233
ÁLFABAKKI - FJÁRFESTAR
Fasteign sem er í útleigu með góðum
leigutekjum 450.000 á mánuði. Frábært
tækifæri. Allar nánari upplýsingar hjá
Guðmundi. TILBOÐ. 2004
LYNGHÁLS Iðnaðarhúsnæði sem
skiptist í tvo hluta, 1.712 fm á efri hæð
með innkeyrslu frá Lynghálsi, mjög góð loft-
hæð. Hentar fyrir margskonar iðnað. Góð
bílastæði.Neðri hæðin er 683 fm með að-
keyrslu frá Krókhálsi, frábær fyrir lager eða
þ.h. Byggingarréttur upp á um 2.600 fm á
þremur hæðum. Lóð um 3.000 fm.Allar
nánari upplýsingar og teikningar hjá Guð-
mundi sölumanni. Tilboð 1879
FISKISLÓÐ. Til sölu eða leigu nýtt
1144,3 fm verslunar-/skrifstofuhús-
næði. Góðar innkeyrsludyr. Mjög vel stað-
sett og góð aðkoma. Hægt að skipta upp
í þrjú jafn stór bil. Nánari upplýsingar
veitir Guðmundur sölumaður. 1738
KEILUGRANDI - BYGGINGA-
VERKTAKAR Mjög gott húsnæði við
Keilugranda samtals 2.800 fm. Stór lóð.
Ýmsir möguleikar. Allar upplýsingar hjá
Eign.is V. 82,0 m. 1602
BANKASTRÆTI - HÚSEIGN
Glæsilegt og klassískt fjögurra hæða hús
auk kjallara í miðbænum sem státar af
lyftu og fallegum stigum. Fyrir hótel, gisti-
heimili, skemmtistað, eða skrifstofur.
Stutt í Héraðsdóm. Mjög góð lofthæð.
Frábær staðsetning. Frekari upplýsingar
hjá sölumönnum. Ákv. sala. 1395
SMÁRINN - BÍLASALAR
Höfum til leigu, stórt og mikið bílapl-
an sem hentað gæti undir BÍLASÖL-
UR eða álíka starfsemi. Góð stað-
setning í Smáranum. Allar nánari
upplýsingar hjá Guðmundi eða
Andrési Pétri á skrifstofu. 2248
GISTIHEIMILI - GÓÐAR
TEKJUR Gistiheimili um 258,5
fm. á 3 hæðum með rúmum, eld-
húsi, þvottahúsi og gervihnattar-
stöð. Alls 10 herbergi. Mjög góðar
leigutekjur á mánuði. Allar nánari
upplýsingar hjá Guðmundi sölu-
manni. 2235