Fréttablaðið - 07.07.2003, Síða 31
NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI 4ra herb 113 fm.
endaíbúð á 3.hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Íbúð-
in skiptist m.a. í stofu, borðstofu með útgangi
út á stórar suðursvalir með glæsilegu útsýni,
3 svefnherbergi, baðherb., eldhús o.fl.
Þvottaaðstaða í íbúð. Verð 14,9 m.
ÁLFHEIMAR Góð fjögra herbergja
endaíbúð á jarðhæð við Laugardalinn.
Íbúðin skiptist í Hol, þrjú svefnherbergi,
stofu, bað og eldhús. Gólfefni: parket, flísar
og dúkur. Sameign nýmáluð, ný teppi og
nýjar brunavarnarhurðir. Húsið var
sprunguviðgert og málað nýlega. Skólp og
dren endurnýjað fyrir c.a. 5 árum. Áhv. 8,3
millj. Verð kr. 11,9 millj.
MJÖG FALLEG 4ra herb. íbúð á jarð-
hæð í litlu fjölbýli. Sér inngangur og gott
aðgengi fyrir fattlaða. ‘ibúðin skiptist í flísa-
lagða forstofu, rúmgóða flísalagða stofum
með útgang út í sér garð, 3 rúmgóð svefn-
herb., eldhús með fallegri og rúmgóðri inn-
réttingu og góðum tækjum, flísalagt bað-
herb. með glugga og þvottaherb. í íbúð. Bíl-
skúr er 32 fm. og er í honum geymsla. Hús
byggt 1999. V. 18,9 m.
Góð fjögra herbergja íbúð sem er í
göngufæri við miðbæinn og stutt er í alla
þjónustu. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað, 2
- 3 svefnherbergi, 1-2 stofur. Nýleg tæki í eld-
húsi, útsýni út á sjó úr borðkrók. Gólfefni: flís-
ar og parket. Möguleiki á að setja svalir. V.
13.2 millj. Áhvíl. 7.8 millj.
GÓÐ 3-4RA HERB. 96 fm. íbúð á 4.h. 2-
3 svefnherb. Tvær stofur með stórum suður-
svölum út af, rúmgott baðherbergi og ágæt-
is eldhús. Skemmtileg eign með frábæru út-
sýni. Áhv. 2,2 m. V. 10,9 m.
3JA HERBERGJA
AUSTURBERG Snyrtileg tæplega 63 fm
3ja. herb. ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin
skiptist í rúmgott flísalagt baðherb. með
þvottaherb. inn af, tvö parketlögð herbergi
með skápum, rúmgott eldhús með borð-
plássi og parketlögð stofa. Hús og sameign í
góðu ástandi. Áhv. 3,5 V. 6,2 m.
GLÓSALIR - BÍLAGEYMSLA - ÚTSÝN
Mjög falleg 3ja herb. tæplega 100 fm. íbúð á
6.h í nýju álklæddu fjölbýli. Íbúðin skiptist í
rúmgott hol, flísalagt þvottaherb., rúmgóða
parketlagða stofu með útgangi út á suður-
svalir með frábæru útsýni, tvö rúmgóð park-
etlögð herbergi með skápum og flísalagt
baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Íbúð-
inni fylgir geymsla í kjallara ásamt stæði í
bílageymslu. Tvær lyftur eru í húsinu. Áhv. 9,2
m. V. 15,9 m.
KLAPPARSTÍGUR Mjög góð 105 fm. 2-
3ja herb. íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi með
stæði í bílageymslu. Aðeins tvær íbúðir á
hæð. Stórar stofur með fallegu útsýni og
svölum út af, eldhús með góðri innréttingu,
rúmgott baðherb með tengingu fyrir
þvottavél og þurrkara og 1-2 svefnherb. V.
18,9 m.
NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI Góð 3ja herb. 104
fm. íbúð á 2.h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í
parketlagt hol með skápum, rúmgóða park-
etlagða stofu með fallegu útsýni, suður-sval-
ir, rúmgott eldhús með góðri innr., tvö góð
herbergi með skápum og baðherb. með flís-
um á gólfi og glugga. Við hlið íbúðar er geym-
sla. V. 13,9 m.
SÓLVALLAGATA 2-3ja herb. íbúð á jarð-
hæð. Íbúðin er 77,2 fm og eru í henni í dag
tvær stofur, rúmgott svefnherb., baðherbergi,
þvottahús, eldhús og tvær geymslur. Þetta er
eign sem býður upp á marga möguleika. Áhv.
6,6 m. V. 9,5 m.
LAUGAVEGUR Falleg 3ja herb. 108
fm. íbúð á annari hæð í góðu steinhúsi við
Laugaveginn. Íbúðin skiptist í parketlagt
hol með skápum, tvö parketlögð svefn-
herb., mjög rúmgóða parketlagða stofu,
nýuppgert flísalagt baðherbergi með glug-
ga og rúmgott eldhús með góðri innrétt-
ingu, eldhúseyju og háf. Áhv. 10,7 m. V.
14,7 m.
2JA HERBERGJA
BOÐAGRANDI - BÍLGEYMSLA 2ja
herb. 84 fm endaíbúð á jarðhæð ásamt stæði
í lokaðri bílgeymslu í nýlegu húsi á þessum
vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin er stofa,
svefnherb., vandað eldhús, flísalagt baðherb.
o.fl. Parket og flísar á gólfu. Þvottaherb. í
íbúð. Tvennar verandir. Áhv. 8,5 m. húsbréf.
Verð 13,9 m.
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Góð
tæplega 50 fm. íbúð á 2.h. í lyftuhúsi. Parket-
lögð stofa með útsýni, rúmgott svefnherb.
með norður-svölum út af og stæði í bíla-
geymslu. Hús og sameign í góðu viðhaldi.
Húsvörður. Áhv. 1,1 m. V. 7,5 m.
SUÐURHÓLAR Falleg og björt stúdíóí-
búð með sérinngangi og sólstofu. Íbúðin er
öll nýuppgerð. Íbúðin skiptist í forstofu, bað-
herbergi með sturtuklefa og alrými með nýrri
innréttingu og gólfefnum. Nýr sólskáli stækk-
ar rýmið og gerir íbúðina mjög bjarta. V. 7,6
millj.
MIÐBÆR RVK - VESTURGATA 22
GLÆSILEG lítil ósamþykkt studíóíbúð allveg
niðri í bæ. Samtals um 23 fm. öll nýuppgerð
frá A-Ö. Nýtt rafmagn, nýjar vatnslagnir, hús-
ið nýklætt að utan og málað, ný innrétting og
allur frágangur á vinnu til mikillar fyrirmyndar.
Fyrir þá sem þurfa lítið og vilja vera niðri í bæ
er þetta frábær eign. V.4.180 þ.
NÝBYGGINGAR
MIÐSALIR - EINBÝLISH Í SMÍÐUM
Einbýlishús á einni hæð með bílskúr samtals
165 fm. Húsið afhendist fokhelt í maí, frá-
gengið að utan með gluggum og útihurðum.
Áformað er að húsið verði múrað og málað
að utan., en hægt er að fá það með steni-
klæðningu. Á þaki er litað þakjárn. Útihurðir
með skrám og sparkjárnum. Bílskúrshurð
verður með járnabúnaði og sjálfvirkum opn-
ara. V. 18.5 millj. Hægt er að fá húsið lengra
komið eða fullbúið.
SKJÓLSALIR - KÓP Vorum að fá í sölu
307 fm ein-tvíbýlishús með tvöföldum bílskúr
á góðum stað með útsýni yfir gólfvöllinn.
Húsið er tilbúið til afhendingar, fullbúið að
utan og rúmlega fokhelt að innan. Á neðri
hæð er möguleiki að hafa góða 3ja herb. íbúð
með sér inngangi. áhv 15 millj. verð 26,4 millj.
SKJÓLSALIR - KÓP Vorum að fá í
sölu 307 fm ein-tvíbýlishús með tvöföldum
bílskúr á góðum stað með útsýni yfir gólfvöll-
inn. Húsið er tilbúið til afhendingar, fullbúið
að utan og rúmlega fokhelt að innan. Á neðri
hæð er möguleiki að hafa góða 3ja herb. íbúð
með sér inngangi. áhv 15 millj. verð 26,4 millj.
LANDSBYGGÐIN
BJARMASTÍGUR - AKUREYRI Falleg
panelklædd 3ja herb. rishæð með sérinn-
gangi í nágrenni miðbæjarins með útsýni yfir
pollinn. Þetta er tilvalin eign fyrir félagasam-
tök eða skólafólk. 2 - 3 svefnherbergi og háa-
loft yfir allri íbúðinni. V. 8.5 millj. Áhv. 5.1 millj.
KIRKJUVEGUR - VESTMANNA-
EYJAR Glæsilegt 192 fm timburhús sem
er kjallari, hæð og ris. Íbúðin er þannig að
á 1. hæðinni er stofa og borðstofa með út-
gangi út á sólpall, vandað eldhús með
stórri sérsmíðari kisuberjainnréttirngu, eitt
svefnherbergi og baðherberb. Í risi er 24
fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb. eitt með
útgangi út á rúmgóðar svalir og baðherb. Í
kjallara er flísalagt þvottahús, baðherberb.,
þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag
notað sem smíða-aðstaða. Parket og flísar
á gólfum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð
með bílskúr á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Áhv. 6,0 m. byggsj. og húsbréf. Verð 15,0
m. ATH. 22 ljósmyndir af eigninni á netinu.
FJARÐARSTRÆTI-ÍSAFIRÐI Fallegt
og mikið viðgert hús við sjóinn. Tvíbýli er í
húsinu og er þessi eignarhluti samþykktur
sem ein íbúð en er nýttur sem tvær í dag,
báðar eru í útleigu. Íbúð á efri hæð er um 100
fm. og kjallaraíbúð er um 60 fm. Tilvalið er að
nýta td. aðra hæðina sem íbúð en halda hinni
í útleigu, leigutekjur duga fyrir öllum fasta-
kostnaði. V.7,5
LEYNISBRAUT-GRINDAVÍK Stórt
og reisulegt einbýlishús, vel staðsett í
jaðri byggðar með miklu útsýni. Eignin er
203,2 fm á tveimur hæðum með 25,2 fm
innbyggðum bílskúr. Á teikningu er eignin
mun stærri (ca.300 fm). Eignin hefur verið
mikið endurnýjuð á síðustu árum t.d. skipt
um járn á þaki, skipt um allar vatns- og
skolplagnir og skipt um flesta glugga og
gler. Rúmgóð eign sem hefur mikla mögu-
leika. V. 21.0 m
STRANDGATA - AKUREYRI Góð fjö-
gra herbergja 113 fm. íbúð á 1. hæð rétt við
miðbæ Akureyrar. Frábært útsýni yfir Pollinn
og inn Fjörðinn. Töluvert endurnýjuð íbúð. V.
8.9 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
SUMARB.LÓÐ VIÐ NEÐRA - APA-
VATN Mjög falleg 2.4 hektara lóð á nesi við
Apavatn, ásamt hlutdeild í óskiptulandi.
Landið er rætað og afar fallegt. Þarna færðu
paradís fyrir þig. V. 4.0 millj.
ARKARHOLT - BORGARNESI Falleg-
ur 42 fm sumarbústaður við Arkarholt, Galt-
arholti í Borgarfirði. Bústaðurinn skiptist í for-
stofu, stofu, eldhús, salerni og tvö svefnher-
bergi. Innbú og garðáhöld fylgja með í kaup-
um. Nýtt rafmagn og parket. V. 5,2 m.
MELHÚSASUND-SELFOSS Notaleg-
ur sumarbústaður á fallegum stað í landi
Hraunkots í Grímsnesi. Húsið er forstofa
geymsla, stofa með litlum eldhúskrók, bað
og tvö svefnherbergi. Rúmgóður pallur. Hús-
inu fylgja tveir geymsluskúrar, annar skráður
6 fm, hinn er minni. Öll eignin lítur vel út, fal-
legt umhverfi og gróður. V. 5,5 m.
SUMARBÚSTAÐARLÓÐ - GRÍMS-
NESI Sumarbústaðarland í landi Seyðis-
hóla í Grímsnesi. Um er að ræða 7.120 fm.
land í Kerhrauni nr. 20. Landið er í um 20
km. fjarlægð frá Selfossi. V. 800.000 kr.
LÖGBÝLI
TIL SÖLU ER JÖRÐIN HRÚTS-
HOLT í Eyjahreppi á sunnan verðu Snæ-
fellsnesi. Jörðin er 618 hektarar. Margar
náttúruperlur eru í næsta nágrenni við jörð-
ina. Snæfellsjökull blasir við til vesturs og
Eldborgin er i til austurs, jörðin liggur að
Löngufjörum til suðurs. Íbúðarhúsið er 145
fm. á einni hæð og útihús eru um 1.100 fm.
eru almennt í góðu ástandi. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Í EINKASÖLU ER JÖRÐIN MÚLA-
KOT í Lundareykjardal. Jörðin er í um
klukkustundar akstursleið frá Reykjavík.
Landið er 330 hektarar og eru 43 hektarar
af ræktuðum túnum. Grímsá sker landið til
suðurs (bakkalengt 3 km.) og eru af henni
góðar veiðitekjur. Íbúðarhús er byggt 1997
og er um 150 fm. Útihús eru rúmlega 1.000
fm. og eru þau almennt í góðu ástandi.
Jörðinni fylgir 2,27% hlutur í jörðinni Gull-
berastaðir. Þarna eru miklir möguleikar fyr-
ir rétta aðila. m.a. er búið að samþykkja allt
40 ha. undir sumarbústaði. Möguleiki á að
selja jörðina skipt. Möguleiki á að taka uppí
3-5 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Áhvílandi hagstæð lán. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofu.
ÁHUGAVERÐ EIGN . Til sölu ca. 145
ha.. jörð í nágrenni bæjarins ( aðeins 40 km.
fra Reykjavík. Á jörðinni er uppgert íbúðar-
hús sem er 243 fm. með bílskúr og sóld-
stofu. ca. 15 ha. ræktuð land.. Trjárækt.
Möguleiki a byggingalóðum. Teiknaðar og
samþykktar. Mikið útsýni. Ekkert ávílandi..
Áhugasamir hafi samband við Sverrir í síma
588-2348 á Skrifstofutíma. og í síma 896-
4489
TIL LEIGU MIÐSVÆÐIS
Til leigu gott atvinnuhús-
næði með glæsilegu útsýni
við höfnina í miðbæ Reykja-
víkur. Húsið er með góðri
lofthæð og hentar undir
margskonar starfsemi, það
er 416 fm að stærð og leig-
ist í einu eða tvennu lagi. Húsið skiptist í 136 fm efri hæð og 280
fm jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum.
VIÐ KÓPAVOGSHÖFN
Erum með nokkur atvinnu-
húsnæði frá 82 til 5.000 fm
með góðri lofthæð og inn-
keyrsludyrum í vaxandi iðn-
aðarhverfi við Kópavogs-
höfn athafnarsvæði Atlants-
skipa. Hafið samband í síma
575-8509 og ath hvort við
séum ekki með réttu eignina
fyrir þig.
LYNGÁS - GARÐABÆR
Vorum að fá í sölu nýlegt
gott 160 fm endabil í atvin-
nuhúsnæði á góðum stað í
Garðabæ. Jarðhæðin er ca
100 fm með góðri lofthæð, 2
dyrum og stórri innkeyrslu-
hurð. Efri hæðin er u.þ.b. 60
fm er mjög snyrtileg með skrifstofu, eldhúskrók, salerni með
sturtu og geymslu. Malbikað bílaplan.
Atvinnuhúsnæði