Fréttablaðið - 07.07.2003, Síða 38
7. júlí 2003 MÁNUDAGUR
Súlustaðir og það sem fram ferinnan veggja þeirra er eitt af
mínum helstu áhugamálum. Ég
taldi mig því heldur betur kominn
í feitt þegar ég datt inn í endurtek-
inn þátt Arnþrúðar Karlsdóttur á
Sögu um strippl og mansal. Mér
þótti þó miður að heyra að fulltrúi
femínista hefði afþakkað boð um
að koma í þáttinn og rökræða við
innkaupastjóra nektardansmeyja
hjá Bóhem.
Hann fann femínistunum allt til
foráttu og lét svo fjölmiðla einnig
hafa það óþvegið fyrir það að éta
allan áróður „þessara kvenna“
upp gagnrýnislaust. Sjálfsagt var
einhver vitglóra í því sem hann
sagði og það er ekki útilokað að
femínistarnir sleppi að einhverju
leyti við erfiðar spurningar þar
sem þær hafa pólitískt réttþenkj-
andi málstað að verja og hver vill
setja sig upp á móti baráttu gegn
meintu mansali?
Málstaður innkaupastjórans er
að sama skapi slæmur og hann
hefði mátt hafa það í huga þar sem
fordómarnir og mannfyrirlitning-
in, sem á köflum skein í gegnum
málflutning hans, var hvorki hon-
um né þeirri starfsemi sem hann
hefur tekið að sér að verja til
framdráttar. Toppurinn á ruglinu
var svar hans við einfeldnings-
legri spurningu um hvort hann
vildi að dætur sínar dönsuðu við
súlu.
„Vilt þú að synir þínir séu
hommar?“ var svarið þannig að
það er semsagt stigs- en ekki eðlis-
munur á samkynhneigð og súlu-
dansi þar sem samkynhneigðir
hafa líkt og súludömur mátt búa
við fordóma í samfélaginu.
Annar hvor okkar hlýtur að
vera að misskilja eitthvað? ■
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ er orðinn harðari femínisti eftir að
hafa hlustað á innkaupastjóra nektar-
dansmeyja á Útvarpi Sögu.
Viltu að sonur þinn sé hommi?
18.00 Ewald Frank
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Sherwood Craig
20.00 Um trúna og tilveruna
20.30 Maríusystur
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
Með áskrift að stafrænu sjón-
varpi Breiðbandsins fæst
aðgangur að rúmlega 40
erlendum sjónvarpsstöðvum,
þar á meðal 6 Norðurlanda-
stöðvum. Nánari upplýsingar
um áskrift í síma 800 7000.
18.30 Íslensku mörkin
19.00 Landsbankadeildin
(Grindavík - ÍA)
21.15 Sporðaköst II (Austur-
land)Skemmtilegir veiðiþættir þar sem
rennt er fyrir fisk víða um land. Umsjón-
armaður er Eggert Skúlason en dagskrár-
gerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson.
21.45 One Tough Cop (Karl í krap-
inu)Sönn saga. Bo Dietl er ungur lög-
reglumaður í New York. Það ríkir ólga í
gamla hverfinu hans eftir að nunnu var
nauðgað. Bo vill leysa málið hið snarasta
og hann veit að kunningjar hans í mafí-
unni geta rétt honum hjálparhönd. Yfir-
boðurum hans er lítt um ákafann gefið
og svo fer að Bo er kallaður á fund siða-
nefndar lögreglunnar. Á hann eru bornar
alvarlegar ásakanir og starfsframa hans
er stefnt í hættu. Aðalhlutverk: Stephen
Baldwin, Chris Penn, Gina Gershon. Leik-
stjóri: Abel Ferrara. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
23.15 Gillette-sportpakkinn
23.45 Landsbankadeildin
(Grindavík - ÍA)
2.00 Dagskrárlok og skjáleikur
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Dharma & Greg (8:24)
13.00 Haven (1:2) (Griðarstaður)
Framhaldsmynd mánaðarins er byggð á
sannsögulegum atburðum og gerist í síð-
ari heimsstyrjöldinni.
14.35 Bull (7:22)
15.20 Rolling Stones
16.00 Ævintýri Papírusar
16.25 Í Erilborg
16.50 Lína langsokkur
17.15 Sesam, opnist þú
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 Seinfeld 2 (1:13)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 5 (21:23) (Vinir)
20.00 Smallville (20:23)
20.50 Perfect (2:2)
22.05 Dancing at the Blue Iguana
(Nektarbúllan)Athyglisverð kvikmynd um
lífið á nektardansstað í Los Angeles.
Myndin snýst ekki um fagra likama held-
ur fólkið sjálft og þær vonir og væntingar
sem það ber í brjósti. Við kynnumst
stúlkunum sem fækka fötum, en þær
koma úr ólíkum áttum og hafa tekið upp
þessa iðju af ýmsum ástæðum. Aðalhlut-
verk: Daryl Hannah, Charlotte Ayanna,
Sheila Kelley, Elias Koteas. Leikstjóri:
Michael Radford. 2000. Stranglega bönn-
uð börnum.
0.10 Footballers Wives (2:8)
0.55 Shield (6:13) (Sérsveitin)
1.40 Friends 5 (21:23) (Vinir)
2.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
2.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.00 Down to You
8.00 Cast Away
10.20 Moonstruck
12.00 The Testimony of Taliesin Jones
14.00 Down to You
16.00 Cast Away
18.20 Moonstruck
20.00 The Testimony of Taliesin Jones
22.00 The Untouchables
0.00 Jay and Silent Bob Strike Back
2.00 Original Sin
4.00 The Untouchables
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Is Harry on the Boat?
21.00 Greece Uncovered (4:8)
22.03 70 mínútur
23.10 X-strím
0.00 Lúkkið
0.30 Meiri músík
Stöð 2
20.50 Sýn 19.00
Grindavík og ÍA mætast í síðasta
leik 8. umferðar Landsbankadeild-
arinnar. Viðureign félaganna verð-
ur sýnd beint á Sýn og við lofum
hörkuleik. Grindvíkingar, sem byrj-
uðu mótið herfilega, mega ekki við
því að tapa fleiri stigum á heima-
velli. Þeir fengu Lee Sharpe, fyrr-
verandi leikmann Manchester
United og Leeds, í sínar raðir og
margir spáðu félaginu Íslands-
meistaratitlinum. Þess má geta að
Grindavík lagði ÍA tvisvar á Ís-
landsmótinu í fyrra en Skagamenn
höfðu betur í bikarleik liðanna.
18.30 Dateline (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Cybernet
20.30 Mótor sumarsport Íslensku
sumrin eru gósentíð fyrir áhugamenn
um akstursíþróttir og lengi hefur verið
kallað eftir þætti sem fjallar um fleira en
rallý- og torfæruakstur. Þar koma um-
sjónarmenn Mótors - sumarsports ekki
að tómum kofanum. Í Mótor sumarsporti
verður m.a. fjallað um kvartmílu, mótor-
kross, sandspyrnu, go kart, hraðbátarall,
listflug, mótordrekum, svifflug og ótal-
mörgum öðrum íþróttum. Í þáttunum
verður sýnt frá undirbúningi, keppnum
og fróðleiksmolum um viðkomandi sport
skotið inn á milli.
21.00 World’s wildest police videos
22.00 Law & Order SVU Geðþekkur og
harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur að
því að finna kynferðisglæpamenn í New
York.
22.50 Jay Leno
23.40 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
0.30 Nátthrafnar Grounded for life -
Titus - First Monday
2.00 Dagskrárlok
16.35 Fótboltakvöld e
16.50 Helgarsportið e
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Tommi togvagn (1:26)
18.30 Spæjarar (9:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Sögulegir safngripir (1:3)
(Museum Mysteries) Heimildarmynda-
flokkur þar sem fjallað er um merka
safngripi.
20.55 Vesturálman (12:22) (West
Wing)Bandarísk þáttaröð um forseta
Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í
vesturálmu Hvíta hússins.Aðalhlutverk:
Martin Sheen, Alison Janney, Bradley
Whitford, Rob Lowe, John Spencer og
Richard Schiff.
21.40 Timburmenn (4:10) Smíðaþáttur
á léttum nótum í umsjón Arnar Árnason-
ar leikara og Guðjóns Guðlaugssonar
smiðs.
22.00 Tíufréttir
22.20 Fidel (2:2) Leikin bandarísk kvik-
mynd í tveimur hlutum um ævi og feril
Fidels Castros
0.00 Kastljósið
0.20 Dagskrárlok
Það er komið að síðari hluta fram-
haldsmyndarinnar Fullkomin, eða
Perfect, frá árinu 2001. Julie
Harding, óforbetranlegur daðrari,
er með brúðarkjóla á heilanum.
Hún bókstaflega dýrkar þá en slíkri
flík er konum aðeins ætlað að
klæðast einu sinni á ævinni.
Draumurinn rætist þegar Julie
gengur í hjónaband. En hamingjan
varir ekki lengi og Julie fer strax að
leita að næsta mannsefni. Sagan
heldur áfram að endurtaka sig en
hversu lengi getur hún hulið slóð
sína? Aðalhlutverkið leikur
Michelle Collins sem margir muna
eftir úr þáttaröðinni Daylight
Robbery.
Fullkomin
Grindavík - ÍA
20
Peningaverðlaun:
40 ár
á leiðinni
SJÓNVARP Raunveruleikaþátturinn
„For Love or Money“ (sem sýndur
er í Bandaríkjunum við miklar vin-
sældir) er áþekkur Bachelor þátt-
unum, fyrir utan það að stúlkan
sem piparsveinninn velur að lok-
um fær að velja milli hans og millj-
ón dollara. Nú hefur þó komið í ljós
að ef hún velur peningana fær hún
þá ekki alla á staðnum, eða næstu
árin. Þáttarstjórnendurnir munu
borga vinningshafanum milljón
dollara, fyrir skatta, á heilum 40
árum. Það eru um það bil 25.000
dollarar á ári, eða 150.000 krónur á
mánuði. Sem er nú ekkert til að
fúlsa við en er þó ekki eins mikill
glamúr yfir því og milljón á borð-
ið. Þetta er óþekkt meðal raun-
veruleikaþátta; Survivor borgar
sínum vinningshafa daginn eftir
og það sama á við Big Brother.
Lottó í Bandaríkjunum hafa þó
sama hátt á og spurning hvort
þetta sé það sem koma skal. ■
BACHELOR
Borgar sig að taka þátt í honum.
Nýr Glæsibær
40% afsláttur af fatnaði
25% afsláttur af skóm
Útsalan hefst í dag