Fréttablaðið - 07.07.2003, Síða 44

Fréttablaðið - 07.07.2003, Síða 44
Nýjar bækur 27ÁNUDAGUR 7. júlí 2003 HENRY HILL Kvikmyndin Goodfellas var byggð á sögu þessa fyrrum mafíósa sem ákvað að svíkja félaga sína í hendur yfirvalda. Hann hefur nú snúið sér að ritstörfum og sést hér taka sér hvíld frá bókaáritun en hann hefur ver- ið að kynna bókina A GoodFella’s Guide to New York sem er allt í senn endurminn- ingabók, ferðamannabók og sögulegt yfirlit yfir skipulagða glæpi í New York. ókaútgáfan Agenda hefur gefið út bókina Spor saklausa darans eftir Jóhönnu G. Harð- óttur, kennara og blaðamann. kin er byggð á minningabrot- heiðinnar konu sem elst upp í stnu samfélagi og lýsir leið nar til þroska og skilnings á mættinu. Sporin segja meðal ars frá efasemdum og for- mum sögumanns og samferð- manna hennar á vegferðinni. Agenda hefur einnig gefið útbókina Afrit af deginum góða r Gunnar Þorsteinsson. Bókin sögð vera allt í senn spennu- a, ástarsaga og ólgandi per- usaga. Þetta er fyrsta skáld- a Gunnars sem hefur verið að ja sannar sögur og lognar í ma þrjá áratugi en hann byggir ðal annars á þeirri reynslu m hann hefur viðað að sér í rfi sínu víða um heim sem sónulegur ráðgjafi einstak- ga í leit að sjálfum sér. Flíspeysurnar eru að verðaþjóðbúningur Íslendinga. Að sjálfsögðu bitnar það á sölu á ull- arvörum,“ segir Þórir Kjartans- son, framkvæmdastjóri Víkur- prjóns í Vík í Mýrdal. Þórir hef- ur framleitt ullarpeysur og ull- arvörur í 23 ár og á þeim tíma hefur ullin farið halloka fyrir flísinu: „Það gengur meira að segja svo langt að þegar farið er á fund bænda til að semja um ullarverð þá mæta bændurnir í flíspeys- um,“ segir Þórir. „Þá eru land- verðir í þjóðgörðum landsins all- ir í merktum flíspeysum við störf sín þegar þeir gætu verið í lopa- peysum sem vissulega væri þjóð- legra á alla lund,“ segir hann. Fyrirtækið 66 gráður Norður, einn helsti flíspeysuframleið- andi landsins, hefur flutt allan saumaskap sinn til Eystrasalts- landanna og lætur sauma fyrir sig í Lettlandi: „Þar eru þeir með hundrað manns í vinnu en launa- kostnaðurinn aðeins á við tíu starfsmenn hér heima. Rekstur- inn hjá mér yrði burðugri ef ég þyrfti aðeins að greiða tveimur starfsmönnum laun í stað tutt- ugu. Launamunurinn er tífald- ur,“ segir Þórir sem kvartar þó ekki yfir sölunni yfir sumarmán- uðina í Vík þegar ferðamennirn- ir fara þar um. Að auki rekur hann verslun í Hafnarstrætinu í Reykjavík sem er opin allt árið: „Nei, ég flyt framleiðsluna ekki til Lettlands. Orðinn of gamall til þess en kannski taka yngri menn við með nýjar hugmyndir og ef til vill fara þeir með þetta allt út,“ segir Þórir. ■ Ullarpeysur ■ sala á lopapeysum á undir högg flíspeysanna að sækja. Bændur mæta meira að segja í flíspeysum á fundi til að semja um ullarverðið. ULLARBÚNINGUR Íslenska ullin getur tekið á sig ýmsar myndir hjá Víkurprjóni. Hér er sérstæð hönnun með lundamynstri sem hefur ver- ið mjög vinsælt hjá útlendingum. Stuttbux- urnar seljast þó verr en peysan sjálf og sokkarnir. Nýjar bækur JÓHANN HJARTARSON lteflið var haldið í tilefni þess að skák- nn hafa eignast glæsilega sérverslun og rsu vel Grænlandsmótið í skák fór fram. óhann og Ivan Sokolov mætast í fjöltefli: Sokolov hafði sigur LTEFLI Jóhann Hjartarson og n Sokolov mættust í fjöltefli í kabúð Máls og menningar í umúla í gær. Að sögn Hrafns kulssonar, forseta Hróksins, kk einvígið vel fyrir sig og var spennandi. „Jóhann náði for- unni til að byrja með og kolov jafnaði í síðustu skák- i,“ segir Hrafn. „Þá var tefld litaskák sem Sokolov vann ð miklum glæsibrag.“ Að sögn Hrafns var einvígið dið í tilefni þess að skákmenn a loksins eignast glæsilega verslun, Mál og menningu í umúla, og einnig til að fagna hversu vel Grænlandsmótið í k, sem haldið var um síð- u helgi, gekk fyrir sig. Þar u bæði Jóhann, sem er stiga- sti skákmaður Norðurlanda, Sokolov, sem er einn besti kmaður heims, meðal kepp- da. Hrafn segir talsvert af ki hafa fylgst með einvíginu, m hafi heppnast í alla staði ög vel. ■ Flísið að drepa ullina

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.