Fréttablaðið - 26.07.2003, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 26. júlí 2003 25
■ ■ Vinnuvélar
Til sölu JCB 3cx, árg. 1994. Upplýsing-
ar í síma 6602484.
■ ■ Hjólbarðar
31x10,50-R15 heilsársjeppadekk til
sölu (Terrano ll og fl.) lítið notuð of fást
fyrir lítið Upplýsingar í síma 892-4745
■ ■ Varahlutir
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úðabrúsa
frá stærsta bílalakksframleiðanda í
heimi. Íslakk s. 564 3477.
Pajero ‘85- ‘90 varahl. Dísilvél, gírkassi,
dekk á felgum, o.m.fl. S. 895 6307.
Geymið auglýsinguna.
■ ■ Til sölu
On Off auglýsir: Partýtjald 3m.x3m.
2990. 3ja manna tjald 5.990. 12v loft-
dæla 1.890. Velur vindsængur frá
2.690. Svefnpoki 2.990. Útilegustólar
frá 890. Borðviftur frá 1.990. Bensín- og
rafmagnssláttuvélar, hjólsagir frá 5.990.
Bútasagir frá 8.990. Hleðsuborvélar,
Smergill 3.990. 100 hluta verkfærasett
1.990. Listmálaratrönur kr. 3.290. Olíu-
og akríl listmálaralitir, penslar og m. fl.
On Off, Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 577
3377.
Til sölu Pfaff heimilis/iðnaðarsauma-
vél. Uppl. í síma 694 9889.
Sjónvarpsskápur með glerhurðum og
hólfi fyrir plötur. Selst ódýrt. S. 562
0264 og 868 3004.
Dökkbrúnn “Míru”-skenkur og sófa-
borð til sölu. Uppl. í síma 6997200
e.kl.20 á kvöldin.
12 rafmagns þilofnar frá 300w-2kw.
Spóla-thermóstat. Selst á hálfvirði. 2
lafítte handstöðvar C/B og 40 rása C/B
talstöð. Tannberg útvarp með 2 hátölur-
um. S. 892 0701.
Ísvél f.sjoppu. Tvöföld ísvél Taylor-gerð,
eldri gerð (ný vél í dag ca. 2millj). selst
fyrir 500þ. stgr.Einnig Hobart hakkavél
f.kjötvinnslu. S:5685450
Til sölu er hjónarúm, whirlpool ís-
skápur m/frysti, gestarúm og tölva dfi,
velúrgardínur. Uppl. í síma 567-2827
Kjólföt, smókingar, hátíðarföt á 160
cm karlmann og ýmislegt fl. flott dót.
Hætti helgina 16./17. ágúst, Gulli í Kola-
portinu.
Til sölu skrifborð m. tölvuborði, hillur
og hjólaborð, 3ja hurða fataskápur m.
skúffum, vandað og vel með farið. Keltt-
er sport lyftingab. m. stöng og handlóð-
um, Marko Sealy hjónarúm 2x2 m. S.
587 1192, 820 1774. Tómas.
Saumagína (DÍANA sem ný) 12 þús.
PHILCO þurrkari m/barka 10 þús. Eld-
húsborð með 4 stólum (kirsuber) 12
þús. Dökkt eikar borðstofuborð (stækk-
anlegt) með 6 stólum 40 þús. Sófa-
sett,3+2+1 brúnt pluss 40 þús. Sími
698-2649 og 553-2866
Málverk eftir Ásgrím Jónsson af
Heklu. Verð 650þ. Uppl. í s:561 2615
Nýr Titleest driver,5 tré, pingputtarar,
maksergrafitsett. Uppl í s:557-
9011/846-6875.
500 lítra fiskabúr til sölu, tunnudæla
og ljós yfir búrið. Selst á 38 þ. Frábært
verð. S. 565 3298.
Gram ískápur,borðstofuborð+6 stólar,
kassagítar,barnabílstóll 0-10 kg.og
barnakerruvagn. s.557 2812
Innihús úr Electrolux einingum.
Stærð: 5,5 x 6,5m. Uppl. gefur Pétur
Helgason s. 525-2531 á mánudag.
Bílskúrssalað Ásbúð 65 Garðabæ. kl
14 -18 í dag sjónvarpssk, eldhús-
bor+stólar, sófab. skinkur, ivarhillur,
tölvu og prentarab. hljómtæli, stelpuhj.
stelpudót, Orbitrekk og fl. Góð verð. S.
898 3978.
Áfyllingarsettin frá www.prenta.is
hafa svo sannarlega slegið í gegn. Við-
skiptavinir okkar hafa sparað sér þús-
undir króna með því að endurfylla
prenthylkin sín með áfyllingarsettinu frá
PalMat. Áfyllingarsettið fyrir blekhylkin
kosta á tilboðsverði frá 1500 kr og er
hægt að fylla í 3-6 skipti hvern lit.Hægt
er að fylla á ÖLL blekhylki með þessu
setti. Áfyllingarsettið fyrir Tónerhylkin
kostar á tilboðsverði 3950 kr og er hægt
að fylla 2-3 sinnum á hvert hylki.Leitið
upplýsinga hvort settið okkar hentar
þínu Tónerhylki. Pantið á heimasíðu
okkar www.prenta.is eða hringið í síma
866-1799. PalMat ehf.
Til sölu 5 manna tjald m/fortjaldi frá
seglagerðinni ægir, v:15þ. Uppl. í síma
896-5299
Lazy-Boy rafdrifinn hægindastóll,
barnarimlarúm, Roland E-28 hljómborð
og Hitachi fleygur/bor. s.865 3535/565
0577
25% afsláttur Til sölu Canon XL1s Digi-
tal video vél með aukabúnaði. Uppl. í
síma 862 0823
Lopapeysur fyrir verslunarmanna-
helgina, bleikar fyrir Feminista. Geymið
auglýsinguna. S: 553 2996.
Til sölu hjónarúm, Wirlpool ískápur,
gestarúm, dfi tölva og velúr gardínur.
Uppl: 567 2827
■ ■ Gefins
Gamalt Sumarhús 26 fm.fæst gefins
gegn því að vera fjarlægt af lóð. Staðsett
í Kjós. s.567 2767/8992767/693 3070
■ ■ Óskast keypt
Óska eftir blindföldunarvél, og juki
saumavél m. klippum. Uppl. í síma
694 9889.
Óska eftir að kaupa nýlega þvottavél
í góðu lagi, helst ódýrt. S. 694 8780 og
698 2449.
Óska eftir sjónvarps og video tæki,
helst lítið notað.Uppl í s.847 7551Bjarni
■ ■ Heimilistæki
Stálísskápur m/sérfrysti. 6mánaða. Teg-
und Nardi. Hæð 155cm, breidd og dýpt
54cm. Kostar nýr 65þús. Selst á 45þús.
Nýtt tölvuborð 5þús. Uppl. í S:660-
7605/696-2960
■ ■ Hljóðfæri
Óska eftir að kaupa notað píanó.
Uppl. í s. 555 3746 / 898 0152.
Til Sölu: Yamaha S-30 Synthesizer. 2
ára gamalt - sem nýtt. Selst á hálfvirði !!!
Uppl í síma 860-2724
■ ■ Tónlist
Blús-rokk band vantar æfingahús-
næði og trommara. Tommi 847 7330,
Tyrfingur 663 1769 og Össur 821 6921.
■ ■ Tölvur
Óska eftir 12 - 13 tommu góðri far-
tölvu PC eða Mac. Uppl. í síma 894
7016 eða 423 7570.
■ ■ Vélar og verkfæri
Rafsuðuvél. Hobart, Mega Arc 400
amp. Lítið notuð. V. 350 þ. Uppl. í 691
5693 / 690 5590.
Óska eftir traktorssæti úr járni, gam-
alt, líkt og var í Farmalcup vegna bíó-
myndar. S:896 0268
Til sölu sambyggð trésmíðavél selst
ódýrt.Uppl í s:421-2015
Rafstöðvar tilboð. Til sölu bensín raf-
stöðvar 2,6kva kr. 65þ. 2,7kva kr 75þ.
Rafmagnstalíur 200kg kr 25þ. Mót
heildverslun Bæjarlind 2, s: 544 4490 /
892 9249
■ ■ Til bygginga
Notuð flutnings- og vinnuborð fyrir
gifs-og spónaplötur til sölu, tvær stærð-
ir, á frábæru verði. Stærri gerðin 60 þ.
m/vsk og sú minni á 50 þ. m/vsk (hent-
ar einnig vel sem vinnuborð í bílskúr-
inn). Uppl. í 897 7655
Trésmiður getur bætt við sig verkefn-
um. S. 860 8066.
Óskum eftir að kaupa 20 feta gám.
S:898-2786
■ ■ Ýmislegt
Garðsala Njálsgötu 50 í dag milli 13 -
18. Búsáhöld, bækur, geisladiskar, vínill,
hillur, skrifborðsstóll, ferðageislaspilari
ofl.
■ ■ Hreingerningar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898
9930, Árný.
Gluggaþvottur. Tek að mér gluggaþvott
fyrir blokkir, einstaklinga og fyrirtæki Allt
að 5 hæðir. Einnig þvott á klæðningum
á húsum að utan og ýmsu öðru. Uppl. í
s. 867 7981 eða 587 3732.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga.
Hreinsun Einars, s. 898 4318 / 554
0583.
■ ■ Garðyrkja
Gröfuþjónusta Auberts. Allar stærðir
af gröfum með fleyg og jarðvegsbor,
hlöðum grjótkanta og útvegum holta-
grjót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Trjá- og runnaklippingar, plöntun og
viðhald garða. Ágúst Eiríksson skrúð-
garðyrkjumeistari, s. 896 6065.
Útvega sprengigrjót og holtagrjót. Út-
vega flest jarðvegsefni. Uppl. í 699
7705.
■ ■ Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja.
Traust þjónusta á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 511 2930 og www.bok-
hald.com Bókhald og þjónusta ehf.
■ ■ Ráðgjöf
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
■ ■ Málarar
Tveir fagmenn geta bætt við sig verk-
um í málningarvinnu, inni og úti. Vönd-
uð og góð þjónusta. Uppl. í s. 899 8811
og 898 2651.
Málaraverktakar geta tekið af sér
aukaverkefni úti og inni. Vönduð
vinna sanngjarnt verð. Uppl. í símum
845-3623/869-4198
■ ■ Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Firring ehf. Meindýraeyðing,varnir,eftir-
lit. Öll þjónusta í samb. við meindýra-
eyðingu. s.895 6594
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Raf & tölvulagnir
Allar almennar raflagnir, nýbygging-
ar,
töfluskipti. Sanngjarnt verð.
www.heimsnet.is/rafverktaki.
Löggiltur rafverktaki,
sími 660 1650.
RAF & TÖLVULAGNIR EHF.
Steiningarefni
Ýmsar gerðir, mikið litaúrval
Sandblásturssandur
30 kg. pokar og 1.250 kg. stór-
sekkir
Gróðurkalk
25 kg. pokar
Fínpússning sf
Íshellu 2, Hafnarfirði
Sími 553 2500, 898 3995
/Þjónusta
Gler og brautir ehf. kynna
Cover glerbrautakerfið
fyrir svalalokanir
Loksins á Íslandi.
Hentar einnig garðskálum, sólstof-
um o.þ.h. Engin fasteignagjöld,
95% opnanleg, póstalaust, einfalt,
fegrar, verndar og er auðþrifið.
Gerum frí verðtilboð.
S: 517 1417 og 660 6190
www.cover.is
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is
eða hringdu í s. 564 6080 eða
699 2434 pgv@pgv.is
Gler og Brautir ehf kynna
Cover glerbrautakerfið
fyrir svalalokanir
Loksins á Íslandi.
Hentar einnig garðskálum, sólstof-
um oþh. Engin fasteignagjöld, 95%
opnanleg, póstalaust, einfalt, fegrar,
verndar og er auðþrifið.
Gerum frí verðtilboð.
S: 517 1417 og 660-6190
www.cover.is
Frystiklefi til sölu.
Stór frystiklefi Einnig reyk-og suðu-
ofn, Wakumpökkunarvél, Marel
brettavog. kæli, kæliklefi og frysti-
pressur.
Uppl. í s. 868-0544
SKY digital/
gervihnattabúnaður
Pakkatilboð: 85 cm diskur. 0,6 db,
LNB nemi. Panasonic móttakari. Til-
boðsverð 79.900.
ON OFF, Smiðjuvegi 4, Kóp.
Sími 577 3377 www.onoff.is
/Keypt & selt
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
Tilboð á heilsársdekkjum,
Stærð og verð
195/65R15 7.904,-
175/65R14 6.450,-
175/70R13 5.415,-
OPIÐ ALLA LAUGARDAGA
Opið virka daga 8-18
Laugardaga 9-15
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
Sími 553 1055
fast/eignir
Frístundahúsalóðir
Loksins er búið að skipuleggja lóðir fyrir f
rístundahús í Hálsaskógi í Skorradal.
Fyrirliggjandi er skipulag að 9 holu golfvelli á
svæðinu. Ef fólk vill get ég smíðað og afgreitt
fullbúin hús fyrir vorið 2004.
Upplýsingar í síma 896 5948 eða 893 5948.