Fréttablaðið - 26.07.2003, Side 28

Fréttablaðið - 26.07.2003, Side 28
28 26. júlí 2003 LAUGARDAGUR Af hverju gerði Guð menn gáfaðari enhunda? Svo þeir myndu ekki hamast á fætin- um á þér í kokteilboði. Pondus eftir Frode Øverli Fréttiraf fólki Með súrmjólkinni • Baðinnréttingar • Eldhúsinnréttingar • Fataskápar Borgartúni 29 • sími: 562 5005 • www.herognu-innrettingar.is Stu ttu r a fgr eið slu tím i ! Gildir á öllum útsöluvörum Topshop fiú borgar a›eins fyrir d‡rari vöruna Þú ferð með mig eins og barn, Elza! Ég vil ekki zitja hér! Heyrirðu það, kona?! Grjótþegiðu, Günther! Nei! Af hverju þarf ég eigin- lega að zitja hérna? Svar- aðu mér, truntan þín! Af því að fólk gæti stigið á þig, litli fituklumpur! Fituklumpur? Ég? Þú ert meira en 100 kíló! Halló, all- ir saman, hún er meira en 100 kíló! ■ Jarðarfarir 11.00 Brynjar Páll Guðmundsson verð- ur jarðsunginn frá Selfosskirkju. 14.00 Auður Vilhelmsdóttir, Háuhlíð 5, Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju. ■ Andlát Sigrún Edda Gestsdóttir, Furugrund 42, Kópavogi, lést 24. júlí. Sturlaugur Jóhannsson, Dalbraut 18, Reykjavík, lést 24. júlí. Jóna Kristín Bjarnadóttir, Fálkagötu 1, Reykjavík, lést 23. júlí. Ástfinna Pálsdóttir, Eyrargötu 22, Siglu- firði, lést 22. júlí. Birgir Garðarsson, Krókatúni 4a, Akra- nesi, lést 22. júlí. Auglýsingar Sýnar með EiðiSmára og Sveppa á Popptíví hafa rækilega slegið í gegn að undanförnu. Og Sveppi lofar því nú að í næstu viku verði hann með misheppnaðar tökur í þætti sínum, 70 mínútur. Auk þess eru fleiri auglýsingar á leiðinni. Að minnsta kosti þrjár útgáfur eiga eftir að fara í sýningu. Þar mun Sveppi meðal annars fara yfir mataræði Eiðs og kíkja jafnvel á hár- greiðsluna. En ástæðuna fyrir því að þetta séu svona velheppnaðar auglýsingar má rekja til þess að Eiður Smári er ótrúlegur húmoristi og hann og Sveppi æskufélagar sem æfðu í raun og veru saman með ÍR í denn. Núna færðu að kenna á því, Günther! Hérna færðu meiri pylschu! Opnaðu vel! Argh! Ég kafna! Jói! Hjálpaðu mér! Vertu svo væn að setja eplið aftur á sinn stað! Hollenski vínyltætarinn MikeScott er hérlendis að heim- sækja vin sinn sem býr á Íslandi. Hann ákvað að snúa skífum í leiðinni og spil- aði fyrir troð- fullu húsi á Vídalín síðustu helgi, en dans- óðir íslending- ar tóku vel í hnausþykkt tekknó kapp- ans. Mike fannst Íslendingar það dansóðir að hann ákvað að taka annað sett í kvöld og kveðja land- ið með hvelli á Vidalín. „Íslend- ingar tóku ótrúlega vel í tónlist- ina mína. Ég er mjög spenntur fyrir kvöldinu,“ sagði Mike, sem spilar meðal annar með sjálfum house-guðinum Carl Cox í ágúst næstkomandi. NÝJAR MERKINGAR Hinar nýju merkingar sígarettupakkanna eru margar og mismundandi. Ein gefur upp 800-númer. Neyðarlína reykfíkla SÍMALÍNA Atvinnuátök skila sér yf- irleitt ekki inn á hvert heimili en nú ætti eitt slíkt átak að enda inni á öllum heimilum reykinga- manna. Tóbaksvarnarnefnd hefur opnað hjálparlínu nikótínfíkla í samstarfi við Heilbrigðisstofnun- ina á Húsavík. Fíklar geta hringt í síma 800 6030 ef þá vantar sál- ræna aðstoð við að hætta að reykja. Í símann gæti svarað Guð- rún Guðmundsdóttir, hjúkrunar- fræðingur á Húsavík. Hún er ein þeirra sem fá símtalið framsent í farsímann sinn og segir alls konar fólk hringja, jafnvel líka þá sem hættu fyrir árum síðan og standi kannski fyrir framan pakka og séu við það að falla. ■

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.