Fréttablaðið - 01.09.2003, Side 15

Fréttablaðið - 01.09.2003, Side 15
góð ráð ● uppáhaldshúsið Þakrennur: ▲ SÍÐUR 2-3 Vanræktar meira en nokkuð annað ▲ SÍÐA 13 Brotlegir eigendur í fjölbýlishúsum Hvað er til ráða? fast/eignirMánudagur 1. september 2003Fasteignaauglýsingar í 93.000 eintökum FASTEIGNAMIÐLUN GRAFARVOGS auglýsir stórglæsilega eign í Hraunbergi. 12 AUSTURBÆR er með til sölu sérhæð á eftirsóttum stað við Sóleyjargötu 10 101 REYKJAVÍK býður fallega 104 fm íbúð ásamt 28 fm bílskýli í miðbænum 11 Fasteignasölur Húsbréf Flokkur Ávöxtunarkrafa Gengi 1. feb. 4,30% 1,3129 1. jan. 4,41% 1,2859 98/2 4,31% 1,6958 98/1 4,43% 1,6620 96/2 4,47% 1,8893 Gengi 29. ágúst 2003 Hús o.fl. ÞINGLÝSTIR KAUPSAMNINGAR vikuna 15.-21. ágúst Höfuðborgarsvæðið: Fjölbýli 120 Sérbýli 22 Aðrar eignir 6 Samtals 148 Meðalverð (millj. kr. á samning) 14,3 Akureyri Fjölbýli 6 Sérbýli 3 Samtals 10 Meðalverð (millj. kr. á samning) 13,1 gardínur ● glös sem dansa Þar líður mér best: ▲ SÍÐUR 14-15 Fyrir framan tölvuna Heimili o.fl. 101 Reykjavík 11 Austurbær 10 Ás 4-5 Bakki 13 Eignakaup 17 Eignanaust 13 Fasteignamiðlun 6-7 Fasteignam. Grafarvogs 12 Framtíðin 16 Frón 8 Garður 7 Húseign 9 ÍAV 18-19 Remax 16-17 Að Vesturbergi 85 í Reykja-vík er til sölu stórglæsilegt tveggja hæða raðhús. Aðkoma að húsinu er mjög góð og bíla- stæði rúm. Útsýnið er frábært og garðurinn er fallegur. Stað- setning er jafnframt mjög góð hvað varðar skóla, verslun og þjónustu. Utan á húsinu er lista- verk eftir Þorbjörgu Höskulds- dóttur, listamann. Að sögn Kára Fanndal, fast- eignasala hjá Garði, er um mjög gott hús að ræða: „Þessi eign hefur verið í eigu sama fólks frá upphafi. Húsinu hefur verið haldið vel við og byggingin sjálf er mjög vel lukkuð. Útsýnið er gott vestur yfir borgina og Snæ- fellsnesið þar sem jökullinn blasir við.“ Á efri hæð hússins er for- stofa með flísum og góðum skáp. Innan af forstofu er snyrting með sturtu. Veggirnir eru viðarklæddir. Flísar eru á gólfi. Úr forstofu er komið í ágætt hol og þaðan er gengið í stofur og eldhús. Eldhúsið er mjög rúmgott með upphaf- legri, vandaðri sérsmíðarðri innréttingu. Borðkrókur er óvenju rúmur með glugga. Á eldhúsinu og holinu er parket, stofan með ljósu ullarteppi. Úr stofu er gengið út á stórar vest- ursvalir. Úr holinu er vandað- ur, góður tréstigi niður á neðri hæðina. Á neðri hæð eru 3 til 4 svefnherbergi, tvö með skáp- um, eitt með fataherbergi. Þar er líka sjónvarpshol, baðher- bergi og þvottaherbergi. Við húsið er góður innbyggð- ur bílskúr með rafmagni, heitu og köldu vatni og sjálfvirkum opnara. Úr bílskúrnum er líka gott útsýni. Þetta hús er einfaldlega frá- bær kostur fyrir fjölskyldufólk þar sem allir í fjölskyldunni fá eitthvað spennandi fyrir sig. Ásett verð hjá fasteignasöl- unni Garður er 23,8 milljónir. ■ Frábær kostur fyrir fjölskyldufólk VESTURBERG 85 Aðkoma að húsinu er mjög góð og bílastæði rúm.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.