Fréttablaðið - 01.09.2003, Side 26

Fréttablaðið - 01.09.2003, Side 26
1. september 2003 MÁNUDAGUR Alls skulda heimilin í landinuÍbúðalánasjóði ríflega 400 millj- arða í dag en skuldir heimila eru alls um tvöföld sú fjárhæð og eru því skuldir heimila við lífeyrissjóði og fjármálastofnanir álíka og skuld þeirra við Íbúðalánasjóð. Fast- eignamat alls húsnæðis á Íslandi er tæplega 1.800 milljarðar króna, þar af lóðamat um 300 milljarðar. Brunabótamat allra eigna er hins vegar tæplega 2.500 milljarðar, þar af íbúðahúsnæðis um 1.500 millj- arðar. Velta á fasteignamarkaði á síð- asta ári nam alls um 110 milljörðum króna. Inn í því eru ekki nýbygging- ar einstaklinga né byggingar leigu- íbúða, sem Íbúðalánasjóður fjár- magnar að stórum hluta. ■ Íbúðalánasjóður/ Heimilin skulda 400 milljónir Einbýlishús Rað- og parhús FUNAFOLD - ENDARAÐ- HÚS 201,10 fm endaraðhús á pöllum ásamt innbyggðum 36,80 fm tvöföldum bílskúr eða samtals 237,90 fm. Íbúðin skiptist m.a. stofu, borðstofu með mjög rúmgóðum suðursvölum út af, fjögur svefnherb., sjónvarpshol, rúmgott eldhús, flísalagt baðherbergi, snyrting, þvotta- herb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 7,7 m. húsbréf og byggsj. Verð 25,8 m. 5 til 7 herbergja NAUSTABRYGGJA - ÚT- SÝNI 191 fm íbúð sem er hæð og ris ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu í nýlegu glæsilegu fjölbýlsihúsi. Íbúðin er stofa, borðstofa, sjónvarpshol, 4 rúmgóð svefn- herb., vinnuaðstaða, eldhús, baðherb., snyrting, þvottaherb. o.fl. Mikil lofthæð í risi. Parket og flísar á gólfum. Tvennar suðvestursvalir. Húsið er einangrað og klætt að utan með álplötum. Útsýni. Áhv. 9,3 m. húsbréf. Verð 23,7 m. 4ra herbergja BREIÐAVÍK Vel skipulögð 4ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu 3ja hæða húsi með sér inngang. Allur frágangur er góður og kirsuberjaviður í öllum innréttingum, skáp- um, parketi og hurðum. Bað flísalagt bæði á veggi og gólf með snyrtilegri innréttingu. Úr stofu er útgangur á tvennar svalir (gril- lið og sólin). Þetta er mjög snyrtileg eign í góðu húsi. Þess verð að skoða vel. Verð 16,9 VESTURBÆR-EIN- BÝLI-AUKAÍBÚÐ Til sölu mjög vandað 320 fm. Einbýlis- hús, kjallari hæð og rishæð, innbyggð- ur bílskúr, byggt 1982. Í kjallaranum er aukaíbúð m.m. með sérinngangi. Aðal- íbúðin er forstofa, stórar og glæsilegar stofur, rúmgott eldhús ofl. Í risinu sem er með mikilli lofthæð eru 4 rúmgóð svefnherbergi og óvenju glæsilegt og rúmgott baðherbergi og þvottaherb. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Parket og flísar á flestum gólfum. Í heild vönduð og velumgengin eign. Áhv. 4,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 35,3 m. Skipti möguleg. Niels Sveinsson Gsm 866 8686 Sölustjóri Eyþór F. Valgeirsson Gsm 891 6769 Miðlari Sverrir Kristjánsson Gsm 896 4489 Lögg.fasteignasali Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík BRYGGJUHVERFI Til sölu eru 3ja - 4ra herbergja íbúðir Á FRÁBÆRUM STAÐ Í BRYGGJUHVERF- INU. ÍBÚÐUNUM FYLGIR STÆÐI Í UPPHITAÐRI BÍLAGEYMSLU UNDIR BYGG- INGUNNI. INNANGENGT ER Í BÍLAGEYMSLUNA. Húsið er klætt að utan með varanlegri báruálsklæðningu. Íbúðir á jarðhæð eru með sér hellulagðri verönd. Íbúðirnar eru með tveimur til þremur svefnherbergjum, stofu og borðstofu út í eitt, geymslu (innan íbúðar) og þvottahús. Aðeins 12 íbúðir eru í stigagangi (að- eins þrjár íbúðir á hæð) og tvær lyftur eru í húsinu. Nær allar svalir snúa til suð- urs eða suðvesturs. Lofthæð í íbúðunum er góð. Sér loftræsting í hverri íbúð á baðherbergi og í þvottahúsi. Sérsmíðaðar innréttingar frá GKS. Kaupendum býðst að velja um mahogny eða kirsuberjavið. Háfur fylgir öllum íbúðunum, ým- ist háfur við eyju eða veggháfur. Í sameign er m.a. sérgeymsla og sameiginleg. hjólageymsla. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Kynntu þér þessar eignir. HRAUNBERG - STÓR EIGN - GÓÐ KAUP Tvö reisuleg hús samtals ca. 445 fm. á um 1.500 fm. Lóð. Stærra húsið er kjallari, hæð og ris sam- tals 296,4 fm. Minna húsið skiptist í 34 fm. bílskúr og um 115 fm. íbúð á tveimur hæðum. Húsin og íbúðirnar eru mikið endurnýjaðar og eftir breytingar er saman- lagður fermetrafjöldi 445 fm. Lýsing efra húss. Jarðhæð: Gengið inn í anddyri með flísum og fataskáp. Gestasnyrting með flísum á gólfi. Rúmgott hol með flísum. Rúmgott eldhús, flísar á gólfi, hvít innrétting, nýleg tæki, háfur og gott borðpláss. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottaherbergi með dúk á gólfi og útgang út í garð. Á hæðinni er einnig stofa og borðstofa með flís- um á gólfi og útgang út á afgirtan sólpall. Kjallari : Stórt flísalagt hol, í fimm herbergi. Þ.e. rúmgott (35 fm.) rými með plastpar- keti á gólfi sem í dag er nýtt sem leikherbergi. Stórt flísalagt baðherb., stórt baðkar, loftræsting og lítil innrétting. Stórt svefn- herb., á gólfi er plastparket. Í kjallara eru tvær geymslur með hillum. Ris.: Fyrst er rúmgott baðherbergi með korkflísum á gólfi, þar er baðkar, sturtuklefi og loftræsting. St. svefn herbergi með eikarparketi á gólfi og góðu skápaplássi og útgang út á suð- austursvalir. Eldh.með beykiparketi á gólfi, hvít Fulningainnrétting og góð tæki. Stofa á gólfi er beykiparket. Yfir hæðinni er geymsluris. Neðra hús. Íbúð.: Flísalögð forst. Eldh. með hvítri Fulningainnréttingu og góðum tækjum. Gott baðherb. með flís- um á gólfi, baðkari og tengt fyrir þvottavél. Á hæðinni er björt stofa og borðstofa með eikarparketi á gólfi. Hringstigi upp í risið sem er töluvert undir súð, góðir gluggar eru í herbergjum. Sjónvarpshol og tvö svefnherbergi með plastparketi á gólfum. Mikil lofthæð er á jarðhæð.Bílskúrinn er með gryfju, undir húsinu er kjallari með malargólfi og ekki fullri lofthæð. Lóðin er stór og vel gróinn með stórum sólpöllum við bæði húsin, á lóð stendur einnig “barnahús”. Þetta er mikil eign. Til greina kemur að taka uppí eina til tvær íbúðir eða hús. Allir möguleikar skoðaðir. GAUTAVÍK - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli. Sér inngangur og gott aðgengi fyrir fattlaða. ‘ibúðin skiptist í flísalagða for- stofu, rúmgóða flísalagða stofum með út- gang út í sér garð, 3 rúmgóð svefnherb., eldhús með fallegri og rúmgóðri innrétt- ingu og góðum tækjum, flísalagt baðherb. með glugga og þvottaherb. í íbúð. Bílskúr er 32 fm. og er í honum geymsla. Hús byggt 1999. V. 18,9 m. 3ja herbergja GULLENGI ÚTSÝNI - BÍL- SKÝLI FALLEGA FRÁGENGIN 3ja herb. íbúð á 3 h. með góðu útsýni Á GÓÐU VERÐI, SÉRINNGANGUR. AND- DYRI er með flísum á gólfi og fatahengi. HOL þar fyrir innan, GOTT barnaherb, fataskápur. Þvottahús með vask og snúr- um í lofti HJÓNAHERBERGI með fjórföld- um fataskáp sem nær til lofts - tengi fyrir sjónvarp/síma. BAÐHERBERGI er með ljósum flísum á gólfi, flísum á vegg við baðker. ELDHÚS er með hvítri spraut- ulakkaðri innréttingu. RÚMGÓÐ STOFA er til vinstri en til hægri er BORÐSTOFA og ELDHÚS. Úr stofu er útgengt á sv-svalir með góðu útsýni til Kópavogs og til sjós. BAKVIÐ hús er afgirt leiksvæði með fót- boltavelli og leiktækjum. SAMEIGINLEG Hjóla og vagnageymsla er í kjallara ásamt sérgeymslu sem er 4,5 fm. STÆÐI í bíla- geymslu. GRUNNSKÓLI er beint fyrir neð- an húsið og stutt í alla þjónustu. ATVINNUHÚSNÆÐ IÐNBÚÐ - GBÆ. Gott atvinnu- húsnæði í Garðabæ 120 fermetrar. Um er að ræða hárgreiðslustofu sem að er í um 25 fermetrum í útleigu og svo um 100 fer- metra rými sem áður var rekinn sjoppa. Tvær hurðar eru fyrir þennan hluta og ein fyrir hárgreiðslustofuna. Húsnæði sem vert er að skoða. V: 10.8 Mikil eftirspurn, höfum kaupendur að: 4-5 herb. í Húsahverfi. Raðhúsi í Víkur- og/eða Staðarhverfi. 3ja herb. með lokuðu bílskýli. Einbýli á einni hæð með útsýni. Einbýli, Rað- eða Parhús með bíl- skúr, í 112 eða 113 Lítið Raðhús eða sérhæð eða íbúð í fjölbúð, skilyrði er bílskúr og lítil lóð. Staðsetning á höfuðborgarsvæðinu. 4-5 herb. fallega íbúð ofarlega í lyftu- húsi, gjarnan í Kóp. eða Garðabæ. Aðrir valkostir skoðaðir. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 09:00-18:00. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ kl. 13:00-15:00 BAKKI.COM FASTEIGNASALA 533 4004 SKEIFUNNI 4 Árni Valdimarsson lögg. fast. Valdimar, sölumaður 822 6439 Opið hús í kvöld og á morgun frá 18-20 HRAUNBÆR 154 ÍBÚÐ 203 110fm herb 3+1 Mjög skemmtileg íbúð í með góðri sam- eign. Búið er að taka húsið í gegn nýlega, skipt var um þak fyrir um 5 árum. Frábærar suðursvalir. Sérlega barnvænt umhverfi mikið af leiksvæðum á lóðinni sem er gró- inn og afar stór. Í sameign er hjólageymsla, þvottahús og sérgeymsla fylgir 4,5fm að stærð. Misstu ekki af einstöku tækifæri. Verð 13,9mill. VÆTTABORGIR parhús 166,5fm herb 3+1 GLÆSILEGT PARHÚS Á GÓÐUM STAÐ!!!! Sérlega vandað, velskipulagt parhús sem getur verið til afhendingar fljótlega. Stór suðurgarður, með stórri verönd, innrétting- ar sérlega fallegar. Stutt er í alla þjónustu og frábærir gönguleiðir í nágrenni, sundin blá og Esjan. Verð 21,9millj. LAUFENGI ENDAÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI 107,1 herb 3+1 Virkilega falleg íbúð á þriðju hæð með út- sýni og frábærum suðursvölum. Þrjú rúm- góð svefniherbergi. Staðsettning gæti verið betri því hér er allt í göngufæri. Þetta er sannanlega íbúð fyrir ungt fólk á frama- braut og verðið er bara í mjög móðu lagi. Ekki láta happ úr hendi sleppa og skoðaðu hana þessa. Verð 12,9millj. SUÐURLAND HJALLABRAUT 6 ÞORLÁKSHÖFN Steypa Byggt:1963 Einbýlishús. Herb: 3 + 1 Stofa. Stærð 128,8fm. Stærð bílskúrs 31fm Nr. (). Hér er svo annað í Þorlákshöfn fyrir ykkur sem ekki eruð eins handlaginn og vilj- ið líka flottan garð með góðum palli , allt til- búið fyrir grillið í sumar. Það jafnast ekkert á við það að grilla skötusel þegar blæs af hafi, þvílíkur lúxus. Þetta er sannkallað draumahús fyrir matgæðinga og Áhvílandi lán: Sjá Bakka. Verð 12,9 Millj. KLÉBERG 7 ÞORLÁKSHÖFN Steypa Byggt:1971 Einbýlishús. Herb: 4 + 1 Stofa. Stærð 151,3fm. Stærð bílskúrs 33,2fm Nr. (). Afar fallegt stein- steypt einbýlihús vel staðsett með góðu út- sýni yfir klappirnar að sjónum. Þakjárn var endurnýjað 93, ofnalagnir hafa verið endur- nýjaðar, neysluvatnslögn er fyrir ofan loft- plötu í lagi. Húsið skiptist í flísalagt anddyri með góðum skáp, 4 parketlögð herbergi, parketlagða stofu með glæsilegum arni í, nýlega sólstofu sem á eru náttúru-steinflís- ar og hitalögn undir og þakgluggar 2, park- etlagt sjónvarpshol, flísalagt þvottahús og 2 baðherbergi. Lóðiner gróin og vel hirt eins og húsið allt.Áhvílandi lán: Sjá Bakka Verð 16,9 Millj. SELVOGSBRAUT 19 Steypa Byggt:1977 Parhús Herb: 2 + 1 Stofa. Stærð 89,7fm. Stærð bíl- skúrs 23fm Nr. (). Mikið endurnýjað endaraðhús miðsvæðis í Þorlákshöfn þar sem stutt er í alla þjónustu. Búið er að setja fallegt parket á gólf í stofu og eldhúsi, nýr fataskápur í herbergi. Að ýmsu þarf þó enn að ditta en það er líka bara skemmtilegt að hafa eitthvað svoldið svona að gera þegar vel viðrar úti. Áhvílandi lán: Verð 10,5 millj. Tryggvagata 34 Selfoss Steypa Byggt:1965 Einbýlishús Herb: 4 + 1 Stofa. Stærð 140,1fm. Stærð bíl- skúrs 33,8fm Nr. (). Rétt vestan við fjölbraut- arskólann stendur þetta vandaða 140,1fm einbýlishús auk 33,8fm bílskúrs. Gólfefni eru, á stofu gott teppi, parket á holi gangi og forstofuherbergi, flísar á eldhúsi þvottahúsi borðstofu og forstofu svo og baði og gesta- snyrtingu, og dúkur á 3 herbergjum. Frá- rennslislagnir eru að mestu nýjar. Stórir fata- skápar eru í hjónaherbergi og í gangi. Eld- húsinnréttingin er frá 1968 smíðuð af Guð- mundi Sveinssyni og lítur vel út. Gler og gluggar eru í góðu ástandi. Bílskúrinn er með hita og rafmagni og sjálfvirkum opn- ara. Hér má sko sannarlega segja að stutt sé í allt, verslun, alla skóla og sundhöllina. Skipti möguleg á minni fasteign í Reykjavík eða á Selfossi. Áhvílandi lán: Sjá Bakka. Verð 15,6 Millj. EF ÞÚ HEFUR HUG Á AÐ FLYTJA Á SUÐ- URLAND, þá höfum við fjölda áhuga- samra á skrá um skipti á eign á höfuð- borgarsvæðinu. Verið velkomin í heim- sókn í Skeifuna 4 eða taktu upp tólið og kannaðu möguleika. Er með mikið af eignum í þorlákshöfn á söluskrá. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Sigurjónsson sölumaður Bakka í síma 483 3430. VANTAR ALLAR GERÐIR AÐ EIGNUM Á SKRÁ Einbýlishús á Hólmavík til sölu ! Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á fast- eigninni Hafnarbraut 20, Hólmavík. Um er að ræða 202,0 fermetra einbýlishús úr timbri og steini frá ár- inu 1930. Húsið er kjallari, hæð og ris. Húsið þarfnast mikils viðhalds. Nánari upplýsingar fást að Húnabraut 19, Blönduósi eða í síma 452-4030 Stefán Ólafsson, hdl.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.