Fréttablaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 31. október 2003 Opnunartími virka daga 14.00-18.00 - Laugardaga/Sunnudaga 11.00-18.00 - Stendur til 2. nóv. - Upplýsingasími 511 2226 BANJO Confetti Regatta adidasSPEEDO Triumph Vöggusett með slá 1.000 kr. - Fullt verð 7.990 kr. Bómullarbuxur jogging 1.500 kr. - Fullt verð 3.990 kr. Bómullargallar kvenna 3.500 kr. - Fullt verð 8.990 kr. is it ZO skíðabuxur 3.990 kr. - Fullt verð 7.990 kr. PUMA regnjakkar 1.400 kr. - Fullt verð 4.990 kr. REGATTA flíspeysur 2.000 kr. - Fullt verð 5.990 kr. CATMANDOO Flíspeysur barna 1.490 kr. - Fullt verð 4.990 kr. Karlmannaskyrtur 600 kr. - Fullt verð 4.990 kr. Handklæðasett ungbarna 900 kr. Sundtoppar og buxur frá kr. 300 BANJO barnabuxur frá kr. 900 Moon boots barna 990 kr. OKKAR TAKMARK - ÖLL VERÐ 50%-80% UNDIR FULLU VERÐI Nú endurtökum við leikinn einu sinni enn með „Outlet“ sölu að bandarískri fyrir- mynd. Eingöngu merkjavar og verð sem varla sést nema hjá okkur. Nýjar vörur á hverjum degi! E v r ó p s k u p p l i f u n v i › A u s t u r v ö l l N ‡ r m a t s e › i l l • N ‡ r v í n s e › i l l • N ‡ j a r á h e r s l u r P ó s t b a r i n n B a r - G r i l l • P ó s t h ú s s t r æ t i 1 3 • 1 0 1 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 2 7 8 3 0 w w w . p o s t b a r i n n . i s • p o s t b a r i n n @ p o s t b a r i n n . i s H á d e g i s t i l b o › v i r k a d a g a List i lega matreiddur ís lenskur heimi l ismatur á gó›u ver›i - S ú p a o g a › a l r é t t u r á a › e i n s 9 9 0 k r . F j ö l b r e y t t u r m a t s e › i l l S ú p u r o g s a l ö t • S m á r é t t i r • P a s t a & P i z z a • T a p a s F i s k u r • S t e i k u r • H a m b o r g a r a r • S a m l o k u r • K ö k u r o g e f t i r r é t t i r H v o r t s e m t i l e f n i › e r r ó m a n t í s k u r m á l s v e r › u r - ú t a › b o r › a m e › v i n u m - s n ö g g u r b i t i í h á d e g i n u e › a g ó › u r c a f é l a t t e g e t u r › u v e r i › v i s s u m a › e i g a n o t a l e g a s t u n d á P ó s t b a r n u m . F u n d a r h e r b e r g i f y r i r a l l t a › 1 3 m a n n s . HREKKJUVAKA Í gærkvöldi var Hrekkjuvaka í Bandaríkjunum. Heimsbyggðin virðist vera vel með á nótun- um því þessi mynd var tekin á tískusýningu í Bangkok í Tælandi á miðvikudag. Þessi brúðhjón fara beina leið í gröfina. TÓNLIST Michael Jackson hefur ákveðið að hluti gróðans af lag- inu sem hann söng með nokkrum stórstjörnum renni ekki bara til styrktar fórnarlamba hryðju- verkanna á World Trade Center, heldur einnig til Vísindakirkj- unnar. Lengi hefur verið beðið eftir laginu en árásin í New York var framin 11. september 2001. Lagið kom fyrst í búðir á mánudaginn og strax heyrast háværar gagn- rýnisraddir á þessa ákvörðun Jacksons að styrkja Vísinda- kirkjuna með styrktarlagi sem samið var út af 11. september. Lagið er sungið af poppkóng- inum og mörgum af stærstu stjörnum Bandaríkjanna, þar á meðal Beyoncé Knowles, Mariah Carey og Ricky Martin. Hægt er að hlusta á það á Netinu fyrir um 200 krónur. ■ Jackson misnotar stórstjörnur MICHAEL JACKSON Kominn í vanda út af stuðningi við Vísindakirkjuna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.