Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 19
21LAUGARDAGUR 29. nóvember 2003 Lífið er saltfiskur, sagðiSalka forðum og Einar Árnason hagfræðingur hefur að öllum líkindum verið sam- mála því út er að koma á bók á ensku Seductive Saltfish and Cod Cuisine en bók með sama nafni kom út á Íslensku fyrir tveimur árum. Einar segir að þeirri bók hafi verið geysilega vel tekið en alltaf hafi staðið til að koma bókinni einnig út á ensku. „Það er tilbreyting fyrir þá sem langar að gleðja vini sína í út- löndum að kaupa einu sinni matreiðslubók í stað hefð- bundna myndabóka um landið. Ég fór einnig með bókina á bókamessu í vetur og þar sýndi franskt útgáfufyrirtæki henni mikinn áhuga. Ég á eftir að ræða við þá betur,“ segir Einar. Bókin hefur að geyma 70 ljúffenga saltfisk- og þorskrétti frá heimilum og veitingahúsum á Íslandi. Margir þekktir mat- reiðslumenn, Íslendingar og út- lendingar. elda uppáhaldsrétt- inn sinn. Skemmtilegar myndir prýða bókina auk þess sem að- ferðum við matreiðsluna er lýst. Einar er hagfræðingur að mennt en segist hafa mikinn áhuga á matreiðslu. „Einkum er það saltfiskurinn sem heillar mig, þessi fiskur sem Íslend- ingar hafa svo lengi unnið án þess að borða hann svo nokkru nemi sjálfur. Því vil ég breyta,“ segir Einar. ■ GEORG LÁRUSSON Hann segir Útlendingastofnun fara að lög- um þegar ákveðið er hvort fólk fái hér hæli. Í lang flestum tilfellum séu mönnum veitt viðvarandi hæli eftir eitt ár. ??? Hver? Forstjóri Útlendingastofnunar. ??? Hvar? Ég er staddur á skrifstofu minni við Skógarhlíð. ??? Hvaðan? Ég er alinn upp vestur á Holti í Önund- arfirði ??? Hvað? Ísland er eitt opnasta land í Evrópu og við flytjum inn vinnuafl í stórum stíl. Við þurfum að átta okkur á að við erum að flytja inn vinnuafl en ekki fólk og þurf- um að gera það eftir ákveðnu skipulagi til samræmis við íslensk lög. ??? Hvers vegna? Það er ekkert erfiðara að fá hæli á Íslandi en í öðrum löndum. Það vill hins vegar svo til að Ísland er eins og allir vita stað- sett úti í miðju hafi, þar af leiðandi gefur það augaleið að afar fáir sem virkilega eiga undir högg að sækja eiga möguleika á að komast alla leið yfir höf og lönd. ??? Hvernig? Útlendingalögin eru ný og til samræmis við lög annarra Norðurlandaþjóða. Við beitum þeim með sama hætti og ná- grannaþjóðir okkar. Ef menn vilja breyta skipulaginu þarf Alþingi að setja um það ný lög. ??? Hvenær? Það er Alþingis að ákveða hvort lögum skuli breytt. ■ Persónan C.S. LEWIS Rithöfundurinn snjalli fæddist þennan dag 1898. Kristbjörn Björnsson bifreiðastjóri, Ein- holti 10a, Akureyri, lést miðvikudaginn 26. nóvember. ■ Jarðarfarir 14.00 Bjarni Þórhallsson frá Breiða- bólsstað, Suðursveit, verður jarð- sunginn frá Kálafellsstaðakirkju. 14.00 Herdís Einarsdóttir Höjgaard, Lyngbergi, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju. ■ Andlát Bækur EINAR ÁRNASON ■ segir að Íslendingar séu ekki nægilega duglegir við að matreiða saltfisk og þorsk. Hann bætti úr því með því að gefa út bók með 70 ljúffengum saltfiskréttum fyrir tveimur árum. Nú hefur hann einnig gefið bókina út á ensku. EINAR ÁRNASON HAGFRÆÐINGUR Hann stendur að því að gefa út bók á ensku um matreiðslu á saltfiski og þorski eftir landsþekkta Íslendinga. ■ Afmæli Ólafur Geirsson blaðamaður, 62 ára. Vala Rún Björnsdóttir nemi í Keflavík, 18 ára. Rósa Guðbjartsdóttir, fyrrv. fréttamaður, 38 ára. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Lífið er saltfiskur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.