Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 29. nóvember 2003 N O N N I O G M AN N I I YD D A • 10 54 9 • si a. is y f i r h a f n i r • l e › u r • t e i n ó t t • f l a u e l • j a k k a f ö t • s t a k i r j a k k a r • s k y r t u r Flauelsföt: 18.900 Stuttfrakkar: 14.900 Stakar buxur: 3.900 Mikið úrval af jakkafötum! TENNIS „Þetta var erfitt,“ sagði Lleyton Hewitt eftir sigur sinn á Juan Carlos Ferrero í fyrstu viðureigninni í úrslitaleik Ástrala og Spánverja í Davis-bikarnum. „Ferrero er einn af þeim bestu í heiminum. Ég gaf allt sem ég átti.“ Carlos Moya jafnaði viðureign- ina fyrir Spánverja með sigri á Mark Philippoussis. Moya gengur best á leirvöllum og hefur ekki leikið á grasvelli síðan á Wimbledon-mótinu árið 2000. Hann var fljótur að laga sig að að- stæðum í Melbourne og sigraði í þremur settum en Philippoussis sigraði aðeins í einu. Ástralar hafa sigrað 26 sinnum í Davis-bikarnum en Spánverjar leika til úrslita í fjórða sinn. Þeir hafa alltaf mætt Áströlum í úrslit- um, töpuðu árin 1965 og 1967 en sigruðu árið 2000. ■ SKÍÐI Skíðadeild Breiðabliks varð í gær fyrst deilda á höfuðborgar- svæðinu til að hljóta viðurkenn- ingu gæðaverkefnisins Fyrir- myndarfélag/deild ÍSÍ. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, afhenti Hildi Ástþórsdóttur, formanni skíða- deildar Breiðabliks, viðurkenn- inguna. Sjö deildir og félög í Reykja- nesbæ hafa hlotið viðurkenning- una en fram kemur á vef ÍSÍ að flestar deildir innan Breiðabliks vinni að því að fá þessa viður- kenningu og búast megi við því að fleiri deildir fái viðurkenninguna innan skamms. Í handbók sem ÍSÍ hefur sam- þykkt eru leiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja fá gæðavið- urkenningu. Félag, eða deild inn- an þess, fær gæðaviðurkenningu að undangenginni úttekt á starf- semi þeirra. ■ FYRIRMYNDARFÉLAG Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Hildur Ástþórs- dóttir, formaður skíðadeildar Breiðabliks, og Sigríður Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands: Blikar til fyrirmyndar LLEYTON HEWITT Ástralinn Lleyton Hewitt fagnar eftir sigur á Spánverjanum Juan Carlos Ferrero í úrslita- leik Davis-bikarsins. Davis-bikarinn: Jafnt eftir fyrsta daginn Upplýsingar um áskriftarpakka og allar aðrar upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar. Í tilefni af sölu okkar á FIMMHUNDRAÐASTA móttökubúnaðinum fyrir Sky bjóðum við viðskiptavinum einstakt tilboð sem felur í sér upphafspakka fyrir Sky Digital. Hann inniheldur: • Fullkominn Panasonic Digibox TU-DSB40 sem er besti móttakarinn á markaðinum í dag. • Disk sem er 1 metri. • Móttökunema fyrir disk (LNB). • Veggfestingu. Sími 421-3333 GSM 893-6861 Tilboðsverð aðeins 59.900 www.skydigital.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.