Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 56
■ ■ KVIKMYNDIR  20.00 Kvikmyndin Miðnesheiði, saga herstöðvar í herlausu landi, verð- ur sýnd í Kvikmyndasafni Íslands, Bæj- arbíói, Strandgötu 5, Hafnarfirði. Mynd- in er frá árinu 1987 og gerð af Sigurði Snæberg Jónssyni. ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Franski harmonikuleikarinn Daniel Mille heldur tónleika á NASA ásamt félögum sínum. Aðgangur er ókeypis. ✓ 18.00 Arngeir Heiðar Hauksson, Martial Nardeau, Guðrún Birgisdóttir og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir flytja létta hátíðartónlist frá barokktímanum, svítur og sónötur, í Salnum í Kópavogi. ✓ 20.00 Íslenska óperan sýnir Werther eftir Jules Massenet.  23.00 Havanadjamm á Caffé Kúlture, Hverfisgötu 18. Djömmuð verða lög af Havanaplötu Tómasar R. og önnur númer í latneskum anda. Fram koma Tómas R. á kontrabassa, Óskar Guðjónsson á tenórsaxófón, Davíð Þór Jónsson á píanó og Þórdís Claessen á slagverk. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Ævintýrið um Augastein, nýtt leikrit eftir Felix Bergsson, í Tjarnar- bíói. ✓ 14.00 Dýrin í Hálsaskógi e. Thor- björn Egner á stóra sviði Þjóðleikhússins.  14.00 Lína Langsokkur e. Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhússins.  17.00 Lína Langsokkur e. Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhúss- ins. ✓ 20.00 Tenórinn, nýtt leikrit eftir Guðmund Ólafsson, verður sýnt í Iðnó.  20.00 100 prósent hitt með Helgu Brögu í Ými við Skógarhlíð.  20.00 Stefán Jónsson og Jón Gnarr flytja leikritið Erling í Freyvangi á Akur- eyri.  20.00 Leikritið Ráðalausir menn verður sýnt í Tjarnarbíói.  20.00 Ríkarður þriðji á stóra sviði Þjóðleikhússins.  23.00 Sellófon sýnt í Iðnó. ■ ■ LISTOPNANIR  14.30 Rúna K. Tetzschner opnar sýningu á Horninu, Hafnarstræti 15, í minningu Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar (1955-1998). Á sýningunni verður úrval myndskreytinga Rúnu við skrautskrifuð ljóð hans og hennar. Sýningaropnun er jafnframt útgáfuteiti til að fagna útkomu ljóðakorta og ljóðabóka Þorgeirs og Rúnu.  16.00 Myndlistarmaðurinn og leik- konan úr kvikmyndinni Salt, Melkorka Þ. Huldudóttir opnar sýninguna „Myrkraverk“ í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýningin stendur til 14.desember. Kling & Bang gallerí er opið 14-18 fimmtudaga til sunnudaga. Allir velkomnir.  16.00 Handverk og hönnun opnar jólasýninguna “Allir fá þá eitthvað fallegt” í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýn- ing þar sem 33 aðilar sýna fjölbreytt ís- lenskt handverk og listiðnað. Þetta er í fimmta sinn sem Handverk og hönnun heldur jólasýningu af þessu tagi.  17.00 Egill Sæbjörnsson opnar sýninguna “Í garðinum” í Gallerí Hlemmi. Þar mun hann sýna mynd- bands- og tónverk auk ljósmynda og teikninga sem ekki hafa verið sýnd áður.  17.00 Sýning á málverkum eftir Braga Ásgeirsson verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 25. febrúar 2004.  17.00 Benedikt S. Lafleur kynnir glerlist sína í Listacafé í Listhúsinu í Laugardal. Kynningin stendur til kl. 19.  20.00 Sigríður Pálsdóttir opnar ljósmyndasýningu á Kaffi Nauthól í Nauthólsvík. Sýningin heitir Mitt útsýni.  Jólasýning verður opnuð í aðalsal Hafnarborgar, sýning á 30 jólaskreyt- ingum sem 300 fimm og sex ára börn úr skóladeildum leikskóla í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi hafa út- búið og skreytt. Sýningin er opnin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17 og henni lýkur 22. desember. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitirnar Forgarður hevítis og Sólstafir spila á aðventu- kvöldi andkristnihátíðar á skemmti- staðnum de Boomkikker við Hverfis- götu. Einnig verður óvænt uppákoma. Frítt inn. 58 29. nóvember 2003 LAUGARDAGUR hvað?hvar?hvenær? 26 27 28 29 30 1 2 NÓVEMBER Laugardagur Arngeir Heiðar Hauksson ersérstakur gestur Barokkhóps- ins, sem klukkan 18 í dag heldur tónleika í Salnum í Kópavogi. „Þetta verður ómblíð tónlist, tæki- færi fyrir fólk að slaka á í jólastressinu,“ segir Arngeir, sem býr og starfar í London en er staddur hér á landi til að spila á þessum tónleikum. Í London er Arngeir meðlimur ýmissa hópa sem spila tónlist kennda við barokk, endurreisn og miðaldir. „Þetta er lítill markaður í Englandi,“ segir Arngeir. „Við erum ekki mörg sem sérhæfum okkur í þessari gömlu tónlist.“ Í Salnum á morgun verður leik- in létt hátíðartónlist, svítur og sónötur þar sem einvörðungu verður leikið á upprunaleg barokkhljóðfæri. „En við munum ekki einvörðungu spila ómþýða tónlist,“ segir Arngeir „Sumt lík- ist frekar spænsku flamengó og um yngstu 18. aldar verkin má segja að þau séu skemmtitónlist.“ Þau Arngeir, Martial Nardeau, Guðrún Birgisdóttir og Ólöf Sess- elja Óskarsdóttir munu spila á barokkflautu, violu da gamba, barokkgítar og tveggja metra langa teorbu. Þetta eru ekki hljóð- færi sem reglulega birtast sjón- um okkar. Barokkgítar hefur þau ein- kenni að neðstu tveir strengirnir eru stilltir upp um áttund, hann hefur því engan bassa og hljómar líkt og harpa. Hin tveggja metra langa te- orba er sambland af gítar og hörpu. Annars vegar er hægt að slá á sjö strengi, líkt og um gítar væri að ræða. Hins vegar eru sjö tæplega tveggja metra langir strengir, en á þá slær Arngeir opna, líkt og hann væri að spila á hörpu. Bæði þessi hljóðfæri voru kynnt fyrir íslenskum hlustend- um nú fyrr í sumar, þegar Arngeir spilaði með sumaróperunni í verkinu „Krýning Poppeu“, en nú gefst þeim annað tækifæri til að heyra spilað á þessi lítt þekktu hljóðfæri. „Það er gaman að koma heim og fá að leika með tónlistarfólki hér heima,“ segir Arngeir. „Von- andi kem ég sem fyrst aftur.“ ■ Jólabarokk á upprunaleg barokkhljóðfæri 25% afsláttur til viðskiptavina Landsbankans sé miðinn greiddur með kortum frá bankanum (hámark 4 miðar á kort). Taktu þátt í laufléttri getraun á www.landsbanki.is og þú gætir unnið miða á tónleika eða nýja geisladiskinn með Írafári. ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S L B I 2 2 8 0 9 1 1 /2 0 0 3 • 1 0 0 1 N Ó T T Forsala í verslunum Símans. Almennt miðaverð 2.000 kr. 1.500 kr. fyrir viðskiptavini LÍ. Allar nánari upplýsingar á www.landsbanki.is og www.irafar.is KL. 19.00 OG 22.00 REYKJAVÍK > Í DAG UPP SEL T KL. 19. 00 A U S T U R B Æ A U S T U R B Æ ■ TÓNLEIKAR BAROKKTÓNAR Í Salnum í Kópavogi verða haldnir jólabarokktónleikar klukkan 18 í dag. Fim. 4. des. kl. 19. örfá sæti laus Lau. 6. des. kl. 21. örfá sæti laus Lau. 13. des. kl. 18. laus sæti ATH: SÝNINGAR HÆTTA UM ÁRAMÓT Ósóttar pantanir seldar daglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.