Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 53
55LAUGARDAGUR 29. nóvember 2003 hvað?hvar?hvenær? 26 27 28 29 30 1 2 NÓVEMBER Laugardagur Á leið á Broadway DAGBLAÐIÐ VÍSIR 267. TBL. – 93. ÁRG. – [ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 ] VERÐ KR. 250 Formenn stjórnar- flokkanna beygja heilbrigðisráðherra Bls. 6. Hommar breyta pipar- sveinaíbúð Bls. 34. Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, gerir það gott í London. Stóru leikhúsin vilja fá hann til samstarfs um Rómeó og Júlíu, auk þess sem hann íhugar tilboð frá Broadway í New York og kvikmynda- fyrirtækið Miramax vonast til að fá hann til starfa í náinni framtíð. ■ ■ LEIKIR  10.00 Keppni í 1. deild karla á Ís- landsmótinu í innanhússfótbolta hefst í Laugardalshöll.  13.00 Keppni í 1. deild kvenna á Íslandsmótinu í innanhússfótbolta hefst í Austurbergi.  14.00 Þróttur V. mætir Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í Vogum á Vatnsleysuströnd í Bikarkeppni KKÍ&Lýs- ingar í körfubolta karla.  14.00 Keflavík leikur við ÍS í Kefla- vík í Hópbílabikar kvenna í körfubolta.  14.00 Víkingur mætir Gróttu/KR í Víkinni í RE/MAX-deild kvenna í hand- bolta.  14.00 ÍBV og Breiðablik keppa í Eyjum í suðurriðli RE/MAX-deildar karla í handbolta.  14.00 Grundarfjörður/Reynir H. leikur við Smára V. í Grundarfirði í Bikar- keppni KKÍ&Lýsingar í körfubolta karla.  15.00 UMFG keppir við Breiðablik í Grindavík í Bikarkeppni KKÍ&Lýsingar í körfubolta karla.  16.00 Stjarnan og KA/Þór keppa í Ásgarði í RE/MAX-deild kvenna í hand- bolta.  16.00 Fylkir/ÍR keppir við FH í Fylkishöllinni í RE/MAX-deild kvenna í handbolta.  16.00 Þór A. leikur gegn Fram í Höllinni á Akureyri í norðurriðli RE/MAX- deildar karla í handbolta.  16.00 Keflavík B mætir HK í Kefla- vík í Bikarkeppni KKÍ&Lýsingar í körfu- bolta karla.  16.30 Valur og Grótta/KR leika í Valsheimilinu í norðurriðli RE/MAX- deildar karla í handbolta.  16.30 Reynir S. leikur við Val í Sandgerði í Bikarkeppni KKÍ&Lýsingar í körfubolta karla.  17.00 UMFN og KR keppa í Njarð- vík í Bikarkeppni KKÍ&Lýsingar í körfu- bolta karla.  17.00 Haukar tekur á móti Fram á Ásvöllum í RE/MAX-deild kvenna í handbolta.  17.00 ÍG mætir Haukum í Grinda- vík í Bikarkeppni KKÍ&Lýsingar í körfu- bolta karla.  18.00 SA og SR keppa á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí.  21.00 SA og Björninn keppa á Ak- ureyri á Íslandsmóti kvenna í íshokkí. ■ ■ SJÓNVARP  12.15 Enski boltinn á Sýn. Bein út- sending frá leik Úlfanna og Newcastle.  14.25 Þýski fótboltinn á RÚV. Bein útsending frá leik Bochum og Stuttgart í úrvalsdeildinni.  14.40 Enski boltinn á Stöð 2. Bein útsending frá leik Charlton og Leeds.  16.20 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Vals og Gróttu/KR í karlaflokki. FÓTBOLTI Hamborg fær nágranna sína í Norður-Þýskalandi, Werder Bremen, í heimsókn í dag í 14. umferð þýsku Búndeslígunnar. Werder er í næstefsta sæti deild- arinnar eftir sigur á Bochum um síðustu helgi. Werder hefur skor- að 37 mörk í Búndeslígunni í vet- ur, fleiri en önnur félög. Ailton er markahæstur með þrettán mörk, aðeins tveimur færri en allir leik- menn Hamborgar samanlagt. Króatinn Ivan Klasnic og Frakk- inn Johan Micoud hafa skorað sex mörk hvor. Hamborgarliðið er í tí- unda sæti og er ósigrað í síðustu fjórum heimaleikjum. Topplið Stuttgart heimsækir Bochum í dag. Stuttgart hefur verið í góðum meðbyr í haust og náði stórum áfanga í Meistara- deildinni á miðvikudag. Bochum er erfitt heim að sækja. Félagið er taplaust á Ruhrstadion og hefur meðal annars unnið Bayer Leverkusen og Borussia Dort- mund á heimavelli í haust. Bayern München komst á skrið að nýju eftir 4-1 sigur á Dortmund fyrir tveimur vikum og fylgdi því eftir með 1-0 sigri á nágrönnum sínum í 1860 München um síðustu helgi. Bayern mætir botnliði Kölnar í München í dag en Bæjar- ar unnu 8-0 í bikarleik félaganna í vor. Bayer Leverkusen féll niður í þriðja sætið eftir jafntefli í Dort- mund fyrir viku. Leverkusen er ósigrað síðan í águst og leikur í dag heima gegn 1860 München. Á morgun leika tvö félög sem eru í sárum eftir útreið í UEFA- bikarnum á fimmtudag. Schalke sækir Herthu Berlín heim og Bor- ussia Dortmund á útileik gegn Hansa Rostock. ■ LEIKIR 14. UMFERÐAR Laugardagur 29. nóvember Bayern München - Köln Hamburg - Werder Bremen Bochum - Stuttgart Bayer Leverkusen - 1860 München Hannover - Freiburg Eintracht Frankfurt - Wolfsburg Bor. Mönchengladbach - Kaiserslautern Sunnudagur 30. nóvember Hertha Berlín - Schalke Hansa Rostock - Borussia Dortmund Þýska Búndeslígan: Nágrannaslagur í norðri WERDER BREMEN Ailton (til hægri á myndinni) og Valerien Ismael fagna einu marka Werder gegn Bochum um síðustu helgi. Leikmenn Werder Bremen skora mest í þýsku Búndeslígunni og Ailton er markahæstur með þrettán mörk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.