Tíminn - 23.07.1971, Page 16

Tíminn - 23.07.1971, Page 16
ftbalawar wfwwfiglSw Föstud^gur 23. júlí 1971. 3 biskupar Mikil þátttaka í Kaup- mannahafnarferð F.R. á aðeins 7.50Ö krónur embætta á Skálholts- hátíðinni EJ-Reykjavík, fimmtudag. Skálholtshátíðin er á sunnudag- inn, og verður þá messað í Skál- holti. Sú athöfn hefst með klukknahringingu kl. 13,30. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einars- son, og séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup, þjóna fyrir altari, en séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, prédikar. Er þetta í fyrsta sinn sem 3 biskupar em- bætta í einu í Skálholti. Klukkan 16,30 á ■ sunnudaginn verður síðan samkoma í kirkjunni. Þar leikur Haukur Guðlaugsson og Gunnar Egilsson. Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri í Seðlabankan um, flytur ræðu. Séra jGuðjón Ouðjónsson les úr ritningunni og fer með bæn, og Skálholtskórinn syngur. Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni kl. 11,00 á sunnudags- morgunn, og til bæjarins eftir klukkan 18,00. 1 kíló undan kartöflugrasi Vaitýr með kartöflurnar 24. (Tímamynd-Gunnar) KJ—Reykjavík, fimmtudag. í dag valt dráttarvél út af vegi í Eyjafirði, og ellefu ára dreng- ur, sem ók vélinni, lézt. Dráttarvélarslysið varð um miðjan dag í dag, og var drengur- inn einn á vélinni. Var hann að aka eftir þjóðvegi í Eyjafirði, er vélin valt ofan í skurð, og mun drengurinn hafa kafnað í skurðinum. Menn komu sköinmu seinna þarna að, og var kallað' á sjiikra- bíl frá Akureyri, en þegar á Fjórðungssjúkrahúsið kom, reyndist drengurinn vera látinn. Blástursaðferð var reynd á drengnum á slysstað og á leiðinni til Akureyrar, en án árangurs. Ekki hafði náðst í nánustu ættingja drengsins í kvöld, og því ekki hægt að birta nafn hans, né nafnið á bænum, þar scm slysið varð. að líffræðirannsóknum við Mývatn og Laxá, að rannsaka í sam- vinnu við Orkustofnunina hvaða áhrif afreniislisvatn frá væntan- legri hitaveitu í Reykjahlíð við Mývatn, og djúpvatn frá Bjarnar- flagi, kunni að hafa á lífið í Mývatni. . Á fundi í Veiðifélagi Mý- vatns, sem haldinn var 14. júlí var vatnsmál þetta tekið til um ræðu og samþykkt um það ályktun. í upphafi ályktunarinn ar segir að í annað árið í röð virðist lífið í Mývatni í lág- marki, þrátt fyrir gott vor og sumar, og megi því ætla að mengtin eða önnur utanaðkom andi öfl, valdi því, hve lífið í vatninu sé lítið. Þá fer hér á eftir orðréttur kafli úr ályktuninni: „Þar sem ósannað er, að af- rennslisvatn væntaniegrar hita veitu sé hættulegre Mývatni heldur en diúpvatnið, sem runnið hcfur frá borholunum í Bjarnarflagi og þaðan í Mý- vatn, ályktar fundurinn að Framhald 4 bls. 14 Örfá sæti hafa losnað. Rætt við Kristin Finnboga- son, formann Framsóknarfélags Reykjavíkur, um starfsemi félagsins. Alf-Reykjavík. — TÍMINN sneri sér nýlega til Kristins Finn- bogasouar, formanns Framsóknar- félags Reykjavíkur, og innti hann eftir því, hvað væri helzt á döf- inni lijá félaginu. Sagði Kristinn, að venjulega færi lítil starfsemi fram yfir sum armánuðina, en ákveðið hefði ver ið að efna til tveggja hópferða til Kaupmannahafnar og gefa félags mönnum kost á ódýrum ferðum. Fyrri ferðin er 28. júlí, en sú síð ari 4. ágúst. „Fljótlega var upppantað í báð ar ferðirnar“, sagði Kristinn, „en vegna forfalla losnuðu örfá sæti í fyrri ferðinni — og 5 sæti í þeirri síðari. Ferðirnar fram og til baka kosta ekki nema 7500 krónur, og skal þeim bent á, sem áhuga hafa á Kaupmannahafnar för með Framsóknarfélaginu, að hafa samband við skrifstofu Fram F>-amhald á bls. 14 Kristinn Finnbogason, formaðwr Framsóknarfélags Rðykjavíkur. Þorkell Grimsson er fremst á myndinni en í baksýn er verið að grafa og maeia út. Fundu 2 járnnuglu, beina - og viSwkfhr ká hndnámsöld SB—Reykjavík, fimmtudag Tveir járnnaglar, bcin- og viðarleifar hafa fundizt í Uppsala- grunninum. Fannst þetta í gosöskulagi, srai álitið er að sé síðan Torfajökull gaus á landnámsöld. Átta manns vinna nú við upp- gröftinn og verður haldið áfram fram í miðjan næsta mánuð. Þegar Tíminn skrapp niður í Uppsalagrunn í dag, var múgur og margmenni þar í kring og fylgdist af áhuga með greftr- inum í gegn um hina rammgeru girðingu, sem komið hefur ver- ið upp kring um grunninn. Innan girðingarinnar eru að störfum átta manns, Sænsku fornleifafræðingarnir Bengt Schönback og kona hans Else Nordahl, Þorkell Grímsson, safnvörður og Þóra Magnús- dóttir, fornleifafræðinemi og svo fjórir verkamenn. Þorkell sýndi okkur naglana, sem eru nokkuð stórir. — Þetta eru járnnaglar, sagði Þorkell, — en ekki er gott að segja, hvað þeir hafa verið negldir í. Staðurinn, þar sem naglarn- ir fundust er nyrzt í grunninum, austarlega og þurfti að grafa um 2 metra niður á þá. Þarna eru líka viðarkol og dýrabeina- leifar fundust skammt frá nögl- unum. Þá sagði Þorkell að þarna rétt við virtist móta fyr- ir einhverjum viðarhlut eða drumbi. Haldið verður áfram að grafa á þessum bletti og lengra niður vestar. — Við erum sann- færð um, sagði Þorkell, að við erum hér á stað, sem eitthvað er upp úr að hafa og væntan- lega á fleira eftir að koma í ljós. Næsta sumar verður grafið hinum megin við húsið Aðal- stræti 16, en þar voru gerðar prufuholur í fyrra og fannst ýmislegt athyglisvert. Sem kunnugt er, er talið að land- námsbær Ingólfs Arnarsonar hafi staðið á þessum slóðum. ÞÓ—Reykjavík, fimnitudag. Valtýr Sæmundsson, sem býr í Hafnarfirði, á sér lítinn kartföflu garð eins og margir, og í gær tók hann fyrstu grösin upp og undan einu grasinu komu 24 kart öflur, sem viktuðu 1 kíló. Að sögn Valtýs, þá lét hann kartöflurnar fyrst spíra, síðan lét hann þ er • í mjólkurhyrnur og iét þær blómstra þar ,upp í 20— cm. Sáði hann síðan kartöflun- utn í garðinn þe.nn 10. maí, og setti ramma utan um garðinn, síðan lét hann plast yfir ramm- ann og hafði plastið yfir honum, þangað til, að grösin voru farin að vaxa upp í plastið. Svo var það í gær að hann tók fyrstu grösin upp, og þá kom þessi góða uppskera í ljós. Það mun vera mjög sjaldgæft, ef ekki eins- dæmi, að svo fljótt og mikið komi undan einu kartöflugrasi. 11 ára drengur lézt í dráttar- vélarslysi Ályktun Veiðifélags Mývatns: Vilja láta loka bor- holunum í Bjarnarflagi KJ—Reykjavík, fimmtudag Iðnaðarráðuneytið hefur falið sérfræðingum þeim, sem vinna Naglarnir, sem fundust vi3 upp- gröftinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.