Tíminn - 11.08.1971, Side 2
i
1 IMINN
MIÐVIKUDAGUR IX ágúst 1971
Fokker Fellowshtp, eða F-28 á EgHssta5avelti í gær. þotan mon verSa hér a.m.k. 3 til 4 daga, og er veriS aS
athuga lendingarhæfnl hennar á malarvöftum. (Trmamynd J.K.)
Nýnorskufolk á móti EBE
Fokker-þota reynd á malarvöllum
FYRSTA ÞOTAN Á
EGILSSTAÐAVELLI
ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag.
í fréttabréfi, sem blaðið fékk
sent frá Erik Erstad í Noregi, seg-
ir að Norðmenn séu famir að
skipa sér í fylkingar út af um-
sókn Noregs í EBE, og að fólkið
skiptist eftir því hvaða
mállýzku það talar, t.d. eru svo til
allir sem tala nýnorsku á móti að-
ild Noregs.
Erik segir í bréfi sínu, að fólk
það sem berst fyrir nýnorskunni
og málýzkum skyldri henni, hafi
nú hafið baráttn á móti nm-
sókn Noregs að EBE. Eftir
að hafa legið í dvala í mörg
ár, hefur fólkið, sem talar ný-
norskn einsett sér að halda uppi
nýnorskunni, sem mest er töluð á
suður- og vesturströndinni, og það
með þeim hætti að láta kveða að
sér í stjómmálunum.
Eyjar freisfinganna
og hringvegurinn.
Heilagur Brendan fann elbkert
nesna eyjar á frægri siglingu, sem
hann tók sér fyrir hendur á gamals
aldri. Og ekki bar svo við hann sæi
kvenfólk, enda kom það sér vist bet-
ur að þurfa ekki að mæta freist-
ingum í hverri vík. Hins vegar fann
hann heilaga menn, sem virðast hafa
leitað vítt um höfin til að geta á-
stundað slíkt dyggðugt lífemi, að
jafnvel hugrenningarsyndir væru úti-
lokaðar.
Þótt nú sé langt um liðið sdðan
heilagur Brendan sá ekkert nema
eyjar, hvert sem hann fór um höfin,
virðist sækja mjög í sama farið hjá
þeim, sem stjórna hinni miklu sum-
arútlegð frá íslandi. Lengi var
Mallorka sú ey, sem ein dugði til að
svala þorstanum í sól og sjó, og hún
var að því leyti byggUegri en eyjar
Brendans, að þar ku vera kvenfólk.
En hérlendir menn eru stöðugt að
finna nýjar eyjar og auglýsa dýrð
þeirra, og er það ekki nema rétt-
mætt. Kanaríeyjar, Ibiza og Ródos
em m.a. kunn nöfn úr auglýsingum,
og hafa þær fyrst nefndu lengi verið
þekkt kennileiti á hnattkúlunni þeim
sem snúa bakinu í norðanvindinn
strax og haustgjólan fer að kyrja
söng sinn í sölnuðum stráum norð-
urhjarans.
Engin ábyrgð skal tekin á því,
hvort fólk leitar í þessar eyjar með
sama hugarfari og þeir einsetumenn,
sem urðu á vegi heilags Brendans.
Andreas Hompland einn aðal
''stjórnmálaskrifari Dagblaðsins hef
ur útskýrt hina nýju stefnu Norg-
es Mállag þannig: — Þýðingarlítið
og tilgangslaust er að halda uppi
nýnorskunni og byggðamenningu,
ef hagsmunir byggðarlaganna eru
ekki látnir sitja í fyrirrúmi, og það
er þetta, sem hefur komið fólkinu
af stað, því það óttast aðild Nor-
egs að EBE.
Nú spyrja margir, hvort það sé
eingöngu til að verja nýnorskuna,
sem þetta fólk sé á móti EBE
aðild?
Nei, segja nýnorskumenn. Það
er ekki eingöngu það, heldur ætl-
um við að verja okkur
gömlu menningu, um leið og við
varðveitum okkar mál.
Ekki eru öll blöðin á vestur-
ströndinni hrifin af þessu uppá-
En tölur sem sýna kostnaðinn við hin-
ar miklu sumarferðir ná hátt í him-
ininn, kannski um það bil eins hátt
og þær tölur sem fást af samanlagðri
eyðslu þeirra sem hrngað koma. Og
finnist nokkrar eyjar til viðbótar,
sem nauðsyn er að gista, má alveg
eins búast við að afstaða þessara
talna breytist.
Engin ein ástæða mun liggja til
þess að ferðalögin hófust suður á
bóginn. Góður efnahagur ræður auð-
vitað mestu, og síðan veðrið. Annars
hefur það verið gott hér heima i
sumar, og þelr sem hafa tíma til að
liggja úti í sólinni eru alveg eins
brúnir og hinir sem gistu eyjamar.
Eftirtektarvert er, að þeir sem fara
tii sama staðar árum saman, hætta
því allt í einu, og heimsækja nýjan
stað eins og maður, sem venur, sig
af kæk. Einu sinni fóru allir norður
í sumarfríinu sinu Það var nær
stríðslokum. Kannski dró úr þeim
ferðalögum vegna þess að sá sem
ferðast landveginn hefur enn ékki
komizt í snertingu við eyna sem við
byggjum. Hringvegurinn sem von-
andi er væntanlegur alveg á næstu
árum, mun endanlega koma í veg
fyrir þá tilfinningu að við búum á
óralöngum tanga. Þá getur svo far-
ið að eyjan okkar þyki bezt eyja til
sumarferðalaga, og heilagir Brend-
anar hætti að leita langt yfir skammt
og Ijúki landkönnunum sínum í suð-
urvegi, enda væntanlega orðnir
þreyttir á freistingum.
SvarthöfSI.
tæki hjá Norsk Mállag, því að
mörg af þeim blöðum, sem styðja
nýnorskuna eru mjög íhaldssöm
og hafa lýst fylgi við aðild Nor-
egs að EBE. En hvað um það,
það skiptir ekki máli hvaða stefnu
blöðin fylgja, Norges Mállag hef-
ur fengið fjöldann allan af nýjum
meðlimum í fyrstu tilraun sinni
til að komast inn í norsk stjóm-
mál.
Happdrætti Hl
-Þriðjudaginn 10. ágúst var dreg-
ið í 8. flokki Happdrættis Háskóla
íslands. Dregnir voru. 4.600 vinn-
ingar að fjárhæð sextán milljónir
króna.
Hæsti vinningurinn, fjórir fimm
hundruð þúsund króna vinningar,
komu á númer 36 413. Voru allir
fjórir miðarnir seldir í umboði
Þóreyjar Bjarnadóttur í Kjörgarði.
100.000 krónur komu á númer
28 053. Tveir miðar af því númeri
vora seldir í Aðalumboðinu í
Tjaraargötu 4, og hinir tveir í
Kaupfélagi Hafnfirðinga í Hafn-
arfirði.
10.000 krónur:
1584 2186 3930 6158 6204
6455 7746 10199 10373 10559
10801 11414 11477 12069 12112
13180 14030 14142 16064 17280
17787 18315 18611 19416 19711
19919 19930 20157 22440 22657
22720 22780 24456 25181 26654
27326 28918 32256 32580 33053
34251 35854 36412 36414 37530
37775 38361 40158 40765 41141
41188 42447 42451 42667 42781
44478 45457 45792 46862 48182
48370 49104 49249 50494 51454
52272 54008 54688 55790 55937
57214 58851
Stangaveiði hófst í gær
í allri Ölfusá og Hvítá
í gær tóku netaveiðimenn við
Ölfusá og Hvítá sér hvíld,
sem standa mun í tíu daga,
en þá daga verður eins og
undanfarin ár, eingöngu veitt á
stöng í ánum. Er þetta gert til
þess að afla Veiðifélagi Árnes-
inga tekna.
Við hringdum af þessum ástæð-
JK—Egilsstöðum, þriðjudag.
í gær lenti fyrsta þotan á Egils-
slaðaflugvelli. Þetta er þota
af gerðinni Fokker Mark 1000
eða Fokker F-28 eins og þær eru
almennt kallaðar. Þessi þeta er
frá Fokker verksmiðjunum og er
tilgangur fararinnar að athuga
lendingarhæfileika hennar á mal-
arvöllum og mun þotan verða hér
a.m.k. 3 til 4 daga.
Þessi Fokker þota kemur frá
Fokker verksmiðjunum í Hollandi,
og í dag boðuðu forráðamenn leið-
angursins fréttaritara blaða á sinn
fund og skýrðu þeir frá tilgangi
fararinnar. Sögðu leiðangursmenn
að þessar þotur hefðu komið á
markaðinn árið 1968 og væri
búið að selja 45 slíkar þotur, en
þær taka 64 farþega. Flughraði
Einangrunar-
gler framleitt
á Akureyri
SB—Reykjavík, þriðjudag.
Nýtt iðnfyrirtæki, fspan h.f.,
tók til starfa á Akureyri á laugar-
daginn. Framleiðir það tvöfalt ein
angrunargler. Stofnendur fspan
eru Aðalgeir og Viðar á Akureyri
og eigendur fspan h.f. í Reykja-
vík. Framkvæmdastjóri fyrirtækis
ins á Akureyri er Aðalgeir Finns-
son og stjórnarformaður Viðar
Helgason.
Hér á landi hefur fspan ein-
angrunargler verið framleitt um
nokkurt skeið og reynzt mjög vel.
í framleiðsluna er aðeins notað
véldregið rúðugler frá þekktum
glerverksmiðjum í Belgíu, nema
annars sé óskað. Samsetningarað-
ferðin, sem notuð er, kallrst PRC-
aðferðin og er hún vel þekkt í
Evrópu og um 70% þess einangr-
unarglers, sem framleitt er í
Bandaríkjunum, er framleitt með
þeirri aðferð. Á dönskum mark-
aði er PRC-einangrunargler selt
undir viðurkenndu gæðamerki.
Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins hefur framkvæmt sér-
stakar prófanir á fspan-einangrun-
argleri, með því að frysta það og
þíða á víxl. Þrátt fyrir 100 slíkar
prófanir hefur rúðuprufan aldrei
gefið sig. Gagnvart efnis- og fram-
leiðslugöllum er veitt 10 ára
ábyrgð á íspan einangrunargleri.
Fyrirtækið á Akureyri er til húsa
að Furuvöllum 5.
um austur á Selfoss í gærkvöldi,
og náðum tali af Gunnari Gunnars-
syni bónda á Selfossi 1. Gunnar
sagði, að netaveiðin í ánum hefði
í sumar verið í meðallagi og minni
en í fyrra, enda var netaveiðin
þá með allra mesta móti í Hvítá
og Ölfusá. Gunnar sagði, að vegna
þess hve veturinn hefði verið
mildur og gott vor, væri mikill
gróður í Ölfusá, sem hefði valdið
vélanna væri 850 km. á klukku-
stund og væri þá miðað við að
flogið væri í 25 til 30 þús. feta
hæð. Fokker Mark 1000 þarf mjög
stutta lendingarbraut og þegar þot
an lenti á Egilssteðavelli, notaði
hún aðeins 400 m. af flugbraut-
inni. Sama er að segja um flug-
taksbraut, þar þarf þotan ekki
nema 1000 m. braut fullhlaðin, en
þá þarf líka að vera logn.
Fulltrúar frá hollenzku rfkis-
stjórninni fylgjast með þessum tíl-
raunum hér á landi, en innlendir
aðilar munu fá aðgang að öllum
skýrslum, þegar tilraununum verð
ur lokið.
Aðspurðir sögðu Hollendingam-
ir, að ísland hefði orðið fyrir val-
inu vegna þess að það væri eina
landið í Evrópu, sem ennþá not-
aði malarvelli, en búið væri að
lenda þessum þotum á malarvöll-
um víða um heim. Sögðir Hollend-
ingarnir, að Flugfélag íslands
hefði bent þeim á Egilsstaðaflug-
völl, sem hentugan völl til slíkra
tilrauna. Þeir væru hér ekki í
neinum sölutilgangi, enda væri
ekki grundvöllur fyrir þessar þot
ur hér á landi, allav. væri svo ekki
nú um þessar mundir, en þeir
sögðust vona að þeir myndu selja
fslendingum slíkar vélar seinna.
Hollendingamir munu reyna
þotu hér á vellinum í a.m.k. 3—
4 daga, en verða lengur ef veður
helzt gott.
Veghefilsstjór-
ar á námskeiði
SB—Reykjavík, þriðjudag.
Norðlenzkir veghcfilsstjórar ern
nú á námskeiði og læra að hefla
vegi með breyttri aðferð, sem
sænskur veghefilskennari kennir
þeim. Kennslan er verkleg og það
er vegarkafli sunnan Dalvíkur,
sem notaður er til kennslunnar.
Vegagerð ríkisins heldnr nám-
skeiðið.
' Þátttakendur í námskeiðinu
nyrðra eru sex talsins, af svæð-
inu frá Húnaflóa til Eyjafjarðar-
sýslu. Aðferðin, sem sá sænski
kennir er fcábrugðin þeirri gömlu
í því, 3? ‘ ú er vegurinn gerður
kúptari, þannig að vatn safnast
ekki á hann. Vegir eru yfirleitt
orðnir þannig hér, að kantamir
eru hærri, en nú skulu kantamir
rifnir af og mokað upp á veginn,
svo hann hallist til beggja hliða.
Svona námskeið var haldið fyrir
skömmu í Borgarnesi og verður
næst haldið á Eiðum.
mönnum erfiðleikum með netin,
þar eð mikið af gróðri hefði kom-
ið i netin.
Gunnar taldi að veiðiskilyrði í
ánum fyrir stangaveiðimenn væru
mjög góð. Þá sagði hann, að eft-
irspurn eftir veiðileyfum í ámar
væri með allra mesta móti og þess
vegna væru nú veiðileyfi í ámar
þessa 10 daga að ganga til þurrð-
ar. — EB
A MALÞINGI
Birt án ábyrgðar.