Tíminn - 11.08.1971, Page 8
3
...... .... ■■■■■ i ........
Cristján Ingólfsson:
TÍMINN
—----—---
MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 1971
Austfirskir bændur þinga á Hallormsstað
FJÖLGA ÞARF í SVEITUM
Hjaltastaðaþingháin nefndist
áður Útmannasveit. Hún liggur
að og upp frá Héraðsflóa aust-
anverðum. Þar er sagður fyrst-
ur landnámsmaður, Uni hinn
•*M\ski. Þúsund árum seinna
hyggði meistarinn Kjarval hús
sitt þar í sveit og sigldi snekkju
sinni niður Selfljótið. í Hjalta-
staðaþinghá er náttúrufegurð
rómuð. Yfir sveitina gnæfa Dyr
fjöllin og þar er Hjaltastaðablá
in, sem Ásgrímur Jónsson
gerði að 1-staverki. Þaðan úr
sveit var ofan á allt þetta ein-
hver frægar.ti draugur íslenzkra
sagna, vottfestur af þremur
prestum og einum sýslumanni,
sem óskiljanlegt veraldarund-
ur.
í Hjaltastaðaþinghánni var
áður fjölmenni á íslenzkan mæli
kvarða, félags og menningarlíf.
Á síðari árum hefur hinsvegar
fólk flutt burtu. Við náðum hér
Sævar Sigurbjarnarson
f oddvita þessarar merku sveit-
ar, Sævar Sigurbjarnarson,
bónda á Rauðholti.
— Hvernig gengur búskapur-
inn í Hjaltastaðaþinghá, Sævar?
— Hann gengur vonum bet-
ur vil ég segja. Eftir það, sem
ég vil kalla óyfirstíganlega örð-
ugleika. I sambandi við búskap
f Hjaltastaðaþinghá dettur
manni fyrst og síðast í hug
kalið. Kalið herjaði þar á alla
ræktun, svo að gömlu túnin skil-
uðu ekki hálfri uppskeru á s.l.
ári.
— Var s.l. vetur betri?
— Já, já, hann bjargaði 6-
trúlega miklu. Gripir hraustir
og það litla fóður, sem náðist
í fyrra gott og kornverð við-
ráðanlegt, svo við gátum að
nokkru vegið upp heyjatapið
með því að stefna að miklum af-
urðum.
— Hvernig heppnaðist sauð-
burður?
— Hann heppnaðist vel, að
slepptu þó lambaláti, sem nokk-
uð bar á.
1 sambandi við þessi tvö atr-
iði vil ég leggja á það áherzlu,
að ég tel að Bjargráðasjóði
beri í ríkara mæli að koma til
móts við þá, sem verða fyrir
afurða og uppskerutjóni.
—Hvað álítur þú vera erf-
Iðasta andstreymi bændastétt-
arinnar í dag?
— Það hefur stundum sótt
að mér sú hugsun að mesta
hagsmunamál strjálbýlisins sé
að fjölga sveitafólki án þess að
fjölga bændum í hefðbundn-
um skilningi. Það er að færa
þjónustustörf út í sveitirnar og
efla nýjar búgreinir, og er mér
fiskiræktin þar ofarlega í huga.
Því satt að segja hygg ég það
að mestu ókannað máL
LÆKNAÞJÚNUSTAN GETUR
— Hvað ui ^ landbúnaðar-
framkvæmdir í Múlaþingi á sl.
ári Páll?
— Já, hvað ræktunarfram-
kvæmdir snertir, þá hefur orð-
ið samdráttur í nýrækt og end-
nrrinnslu tftna.
VARLA MINNI VERIÐ
Og aö siðustu þetta: Bænda-
stéttin er í seuninni í úlfa
kreppu. Það þýðir ckki að kalla
á aukið og ódýrt fjármagn á
landbúnað, ef við vitum ekki
áhveðið hvað við ætlum að
framleiða, og höfum ekki tryggt
að vinnulaun bænda aukist í
sama hlutfalli. Alla vega þarf
að endurskipuleggja lánapóli-
tíkina.
KJARNINN OG GYLFI.
í Narðvík er krossinn helgi.
Síðan skömmu eftir 1300 hef-
ur heilagur kross haldið vernd-
arhendi sinni yfir þeim sem
um þessar bröttu og grýttu
skriður hafa farið.
Og í Njarðvík hefur jafnan
verið vel búið.
Annar núverandi bænda þar
er Bjöm Andrésson. Við innt-
um hann sagna af högum Borg-
firðinga.
— Heyleysi hefur háð okk-
ur undanfarin ár, segir Björn.
í fyrra var þó lítið kal, og
heyskapur eiginlega ágætur. í
vor var útlitið alveg sérstaklega
gott, en nú hafa kuldar hins-
vegar hamlað sprettu. Um
þeirra má getá þéss,' áð eihs-‘-
dæmi má telja, að við seldum
frá okkur hey í fyrrasumar.
Nú, hvað búskapinn að öðru-
leyti snertir, þá má segja að
hér sé fyrst og fremst sauðfjár-
bú^kapur. Nautgriparæktin er
sáralítil, og það svo að við Borg-
firðingar flytjum mjóik frá
Egilsstöðum án þess að flytja
nokkuð þangað í staðinn.
— Þið stundið þá fyrst og
fremst sauðfjárrækt Hvað um
afréttir?
— Þær hafa aukizt að mikl-
um mun síðan vikurnar sunnan
Borgarfjarðar fóru í eyði. Ann-
ars eru miklir ræktunarmögu-
leikar ónytjaðir í sveitinni.
— En, er búskapurinn í
Borgarfirði að dragast saman
þessi árin?
— Já, frekar en hitt, og út-
litið bendir til enn frekari sam-
dráttar.
— Nú, en þetta er sveit með
ónytjaða möguleika, og samt
dregst búskapurinn saman.
Hvað veldur?
— Það eru náttúrulega þessi
harðæri sem vorn, og afleiðing-
ar þeirra. Svo er það bara
fólksfæðin í sveitinni, hún veld
ur því m.a. að unga fólkið sezt
ekki að heima. Orsakirnar fyrir
því eru nú reyndar fleiri, svo
sem skólamálin, atvinnuskipt-
ingin.
Fólksfæðin veldur því m.a.
að það fólk giftist ekki sem
heima situr, og afleiðingin verð-
ur sú, að byggðin deyr út á
jörðum með þessura einstakl-
ingum.
-- Er Borgarfjörður að þín-
um dómi einangrað byggðar-
lag?
— Já, afskekkt að minnsta
kosti. Það veldur því náttúrlega
mikið hvað vegasamgöngur eru
slæmar þangað. Vegurinn yfir
Vatnsskarð og Njarðvíkur skrið
ur er svo illa uppbyggður að
hann er oftast ófær í fyrstu snjó
um, og lítill áhugi fyrir því að
halda honum opnum yfir sum-
arið.
— En þetta er nú samt ykkar
læknisleið. Hvernig gengur með
það?
— Egilsstaðalæknar eiga að
hafa þarna ákveðna daga, og
það gengur náttúrlega betur af
því að þeir hafa snjóbíl til
ferðalaganna.
— En vikjum aftur að bú-
skapnum, Björn. Hvað álítur
þú, að sé nú mesta hagsmuna-
mál bændastéttarinnar í dag?
— Ég hygg að lánamálin
mættu vera hagstæðari, sér-
staklega fyrir þá, sem ætla að
kaupa vel uppbyggðar jarðir og
bústofn. Og finna þarf ráð til
' öruggari og ódýrari fóðuröfl-
unar handa búpeningi. Það er
stórmál, sem leysa þarf í ná-
inni framtíð. Og einhvemveg-
inn þarf að finna öruggari mark
aðsleiðir.
— Og að lokum, Björn?
— Já, ég vil þá leyfa mér að
mæla fyrir hönd okkar Borg-
BOÍÍ68I9'
2. GREIN
firðinga og segja að lokum
þetta.
Það, sem hefur angrað okkur
í búskapnum á undanförnum
árum er, kuldinn, kjaminn og
Gylfi. — Nú er Gylfi úr leik,
Kjarninn sennilega á næsta ári,
og vonandi fer hlýnandi eftir
því sem fleiri geimför og gerfi-
hnettir fara á loft.
Samgöngumál okkar Borgfirð-
inga mætti bæta að miklum
mun t.d., með nýrri höfn við
Hafnarhólma, með því að brúa
lækina í Njarðvíkurskriðum og
með því að breikka veginn þar
og víðar, með því að hækka
veginn yfir Vatnsskarðið að
miklum mun og byggja yfir
hann í Vatnsskarðsbrekku,
sem einnig er nefnd Sprengi-
brekka. Þá þyrfti og að steypa
lag á flugvöllinn.
Atvinnumálastefna hrepps-
yfirvalda hefur verið sú að
koma sem flestum að heiman
til atvinnu t.d. á vertíð, en sára-
lítið gert til að auka atvinnu
heima fyrir.
Verzlunarmálin þyrfti að
bæta með því að auka vöru-
val.
Læknaþjónusta getur varla
minni verið.
Fræðslumál hafa farið batn-
andi, en þó er margt er bæta
mætti í þeim efnum.
Bankaþjónusta engin. Verði
ekki gerðar róttækar aðgerðir
í þessum málum nú á næstu ár-
um þá má búast; við sveitar-
auðn í Borgarfirði eystra.
Svo “mæltiát’ Birni ‘b'óhda í
Njarðvík, og enginn vafi leik-
ur á, að hér er talað úr sveit
þar sem ástæðurnar gefa tilefni
til alvarlegra orða.
OF MIKIL NOTKUN TILBU
INS ÁBURÐAR.
Á aðalfund Búnaðarsam-
bands Austurlands koma starfs-
menn sambandsins og gefa
skýrslur sýnar og eru til ráðu-
neytis.
Við finnum hér að máli Pál
Sigbjörnsson, ráðunaut.
Þessi samdráttur er veruleg-
ur. Var á s.l. ári 371 hektari,
en ’69 — 585 og þar á undan
740 ha.
Þetta á við um nýræktina.
— Hvað veldur?
— E.t.v. eru bændur hikandi
við að leggja í nýrækt vegna
kalskemmda. Vegna erfiðs ár-
ferðis síðustu árin, þá hafa
bændur haft örðugari aðstöðu
til allra framkvæmda.
— Hefur kal verið meira
hér en í öðrum landshlutum?
— Það byrjaði fyr, og á norð-
ur hluta svæðisins er það eins
slæmt og verstu svæðin ann-
arsstaðar.
— Og stöndum við alla tíð
Björn Andrésson
jáfn ráðalausir gagnvart kalinu?
— Nei, ekki alveg. Við
þekkjum ástæðuna fyrir kal-
inu að nokkru leyti.
— Og hverjar eru þær?
— Jú, þær erlendu grasfræ-
tegundir sem eru á markaði lifa
ekki hérlendis nema þar sem
Framhald á bls. 12.
Stjórn Búnaðarsambands Au,'*,,'<ands: Snæþór Sigurbjörnsson, form. Guttormur Þormar, Sipurjón FriSrikssor
Sigurjón SigurSur Lárusson, Steinþór Magnússon,