Tíminn - 11.08.1971, Side 10

Tíminn - 11.08.1971, Side 10
T f TIMINN MIÐVIKUDAGUE 11. ágúst 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 40 mála landshöfðingjanum og vil þakka Guði fyrir að storminn hef- ur lægt og að nú er sigling greið. Óskar er guðsonur minn og nú er hann orðinn sonur minn, einskis hetra hefði ég getað óskað mér“. Gestirnir gerðu góðan róm að ræðu faktorsins, svo hélt hann áfram og sagði: „Það er heilladrýgra að efna lítið loforð, en gleyma hin- 'um stóru, ég ætla nú að standa vjð dálítið, sem ég lofaði, þegar trúlofunarveizlan var haldin, þó sum ykkar geri kannski ekki ráð fyrir, að skoðun mín sé sú, að ungt fólk eigi að njóta æsku sinn- ar, þá er það nú samt sannfær- ing mín, einhvem veginn tókst mér að glutra niður gæfu minni, mitt lff hefur verið samfellt strit, sama má segja um landshöfðingj- ann, við höfurn hvorugir unnt okkur hvíldar né skemmtunar um dagana, en nú ætlum við báðir að snúa íbaki við snjó og harð- indum og sjá suðlæg lönd, já, í elli okkar ætlum við að skoða heiminn, og það ætlum við að gera í gegn um augu barna okkar, við ætlum ekki að horfa í kostn- aðinn, ef Óskar vill vera svo vænn að lyfta upp diskinum sín- um, mun hann finna olíuna sem þarf til að smyrja hjól farartækj- anna.“ Óskar tók upp ávaxta- diskinn sinn, undir honum voru tvær ávísanir. Þegar fólkið var enn búið að skála þá reis Ósk- ar upp, fólkið hafði aldrei fyrr séð hann svo fölan, taugaóstyrk- ann og alvarlegann, hann sagði: — Ég þakka landshöfðingjan- um og faktornum hinar rausnar- legu gjafir. . . ég þakka ykkur öllum fyrir að heiðra okkur með því að koma hingað í brúðkaups- veizluna það er yndislegt að vera umkringdur fólki sem maður hef- ur þckkt alla ævi. í einni fom- sögunni segir leitaðu l.venfangs meðal vina þinna“ það má segja að ég hafi fundið mína konu í fjölskyldu minni. Ég vona að þess ir tveir ættarmeiðir sem hafa sameinazt í morgun megi aldrei skiljast. Ég vil líka þakka biskupn um fyrir hin viturlegu og hlýlegu orð sem hann mælti við vígsluna í morgun. Ég veit að ástin er hinn eini rétti grundvöllur fyrir traustu hjónabandi og það vona ég að hjónaband okkar Þóru verði. Ég elska konu mina ekki eins heitt og hún á skilið það er ekki hægt en ég vonast til að ást min verði eins og Þóra verð- skuldar þegar tímar líða og að ekkert freisti mín til aö reynast henni ekki sem sannur maður. Vel veit ég, að ég verðskulda ekki þá góðu stúlku sem hefur geíizt mér í dag en ég mun reyna að láta hana aldrei iðrast þess. í annari fornsagna okkar stendur; Fyrir- gef ávallt galla konunnar“ en í þessu tilviki á betur við að stila þessi orð upp á manninn ég get aðeins beðið Guð um að hjálpa mér til að lifa þannig að konan mín þurfi ekki að fyrirgefa mér of margt“; Þegar Óskar hafði lokið ræðu sinni fannst öllum karlmönnun- um að ræða hans hefði verið til- gerðarleg og langsótt en hver ein asta kona átti þá ósk heitasta að kyssa hann. Þóra þurrkaði sér um augun en svipur hennar var samt glaðlegur. Margrét frænka kajlaði til henn- ar: — Frú Stefánsson þér er holl- ast að haía gætur á manni þínum annars tekur einhver hinna ungu kvenna hér hann frá þér. Mörg fleiri minni voru drukkin að lokum mælti rektor fyrir minni brúðai-meyjanna, hann brá á glens og sagði: Fólk segir að misjafnt sé að kyssá konur um það get ég ckk- ert sagt þar sem ég er gamall piparsveinn en þessi ungi mað- ur sem situr mér á hægri hönd og má tel.iast einn glæsilegasti maður landsins — rektor benti á Níels Finsen — hefur trúað mér fyrir því að honum lítisf svo vel á eina brúðarmeyna að ef hann hefði vcrið í Óskars sporum hefði hann flutt til Austurlancla til áð geta kvænst báðum dætrum fakt- orsins. — Allir hlóu og litu á Ilelgu sem hafði ekki haft aug- un af Óskari á meðan setið var til borðs. Þóra leit Hka til systur sinnar og mundi nú eftir þeirri yfirbót sem hún hafði haft í huga til að bæta fyrir tortryggnina í garð systur sinnar. Þóra var nú óumdeilanlega drottning dagsins og taldi stundina því komna til að konia fram vilja sínum hún reis á fætur og lagði handlegginn feimnislega um háls föður síns og hvíslaði einhverju að honum. Faktorinn varð alvarlegur á svip- inn og sagði: — Hvað segir Óskar um það? — Óskar samþykkir þetta áreið anlega — sagði Þóra og laut aft- ur að föður sínurn og hvíslaði ein- hverju að honum. — Ja ég geng ekki á gefin heit en þú verður að spyrja Ósk- ar — sagði faktorinn. Þóra roðnaði og gekk til Ósk- ars og hvíslaði einhverju að hon- um Óskar varð alvarlegur og spurði: — Þóra ertu viss um að þú viljir þetta raunverulega? — Já, áreiðanlega, sagði Þóra hún var orðin eldrauð og allir horfðu á hana. — Við skulum tala um þetta á mo>'gun — sagði Óskar. — Nei núna — sagði Þóra. — En það er ekki víst að Helga... — sagði Óskar þegar Helga heyrði nafn sitt nefnt spurði hþn. Hvað enið þið að pískra um mig. er miðvikudagurinn 11. ágúst Árdegisháflæði í Rvík kl. 09.34. Tungl í hásuðri kl. 05.11. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan I Borgarsoítalan ttm er opin aUan sólarhrbiginn Simi 81312. Slökkviliðið og sjíikrabifreiðir fyr tr Reykjavfk og Kópavog sfm' 11100 SJúkrabifreið i Bafnarfirði «lml 51336 rannlæknavakt er 1 Heilsuvemdar stöðinnl. þar sem Slysavarðsioi an vai, og er optn laugardaga o< sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sim 22411 álmennar applýslngar um lækna þjóniistn i borginnl eru gefnar simsvar# l.æknafélags Reykjavik ar, stmi 1888ÍJ /Vpötek Uafnartjarðar ei opið al1 virka dag trá Si 9—1. a laugar dögum kl 9—2 oe a nmnudba utn og ððrum neisirióyum er op ■T> trí fcl i—4 Nætur- og helgidaeavgrzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu i neyðartilfellum sími 11510. Kvöld-, nætur og belgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá “I 17.00 föstudag til fcl 08 0P mánudag Sími 21230 Kvöldvarzla apóteka í Reykjavik annast Laugarnessapótek og Ing- ólfsapótek. Næturlæknir í Keflavík vikuna 10. — 16. ágúst: 11. —12. ágúst Jón K. Jóhannsson. FLUGAÆTLANIR Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 0700. Fer til Luxem- borgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1600. Fer til NY kl. 1645. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 0800. Fer til Luxemborgar kl. 0845. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1700. Fer til NY kl. 1745. Þorfinnur karlsefni ef væntanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Luxem- borgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer til NY kl. 1845. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 1030. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 1130. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag frú Kristjana Guð mundsdóttir, starfsmannahúsi Kópavogshælis. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar Klettagötu 4 Hafnarfirði, laugardagskvöldið 14. ágúst. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur til Rvíkur í fyrramál- ið að vestan úr hringferð. Esja er á Isafirði á norðurleið. Herjólfur er í Vestmannaeyjum. Skipadcild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Borgar- nesi til Norðurlandshafna. Jökul- fell fer væntanlega á morgun frá New Bedford til Rvíkur. Dísarfell er á Dalvík, fer þaðan til Húsavík- ur og Kópaskers. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarðahafna. Helgafell væntanlegt til Murmansk á morgun, fer þaðan til Köping í Svíþjóð. Stapafeli fer frá Akureyri í dag til Rvíkur. Mælifell fór í gær frá Hamborg til Gdynia. GENGISSKRANING Nr. 102 — 10. ágúst 1971 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 212,60 213,10 1 Kanadadollar 86,45 86,65 100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36 100 Norskar kr. 1.237,40 1.240,20 100 Sænskar kr. 1.704,04 1.707,90 100 Finnsk m. 2.101,90 2.106,68 100 Franskir fr. 1.595,20 1.598,80 100 Belg.fr. 177,10 177,50 100 Svissn. frankar 2.161,80 2.166,70 100 Gyllini 2.512,80 2.521,30 100 V.-þýzk mörk 2,572,10 2.580,80 100 Lírur x 14,14 14,18 100 Austurr. seh. 353,60 354,40 100 Escudos 308,80 , 309,50 100 Pesetar 126,27 126,80 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 '8,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211.45 RIDG Á HM á Formósu kom þetta spfl fyrir: 4 ÁKG76 ¥ ÁD8 4 K 2 * G 3 2 A 8532 A D 10 4 ¥ K G ¥ 10 3 ♦ Á 7 ♦ D 9 8 63 * ÁKD96 * 10 7 4 A 9 ¥ 976542 4 G 10 5 4 A 85 Þegar bandarísku sveitirnar spil- uðú saman opnaði N — Don Krauss — á 1 sp. er var passað til V — Bobby Wolff. Hann sagði 2 L. N doblaði og S — Lew Mathe stökk í 3 hj. í S, sem hæklcuð voru í 4. Dallas-ásinn í V spilaði út L-Ás og tók síðan L-K, og fann nú einu vörnina til að gera spilið erfitt — spilaði T-7. Mathe gat á engan hátt vitað hvað hann átti að gera — hann varð jú að reikna með að V ætti Hj-K annars var spilið von- laust — og hann áleit að V hefði sagt sterkar á spilin einnig með T-Ás. Hann lét því lítið úr blind- um og vörnin fékk tvo T-slagi. „Finnst þér, að þú sért með næg spil fyrir 3 Hj. sögnina", sagði Krauss eftir spilið. „Næg“, svar- aði Mathe. „Ég átti of mikið — án T-G hefði ég alltaf unnið spilið“. A skákmóti í ár í Hannover kom þessi staða upp milli Degenhardt og Krull, sem hefur svart og á leik. ABCDEFGH 03 •O 03 Ol 03 (3 1 g « M gg á 8* g§ afwfiá81 co e» eo «o eo C4 ABCDEFGH 16.--Bh3! 17. Rxd5 — Rf5f 18. Khl — Df7 19. RxRf — BxR 20. De2 — Dh5 21. Bxf3 — e4xf3 22. De4f — Kh8 23. Hel — He8 24. Bf4 — HxB 25. DxH — Bg5. Vinnur drottninguna eða mát. Hvít ur gafst upp. HIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIMIIIIIIIIIIItlllKllltMIIIIIIIIMIMIttllHMIimnillinilHIIIUIIIIIIIIItlllliiililiililllllllllM illlllltltlllllllttllllllllllllllllllllllllitiiiitlitilllltltlllltllllllflfllllltllltlllillllllltllltltlltilllllltiltlKllllllllllllllllltlllltllllllllllliiiiiinn Taklu upp byssur þeirra. Svo er rétt, að þeir segi mér, hvar þcir hafa falið Arn- arklóna, svo ég gcti tckið liaiin fastann. — Ég skal segja þcr það'. Hann cr í Indiánaþorpinu. — Aruarklóin cr að rcyna að bjarga lífi Dádýrshorns höfðingja, scm bufflarnir slösuðu með hornuni sínum. — Þess cr ekki þörf. því Indíánarnir hafa sinn ciginn lækni, Úlfsaugað. — Úlfs- augami hcfur ekki tekizt að lækna höfðingjann. — Mér stendur á sama um það. Mitt verk er aðeins að handtaka ínanninn, sem nefndur er Arnarkló á liandtökuskipuiiinni, sem ég cr hér með, og það skal ég gera þegar í stað. •IMMtMMIHtlMtltMMMMIMIllttllMMtMtMtlMMMIMIMIIJIMMIMIIIMIIIMMIIMItllllllltllllllllllllll III t III lllll II llllllllill II llllll 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lll llMlillllllllllllllMIMtlllllllllllllllllllllllllMllMIMMnilif

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.