Tíminn - 14.08.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 14.08.1971, Qupperneq 2
 TIMINN LAUGARDAGUR 14. ágúst 1971 Gaufaborg er 350 ára á þessu ári, og í tilefni þess hafa veriS stanzlaus hátíSahöld þar í sumar. Einn liSur ( hátíSarhöldunum var sýning 1300 þjóSdansara frá 14 löndum sem þar komu fram og sýndu þjóSdansa frá heimalöndum sínum. Sœnska blaSIS Dagens Nyheter segir, aS þeir fiokkar, sem mesta athygli vöktu,, hafi veriS þýzkur þjóSdansaflokkur og dansflokkur frá ÞjóSdansafélagi Reykjavikur. — Á myndinni sjást þrjár norrænar kynsystur, þar af ein íslenzk, en því miSur vitum viS ekki hvaS þessi myndarlega stúlka heitir. 150 safnmenn á fundi í Reykjavík AFU VEST- FJARÐABÁTA f JÚLÍ FB—Reykjavík, föstudag. Um 150 manns munu sækja fund Sambands norrænna safn- manna, sem hefst hér í Reykja- unnar? Svo ber viS um þessar mundir að spádómar Lenins um hernaðarþýð- ingu Islands þykja áríðandi boð- sikapur i þágu þeirra sem þola illa að sammingurinn um varnarlðið verði endurskoðaður á núverandi stjórnar- tímahili. Fer að mörgu leyti vel á því, að loksins skuli fundinn spá- maður, sem stjórnarandstaðan getur sætt sig við þegar kemur til vamar- mála á Norður-Atlantshafi. Jafnvel þékktur blaðamaður við New York Times, sem hingað kom á dögunum, hefur rifjað upp þennan spádóm til að leggja áherzlu á að þær skoðanir einar séu réttar, sem hníga að því að enn sé enginn tími kominn til að ræða breytlngar á Keflavíkurflug- velli. Það hefur stundum áður verið vitnað í það að á fundi í Komintern árið 1920 hafi Lenín lýst því yfir að Island mundi gegna þýðingarmiklu hlutverki í hernaðarátökum framtíð- arinnar. A þeirri hálfu öld, sem lið- in er síðan, stendur ekki steinn yfir steini í hernaðarlistinni. ÖUu hefur verið kollvarpað, og ein aðferðin hef- ur tekið við af annarri, Skotgrafa- stríðið 1914—18 var þá nýlega um garð gengið. Spádómsgáfa Leníns veitti honum ekki einu sinni sýn til þess hers á hjólum, sem nazistar beittu m. a. í austurve^ með þeim árangri, að við lá að rússneski eim- valtarinn bilaði. Og eldflaugatækni nútímans er orðin slík að miklu nær er að mæla hernaðarmátt í lyfti- krafti en eylöndum. Orð sem töluð vík á mánudaginn. Aðalumræðu- efni fundarins verður „Söfn o.g rannsóknir", og 'þýk'ir þáð’ ékki ófyrirsynju, því það er ærið út- voru árið 1920 geta þvi eklki átt við i dag um atriði, sem slíkum breyt- ingum hefur tekið og hernaðartækn- in. Hitt er annað mál, að til er líkleg skýring á þessari skoðun Leníns, sem hann hefur heyjað sér af reynslu eigin þjóðar í hernaðarátökum sem átt höfðu sér stað áður en hann spáði tslandi hernaðarþýðingu árið 1920. Er þar um að ræða sjóorrustuna frægu, sem Rússar háðu við Japani seint á fyrsta tugi aidarinnar, þegar Japanir gjörsigruðu svo Rússana, að heimurinn stóð frammi fyrir nýju sjóveldi næstum höggdofa. Síðan var Rússland vanmáttugt á hafinu alveg fram til síðustu tíma, og eylönd urðu þeim hvarvetna þær festingar sem flotaMtilli þjóð þótti hafa nokkra þýðingu. Röksemdir Leníns frá árinu 1920 eru sprottnar upp úr þáverandi að- stæðum og geta á engan hátt stað- izt í dag. Hins vegar sýnir tilvitnunin í þau að flest verður hey í harðind- um og nú gildir að gripa hverja rök- semd eins og ákveðnir hópar hafi gengið frá því vísu að vamarliðið yrði hér um aldur og ævi þrátt fyrir skýr ákvæði um hið gagnstæða og þrátt fyrir það, að samningurinn við Bandaríkjamenn og aðildin að Nato, eru tveir aðskildir gjörningar. Þótt ekki sé við því að búast að hernaðarleg spádómsgáfa Leníns hafi reynzt óskeikul, þá bjó hann yfir pólitískri ‘spádómsgáfu. Eðlilegt er að hinn kapítalistiski söfnuður vitni síð- ur til hennar, enda ræða fæstir heim ilisböl sitt á torgum. Svarthöfði breiddur misskilningur, að safn- störf séu ekki annað en gæzla, sem eigi lítið skylt við' rannsókn- ir og vísindi, að því ear segir í fréttatilkynningu um fundinn. önnur umræðuefni verða „Aðal- söfn og byggðasöfn“ og „Sam- band náttúruverndar og menning- arvemdar." Samband norrænna safnmanna var stofnað í Kaupmannahöfn ár- ið 1915 en í því eru flestir þeir sérfræðingar, sem starfa við þjóðmenningar-, minja- og lista- söfn á Norðuríöndum. Tilgangur sambandsins er að efla faglega safnvinnu, stuðla að persónuleg- Framhald á bls. 14. 1600 laxar komnir úr Norðurá Ráðskona í veiðihúsinu við Norð urá sagöi okkur í gær, að um 1600 laxar væru nú veiddir á veiðisvæðum Stangaveiðiféiags Reykjavíkur í Norðurá. Sagði ráðs konan að alveg sæmileg veiði hefði verið á svæðunum undan- farið, hins vegar mun svolítið hafa dregið úr henni. Minnstu laxarnir sem veiddust væru 4, 5 og 6 pund og stærsti laxinn sem veiðzt hefði í þessari viku, væri 10 pund. Samkvæmt upplýsingum ráðskonunnar veiðist nú mest á efri svæðunum, þ.e. fyrir ofan Glanna, svo og veiddist vel á milji fossanna. Sólskin og hiti hefur verið þar uppfrá um skeið. 1500 laxar veiddir í Þverá Samkvæmt upplýsingum er við fengum hjá Pétri Kjartanssyni á Guðnabakka í símtali í gær, er búið að veiða um 1500 laxa í Þverá í Borgafirði, en það mun vera heldur meiri veiði þar en á sama tíma í fyrra. Dagleg veiði í yfirliti um sjósókn og afla- brögð í Vestfirðingafjórðungi í júlí, segir, að tíð hafi verið ein- staklega hagstæð til sjósóknar all- an júlímánuð. Eru því minni bát- arnir, sem stunda handfæraveiðar, flestir með ágætan afla í mánuð- inum, mun betri en á sama tíma í fyrra. Afli dragnótabátanna var aftur á móti svipaður og í fyrra. Línubátarnir stunduðu flestir grá- lúðuveiðar fyrir norðurlandi, og fengu þeir almennt góðan afla. Einnig fékkst dágóður afli á línu á heimamiðum, en það voru aðal- lega minni bátar, sem stunduðu þann veiðiskap. Afli togbátanna var mjög rýr og hættu þeir því flestir veiðum um og eftir miðjan mánuðinn. Eru togbátarnir flestir í viðhaldi og vélaviðgerðum. I júlí voru gerðir út 173 bátar frá Vestfjörðum, en voru 193 á sama tíma í fyrra. Flestir voru við handfæraveiðar eða 133 bátar, 17 réru með línu, 11 með dragnót og BILSLYS ÁLFTAFIRÐI GS—ísafirði, föstudag. Allharður árekstur varð í dag í Álítafirði við ísafjarðardjúp, á veg inunj milli bæjanna Dvergasteins og Hlíðar. Fernt fullorðið og eitt 'bahn’ Slása'ðist. þaT' af tvennt mikið. Fólkið var flutt á sjúkrahúsið á isafirði. Það voru Skodabifreið, 1-4, frá Flateyri og Landroverjeppi, í-375, frá Þingeyri, sem rákust á. Land- roverbíllinn lenti framan á vinstra framhorni Skodabifreiðarinnar. — Einn maður var í Landrovernum og slasaðist hann ekki. í Skodaþifreið- inni voru þau fimm, sem slösuðust. Roskinn maður ók þeim bíl og er talið, að hann hafi blindazt af sól og ryki og það valdið slysinu. Fólk- ið, sem slasaðist, er frá Flateyri. Skodabifreiðin er að heita má ónýt. í Þverá hefur að sjálfsögðu ver- ið misjöfn undanfarið, hins veg- ar hefur eitthvað dregið úr veið- inni upp á síðkastið, og veld- ur þar líklega mestu sólin og hitinn. Pétur sagði, að undanfiarið hafi flugur verið allsráðandi í veið- inni í Þverá og veiddu menn lang mest með Blue Charm. Pétur gat tveggja annarra flugna 1 þessu sambandi, en það eru Hairy Mary og Black Doctor. — Annars liafa engin stórtíð- indi gerzt í veiðiskapnum hjá okkur, sagði Pétur Kjartansson að lokum. Yfir þúsund laxar úr Láxá í Suður-Þingeyjasýslu Þá símuðum við norður í land, og náðum tali af ráðskonunni í hinu glæsilega ’eiðhúsi þeirra Laxárfélagsmanna við Laxá í S- Þing. Þar fengum við þær upp- lýsingar, að nu væri búið að veiða 1000—1100 laxa á veiði- svæðum félagsins. En sömu sögu 12 með botnvörpu. Þao er hand- færabátunum og dragnótabátunum, sem hefir fækkað frá því í fyrra. Heildaraflinn í mánuðinum var 4.868 lestir, en var 5.899 lestir á sama tíma í fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni þá orðinn 9.239 lestir, en var 13.411 lestir í fyrra. Þessum samdrætti veldur fyrst og fremst minni afli togbátanna á þessu sumri. Ljóðabók eftir Tryggva Erailsson FB~Reykjavík, föstudag. Út eru komin hjá Heimskringlu Ljóðmæli eftir Tryggva Emilsson. Bókin er 94 bls. og í henni eru 50 ljóð. Tryggvi hefur fengizt við ljóðagerð og vísna allt frá æsku. Hann gaf út stökur og stef eftir föður sinn árið 1938, og einnig hafa nokkrar þjóðsögur birzt eft- ir hann í Dulsjá og víðar. Þá hefur Tryggvi skrifað greinar í blöð og tímarit. er að segja frá Laxá og öðrum ám, sólin og hitinn hefur dregið þar úr veiðinni og ennfremur slýið í ánni, sem nú er mjög mik- ið að sögn ráðskonunnar. Enn- fremur sagði hún okkur, að ekki veiddist lengur bezt í Laxamýrar- landi, heldur væri veiðin orðin jöfn á öllum veiðisvæðunum. Laxveiðtölur frá 9 ám Hjá Veiðimálastofnuninni feng- um við svo tölur um laxveiðina í nokkrum ám: 12. ágúst var búið að veiða 440 laxa í Laxá í Dölum. 7. ágúst var búið að veiða 605 laxa úr Miðfjarðará, 406 í Víðidalsá, 376 í Vatnsdalsá, 525 í Blöndu, 305 í Svartá og 85 í Hrútafjarðará. 4. ágúst var búið að veiða 370 laxa í Korpu og 1300 í Þverá í Borgarfirði, þannig aö samkvæmt upplýsingum Péturs Kjartansson- ar í gær hafa veiðzt í Þverá 200 laxar' frá 4. ágúst til 13. ágúst. _ EB Á MÁLÞINGI Á Lenln að verða helztt talsmaður stjórnarandstöð-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.