Tíminn - 14.08.1971, Síða 4

Tíminn - 14.08.1971, Síða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 14. ágúst W71 Héraðsmót Framsóknar- manna í Skagafirði Héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði vcrður i Miðgarði laugardaginn 14. ágúst og hefst kl. 9. Ræðumcnn: Ólafur Jóhann^son forsætisráðherra og Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi. Karlakór Akureyrar syngur, söngstjóri Jón Hlöðver Áskelsson, undirlcik annast Dýrleif Bjarnadóttir. Ein- söngvarar með kórnum eru Eiríkur Stefánsson, Hreiðar Pálma- son, og Ingi R. Jóhannsson. Gautar leika fyrir dansi. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Ólafur Jóhannesson Guðmundur G. Þórarlnsson Gbðjóh Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖGMAOUK AUSTURSTRJCTI 6 SlHI 11354 VANDAÐIR SKRIF- BORÐSSTÓLAR HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2 — Sími KROSSGATA NR. 864 Lóðrétt: 1) Sikring. 2) Op. 3) Varðandi. 4) Farða. 6) Skor- dýr. 8) Andi. 10) Mann. 14) Þjálfa. 15) Stóra stofu. 17) Fisk. Ráðning á gátu nr. 863: Lárétt: 1) Æðurinn. 5) Lón. 7) 111. 9) Not. 11) Ná. 12) Ku. 13) Gný. 15) Bil. 16) Sói 18) Vaskra. Lárétt: 1) Krókur. 5) Leiði. 7) Lóðrétt: U Æringi. 2) Ull. Izt. 9) Svik. 11) Líta. 12) Sagð- 3) Ró. 4) Inn. 6) Stulka. 8) ur. 13) Sjó. 15) Trémylsna. 16) Lán. 10) Oki. 14) Ýsa. 15) Ekki marga. 18) Hrópar. Bik. 17) Ós. VELJUM ÍSLENZKT <H> [SLENZKAN IÐNAÐ SUNNLENDINGAR - SUNNLENDINGAR Hin árlega sumarhátíð FUF í Ámessýslu vcrður í Árnesi laugar- daginn 21. ágúst og hefst kl. 21. Jörundur, Svanhildur og hljóm- sveit Ólafs Gauks sjá um skemmtiatriði og leika fyrir dansi. Fjölmennið. FUF Árnessýslu. Oskum að ráða mæ';ingamenn vegna vinnu við vegagerð. í S T A K Suðurlandsbraut 6 — Sími 81935 kl. 8,30—16,00 mánudaga og föstudaga Úskum að ráða byggingatæknifræðinga vegna vinnu við vegagerð. í S T A K Suðurlandsbraut 6 — Sími 81935 kl. 8,30—16,00 mánudaga og föstudaga Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚIVSMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 TILKYNNING frá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Með bráðabirgðalögum, sem út voru gefin 19. júlí s.l., er flýtt gildistöka nokkurra ákvæða laga nr. 67, 20. apríl 1971, sem taka áttu gildi 1. janúar 1972, þannig, að þau tóku gildi 1. ágúst s.l. Vegna nýmæla, sem’ þé]fáifÍíoma~“til framkvæmda af þessum ástæðum, viljum vér vekja athygli-á ef&rfárandi: » ýj Barnalífeyrir a. Barnalífeyrir verður greiddur til 17 ára aldurs í stað 16 ára áður. b. Áður var heimilt að greiða barnalífeyrir með bömum ekkla, nú er það skylt. Trygging lágmarkstekna öryrkja og aldraðra Elli- og örorkulífeyrir verður frá 1. ágúst kr. 70.560,00 á ári fyrir einstakling og kr. 127.008,00 fyrir hjón, sem bæði njóta elli- eða örorkulífeyris. Skylt er þó að tryggja einstaklingi, sem þessara bóta nýtur kr. 84.000,00 árstekjur og hjónum kr. 151.200,00, ef þau hafa ekki aðrar tekjur til viðbótar trygg- ingabótum, svo að þessu tekjumarki verði náð. Við ákvörðun tekna samkvæmt þessu verður leyfður frádráttur kostnaðar við öflun teknanna, svo sem t.d. kostnaður af fasteign að vissu marki og stéttarfélagsgjald. Rétt er þeim, sem telja sig koma til greina um hækkun bóta samkvæmt þessu, að snúa sér til tryggingaumboðanna eða í Reykjavík til Trygginga- stofnunar ríkisins og leggja fram umsóknir, svo kannað verði, hvort réttur til hækkunar bóta er fyrir hendi. Örorkustyrkur Sú rýmkun hefur verið gerð á veitingu örorkustyrkja, að nú er einnig heimilt að veita slíkan styrk vegna bæklunar eða vanþroska barns innan 16 ára aldurs, ef hún hefur í för með sér tilfinnanleg útgjöld eða mikla umönnun. Mæðralaun fósturmæðra Tryggingaráði hefur verið veitt heimild til að greiða einstæðum fóstur- mæðrum mæðralaun, ef sérstaklega stendur á. Þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta samkvæmt ofangreindum nýmælum, snúi sér til tryggingaumboðanna eða í Reykjavík til Tryggingastofnunar ríkisins til þess að ganga frá umsóknum og veita nauðsynlegar upplýsingar. Reykjavík, 12. ágúst 1971 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.