Tíminn - 14.08.1971, Page 10

Tíminn - 14.08.1971, Page 10
10 TIMINN LAUGARDAGUR 14. ágúst 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 43 sér, ailt í einu varð andlit hinn- ar miðaldra konu fagurt og ung- legt. Töfrar minninganna orkuðu svo sterkt á hana, hún gekk hægt til Þóru og kyssti hana án þess að segja orð, svo var hún á brott. Þegar Þóra var orðin ein, lit- aðist hún feimnislega um. Hún sá ýmislegt sem Óskar átti liggj,. tijá sínu dóti, hún var ósegjanlega sæl. Dagana fyrir brúðkaupið hafði hún haldið að einhver dularfull breyt- ing yrði á henni strax eftir hjóna- vígsluna, en það hefði ekki orðið, hún hafði verið eins og hún var allan daginn. Nú þegar hún var ein í þessu herbergi, varð hún fyrst vör breytingar, henni fannst hún orðin hluti af Óskari. Þessi tilfinning var fögur en dálítið ógnvekjandi. Hún hafði hjartslátt, þegar hún lagðist upp í rúmið og breiddi upp fyrir höfuð. Þóra heyrði, þegar gestimir fóru, það manraði í snjónum og þeir hófu upp raust sína og sungu brúðar- lag. Textinn var um „tvær rósir“. Veturinn var kaldur og jörðin snævi þakin en samt uxu tvær ástarrósir fyrir náð Guðs. Frostið gat ekki grandað ástarrósunum, því ylur frá himnum vermdi þær, sólin gat hf^duj^q^ki skrælt jiær því að þær voru laugaðar í upp- sprettu ástarinnar og lífsins, tvær rósir á sama stilki, tvær gróandi rósir í tveim ungum elskandi lrjörtum, tvær rósir, sem spruttu af ást og hamingju. — Þegar söng urinn hljóðnaði, héyrði Þóra að gestimar hlógu svo kölluðu þeir upp í gluggann: „góða nótt, Þóra.“ Þegar fólkið gekk af stað byrjaði það aftur að syngja. Þóra vissi, að ungu mennirnir og stúlkurnar fóru arm í arm. Þóra hlustaði þar til raddirnar heyrðust ekki leng- ur, henni fannst lífið vera ein- tómur söngur og ást, Óskar og hún yi'ðu alltaf börn þau mundu aldrei eldast, þau mundu leiðast yfir blómum prýddar grundir, all- ir mundu verða þeim góðir eins og þau yrðu öllum góð, aldrei mundu neinir teljandi örðugleik- ar verða á vegi þeirra, vegna þess að ástin var allsráðandi. Þá sló Dómkirkjuklukkan ellefu og Þóru varð hugsað til Magnúsar, hún sá hann í anda á ferð yfir eyðilega heiðina, einmana ríðandi mann með söðulhest í taumi, vesalings Magnús, en við því var ekkert að gera. Þóra heyrði ekki lengur nokk- urt hljóð henni fannst þögnin hlaðin einhverri helgi og dulúð, rúmið yar ejns. og notalggt hreið- er.dfflWlfitlfltiaE þögni^- hinn ævarandi sjávarniður en hvað hún var hamingjusöm, hún titraði eins og hræddur fugl sem maður heldur í lófa sér, en jafn- vel óttinn færði henni sælu. I næstu andrá heyrði hún gengið hljóðlega inn í herbergið, og Ósk- ar laut yfir hana og kyssti hana á munninn. Ixtk annars hluta. Þriðju hluti. 1. Kafli. Þegar unga fólkið var farið til útlanda, þá fór Anna til Magnúsar til að dvelja hjá honum um tima og sjá um, að allt væri í lagi inn- anstokks. Hinn sögufrægi staður Þingvellir voru fimmtíu kíló- metra frá höfuðstaðnum. Enn er Lögberg hið forna á sínum stað, þó þingið sé ekki lengur háð þar heldur £ höfuðstaðnum. Á Þing- völlum eru aðeins tveir bæir auk kirkjunnar. Ættaróðal Önnú stóð í þjóðbraut, þar gistu því oft ferðamenn bæði að sunnan og norðan. Ættmenn Önnu höfðu bú- ið þarna öldum saman, faðir hennar bjó þar á undan Magnúsi. Hann var heiðarlegur, alvarlegur og orðfár ekki ólíkur Magnúsi 1 lund en jörðin hafði verið komin í niðurníðslu og skuldum hlaðin. ___ Skömmu eftir að Anna giftjst, dó 'Síemáii jcn,óðir hpnnar, móðir hennar and- er laugardagurinn 14- ágúst Árdegisháflæði í Rvík kl. 12.19. Tungl í hásuðri kl. 07.55. rlEILSUGÆZLA ilysavarðstofan i Borgarspítalan um er op)D allan sólarhringinn Síml 81212 SlökkviRðið og sjúkrabifreiðir fyr tr Reykjavik og Kópavog símt 11100. ijúkrabifreið i Hafnarfirði slmt 51336. í Reykjavík vikuna 14.—20. ágúst annast Reykjavíkur-Apótck og Borgar-Apótek. Næturlæknir í Keflavík vikuna 10. — 16. ágúst: 13., 14. og 15. ágúst Arinbjörn Ólafsson. 16. ágúst Jón K. Jóhannsson. KIRKJAN Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláks- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavars- son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: Fyrirbænin í kirkjunni. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Mosfcllskirkja. Messa kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. mmmm ............................. Stokkscyrarkirkja. Messa kl. 11. Sr. Bragi Benedikts- son í Hafnarfirði messar. Kirkju- kór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði syngur við undirleik Pálmars Eyj- ólfssonar, orgelleikara á Stokks- eyri. Sóknarnefndin. Háteigskifkja. Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þor- varðsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Digranes- og Kársnesprestakall. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. SIGLINGAR SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Hekla fór frá Reykjavík kl. 24,00 í gærkvöld, austur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12,00 á hádegi í dag, til Þorlákshafnar. Þaðan aftur kl. 17,00 til Vestm. Á morgun tiimiiiiiiiiiiiiiiMtiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiatttifiitiimtcMimiiMuiiitMttiiiiHiiiMimiimiiiMutniMifMiimtitiiiiiiMi aðist snögglega litlu síðar. Fólk sagði, að ofdrykkja hefði flýtt fyri honum. Eftir andlát gamla mannsins höfðu Anna og lands- höfðinginn haft ráðsmann við bú- ið. Landshöfðinginn var búinn að greiða allar skuldir tengdaföður síns, svo að nú hvíldi ekkert á búinu. önnu var það mikið gleðiefni að koma öllu í lag á gamla heim- ilinu sínu, hún lét fjármanninn og konu hans flj'tja inn í baðstofuna, vinnumennina í piltaiofúð og vinnukonurnar lét hún sofa niðri. Bærinn var í hefðbundnum bursta stíl, þarna var eitt stórt herbergi og tvö gestaherbergi, auk þess sem áður er taiið. Amia lét Magn- ús sofa í öðru gestaherberginu, hann gat flult sig ef hýsa þurfti fleiri en komust i annað gesta- herbergið, Anna kom líka lagi á eldhúsið og athugaði vetrarforð- ann, hún lét setja lás fyrir búrið, sem var vel birgt af mat. Að lok- um sneri Anna sér að stóru stof- unni sem var aðalsetustofan fyr- ir gesti og gangandi, þar kom húh fyrir ýmsu nýju, til dæmis sófa og armstólum, Borgundar- hólmsklukku, þýzkum ofni og til að fullkomna verkið hengdi hún upp mynd af landshöfðingjanum og aðra af sjálfri sér. Landshöfð- inginn var tignarlegur i embætt- isskrúðanum. Á síðustu stundu datt Önnu í hug, að taka mynd- ina af sér niður aftur en Magn- ús hrósaði henni svo mikið að hún lét hana vera kyrra. Dvöl Önnu varð löng, hún sagði stund- um, að heimskum væri hollast að vera heima hjá sér en Magnús fékk hana alltaf til að framlengja dvölina. Þarna í sveitinni var lífið fá- breytilegt þó daglegar annir köll- uðu ávallt að. Anna reis úr rekkju áður en ljóst var orðið af degi, RBHHBwnananBHBnraraeBsg (sunnudag) fcr skipið frá Vestm. kl. 09,00 til Þorlákshafnar. Þaðan aftur kl. 14,30, til Vestm., frá Vest- mannaeyjum kl. 19,30 til Reykja- víkur. FLUGÁÆTLANIR FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. Millilandaflug: Sólfaxi fór frá Kaupmannahöfn í morgun til Osló, Keflavíkur, Frank- furt og er væntanlegur til Kefla- víkur í kvöld kl. 21:00. Gullfaxi fór frá Keflavik í morgun til London, Keflavíkur, Osló og er væntanlegur til Kaupmannahafnar um kl. 20:00 í kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavík í fyrra- málið kl. 08:00 til London, Kefla- víkur, Kaupmannahafnar og er væntánlegur til Keflavíkur kl. 22:00 annað kvöld. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn í fyrramálið til Osló, Keflavíkur. Osló og er væntanlegur til Kaup- mannahafnar annað kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vest- manna.eyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Hornafjarðar, Isafjarð- ar og til Egilsstaða. Á morgun cr áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar (4 ferðir), Fagurhólsmýrar (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafiarjs. ar, Egilsstaða (2 ferðir). LOFTLEIÐIR HF. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 0700. Fer til Luxemborg- ar kl. 0745. Er væi7*anlegur til baka frá Luxemborg k) 1600. Fcr, til New York kl. 1645. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 0800. Fer til Luxemborg- ar kl. 0845. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1700. Fer til New York kl. 1745. Leifur Eiríksson kemur frá New York kl. 10,30. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11,30. ÆLAGSLÍF Langholtssöfnuður. Sumarferð eldra fólksins. Langholtssöfnuður og Bifreiðastöð- in Bæjarleiðir gangast fyrir skemmtiferð fyrir eldra fólk í söfrs- uðinum þriðjudaginn 17. ágúst nk. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 13. Ekið um Þingvöll til Laugar vatns og þar verða veitingar. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst til Kristjáns Erlendssonar, í síma 35944 eða 35750. — Samstart* nefnd safnaðarfélaganna. Vestfirðingafélagið gengst fyrir ferð til Vestfjarða íe» síðustu helgi í ágúst, ef nægileg þátttaka fæst. Er sú ferð jafnframt hugsuð sem berjaferð. Þátttaka til- kynnist sem fyrst, en í allra síðasta lagi 20. þ. m. í síma 37781, 15413, 20448 og 14184. ÁRNAÐ HEILLA Á mánudaginn, 16. ágúst, verður 85 ára Pétur Benediktsson, Álfhóls- vegi 58, Kópavogi. llllllllllllrilHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIII Tannlæknavakt er 1 Hellsuverndax- | stöðinnl, þar sem Slysavarðstoi | an vai, og ex opln iaugardaga oí | sunnudaga fcl. 5—6 e. h. — Stnv e 22411 \ Almennar applýsingar uœ lækna | þjönnstn I borginnJ ern geínar | slmsvara Læknalélags Reykjavlk | ur, simi 18888 \ Apótek Uatnartjarðar « opið a!1 s vlrkb dafe frá Ct 9—7. a laugar | dögum fcL 9—2 og a mnnudöa | um og öðrum nelgtdöaurn er or | tð frí fcl 2—t Nætur- og helgidagavarzla lækna i Neyðarvakt: t = Mánudaga — föstúdága 08.00 — i 17.00 eingöngu i neyðartilfellum sírai 11510 i.'völd-, nætur og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá 'rt. 17.00 föstudag til kl 08.0í' •nánndae Sími 71230 Kvölcl- og hclgarvörzlu í apótckum liíðið. Við látum þig ekki taka Arnar- klóna fyrr en haiin hefur læknað höfð- ingjann. — Farið með hann. Við viljum ekki að ungu mennirnir ráði þcssu. — Sýslumaður. Hvers vegna athugar þú ekki sjálfur hversu vel Úlfsauga hefur gengið að lækna höfðingjann. — Hvar er Dá- dj'rshoruið? — Ég hef séð uógu marga særða menn til þess að vita, að hann deyr, — Hvers vegna ekki að leyfa tíá Arnarklónni að rcyna að bjarga honum? .IH»MIUMIIIIIMMIII»IIMmi»llll|HI.MUIIMtlMIIIIIIM|ll»miUIIIMMIIIIIIWMHHIMIIIIIHII»1UUIIIIMIIlllIMmiMIIIIIII|IIU»IIUMHimiMUúlMUUUUIHHIH»llllMIIHIIIUHIIUIIIHIIMMll*IUIIIIIIlllll«*IIIU»IIIU«IIIMUIIIIIIIimUIIIIIUIII»IIIIMMIIM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.