Tíminn - 14.08.1971, Síða 13

Tíminn - 14.08.1971, Síða 13
t^sMfcÐ^GWRjaa. águst isa ^ROTTIR TIMFNN ítJRÓTTiR Bktegaatar sigurvegari, og landi Venaas^GínHRa Anderson, er nokk- uð örogg önnur í sundinu. Þessar stúHcursyntu á 1:07,1 mín. og 1:08,4 mm. á SKL Eva Sigg, F, og 'Kirsten Campbell, D, berjast e. t. v. um þriðja sætið sú síðamefnda synti á 1:10,8 mín. á DM. 4x100 m. skriðsund kvenna og 4x100 m. fjórsund karla: 5 sveitir. — Svíar eru hinir ör- ttggu sigurvegarar í þessum grein- um, en keppni um annað sætið stendur líklega milli Finna og Norðmanna í þeim báðum. SUNNUDAGUR: Kl. H: 1500 m. skriðsund karla: 7 keppendur frá 5 þjóðum. — Anders Bellbring, S, er hinn ör- uggi sigurvegari, en Börje Holm- berg, S, og Sverre Kile, N, koma honum næstir. 800 m. skriðsund kvenna: 7 keppendur frá 4 þjóðum. — Gunilla Jonsson, S, er líklegastur sigurvegari. Landa hennar, Ilwi Jo- hansson, Marjatta Hara, F, og Kir- sten Knudsen, D, hafa allar synt á mjög góðum tíma í ár og ættu þær því að geta veitt Gunillu harða keppni. Kl. 15: 100 m. skriðsund kvennat 9 keppendur frá 5 þjóðum. — Grete Mathiesen, N, hefur synt á bezta tímanum á Norðurlöndum í ár. Anita Zarnowiecki, S, hefur synt á nokkrum sek.brotum lakari tíma, svo að keppni verður eflaust hörð milli þessara tveggja um fyrsta sætið. Aðrar eru með íakari- tíma og ættu að berjast um þriðja sætið, þ. á m. Lisa R. Pétursdóttir. 100 m. skriðsund karlat 9 keppendur frá 5 þjóðum. — f greininni eiga Svíarnir Göran Jansson og Bengt Wedin bezta tím- ann. Þá kemur Ejvind Petersen, D, en Finnur Garðarsson, f, á fjórða bezta tímann. í harðri keppni get- ur allt gerzt og í greininni er vissu- lega möguleiki á að íslendingur komist á verðlaunapallinn. 200 m. bringusund kvenna: 8 keppendur frá 5 þjóðum. — f greininni eru sænsku stúlkumar, Yvonne Brage og Eva Olsen, með langbezta tíma. Aðrar fylgja svo á eftir, þ.á.m. Helga Gunnarsdótt- ir, í., sem ætti að hafa mögu- leika á þriðja sætinu. 100 m. baksund kvenna: 7 keppendur frá 5 þjóðum. — Það er sama sagan, sænsku stúlk urnar, Eva Folkeson og Anita Zarnowiecki, eiga langbezta tím- ana í greininni. 200 m. flugsund karla: 7 keppendur frá 4 þjóðum. — Enn ein sænsk grein. Svíarnir, Anders Bellbring og Rolf Petter- sen, eru í sérflokki. Aðrir fylgja þeim eftir, þ.á.m. Guðmundur Gíslason, er hefur einhverja mögu leika á að ná þriðja sætinu. 4x100 m. fjórsund kvenna og 4x200 m. skriösund karla: 5 sveitir. — Það er eins og fyrri daginn. Svíar eru sterkastir í báðum greinunum, en Finnar og Norðmenn fylgja næstir á eftir. Íslenzk knattspyrna í oWudak fsland tapar fyrir Ja ET—Reykjavík. Það er ekki auðvelt að vera íþróttafréttaritari og þurfa að skrifa 'um landsleik fslands og Japans, sem háður var á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi í sól- skini og blíðu. Það lék þó ekkert sólskinsbros um varir íslenzkra áhorfenda að leiknum loknum og enginn blíðusvipur var á andlit- um manna — vonbrigði með það landslið, er lék fyrir íslands hönd — og vonbrigði með tapið 0—2 fyrir japanska landsliðinu, sem er eitt það lélegasta, er hingað hef- ur komið, og hcfur nýlega tapað 2—7 fyrir enska 4. deildarliðinu Grimsby. Línurnar að ofan lýsa e.t.v. böl- sýni — of mikilli bölsýni og gremju en leikurinn í gærkvöldi gefur tilefni til. Því það er ekki aðalatriðið, að leikur íslenzka landsliðsins var á köflum sæmi- legur. Aðalatriðið er sú skömm, að tapa fyrir japanska landsliðinu og það á jafn klaufalegan hátt. Víkjum að gangi leiksins og stiklum á stóru, það fer bezt á því. í upphafi fyrri hálfleiks höfðu Japanir yfirhöndina í leikn um. Hvað eftir annað gerðu þeir skemmtileg skyndiupphlaup, sem lítið vaðr úr og veruleg hætta við íslenzka markið skapaðist sjald- an. Þetta lýsir Japönum ágætlega; Evrópumet í kúlu- varpi í gær 2.1,08 m. Austur-Þjóðverjar sigursælir á EBVI Austur-Þjóðverjar urðu sigur- sælir á EM í gær, eins og þeir hafa verið frá upphafi. Hæst ber þó afrek Hartmuts Briesenick í kúluvarpinu, en hann setti nýtt Evrópumet, varpaði 21.08 m., sem er átta cm. lengra en gamla metið, sem hann átti sjálfur. Landi lians, Rothenburg, varð annar í keppn- inni og varpaði 20.47 m. Annars voru afrekin í kúluvarpinu á bandarískan mælikvarða, þar sem Erlendur keppir í dag Evrópumótinu í frjálsum íþrótt um lýkur í Helsinki um helgina og verður alls keppt til úrslita í fimm greinum í dag og ellefu á morgun. Meðal keppnisgreina í dag er und- ankeppni í kringlukasti og þar keppir Erlendur Valdimarsson. Til þess að komast í úrslitakeppn- ina þarf Erlendur að kasta 58 metra, en bezti árangur hans í sumar er 56.30 m. Met hans frá í fyrra er aftur á móti 60.06 m. Ricky Bruch á siúkrahús! Þegar Ricky Bruch var á leið til Helsinki í gær féll hann í yfirlið, rétt áður en hann átti að stíga upp í flugvél á Arlanda. Hann átti erfitt með andardrátt og var flutt ur á sjúkrahús. Ekki er búizt við að kempan taki þátt í EM, eins og sagt var fjrá í hlaSimi v ozw allir verðlaunahafarnir vörpuðu lengra en 20 mctra. Karin Balzer, Austur-Þýzka- landi, var hinn öruggi sigurvegari í 100 m. grindahlaupi kvenna, hljóp á 12.9 sek., sem er 1/10 úr sek. lakari tími en heimsmet hennar. Önnur austur-þýzk stúlka var í öðru sæti, sú heitir Ehrhardt og hljóp hún á 13 sek. Keppnin í 400 m. hlaupinu var geysihörð og skemmtileg, en Bret inn Jenkins hlaut hin eftirsóknar- verða sigur og tími hans, 45.5 sek., er nýtt landsmet. Annar’ maður, ítalinn Fiasconaro, fékk sama thna. Kukkaho, Finrilandi, setti nýtt Norðurlandamet og varð 4., tírni hans var 45,7 sek. Pólverjar hlutu sín fyrstu gull- verðlaun á EM, en Daniela sigraði með yfirburðum í spjótkasti kvenna, kastaði 61 metra. Mjög góður árangur. ÚRSLIT: 100 m. grindahlaup: Karin Balzer, A-Þýzkal. 12,9 sek. Annelie Ehrhardt, A-Þýzkal. 13,0 Terese Sukniewicz, Póll. 13,2 D. Strasynska, Póll. 13,3 Meta Antenen, Sviss, 13,4 Teresa Nowak, Póll., 13,5. Spjótkast: Jaworse Daniela, Póll., 61,00 m. Ameli Koloska, V-Þýzkal. 59,4 Ruth Fulh, A-Þýzkal. 59,16 Angela Nemeth, Ung. 57.44 Annelise Gerhards, V-Þýzkal. 55,98 Ewa Gryziecke, Póll. 55,96. Tugþraut: Joachim Kirst, A-Þýzkal. 8196 stig Lennart Hedmark, Svíþj. 8038 (Norðurlandamet). Hans J. Walde, V-Þýzkal. 7991 Ileins Scliulze, V-Þýzkal. 7889 ZoUhusch. Austurr.. 7824 Hástökk kvenna: Gusenbauer, Austurr., 1,87 m. Popescu, Rúmeníu, 1,85 Barbara Inkpech, Engl. 1,85 Rita Schmidt, A-Þýzkal. 1,83 Huebnecova, Tékk., 1,83 Gærtner, V-Þýzkal., 1,80. 400 m. hlaup: David Jenkins, Engl. 45,5 sek. (brezkt met). M. Fiasconaro, Ítalíu, 45,5 Jan Werner, Póll. 45.6 M. Kukkaho, Finnl. 45,7 (finnskt met). T. Jordan, V-Þýzkal. 46,0 H. Köhler, V-Þýzkal. 46,1. Kúluvarp: H. Briesnick, A-Þýzkal. 21,08 (Evrópumet). H. J. Rothenburg, A-Þýzkal. 20,47 W. Komar, Póll. 20,04 W. Varju, Ungv. 19,99 V. Voikin, Sovét 19,81 R. Plunge, Sovét 19,61 D. Hoffmann, A-Þýzkal. 19,38. Síðustu fréttir Austur-Þjóðverjar unnu sín 8. gullverðlaun á EM í gærkvöldi, ar Nordwig sigraði í stangar- stökki og stökk 5,35 m. ísaksson, Svíþj. og Dionisi, Ítalíu stukku 5,30 m. og hlutu silfur og bronz. — Sovétríkin koma næst A-Þjóð- verjum, þeir liafa hlotið 7 gull á EM. Tvö met voru sett í und- anrásum 3 km. hindrunarhlaups- ins í gærkvöldi. Gærderud, Svíþj. á 8:28,4 mín. og Wigmar Peder- sen, Danmörku, sem hljóp á 8:36,8 mín. en komst ekki í úrslit. Borsow, Sovét sigraði í 200 m. hlaupi karla á 20,3 sek. og Steeher, Austur-Þýzkal. i sömu vegalengd kuenna á 22.7 sek þeir eru snöggir og leika skemmti- lega úti á velli, en fyrir fram- an mörkin, bæði mótherjanna og sitt eigið, eru þeir klaufskir og skot þeirra yfirleitt máttlaus. Það er því leikur einn fyrir sterka og heilsteypta vörn að halda japönsku sóknarmönnunum í skefjum. — Enda lærðist íslenzku varnarmönnunum þetta smám sam an og um miðbik fyrri hálfleiks var sem íslenzka liðið tæki allt í einu öll völd á vellinum í sínar hendur. Það, sem eftir var hálf- leiksins þjörmuðu fslendingamir að japanska markinu en án áráng- urs. Hættulegustu tækifærin vora án efa á 21. mín. og 42. mín. hálf- leiksins. f fyrra skiptið var Her- mann mjög nælægt því að skora en Japönum tókst naumlega að bjarga. f síðara skiptið fékk Eyleifur boltann rétt utan við markteig en klúðraði einstöku tækifæri til að skora. f upphafi síðari hálfleiks endur tók seinni hluti fyrri hálfleiksins sig. íslenzka landsliðið virtist hafa yfirtökin í leiknum og aðeins tímaspursmál, hvenær fyrsta mark þess kæmi. Á 7. mín. skaut Her- mann föstu skoti frá vítateigi en skotið hafnaði í japönskum vam- armanni. Á 14. mín. léku Hermann og Matthías laglega upp að jap- anska markinu og var Matthías kominn svo að segja einn inn fyr- ir. Japönum tókst þó enn einu sinni að forða marki. Þá reið ólagið yfir. Japönum var dæmt umdeilt innkast og var sem íslendingarnir stæðu negldir, er japanskur tók innkastið. Hann varp aði inn til hins snögga ogífckemmti- lega leikmanns Miyamoto, sem var fljótur að gefa fyrir markið. Inn á milli steinranninna íslenzkra varn- armanna geystist svo Sugiyama, bezti leikmaður japanska liðsins, og afgreiddi hann boltann í netið með skalla. Eftir þetta mark Japananna tók islenzka landsliðið mikinn fjörkipp, sem reyndust vera dauðateygjur þess. Tómas komst einn inn fyrir, en varnarmaður bjargaði í hom. — Litlu síðar kom annað mark Japan- anna, að því er virtist eíns og þruma úr heiðskíru lofti. Allt í einu vora tveir japanskir leikmenn óvaldgðir inni í vftateigi fslending- Framhald 5 bls. 14 Klp—Akureyri. í dag, laugardag, lýkur fslands- mótinu í golfi á Akureyri. Þegar eru úrslit kunn í þrem flokkum: öldungaflokki, telpnaflokki og meistaraflokki kvenna. í öðrum flokkum verða síðustu 18 holurn- ar leiknar í dag, og má þar búast við hörkukeppni. Eins og ætíð er mestur spenningurinn í sam- bandi við meistaraflokk karla, en þar hefur Björgvin Hólm tekið 5 högga forystu á undan nafna sínum Þorsteinssyni frá Akureyri. Tveim höggum á eftir koma þeir Einar Guðnason og Þorbjörn Kjær bo. Mikið hefur verið deilt um víti, sem dæmt var á Þorbjöm í dag, og sýnist sitt hverjum um þann dóm. Síðustu 9 holumar í meistara- flokki kvenna voru leiknir í dag. íslandsmeistari varð Guðfinna Sig urþórsdóttir, frá Keflavík, sem lék 36 holur á 180 höggum. Eða 6 höggum betur en sú næsta, sem var Ólöf Geirsdóttir, Reykjavík. í þriöja sæti urðu jafnar á 191 höggi Jakobína Guðlaugsdóttir GV, sem varð íslandsmeistari í fyrra, Sigurbjörg Guðnadóttir GV og Laufey Karlsdóttir GR. Urðu þær að leika þar til ein bar sigur af hólmi á einni holu. Jakob ína féll úr á þeirri fyrstu, en hinar skildu jafnar þar og eins á þeirri annarri, þriðju og fjórðu. Þegar kom að þeirri fimmtu mis- tókst Laufeyju sitt fyrsta högg, en Sigurbjörgu mistókst ekki, hún bar þar sigur af hólmi og hlaut því þriðju verðlaun í þessu ís- landsmóti, en hún hóf að leika (íaI f R.1 ci í.rw n r* Fyrir síðasta dag keppninnar var staðan í einstökum flokkum þessi: Meistaraflokkur karla-. (40 keppendur) Björgvin Hólm GK, 241 Björgvin Þorsteinss GA, 246 Þorbjöm Kjærbo GS, 248 Einar Guðnason GR, 248 Gunnar Þórðarson GA, 251 Óttar Yngvason GR, 251 Hans Ingólfsson GR, 254 Þórarinn B. Jónsson GA, 255 Viðar Þorsteinsson GA, 258 Sævar Gunnarsson GA, 259. 1. flokkur karla: (22 keppendur) Halldór Rafnsson GA, 264 Sverrir Einarsson GV, 279 Þorvarður Ámason GR, 280 Henmann Magnússon GV, 282 Sigurður Ringsted GA, 283 Haukur Margeirsson NK, 289 Ingimundur Ámason NK, 288 Þórir Sæmundsson GK, 288. 2. flokkur karla: (23 keppendur) Jón Guðmundsson GA, 259 Ámi R. Ámason GR, 269 Bergur Guðnason GR, 267 Gunnar Pétursson GR, 269 Jónas G. Jónsson GK, 269 Magnús R. Jónsson GK, 271 Hreinn M. Jóhannsson NK, 271 Kjartan L. Pálsson NK, 273. 3. flokkur karla: (18 keppendur) Hannes Hall GR, 286 Jón Agnars GR, 291 Ólafur Gunnarsson GR, 293 Jón Karlsson GK, 296 Ævar Sigurðsson GL, 301 Kristmann Magnússon NK, 303. Unglingaflokkur: (8 keppendur) Jóhann Ó. Guðmundsson GB, 245 Þórhallur Pálsson GA, 253 Hermann Benediktsson GA, 256 Konráð Gunnarsson GA, 259 Ægir Ármannsson GK, 260. Drengjaflokkur (6 keppendur) Sigurður Sigurðsson NK, 255 Ragnar Ólafsson GR, 271 Jóhann R. Kjærbo GS, 284 Geir Svansson GR, 288. Nánar verður sagt frá úrslitum tMÁío'nxi T klnSírui nlr Ui’íSinfl«»

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.