Tíminn - 14.08.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.08.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 14. ágúst 1971 TIMINN LANDFAR! Eftirfarandi spurningum ætti hver fjáreigandi aS svara fyrir sig 1) Hvenær hætta lömbin að þyngjast & haustin í úthaga? Nákvæmar vigtarrannsóknir gefa aðeins fullnægjandi svar. 2) HvaS er það mikið tap að láta lömbin ganga undir góð- um mjólkurám fram í október lok eða lengur? Sé þetta gert, þá verða ærnar verr undir vet- urinn búnar og þurfa þar af leiðandi meira fóður. Getur þetta orsakað það, að ærnar verði síður tvílembdar að vori og gefi minni afurðir það árið. 3) Er það ekki hagur að slátra lömbunum sem fyrst á haustin og eiga meiri beit hapda ánum yfir veturinn eða melri há á túnum til varnar gegn kali, ef kýrnar þurfa hennar ekki með? Líka er háin ágætt skjól fyrir nýgræðinginn á vorin og verður hún svo sjálf að áburði. Tílboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 18. ágúst kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5,00. Solunefnd vamarliðseigna. Tapazt hefur hestur frá Gamla-Hrauni. Hesturinn er leirljós, með hrokkið tagl, jámaður. Hann er frekar spakur. Þeir, sem verða hestsins varir vinsamlega látið vita að Gamla-Hrauni, eða í síma“2i3249:. Þetta getur haft mikla hag- fræðilega þýðingu á stóru túni. 4) Eru ekki ókostirnir meiri en kostirnir á því að beita lömbum á ræktað land fyrir slátrun? a) Ræktunin kostar mikið og getur brugðizt. b) Bragðið af kjötinu hlýtur að breytast sérstaklega ef beitt er á fóðurkál. Lömbin tapa móðurmjólkinni, hinni kraftmiklu sauðamjólk, og óræktuðum gróðri, í mörg- um tilvikum heilnæmum og kraftmiklum fjalla- gróðri. c) Hún eykur offramleiðslu á kjöti. Fyrrverandi bóndi. MALLORCA Beint þotuflug til MaUorca. Margir brottfarardagar. Sunna getur boðið yður eftirsóttustu hótelin og nýtízku íbúðir, vegna mikilla viðsklpta og 14 ára starfs á Mallorca. FIRflASKRIFSTOFAM SIIHNA SIIffliniSID01207116555 < 7€% Sólun HJÓtBARÐAVIÐGERÐIR 11 énjómunstur veitir góða spyrnu V í snjó og hólku,. Önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7.-Sími 30501.—Reykjavík. Laugardagur 14. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00, 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morg- unleikfimi kl. 7.90. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson Ics áfram söguna um „Börnin í Löngugötu* eftir Kristján Jóhannsson (3). Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðnrfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. — Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vO ég heyra. Jón Stefánsson leikur iög samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Ásta R. Jóhannesdóttir og MALMAR Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi. Kaupum allan brotamálm hæsta verði. Málmmóttaka Gunnars- braut 40. A R I N C O Símar 12806 og 33821 . 7HEN THE "MAJOR" TREA5UHE ROOM - W/TH WONDERS OF AHT/QU/TY' EXCALIBUR ANP DURANDAL— THE SWORDS OF KINGARTHUR ANP ROLAND/ Boys. wu rou STOP PESTERIN© í skartgripaheUinum — Demantar, rúbín- ar, gimsteinar, gull og allt þetta raun- verulegt? — Allt. Fomminjahellirinn. Demantsbolli Alexanders. Sverð Arthurs Díönu. Hún konungs og Rólands. — Diana ertu ekki þreytt. syf juð, enn þá? Drengir, hættið að þreyta vett hvenær hún er orfli niniiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiMAMiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiHmiiiiiuiiiMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiinuiiinimti 11 Stefán Halldórsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 „Sögnleg sumardvöl", fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjón Svciusson. Höfundur les fimmta lestur. 18.00 Fréttir á ensk*- 18.10 Söngvar i léttum tóu. Dusty Springfield syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Sérkennilegt sakamál. Karen, Maven og Vilhelmine. Sveinn Ásgeirsson hagfr. segir frá 20.00 Frá hollenzka útvarpinu. Borgarhijomsveitin í Amster dam leikur létt lög. Greetja Kauffeld syngur, Jiggs Whigham leikur á básúnu og Harry Mooten á harmópíku Dolf van der Linden stjórnar 20.45 Smásaga vikunnar: „Undrin í Kreppu" gamansaga eftir Jón Kr ísfeld. Guðmundui Magnússon les. 21.25 Harmónikuþáttur. John Molinari leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 14. ágúst. 18.00 Endurtekið efni. Dansar fré vmsum löndnm. Nemendur úr fjórum dans- skólum. Ballettskóla Eddu Schevins. Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. Dansskóla Hermanns Ragnars og Dans- skóla Sigvalda. sýna dansa af misjöfnu tagi. Áður sýnt 23 maí 1971. 18.30 Shalom Israel. Kvikmynd. sem Ásgeir Long gerði f fsrael um jólaleytið árið 1969. Hann er jafn- framt höfundur textans og þulur ) myndinni. Áður sýnt 17. marz 1971. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veðnr og auglýsingar. 20.30 Dísa. Niósnarinn. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir 20.55 Réttur er settnr. Laganemar setja á svið rétt arhöld í máli. sem ris út af skiptingu erfðafjár. Umsjónairaður: Magnús Biarnfreðsson. 21.45 „Seinna. þegar sólin skín“. (Wait til) the Sun Shines, Nellie). Bandarfsk bfómynd frá árinu 1952. Aðalhiutverk: David Wayne og Jean Peters. Myndín fiallar um hálfrar aldar þróun bandarískrar borgar og sama tímaskeið í ævf manns. er sezt þar að ungur að árum. Þýðandi: Guðrún .THnmdsdótiir. 23.35 Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið títboðahjá okkur Stminn 2778 LátiSoUrrr prentu fyrirykkur Fljót afgreiiisla - góð þjónasttt Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HraMurfBWl 7 — Ktlhrffc______

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.