Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 10
10 T IM i N N FIMMTUDAGUR 9. september 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 65 — Heldur þú, a'ö þú getir það, ljúfan mín, en auðvitað getur þú það, það er svo dásamlegt að vera móðir, hún getur gert allt fyrir barnið sitt, það er eins og vernd- arengill hvísli að henni, hvað hún á að gera, enda er allt rétt og gott, sem móðir gerir fyrir barn sitt. — Litla anítrið var nú farið að drekka af áfcrgju og lagði þrif- legan lófann á föla kinn móður sinnar. — Mér sýnist þér sjálfri ckki veita af mjólkursopa og svolitlu víni líka, leggstu nú út af, elskan mín, á meðan ég sæki þetta handa þér. — Barnið var nú að sofna aftur, Þóra horfði stöðugt á það og sagði ástúðlega: __ Guð varðveiti móðui'lausa barnið mitt. — Mér • finnst hún nú eiga of margar mæður, — sagði Margrét frænka, barniö hætti að sjúga, og Þóra kyssti mjólkurdropana, s>..fl voru á kinn þess. — Ég vildi óska, að ég fengi að deyja núna, frænka. — Mar- grét frænka snökti og sagði: — Láttu mig ekki heyra þessa vitleysu, fáðu þér heldur sopa af koníaksblöndunni sem ég sótti handa þér. — Þóra hresstist við er fimmtudagurinn 9. september Árdcgisháflæði i Rvík kl. 8.58 Tungl í hásúðri kl. 4.50 HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofar • Borearsnitalan om er opin allan ‘solarhringii'n Simi 81212 Slökkviliðið og sjukrahífreiðii fvr lr Kevkjavík na Kópavos sinv 11100 Sjíikrahifreið • Hafnarfirffi stm að drekka, þá mundi hún, til hvers hún var komin, hún vissi, að hún yrði að flýta sér, Anna mundi vafalaust koma á eftir henni, hið særða móðureðli henn- ar gerði hana sjálfselska, hún fór nú að íhuga, hvernig hún gæti losnað við frænku sína, svo hún gæti komið áformi sínu fram, til- viljunin kom henni til hjálpar. — En hvað þú ert yndisleg þarna með barnið, ég er hrædd um að sumu fólki yrði bilt við, ef það sæi þig núna, en sem betur fer, er ekki hætta á því, það er allt fimmtíu kílómetra í burtu. Þegar það kemur aftur, verður þú á bak og burt og það fær aldrei neitt að vita um heimsókn þína, þau eru öll jafnóbifanleg í þessu ráðabruggi. Þó er Helga verst, hún er af allt öðru sauða- húsi en þú. Hún er svo sniðug og ekki skortir hanr sýndarmennsk- una, það var hún sem lét setja bjölluna við dyrnar, ég hélt, að sýslumaðurinn væri að koma aft- ur, þegar þú komst, en þegar ég sá, að það varst þú, þá hefðir þú getað velt mér um koll með fjöðurstaf . . . en guð sé oss næst- ur, — sagði Margrét frænka og fórnaði höndum. — Hvað sérðu út um gluggann? spurði Þóra. — Ég sé Önnu, sýslumanninn í ReýkjaVíkffvifcuna- 4. — 10. Sept. annást Apótek Allsttirbæjar og Lýfjátoúfi’ BreiðhoJts'. T af! Næturvörzlu í Keflavík 9. sept. ann ast Kjartan Ólafsson. STGTJNGAR SKIPADEILD SÍS Arnarfell fer væntanlega á morgun frá Reyðarfirði til Svendborgar, Liibeck, Rotterdam og Hull. Jökul- fell er væntanlegt til New Bedford 11. þ. m. Dísarfell er á Akureyri. Fcr þaðan til Sauðárkróks, Blöndu- óss og Reykiavíkur. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell er í Billing- ham. Fer þaðan til Antwerpen og Osló. Stapafell fer i dag frá Horna- firði til Reykjavíkur. Mælifell fór 6. þ. m. frá Sops Arm, Nýfundna- landi, til Spánar. Ahmos lestar á Breiöafjarðarhöfnum. Atlantik Star er á Akranesi. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla er á Akureyri. Esja fer frá Reykjavík. á laugardaginn, austur um land í hringferð. Herjólfur fer og tvo ókunna menn. ■— Þau eru að koma og sækja mig, þau ætla að slíta mig frá barninu mínu, farðu niður frænka, og segðu þeim, að ég sé ekki hérna . . . — Þey, þey, elskan, æstu þig ekki upp, láttu Margréti Nílsen annast málið. Ég býð Önnu og sýslumanninum inn i stofuna bak dyramegin, og tala þar við þau, þú skalt svo laumast út forstofu- megin og koma þér heim, þá þarf enginn að komast að neinu. — Já, þetta er ágætt ráð, — sagði Þóra. — Þú skalt læðast eins og mús, en ég ætla að hafa hátt, — sagði Margrét frænka. — Já, já. — Nú hringdi dyra- bjallan og Margrét frænka sagði: — Svona vinan mín, láttu nú barnið aftur í vögguna og brciddu vel yfir það. — Fkki alveg strax. levfðu mér að kyssa hana einu sinni enn, — sagði Þóra. Hrelld rödd að neðan kallaði: „Margrét, Margrét Níl- sen." — Vertu nú fljót, ég verð að fara, — sagði Margrét frænka og hraöaði sér niður stigann. Þóra heyrði æstar raddir niðri, síðan var hurð lokað. Þegar Þóra var orðin ein, gerði hin særða móður ást aftur við sig og færði frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld, til Véstmannaéyja. '^Rn.RENDING Minningarkort Kapellusjóðs Jóns Steiiigrímssoimr fást á eftirtöldum stöðum: Minningabúðinni, Lauga- vegi 56; Skartgripaverzl. Email, Hafnarstræti 7; Þórskjör, Lang- holtsvegi 128; Hraðhreinsun Aust- urbæjar, Hlíðarvegi 29, Kópav.; Þórði Stefánssyni, Vík; Sr. Sigur- jóni Einarssyni, Kirkjubæjar- klaustri. Minningarspjöld minningarsjóðs Ijósmæöra fást á eftirtöldum stöðum Fæð- ingard Landspitalans. Fæðingar- heimilinu, Mæðrabúðinni Domus Medica. Verzlunini Helmu Austur- stræti 4 Minningarkort Hallgrímski kju fást i Bókabúð Braga Brynjóífs- sonar. Blómabúðinni Eden (Domus Medica), Minningarbúðinni, Lauga- vegi 56 og hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26. henni styrk, hún var viss um, að enn ætti að ræna hana barninu, hún smeygði sér úr skónum, vafði sofandi hvítvoðunginn inn í ábréiðu og iæadist á sokkaleistun- um út bakdyramegin. 5. KAFLI. En niðri var leikinn leikur, sem mátti kalla bæði sorgar- og gam anleik, Anna var föl og skjálfandi, en Margrét frænka var hin hress- asta. — Hefur þú séð Þóru? — stundi Anna. — Þig hlýtur að hafa verið að dreyma, Anna min, -— sagði Mar- grét frænka. — Þá er hún glötuð og við sjá- urn hana ekki framar, Magnús hélt. að hún hefði farið hingað til að hitta telpuna. — Þetta er ljóta ástandið, — sagði Margrét frænka, nú reiddist Anna, svo um munaði, hún sagði æst: — Margrét Nílsen, skilurðu mig ekki? Veslings Þóra var trufluð á sönsum, hún laumaðist út á með- an ég svaf, og guð má vita, hvað hún hefur gert. — Þey, þey. Anna komdu hérna inn, ég skal segja þér allt. Magnús hafði á réttu að standa. — Þóra er hérna uppi. — Ó, guði sé lof. —- Talaðu ekki svona hátt, þá heyrir hún til þín, þú skalt ekki heldur vera reið við hana, og ef þú hefur komið með sýslumann- inn til að sækja hana . . . — Heldurðu að ég hafi komið með sýslumanninn, ég held þú sért frávita. — Eigum við þá ekki að lofa Þóru að vera hérna dálítið leng- ur, það er ekki á hverjum degi, sem hún á völ á að sjá . . . — Hún getur verið hér í alla nótt mín vegna. Minningarspjöld Dómkirkjunnar verða afgrcidd bjá: Bókabúð Æskunnar, Kirkjutorgi, Verzl. Emmu, Skólavörðustíg 5, Verzl. Réynimel, Bræðraborgarstíg 22, Þóru Magnúsdóttur, Sóivaila- götu 36, Dagnýju Auðuns, Garða- stræti 42, Elísabetu Arnadóttur, Aragötu 15. Kvenfélag Neskirkju. Minningarkort kvenfélagsins fást ) verzl Hjartar Nielsen, Templara sundi 3, verzl. Víðime: 35 og hjá kirkjuverðinum í Neskirkju. r’ÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAGSFERÐIR Á föstudagskvöld kl. 20. 1. Landmannalaugar — Jökulgil. 2. Snæfellsnes (berjaferð). Á laugardag kl. 14. Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Þríhnúkar. Ferðafélag íslands, öldugötu 3. Simar, 19533 — 11798. Eftirfarandi spi kom fyrir á brezku úrtökumóti 1956. Sama loka sögn var á öllum borðum, 4 Hj. í S og sama útspil alls staðar, Sp-D. A 652 ¥ 10 962 ♦ Á 8 6 4> ÁDG D G 10 7 3 A A ¥ ♦ * D G 942 873 ¥ ♦ 4» A 8 K 4 K G 7 5 3 9642 A ¥ ♦ 4i K 9 4 Á 8753 D 10 9642 Á borði 1 tók A á Sp-Ás og spilaði meiri Sp. S tók á K, og spilaði nú á auðveldasta hátt (en ekki bezta). Tók á Hj. Ás og meira hj. A fékk á K og spilaði L. tekið á G og litlum T spilað. A tók á K og S kastaði síðan Sp. á T-Ás og vann spi.ið. Á borði 2 lét A Hj-K í Hj-Ás. Nú gat V tekið Sp-slag og A T-slag og spilið tapaðist. Á borði 3 spilaði S af meiri kunnáttu. í þriðja slag spilaði hann L á G blinds, og spil- aði trompi frá blindum. A lét lítið, tekið á Ás og síðan spilað eins og á borði 1. Staðan var nú 2-1 fyrir sóknina. Á borði 4 spilaði S á L-G í þriðja slag, og spilaði trompi frá blindum. En A var á verði og lét Hj-K. Suður kunni líka sitt fag, og gaf, og enn komst V ekki inn til að fá Sp-slag. Fallegustu lokin í einvígi Uhl- mans og Bent Larsen voru í sjöttu skákinni. Hér eru þau og Larsen, sem hefur svart, á leik. ABCDEFGH ABCDEPGH 36.------Ba6!! og Uhlman gafst upp. (37. DxD — BxBý) (37. BelxB — BxBy eða jafnvel enn fallegi'a DxD). 51336 Tannia'knavaki ei > HeUsu'’ernhai stöðinnl par sem Slvsi'varðsio: an var og er opin laugarrtaga n sunnudaea kl 5—6 e h - Slm 22411 Almennai applVsint;ai um lækna þjónustu í borginni eru aetnai símsvara l.æknafélaas Revklavlt ur, slml 18886 Apotek Hatnartjarðai ei 0Pif 8’' vtrka dag tra Ki P—7. i laugai döHum Ki «—2 og a mnnudba utn og oðrum neiairiögum °r 'r IP fr8 kl 2--íi Nætur :»g helcidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08 00 — 17.00 elngöngu i neyðartiifellum sími 11510 Kvöld-. nætur <>g bclgarvakt. Mánudag* — fimmtudaga 17 00 — 08.00 frá -f 17.00 föstudag til fel. 08.0r mánudag Sfmi 21230 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka Billy færir spil úr ermi sinui. — Allt í — Heyrið þið nú! Hvað hafa þeir látið til átu. — Nú, lirettu upp ermarnar, og lagi, Billy. Ég vil fá að athuga ermarnar i samlokuua mína? Þetta er ekki ællað finni ég einhver spil þar.., þínar. Þú hafðir rangt við-Rólegur nú! MlllllllMIIIIIMIIIMIIMIIHMIIIHHI»ll»IIMl§»IIIHMMIIMIM»IIMIMIIIUIMIIW*IIIMUIIIIIIMIIMIMIIIIMIIMMMIHMIHMMIIIIHMMM»IIIHMMMMIIIIHMIIMIIIIlMllf IMII11IIIMIÍIMIII»MIUIMMIÍ»IIIMIIIM»IIIIHIIHHIIIIMMMIUUI»IIIMIIIIMMIIIIIM(III||h(h*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.