Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. september 1971 Stórskemmdust í árekstri OÓ—Reykjavík, míðvikudag. Tveir bílar stórskemmdust er þeir lentu í árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Háaleit- isbrautar fyrir hádegi í dag. Nokk ur meiðsli urðu á fólki sem í bílunum voru, en ekki alvarlegs eðlis. NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt ..ærra verði en áður hefur þekkzt William P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxárdal, S.-Þing. Ráðherrafundur Framhald af bls. 1 Á fundinum var ákveðið, að næsti fundur ráðsins skyldi haldinn þegar í næsta mán. í Helsingfors, og að forsætisráð- herrar allra Norðurlanda og forsetaráð Norðurlandaráðs skyldu einnig sitja fundinn. Á þeim fundi verður rætt um efnahagssamstarf Norður- landa. Á fundinum í dag var starf- semi ráðherranefndarinnar í framtíðinni til umræðu, og voru ýmsar regl.'.r í því sam- bandi samþykktar. Austfirðingar “’.-amhald af bls. 1 til tvo daga að leggja mölina á hv:r;um stað, en þegar lokið er við lagningu á hverjum stað, verða tækin sett aftur um borð og skip- ið heldur til næstu hafnar. Sagði Bergur að þetta væri lang ódýr- asta aðferðin við lagningu mal- Gunnar Sæmundsson, Borgarfelli, andaðisf á sjúkrahúsinu á Selfossi laugardaginn 4. seotember. Jarð- arförin fer fram frá Grafarkirkju 11. september, og hefst með hús- kveðju að Borgarfelli kl. 14. Börn, tengdabörn og barnabörn líZSB Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýnt hafa okkur samúð og vinar- hug, við andlát og útför eiginmanns míns, Eyjólfs V. Sigurðssonar bónda á Fiski'aek. Guð blessi ykkur öll. Sigriður Böðvarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Bróðir minn, Jón Jónsson frá Fosskoti, Álfaskeiði 3, Hafnarfirði, andaðlst f St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 7. september. Guðrún Jónsdóttir Faðir okkar, Arnlaugur Ólafsson, Öldugötu 25, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 10. sept., kl. 1,30. Börn hins látna |í Sonur okkar, Valgarður Hafsteinsson lért af slysförum þriðjudaginn 7. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Gunnhildur Rögnvaldsdóttir, Hafsteinn Eyjólfsson, Grund, Seltjarnarnesi. Við þökkum öllum innilega auðsýnda vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför Sigurbjargar Friðriksdóttur, Hvammstanga. Bjarni Þorláksson Elsa Bjarnadóttir, Richard Guðmundsson Ásvaldur Bjarnason, Debóra Þórðardóttir Sigurður Karlsson, Ingibjörg Davíðsdóttir Útför Kristínar Jónsdóttur, Blesastöðum, Skeiðum, sem andaðist 2. september verður gerð frá Ólafsvallarkirkju laugar- daginn 11. september og hefst með húskveðju kl. 1,30, frá heimili hinnar látr.u. Blóm og kransar vinsamlega afbeðnir, en þelm, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Sjúkrahúsið á Selfossi. Guðmuníur Magnússon TÍMINN arinnar. Því ef ætti að fara að blanda mölina fyrir austan, yrði óhemju bílkeyrslukostnaður, auk þess, sem illframkvæmanlcgt eða ómögulegt yrði að flytja lagning- artækin um hina þröngu og erfiðu vegi fyrir austan. Hernaðarútgjöld Framhald af bls. 7. bandarískra dala. Júgóslavía kemur næst með 638 millj. dali, sem gera 5,4%. Tölur um hluta af þjóðarfram leiðslunni segja þó ekki alla söguna, því það fer auðvitað eftir því, hve þjóðarframleiðsl- an er mikil, hver herútgjöldin eru í beinhörðum peningum. — Þannig má nefna, að þótt Vestur Þýzkaland veiti aðeins 3,3% þjóðarframleiðslunnar til her- mála, þá er sú upphæð hærri en fjárframlög nokkurrar ann- arrar evrópskrar NATO-þjóðar til hernaðar. BBC-menn Framhald af bls. 1 hingað á fimmtudag, en Taylor á mánudag, ásamt þrem tækni- mönnum, efti: að Penycate hafði kynnt sér aðstæður hér og kom- izt að raun um að grundvöllur var fyrir að þeir öfluðu sjón- varpsefnis hér. Sagði Taylor að Hannes Jónsson, blaðafulltrúi rík- isst.iórnarinnar hrf'ti vnrið sér til ómetanlegi-ar aðstoðar. Penycate hefur starfað í hálft þriðja ár hjá BBC en var áður hjá sjónvarpsstöðinni ITV. sem er éinkastöð, fjármögnuð með sölu sjónvarpsauglýsinga. Taylor er blaða- og sjónvarpsmaður, starf aði m.a. um skeið við The Guardian. Penycate hefur hitt Ólaf Jó- hannesson að máli, og þeir félagar munu eiga viðtöl við Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsmálaráð- herra og Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra. Þcir munu einnig ræða við aðmírálinn á Keflavíkur- flugvelli og i gær kynntu þeir sér starfsemi bandarísku sjón- varpsstöðvarinnar á Keflavíkur- flugvelli. Fyrstu myndirnar sem þeir tóku, eru af íslenzkum fiski- bátum í höfn í Reykjavík og Grindavík. Einnig hafa þeir félag- ar áhuga á að kynna Bretum bæj arlífið í Reykjavik og brá Peny- cate sér í Þórskaffi í gærkvöldi, en hann hefur áhuga á að taka upp sjónvarpcefni þar. Þeir félagar vildu annars sem minnst tala um starf sitt, þar sem það væri enn á byrjunarstigi, og ekki að vita hvort eitthvað kæmi út úr því, fæst orð bæru minnstu ábyrgð. Við spurðum þá nánar um starf þeirra að öðru leyti og kom þá í Ijós, að þeir ferðast mikið. Þeir félagar voru fyrir skömmu saman í Japan til að afla sér frétta um áform Japana um að hækka gengi gjaldmiðils síns, og kanna hvort um er að ræða endurvakningu hcrnaðaranda meðal landsmanna. í þessari ferð tóku þeir einnig myndir á alþjóða skátamótinu, sem haldið var í Japan í sumar, og fellibylnum sem geysaði meðan það stóð. Taylor sagðist geta sagt þeim félögum til hróss, að þeim hefði einnig tekizt að gera þokka fulla sjónvarpsmynd af hátíða- höldum, sem haldin voru í bæn um Ito skammt frá Tokyo, til heið urs Englendingnum Will Adams. sem varð skipreka í Japan árið 1600, og byggði síðar fyrsta skin Japana með Evrópusmði, en sá atburður er talinn upphaf hins geysimikla skipasmíðaiðnaðar Jap ana nú. Þeir félatar Penveatc oe Tav- að nauðsynlegt sé fyrir framleið anda og fréttamenn að hvíla sig hvor á öðrum við og við. Að meðaltali tekur um viku að taka 15 mínútna sjónvarpsmynd í þátt inn „24 hours“ að sögn þeirra. Fyrir nokkrum mánuðum var Penycate í Súdan, Egyptalandi og Eþíópíu, við töku heimildarmynda. Héðan fara brezku sjónvarpsmenn irnir fimm í byjun næstu viku til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar. Síldarbátar olrl af 5]<v 1 unum væru, myndu gefast upp í bili, enda ekki eftir miklu að sækj- ast ennþá. Sveinn sagði, að þeir á Árna Friðrikssyni myndu nú halda í áttina að Vestmannaeyjum og leita á miðunum þar og yrði haldið á líkleg svæði vestar, ef ekkert fyndist við Eyjar. T. d. má búast við að leitað verði út af Krísu- víkurbjargi, í Skerjadýpi og víðar, en ekki er þó búizt við að leitað verði í Jökultungunni alveg strax, þar sem það er reynsla undanfar inna ára, að síld gefur sig ekki þar fyrr en í október. Vöruskiptajöfnuður Fra.nhald af bls. 1 fremst af gífurlegri aukningu á 'nnflutningi til landsins. Á fyrra helmingi ársins nam útflutt ál og álmelmi 426.5 millj. króna. Af innflutningi sama tímabil voru skip 322.7 millj., flugvélar 262.5 millj., innflutningur vegna Búrfellsvirkiunar 237.7 millj. og innflutningur vegna álfélagsins 599.7 millj. króna. Myrtu móður sína Framhald af bls 7 ákveðið að binda endi kvalir hennar. Orðið „líknarmorð" finnst ekki í dönskum lögum og sá, sem gerir slíkt, verður dæmd- ur í minnst þriggja ára fang- elsi, jafnvel þótt manneskjan hafi óskað að deyja. f dag komu piltarnir fyrir rétt í Roskilde og voru dæmd- ir í 15 daga varðhald, meðan mál þeirra er rannsakað nán- ar. Móðir þeirra er sögð hafa þiáðst af illkyniaðri liðagigt í 20 ár og var nú í því ástandi, að hún varð að liggja á bak- inu og gat ekki hrnvft nema nokkra fingur. Lögreglan hefur sannað að í nokkur ár hnfur konan hvað eftir annað látið í ljós ósk um að deyja sem fyrst. Eldri son- urinn varð að hætta námi til að geta sinnt honni. Konan var flutt á sjúkrahúsið eftir að hafa nýlega tekið inn of stór- an skammt af svefntöflum. sem sonur hennar hefur nú iátað a* hafa gofið henni, eftir hennar eigin ósk. Aukin sjálfstjórn Framhald af bls 16. Skoraði fundurinn á þingmenn kjördæmisins að beita áhrifum sínum í þá átt, að í fyrsta lagi verði Fáskrúðsfjarðarlæknishér- að fellt inn í frumvarpið aftur og 'æknisþjónusta í' Seyðisfjarðar- og Djúpavogslæknishéruðum frem ur aukin en skert. Þá lagði fund- urinn áherzlu á það að sjúkraflug vellir í kjördæminu verði bættir og þeim fjölgað. Fiindurinn samhvlrVti að Ivcp hugmyndum um dreifingu valds og aukna sjálfstjóm landshlut- anna og skorar á ríkisstjórnina að taka upp þá stefnu er fram hefur komið í frumvörpum þingmanna um þetta efni og framfylgja henni á næstu árum í nánu sam- starfi við landshlutasamtök sveit arfélaga. Stjóm samtakanna skipa nú: Reynir Zoega, Neskaupstað, for- maður, Guðmundur Magnússon, Egilsstöðum, varaform., Valgeir Vilhjálmsson, Djúpavogi, ritari og meðstjórnendur eru þeir Hafsteinn Jónsson, Höfn, Hallsteinn Frið- þjófsson, Seyðisfirði og Víglund ur Pálsson, Vopnafirði. Framkvæmdastjóri sambands- lins er sem fyrr Bergur Sigur- björnsson, viðskiptafræðingur. Tjaldstæði Framhald af bls. 16 sagði, að margt mætti nefna, en ef til vill væri einna ánægjuleg- ast, að fyrir sjö árum, fyrsta sum arið hans á tjaldsvæðinu, hefðu komið þangað tvær svissneskar konur. Mikið hefði rignt á með- an þær voru hér, en síðasta dag- inn skein þó’-sól. Þá brostu ’hær til hans, og sögðust ætla að koma aftur, og hann svaraði þeim, að hann ætlaði hér með að panta sól fyrir þær í næsta skipti, sem þær heimsæktu ísland. Konurnar létu svo ekki sjá sig aftur fyrr en í sumar. Þá skein sól allan tím ann sem þær dvöldu hér, svo þær máttu þakka Stefáni fyrir sól skinspöntunina, svo vel hefði henni verið svarað af þeim, sem veðrinu ræður. Stefán sagði, að umgengni fólks- ins væri ágæt á tjaldsvæðinu, og yfirleitt væri ekki um átroðn ing annarra að ræða þar. Þó sagð- ist hann telja, að nauðsynlegt væri að girða tjaldsvæðið, því akstur bíla um svæðið væri óæski- legur. Það ætti ekki að vera hægt að aka inn á milli tjaldanna, held ur þyrftu bifreiðir að vera á ákveðnum stað, og umferð milli tjaldanna ekki öðru vísi en fyrir fótgangandi fólk, og þá eina, sem erindi ættu í tjöldin. Mátsteinshús Framhald af bls 2. næðismálalán. Þeir félagar sögðu, að væntanlegur húsbyggjandi gæti fengið vissa hámarksupphæð, t.d. 200—300 þús. kr. eða allt að tilsvarandi þeirri upphæð, sem endanlegt lánsloforð hljóðar upp á, og við undirskrift greiðist 20% af sanmingsupphæðinni. í úttekt- inni er hægt að taka út bygging- arvörur eftir þörfum og pöntun- um húsbyggjenda, þar til hámarks upphæð samningsins er náð. Auk útveggja, burðarveggja og milli- veggjaefnis ásamt steypu í grunn, sementi, kalki og sandi, eru venjulega fyrirliggjandi aðrar byggingavörur, sem þarf til að gera húsið tilbúið undir tréverk. ' víðavangi l' imhald af bls. 3. var lagður grundvöllurinn að starfrækslu hraðfrystiluisanna, sem síðan hafa verið ein hclzta atvinnugrcin landsmanna. Fyr- ir forgöngu þáv. forsætisráð- herra, Hermanns Jónassonar. var þá hafin fyrsta athugun á því, hvort mögulegt væri að reisa hér áburðarverksmiðju og sementsverksmiðju, og lciddi sú rannsókn til þcss, að þessar verksmiðjur voru reist- ar hér nokkrum árum síðar. Þann'g þarf að bregðast við prfiðleikunum af atorku. stór-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.