Tíminn - 09.09.1971, Blaðsíða 7
a*~V- x
FHVIMTlTDA'GtTR 9. september 1971
TIMINN
Á fjórða hundrað manns hafa
látizt í flóðum og skriðum
NTB-DeíÆ og Tólcíó, miðvikudag.
Yfir 300 marrns hafa látiS lífið í flóðum í Uttar Pradesh í
Norður-fndlandi. K> þúsund manns hafa flúið heimili sín. f
bafuðborgrrmn Lucknow eru mörg hundruð manns einangr-
uð vegna vatnsins.
Þá hafa afð minnsta lcosti 55 manns látið lífið í Japan af
volduro skrfiSufalta, sem fellibylurinn „Wirginia" kom af
sr hann íór yftr Kyrrahafsströndina í dag.
ForsæíSsraðherra IJttar Pradesh | skýra frá flóðunum í landinu. Gom-
héSt MaðamaiHiafTmd í dag, til að | ati-áin flæddi yfir bakka sína, þeg-
ar yfirborð hennar hækkaði um 3
metra umfram hættumerkið. Út-
varpið í Nýju Delhi sagði í dag,
að um 10 þúsund manns hefðu flú-
ið heimili sín og um helmingur af
650 þúsund íbúum höfuðborgarinn-
ar, Lucknow, eiga í erfiðleikum
vegna vatnsflaumsins.
Fjöldi manna vann að því í borg
inni í dag, að verja vatnsból henn-
ar, og var það erfitt verk, enda
ausandi rigning. Borgin má heita
klofin í tvennt vegna flóðanna og
eru hundruð manna einangruð
•í öðrum helmingnum. Metradjúpt
vatn er á aðaltorgi borgarinnar.
Frá Tókýó berast þær fréttir, að
yfir 55 manns hafi farizt i skriðu-
föllum og óttazt er, að þeir 50,
sem grófust undir, séu ekki allir
lengur á lífi. Auk þeirra er 5 manna
saknað. Þetta varð á Kyrrahafs-
strönd Japans, eftir að fellibylur-
inn „Virginia" fór þar yfir í dag.
Geysileg rigning fylgdi í kjölfar
fellibylsins og þegar verst lét,
rigndi 12 sentimetra á klukkustur.d.
Alls munu hafa fallið 29 skriður,
stórar og smáar. Ein þeirra stærri
féll á fjölbýlishús og þar var Það,
sem 55 manns fórust. Fellibylur-
inn sjálfur olli ekki tjóni, aðeins
rigningin í kjölfar hans, sem siðan
orsakaði skriðurnar.
26% ÞJOÐARFRAMLEIÐSLU
ÍSRAEL TIL HERMÁLA
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Birt hefor verið í Bretlandi skýrsla um útgjöld hinna ýmsu
þjóða heims fil herna'ðar. Þar kemur m. a. fram, hve stórum hluta
þjóðarframleiðslunnar hinar ýmsu þjóðir veita til hernaðar, og
reyndist fsrael vera þar efst á blaði, með 26,5%.
Öniœr rflri í Mið-Austurlönd-
um eyða einnig miklum hluta
þjóðarframleiðslunnar til hem-
aðarþarfa. Þannig eyðir Egypta-
land um 19,6%, Jórdanía 16,4%,
Sýrland 12,1%, írak 9,4% og Ir-
an 74 af hundraði þjóðarfram-
leiðslunnar til hemaðar.
Kinverska alþýðulýðveldið og
Formósa eyða einnig mjög veru-
legum úpphæðum til hernaðar-
þarfa, eða 9,5% og 8,8% hlut-
fallslega. Tölumar varðandi
varðandi Kínverska alþýðulýð-
veldið eru þó óvissar.
Risaveldin tvö nota að sjálf-
sögðu mjög verulegar fjárhæð-
ir til hemaðar, Sovétrflrin um
11% og Bandarflrin um 7,8% af
þjóðarframleiðslunni.
Meðal Varsjárbandalagsríkj-
anna kemur A-Þýzkaland næst
á eftir Sovétríkjunum me'ð
5,9%, þá Tékkóslóvakía með
5,8%, Pólland með 5,2%, Rúm-
enía og Ungvcrjaland með 3,5%
og Búlgaría me'ð 3,1%.
Af NATO-ríkjunum kemur
Portúgal næst á eftir Banda-
ríkjunum með 6,5%, Bretland
Vill gera 1. janúar
að umhverfisdegi
NTB—Osló, iniðvikudag.
Þeir, sem leið eiga um mið-
borg Oslóar frá deginum á morgun
geta rekizt þar á 24 ára Bandaríkja
mann, sem situr þar einhvers stað-
ar og safnar undirskriftum við á-
skorun til Sameinuðu þjóðanna um
að hefja 1. jan. nk. alheimsherferð
gegn mengun, scm staiida skuli í
eitt ár.
Maðurinn heitir Thomas Fland-
ern og var eitt sinn þjóðlagasöngv-
ari. Hann hóf pílagrimsferð sína
gegn mengun í marz í ár. og hefur
víða fengið góðar viðtökur. Fyrst
fór hann til Norður-írlands og
Bretlands, þá til Hollands og Dan-
merkur og nú er hann kominn til
Noregs. I Osló verður hann nokkra
aaga, en síðan er ferðinni heitið
til Kristiansands og þaðan til
Finnlands.
og Grikkland með 4,9% hvort
land, Frakkland me‘ð 4% og V-
Þýzkaland með 3,3%, Noregur
með 2,9%, Danmörk með 2,3%,
Luxemborg með 0,9% ög ísland
er ekki meðtalið.
Af hlutlausum ríkjum í Evr-
ópu veitir Svíþjóð mest til her-
mála, eða 3,7% af þjóðarfram-
leiðslunni, sem gerir 1146 millj.
Framhald á bls. 14
Tveir piltar brutust
inn á sjúkrahús og
myrtu þar móður sína
NTB-Kaupmannahöfn, miðvikudag.
Tveir ungir menn brutust í nótt inn á sjúkrastofu á
Roskilde-sjúkrahúsinu í Danmörku og urðu fársjúkri
móður sinni, sem þar lá, að bana.
Piltarnir, sem eru 19 og 26
ára, fengu leyfi til að vera á
sjúkrahúsinu í nótt, vegna
þess að móðir þeirra var svó
veik. Um tvöleytið í nótl kom
hjúkrunarkonan að þeim, þar
sem þeir voru komnir inn á
sjúkrastofuna og höfðu gefið
móður sinni sprautu af ban-
vænu efni. Hún lézt skömmu
síðar. Eitrið höfðu piltarnir
tekið með sér.
Synirnir hafa sagt við yfir-
heyrslqr, að mó'ðir þeirra hafi
þjá'ðst í mörg ár af hræðileg-
um sjúkdómi og þeir hafi
Framhald á bls. 14
Viðræður Breta
og Möltu hafa
siglt í strand
NTB—Valetta, miðvikudag.
Stjórn Möltu tilkynnti seint í
gærkvöldi, að héðan í frá fengju
erlendar herstöðvar á eynni ekki
tóllfrjálst eldsneyti, vegna þess
að samningaviðræður um fjár-
hagsaðstoð frá Brctlandi eru
sigldar í strand.
Þetta mun fyrst og fremst
koma niður á flugvélum Breta,
sem þeir hafa staðsett á Möltu.
Sumar þessara flugvéla eru not-
aðar til að fylgjast með' ferðum
sovézkra herskipa á Miðjarðar-
hafi.
Tilkynning þessi kom óvænt,
því flogið hefur fyrir, að samn-
ingaviðræður við Breta væru í
þann veginn að bera árangur.
Stærsta olíuskip
heims í jómfrúarferð
NTB—Tókýó, miðvikudag.
Stærsta tankskip í heimi,
Nisseki Maru, fer jóinfrúarferð
sína í dag. Skipið, sem er 372,
400 lestir, er smíðað í Tókýó.
Mcðal áhafuarinnar eru fjórar
stúlkur.
Ekki er nema 35 manna á-
höfn á þessu skipi og sóttu fleiri
hundruð manns um pláss. Meðal
þeirra, sem urðu fyrir valinu
sru fjórar stúlkur.
í skipinu eru margar töh’ur.
Alls kostaði það dálítið á þriðja
milljarð. Lengd skipsins er 347
metrar ög breiddin 94,5 metrar.
Skipið á á næstunni að fara
níu ferðir milli Japan og Persa-
flóa með olíu. Hraði þess er
14,5 hnútar og hestöflin eru alls
10 þúsund.
GETRAUN VINNINGUR
1. Hvaða tíma er sýningin opin?
□ Állan sólarhringinn.
IZJ ri. 14^22.
O Af og til.
2. Hvað stendur sýningin lengi?
O Til 19. sept.
19.
□ Til 12.
O Fram að
sept.
jólum.
□
□
□
□
4.
□
P
□
Hver er 'happdrættisvinningurinn sem dregið er
um á hverjum degi í Gestahappdrættinu?
Mallorka ferð fyrir þrjá.
Hringferð, Gullfoss, Geysir, Laugavatn með
Olafi Ketilssyni.
Flugferð til Astralíu og ekki til baka.
Umhverfis' island á einum degi með. Flugfélagi
Islands.
A hvaða dögum eru tizkusýningarnar?
Merkið seðilinn með nafni og
heimilisfangi setjið x i reitinn
við rétt svör, klippið seð'ilinn út og
skilið honum í kassa við innganginn I
Laugardalshöllina fyrir kl'. 9 annað kvöld,
bví þá verður dregið úr réttum seðlum.
Vinningur :
Flugferð til London með BEA .
A Öllum virkum dögum.
Laugardögum og sunnudögum.
Tyllidögum;