Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 5
f
FIMMTUDAGUR 4. nóvember 1971
TIMINN
MEÐ WIORGUM
KAFFINU
Vegavinnumaður var að
moka yfir skólprör, sem hnnn
hafði lagt í veginn, þegar lækn
irinn kom gangandi framhjá,
ásamt konu sinni.
— Jæja, sagðlý. læknirinn og
Þóttist vera fyndn? — Þarna
er vegavinnumaðurinn að moka
yfir, svo engin sjái hvernig
verk hans er unnið.
En vegavinnumaðurinn var
ekki af baki dottinn. Hann svar
aði af bragði: — Já, læknir-
inn hefur prestinn til að hylja
verk sín. |
Síminn hringir á barnum og
barþjónninn svarar.
— Góðan daginn, segir konu-
rödd. — Er maðurinn minn
staddur þarna?
— Nei, hann er ekki hér
frú, og hefui-' ekkert komið. En
má ég annars spyrja, við
hverja ég tala?
■■={3s*»=*
— Hugsaðu þér dónaskapinn.
Hún lét mig tala í kortér, áður
en hún sagði, að þelta væri
skakkt númer.
— Þetta, frú mín góð, eru
skór úr ekta krókóldílaskinni.
— Já, þeir eru fallegir, en
er nú alveg vízt, að þeir séu
vatnsþéttir?
— Já, annars hefði krókó-
ííllinn áreiðanlega drukknað-
— Komdu með augnahárin
mín, skömmin þín!
Bekkurinn hafði verið ljós-
myndaður og nú var kennarinn
að reyna að fá börnin til að
kaupa mynd.
— Hugsið ykkur, hvað það
verður gaman fyrir ykkur eftir
mörg ár, sagði hann. — Þá gjt-
ið þið setið með myndina og
sagt: Þarna er Pétur, hann er
forstjóri og þarna er Maggi,
hann er slökkviliðsmaður og
Kalli, sem er skipstjóri.
— Já, sagði þá Lalli litili.
— Og þarna er kennarinn og
hann er dauður.
Skotinn McDonald var held-
ur slappur til heilsunnar og
kona hans sagði, að hann yrði
að fara til læknis. Auðvitað
tímdi McDonald því varla, en
frúin útskýrði fyrir honum, að
fyrsta heimsókn til læknisins
kostaði 50 shillinga, en síðan
kostaði hver heimsókn bara
10 shillinga.
McDonald velti þessu svo-
lítið fyrir sér, en ákvað síðan
að heimsækja lækninn.
— Göðan daginn, læknir.
Þá er, ég kominn aftur, sagði
hann er læknirinn tók á móti
honum.
Um þessar mundir stendur
yfir stór bifreiðasýning í París,
og sá bíll, sem mesta athygli
hefur vakið á sýningunni, er
nýr sportbíll frá Volvo. Billinn,
sem e.r teiknaður af hinum
fræga *’ ítai.ska bifreiðahöáhuði
Sergio Coggiola, er smíðaður
.á-, saflj4.„<un(lirvagiý,,,pg Vpl\w
— ★ — ★ —
í hrjóstrunum við Tújamújún
hæðadrögin, þar sem hinar
tvær miklu Mið-Asíu eyði-
merkur, Karakúm og Kysyl-
kúm mætast, er verið að ljúka
við undirbúning að geysimiklu
vatnsforðabúri. Gervistöðuvatn
*-★-★-
Ék.
DENNI Hvernig gat hún fcngiö
höfuðvcrk af mér, ég cr ekki
M Al Al 1^1 með ueinn höfuðverk.
iiiiiimiimiiiiiiiiuuuuiiiiiimiuiiiuiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiHiimiii
María Donaldson, heitir Kún.
Hún er 18 ára og falleg eftir
því t.d. hreppti hún titilinn
Miss Ilford í einhverri enskri
fegurðarsamkeppni fyrir
skömmu. Eftir keppnina hefur
hún starfað sem ljósmynda-
fyrirsæta, en hénnar fýrsta
vinna fyrir framan ljósmynda-
vélina var öðruvísi en hún
reiknaði með. Reyndar vár hún
frekar fáklædd, en myndina á
að nota utan á dósir, scm inni-
halda hundamat.
1800 ES.
Volvo Viking er, aðeins sýn-
ingarbíll, enda tók Coggiola
ekki tillit til þeiiTa vandamála,
sem skapast við fjöldafram-
leiðsluna, þegar hann skapaði
þemraá' falléga vagn. Þeir, sem
hafa nóg fjárráð geta samt
..fcngið bíl;„afi þ.essaxi tegund
— ★ — ★ —
ið, sem hér á að myndast, fær
vatn sitt úr stærsta fljóti Mið-
Asíu, Amú Darja, sem til
forna hét Oxus. Forðabúrið
mun gera það að verkum, að
hægt verður að sjá tveimur
milljónum hektara af eyði-
merkurlandi í sovétlýðveldun-
um Úzbekistan og Túrkmeníu
fyrir vatni. Jafnframt muh
stöðuvatnið jafna rennsli ár-
innar, sem er nú afar óreglu-
legt og óútreiknanlegt.
— ★ — ★ —
Vínviður lifir sjaldnast
meira en 30—40 ár, en í georg-
íska þorpinu Kvemobedve er
135 ára gömul jurt. Hún um-
lykur gjörsamlega heimili sam-
yrkjubóndans Vladimírs Abúla-
sjvíli, og rætur hennar standa
í gegnum húsagarðinn ofan í
klöppina undir. Þrjú hundruð
gestir geta setið (og sitja gjarn
an!) í sk-ugga vínviðarins. Það
er erfitt að ná með báðum
höndum utan um stofninn.
Þangað til fyrir fimmtán ár-
um bar hann reglulega um hálft
annað tonn af þrúgum árlega.
Abúlasjvíli kvartar undan því,
að í fyrra hafi hann borið að-
eins hálft tonn. Hann heldur,
að þetta geti verið ellimörk!
— ★ — ★ —
Visindamenn geta nú sagt
fyrir um jarðskjálfta, lýsti for-
stjóri Jarðeðlisfræðistofnunar-
innar í Moskvu, Mikhalíl Sado-
vskí, yfir í erindi, sem hann
flutti í Alþjóðaráðstefnu jarð-
eðlisfræðinga og landmælinga-
manna í Moskvu nú fyrir
skemmstu.
Sadovskí skýrði ennfremur
frá því, að óbeinar breytingar,
sem komið hefðu fram á hár-
fínustu tækjum, hefðu gert
sovézkum vísindamönnum
kleift að segja fyrir um jarð-
skjálftann í Pamírfjöllum í
Raquel Welch heldur sér
tágrannri með því að æfa sig
daglega á hjólaskautum. Hún
lærði á hjólaskautum þegar
hún fór með hlutverk hjóla-
skautadrottningar í kvikmynd
nýlega. Raquel er sögð feg-
ursta kona í heimi, en illgjarn-
ar tungur í Hollywood segja,
að það sé ekki ncmá von, því
hún sé bezti viðskiptavinur
andlitsskurðlæknisins síns.
keyptan, því ákveðið er að
framleiða hann eftir pöntua-
um, a.m.k. fyrst í stað.
Allur tækniútbúnaður bíls-
ins er sá sami og í Volvo 1800
ES, t.d. kemur maður auga á
Volvo B20E-vél þcgar maður
opnar vólarltíKina, en vélin er
124 ha. DlNísit' - . .
— ★ — ★ —
tæka tíð. Þeir hefðu einnig
tekið mið af halla jarðskorp-
unnar, spennu bergsins, hraða
fjaðurbylgna og fleiru.
Til að hægt sé að koma á
fót öruggu viðvörunarkerfi,
sagði Sadovskí, þarf að safna
saman nákvæmum upplýsing-
um um fjölda jarðskjálfta, og
það krefst alþjóðlegs sam- j
starfs. Hann lét í ljós þá ósk,
að ráðstefnan mundi stuðla að
lausn þessa verkefnis. í Sovét-
ríkjunum er verið að koma
upp nauðsynlegum mælistöðv-
um í Pamír, Armeníu og Kamt-
sjaka, bætth Sadovskí við.
★ — ★ —
\