Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 12
•rw^i 'r 12 TIMINN FIMMTUDAGUR 4. nóvember 1971 Fylgið fordæmi meisfaranna. Þeir, sem gerast áskrifendur að tímaritinu SKÁK fyrir næstu áramót, fá yfirstandandi árgang ókeypis. (Áskriftargjaldið er kr. 1000,00 fyrir 10 tölublöð). Notið þetta einstæða tækifæri. Útlendingurinn. Ueikstjóri: Luchino Visconti. Handrit: Suso Cecchi d’Amico, G. Conchon og E. Robles. Byggt á liinni heimsfrægu skáldsögu L’Étrangér eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Al- bert Camus. Kvikmyndari: Giovanni Rotunno. Tónlist: Piero Picconi, fram- leidd árið 1967. Sýningarstaður: Háskólabíó, íslenzkuj- texti. (Anna Karina) spyr hann hvort hann elski hana „kannske, ég skal giftast þér ef þú vilt.“ Hann finnur engin svör við spurningum sem leita á hann. Kvalinn af óþreyju dregst hann eins og fluga að ljósinu inn í atburðarás, sem kemur honum ekkert við, og verður manni að bana, sem hann þekkir ekkert. Við réttarhöldin kemur í ljós að hann er talinn gersnevddur tilfinningum, þar sem honum láð- ist að tárfella er móðir hans var jörðuð og fékk sér að reykja f kæfandi næturhitanum, og þess- vegna er álitið að hann hafi fram- ið kaldi-ifjað morð að yfirlögðu ráði. „Þetta er ekki svona“ segir María grátandi fyrir réttinum, þeg ar allir farisearnir hafa látið hneykslan sína í ljós þegar í Ijós kemur að þau Mersault hafa farið saman á gamanmynd og síðan í rúmið daginn eftir jarðarför móð- ur hans. Visconti hefur verið mjög trúr bók Camus, enda ekki annað hægt svo áhrifamikil sem hún er í ein- faldleika sínum. Mersault (Mar-, cello Marstoianni) segir söguna í fyrstu persónu þegar hann biður dauða síns í fangelsinu. SKURÐGROFUR Viljum kaupa góða, notaða skurðgröfu strax. Tímaritið „SKÁK", pósthólf 1179, Rvík. Sími 15899 (1 hádegi og á kvöldin). NAUÐUNGARUPPBOÐ Nau'ðungaruppbóð sem auglýst var í 76., 78. og 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á m.b. Lárusi ÍS-28, ásamt tilheyrandi, þinglesin eign Jónasar Þ. Guðmundssorlar, ísafirði, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Boga Ingi- , marssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 5. Tióvember n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafirði, 1. nóvember 1971. Björgvin Bjarnason. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN SÆVIÐARSUNDI 86 — SÍMI 30593. Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar .önnur raftæki. y SÍMI 30593. Hann finnur engan tilgang í lífinu, ekki það að hann segi það beinlínis við sjálfan sig, en þegar húsbóndi hans býður honum bet- ur launaða stöðu í Frakklandi svarar hann ,,ég var metorða- gjarn í skóla, en seinna sá ég að þetta er tilgangslaust svo ég hætti því.“ Jafnvel ekki í ástinni 1 virðist hann heilshugar. Þegar María Brotthvarf. . Framhald af bls. 9. má ekki skyggja á þá stað- reynd, að Alþýfeulýðveldið í Kína hefur verið tekið inn í mikilvægústu samtökin, sem helguð eru varðveizlu friðar í heiminum, eins og Bandaríkja menn mæltu með. Við höfum aldrei haldið, að aðild að heims samtökum ein út af fyrir sig væri eitthvert undralyf, sem læknaði öll mein kínverskra stjórnmála. Reynist aðild Pek- ingstjórnarinnar ekki létta róð urinn við að draga úr viðsjám í heiminum er hitt óvéfengjan- legt, að tilgangslaust er að reyna slíkt án þátttöku Alþýðu lýðveldisins í Kína. Að stuðla að því, að Kína gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum til þess að efla friðinn og draga síðan úr stuðningi okkar við samtök- in, væri hreinasta firra. ; “rubifreida stjórar SOLUM; Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur BAEIÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. Upplýsingar gefa Gunnar Gunnarsson og Jóhannes Guðmundsson. VÉLADEILD Ármúla 3 — Sími 38-900. FRÁ LANÐSAMBANDI FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Skrifstofan er flutt í Tjarnargötu 10 B og er opin frá kl. 15.30—18.30 mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fostudaga. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Hefi opnað hárgreiðslustofu að Hólavegi 15, Sauðárkróki. Sími 5229. Helena Svavarsdóttir. BLÓM - GÍRÓ Gírónúmer 83070 Sendum yður blómin — laukana — blómaskreyt- ingar 1 öruggum umbúðum um land allt. — Greiðið með Gíró. blómahúsið SKIPHOLTI 37 SfMI 83070 (Við Kostakjör, skammt fró Tónabio) óður Álftamýri 7. o«:x «11« rlana — öll kvöld og um UeAnnr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.