Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 13
FEHMTUDAGUR 4. nóvember 1971 (ÞRÓTTIR TIMINN iÞROTTIR FH fer til j Finnlands i Þær fréttir hafa borizt frá Finnlandi, a3 það verði finnska® liðið UK 51, sem FH-ingarB mæti í 1. umferð í Evrópu ^ keppninni í handknattleik. ^ Eins og áður hefur komið fram í fréttum sigruðu ísraels ® meistaramir Hapoel Tetke, UK> 51 í fyrri leik liðanna, sem fram* fór í Finnlandi, og var því D reiknað með að það sigraði einnig í síðari leiknum, semB fram færi á heimavelli. ■ Þegar til hans kom neituðu ■ ísraelsmenn að taka þátt íg ferðakostnaði Finnanna, eins _ og þeim bar skylda til, því™ beir eru gestir í keppninni.® Kærðu Finnarnr.r það til for-B ráðamanna keppninnar, og vara leikurinn dæmdur Finnum unn-g inn, og þeim sagt að halda áfram í keppninni. Þetta segir" í fréttum frá Finnlandi, en eft- ■ ir er að fá þetta staðfest fráB öðrum stöðum. — klp.— H Verður það endurfekið? Austur-Þýzkaland og Ungverjaiand sigruðu Austur-Þýzkáland sigraði Sviss 22:9 (10:4) og Ungverja land sigraði Austurríki 22:10 (9:5) í handknattleikskeppni, sem fram fór í Austurríki á laugardaginn. ifft Kínverjar góðír í frjálsum i. íþróttum Ríksþjálfari Pakistan í frjáls- um íþróttum, Mohammed Malik, sagði í viðtali í síðustu viku, að fjöldi kínverskra frjásíþrótta- manna og kvenna, geti keppt við bezta frjálsíþróttafólk heims og sigrað það í mörgum greinum. Lið frá Pakistan var nýlega í Kína og sagði Malik að í sprett- hlaupunum, stuttu grindahlaupun- um, þrístökki og hástökki, væru Kínverjar með fólk, sem væri á heimsmælikvarða. — Árhus KFUM í heim- sókn hér um næstu helgi. — Var hér fyrir 5 árum og gerði þá íslenzkum handknatt- leik skömm til með því að sigra „landsliðið" 26:20 Eins og komið hefur fram mun eitt skemmtilegasta félagslið Dana, Árhus KFUM lcika þrjá leiki um næstu helgi, en með liðinu leikur íslcnzki landsliðsmaðurinn Bjarni Jónsson Val. „Rauðhærði villimað- urinn“ eins og dönsku blöðin kalla hann. Árhus KFUM vann það frækilega afrek fyrir fiimm árum (1966), að vera fyrsta félagsliðið frá Dan- mörku, sem farið hefur frá ís- landi ósigrað í handknattleik. Vann það þá gestgjafa sína Ár- mann 29:25 og íslandsmeistarana FH 27:24. En stærsti sigurinn var svo á móti úrvalsliði HSÍ (lands- liðinu) sem það sigraði 26:20. Um þann ósigur var sagt í fyrirsögn á íþróttasíðu TMÍANS þá „íslenzk ur liandknattleikur varð sér til skammar í gærkvöldi." Danir voru mjög ánægðir þá með frammistöðu Árhus KFUM í íslandsferðinpi, enda verður að teljast vel af fiéf tikið af félags- liði að lcggja landslið að velli. ,,Ekstrablaðið‘*“danska skýrði frá íslandsför liðsins í nærri heil- síðu grein og hljóðaði fyrirsögn blaðsins þanpig: Klaus Kaae, einn af beztu leikmönnum Arhus KFUM, sem hér leikur um næstu helgi. „Árhus KFUM tókst það sem engu öðru liði hefur tekizt fyrr: Kemur ósigrað heim frá hörð- ustu handknattleiksþjóð heims.“ — Það sem engu öðru liði hefur tekizt siðustu ár, tókst leikmönn- um Árhus KFUM að framkvæma á þremur dögum. Þrír sigrar í þremur leikjum urðu úrslitin — og að auki orðstír sem ekkert ann að danskt lið getur státað af. Nú er komið að okkur að hefna fyrir þessa ósigra — og vonum við að liðin, sem leika við Árhus KFUM, sýni hvernig íslenzkur handknattleikur sé bezt leikinn. Árhus KFUM kemur hingað í „Hálf-íslenzku“ liðin töpuöu bæði um helgina LUGI 24:18 og ÁRHUS KFUM 25:15 LUGI, lið Jóns Hjaltalíns Magn ússonar, tapaði fyrir Kristianstad á útivelli í þriðja leik sínum í Allsvenskan, eða 1. deildinni í Var slgur m srw* ■ ■ «« Kolbeinn Pálsson — tvö stig sem hann skoraði í úrslitalcikn um gegn ÍR voru færð ÍU-ing um til tckna. Því hefur verið lialdið fram að KR hafi sigrað.ÍR í úrslita- í bikarkeppninni í körfuknatt' leife með 6 stigum én ekki 2 eins og sagt var. í fyrri hálfleik leiksims gerð ist það að Kolbeinn Pálsson skoraði eina körfu fyrir KR, en skrifari leiksins færði bæði stigin í reit ÍR á skýrslunni. Þar stendur skýrum stöfum að Icikmaður nr. 4 hafi skorað, cn enginu leikmr hjá ÍR bar það númer í þcssum leik. Marg ir áhorfendur sogðu eftir leik inn að KR hcfði sigrað með 6 stigum, því ein karfa hefði ver i.ð tekin af liðinu. Þetta reyndist vera rétt þeg- ar skýrslan var nánar athuguð, og bætast því 2 stig á KR en 2 verða dregin frá ÍR. Eru því lokatölur leiksins 87:81 fyrir KR. Þessi mistök komu sem bet ur fer ekki að sök í þetta sinn cn búast má við að mikið fjaðra fok hefði orðið ef ÍR hefði sigrað í lciknum með 2 stiga mun. — klp. Svíþjóð, um síðustu helgi 24:18 (10:9). Jón Hjaltalín skoraði 4 af mörk um LUGI, og hefur nú skorað 13 mörk I 3 leikjum liðsins, sem er í þriðja neðsta sæti í deildinni. Fyrir Kristianstad skoraði lands- liðsmaðurinn Tomas Persson flest mörkin, eða 9. Hitt „hálf íslenzka“ liðið, Ár- hus KFUM, sem Bjarni Jónsson leikur með, tapaði einnig um helgina — og það á heimavelli. Það var Stadion, sem nú er efst í 1. deild, sem sigraði Árhus KFUM 25:15. Bjarni Jónsson skor aði tvö af mörkum Árhus. ÁRSÞING FSÍ Ásþing Fimleikasambands ís- lands verður haldið í Leifsbúð Hótel Loftleiðum laugardaginn 6. nóv. n.k. og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÚRSLIT É GÆRKVÖLDi Tveir leikir fóru fram í fyrstu dcild íslandsmótsins i handknatt- leik í gærkvöldi. Fram sigraði KR, 26:17, og ÍR—Víkingur gerðu jafn- tefli, 19:19. Nánar á morgun. dag og leikur fyrsta leikinn gegn Val annað kvöld í Laugardals- höllinni. Á sunnudaginn mætir liðið íslandsmeisturunum FH og á mánudagskvöldið Úrvalsliði HSÍ. Með Árhus KFUM leika margir landsliðsmenn, — bæði danskir og íslenzkir — má þar t.d. nefna Jörgen Klitgaard, markvörð. Ole Sandhöj, Hans Jörgen Tolstrup, Karsten Sörensen, Boye Stenkar og Klaus Kaae að ógleymdum Bjarna Jónssyni, sem hefur að baki 29 landsleiki fyrir ísland. — sos. STAÐAN í ENGLANDI Staðan í 1. og 2. deild í Eng- landi eftir leikina sL laugardag: 1. DEILD: Manch. Utd. 15 10 3 2 29—14 23 Derby C. 15 7 7 1 24—11 21 Manch. C. 15 8 4 3 25—13 20 Leeds 15 8 2 4 21—14 19 Shetff. Utd. 15 8 3 4 24—17 19 Arsenal 14 9 0 5 23—13 Í8 Liverpool 15 7 4 4 21—17 18 Tottenham 14 6 5 3 28—18 17 West. Ham. 15 6 5 4 18—13 17 Stoke 15 7 3 5 18—17 17 Wolves 15 5 5 5 21—23 15 Coventry 15 4 7 4 19—23 15 Chelsea 15 4 5 6 20—22 13 Ipswich 15 3 7 5 12—14 13 Southamton 15 5 3 7 20—26 13 Leichester 15 4 5 6 14—19 13 Everton 15 4 3 8 12—17 11 W. Bromwich 15 3 5 7 9—13 11 Huddersfield 16 4 3 9 13—25 11 C. Palace 15 3 3 9 10—26 9 Notth. For. 16 2 5 9 19—33 9 Newcastle 15 2 4 9 12—23 8 2. DEILD: Norwich 15 9 5 1 23—10 23 Millwall 15 7 7 1 25—18 21 Middlesbro 15 10 1 4 22—16 21 Bristol City 15 8 3 4 31—18 19 Bumley 15 8 3 4 27—16 19 Q.P.R. 15 6 6 3 19—11 18 Sunderland 15 5 7 3 21—21 17 Birmingham 15 4 8 3 19—14 16 Portsmouth 14 5 5 4 23—21 15 Preston 15 5 4 6 23—22 14 Oxford 15 4 6 5 16—15 14 Carlisle 15 6 2 7 21—20 U Sheff. Wed. 15 4 5 6 19—21 13 Swindon 15 4 5 6 10—12 13 Luton 15 2 9 4 14—17 13 Orient 15 4 5 6 24—32 13 Blackpool 15 5 2 8 19—17 12 Charlton 15 5 2 8 23—32 12 Hull 15 5 2 8 14—21 12 Fulhanrt, 15 5 2 8 14—29 12 Cardiff 14 3 3 8 19—27 9 Watford 15 2 4 9 11—26 8 IVERÐI -GÆÐUM....OG ÚTLITI. IGNIS þvottavélar þvo torþvott, Bio (leggja í bleyti). Þvo aðalþvott, margskola og þeytivinda. Sér ullar- og nylon-kerti. IGNIS þvollavélin er saml sem áíur eln ódýrasta þvolla- vélin á markaðnum í dag .... Þjónusla hjá eigln verkstæði. Varahlutir fyrirliggjandi. — Þvottadagur án þreytu — dagur þvotta — dagur þæginda. O RAFiÐJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.