Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1971, Blaðsíða 10
/ J>0 TIMINN FIMMTUDAGUR 4. nóvember 1971 HALL CABNE: GLATAÐI SONURINN 112 frelsi. Fimmtán ár voru liðin síð- an hann yfirgaf fósturjörðina, nu var hann á heimleiu, eins og hann hafði ávallt ætlað sér. Hann hafði farið undir skugga smánarinnar, nú sneri hann aftur bæði ríkur og frægur, að vísu sem hinn glat- aði sonui', en ekki tómhentur eins og hann, heldur gat hann gert' yfirbót og þerrað tár allra. Mundi það vera rangt að láta fólk vita, hver hann var? Væru það svik? Fólkið hcima gat vel orðið gleggra en gamli / skipstjórinn, það gat vcl veriö, að cinhver l>ekkti hann, átti hann bá að gangast við nafni sínu? í fimmtán ár hafði hann fal- ið sig, var það ekki nóg refsing? Voru fangelsisdyrnar enn lokað- ar? Var hann ekki enn laus við dauðann? Mátti hann ekki vakna til lífsins á ný? 2. KAFLI. í þau tíu ár, sem Óskar haf'ði verið talinn dáinn, hafði hann ekk ert frétt að heiman að heítið gat. Nú loks, þegar hann var kominn í samfélag manna, sem höfðu stöð ugt haft spumir af ættingjum hans, voru hundruð spurninga, sem hann langaðþitíttL að spyrja. Fyrst og fremst .tiráði .hann að vita, hvort móðir hans væri enn á lífi og við góða heilsu. Hann bað guð þess, að dóttir hans væri enn í tölu lifenda, ef svo væri ekki, væri allt hans erfiði unni'ð til einskis. Hann þorði samt ekki að leita sannleikans, hann beið því eftir að heyra menn minnast á það, sem hann þráði að vita. Hann hafði hálf gaman af for- vitni samferðamanna sinna, sem greinilega vissu engin deili á hon- um eða ætt hans. Það færði hon- um ekki óblandna gleði að hlusta á menn ræða um hann og fjöl- skyldu hans, stundum skammaðist hann sín fyrir að fcla sig á bak við þctta nafn og dulargervi, oft flýði hann úr reyksalnum. F.inu sinni spurði skipstjói'inn: — Er ekki afar langt síðan þér voruð síðast heima, herra Kristj- ánsson? — Jú, það er langt síðan. — Þér munu'ð þá komast að raun um, að margt hefur breytzt. — sagði kaupmaðurinn. — Vafalaust. — Nýja stjórnskipunin hefur reynzt býsna vel. — Jæja. — Já, herra minn, vöruskipla- verzlunin er horfin með öllu, alls staðar ríkir s(,aðgreiðslukerfi, fisk veiðin er líka gei’breytt. — Hvernigþá? — í stað opnu róðrarbátanna eigum við nú sextíu skútur með tuttugu manna áhöfn hverja. Þær geta siglt á miðL. sex daga sigl- ingu og heim aftur. — Þeir, sem héldu því fram. að gamla verzlunarfyrirkomulagið væri úrelt og auðæfi lands- ins lægju í hafinu, höfðu þá rétt fyrir sér? — Já, herra. Allir hafa hagnazt á breytingunum. Ég yrði ekki hissa, þó að ættingjar yðar hefðu líka grætt, ef þeir eru' þá enn á Iífi, — sagði kaupmaðurinn og þandi úr brjóstkassann. — Jæja, — sagði Kristján Kristjánsson og varð niðurlútur. — Voruð þér heima, á meðan Stefán var landshöföingi, — spurði skipstjórinn. — Já, svaraöi Kristján Kristj ánsson lágri röddu. — Þá hljótið þér að hafa séð, að hverju stefndi. Gamli lands- höfðinginn re.vndi að ber.jast gegn breytingunni, það má segja, að veslings maðurinn hafi haft brugð inn brandinn yfir höfði sér síð- ustu æviárin. — Var hann samt ekki vitur maður, nevddi Kristjánfcson sig til að spyrja. — Ja, vitur, enginn er vitur, sem hlustar ekki á aðvaranir. Að vísu var það sonur hans, sem eyði lagði hann aiveg, — sagði kaup- maðurinn og gretti sig. Kristjánsson hrökk við og spurði: — Átti hann ekki tvo syni. hvað varð af þeim? — Annar býr enn á Þingvöll- um, en hann er á kafi í skuld- um og verður, á meðan hann lif- ir, hinn, Ólafur eða Eiríkur, eða hvað hann nú hét . . . Hét hann ekki Óskar? — Jú, einmitt, þér eruð svei mér minnugur, Óskár hét hann Hann taldi sig vera tónskáld. éins ig þér eruð, en hann var óstöð- ugur í rásinni og varð ekkert ágengt, nema hvað hann framdi sjálfsmorð. Þér hljótið að hafa les ið um það, það var skrifað um það í öll blöð, hann skaut sig í spilavíti. — Skipstjórinn tók út úr sér pípuna og sagði: — Ég náði mér niðri á þorpur- anum, þegar hann fór síðast utan með vmér. Ég lét hann dúsa í lest- inni. — Það var honum mátulegt, þessum óþokka, — sagði kaupmað urinn. — Var hann óþokki? — Já, herx-a minn. ilann bai'ði konuna sína, hún gekk mai-in og blá eftir hann. — Gerði hann það? — Hún dó að minnsta kosti vcgna illrar meðfei'ðar. Hann di'ap föður sinn líka, hann braut upp peningaskáp landshöfðingjans og stal öllu úr honurn kvöldið, sem hann fór til litlanda. Gamli mað- ui'inn dó sái'fátækur. allt var selt. nýi ráðheiTann keypti allt smátt og StÓl't. — Er þetta satt? — Dagsatt, þetta komst allt upp þegar landshöfðinginn og fakt- orinn buðu sig fram til Þings hvor á móti öðrum, þá leystu þeir frá skjóðunni og.sögðu frá öllum fjöl- er fimmtudagurinn 4. nóvember Árdegisliáflæði í Rvík kl. 06.52 Tungl í hásuði'i kl. 02.15 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan 1 Borgarsnltalan mn er opln allan sólarhrlngiun Síml 81212. Slökkviliðlð og sjúkrablfreiðir fvr Ir Reykjavfk og Kópavog simi 11100. SjúkrabifreiO i Hafnarfirði slml 51336. Tamrlæknavakt er i Heilsu''erndar stððlnnl. þar sem Slysavarðsioi ao var, og eT opln laugardaga n sunnudaga kl. 8—6 e. h. — Slm 22411 Apóteb Hafnarfjarðar er opið at! vlrka dag trá kf 9—7. a laugar dðgum SL 9—2 oe á sunnudös nm og öðrum öelgidögum er op 16 frá fcl 2—4 Nætur- og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08 00 — 17.00 eingöngu i neyðartilfellum sími 11510 Kvöld-. nætur og helgarvakt. M>nudaga — fimmUidaga 17 00 — 08.00 frá I. 17.00 föstudag ti) kl 08.0( mánudae Stmi 21230 Almcnnar upþlýsingar nm læknis- þjónustu i Reykjavík eru gefnar i síma 18888. Lækningastofur cru lokaðar á laugardögum, ncma stofur á Klapp- I arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. Um vitjanabciðnir visast tii helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram I Heilsu verndarstöð Reykjavíkur á mánu dögum frá kl. 17 — 18 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 30. október — 5. nóvember annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek.: Næturvörzlu í Keflavík 4. 11. annast Arnbjörn Ólafsson. FLU GÁÆTL ANÍR Loftleiðir h.f.: Snom Þorfinnsson kemur frá NY kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntánlegur til baka frá Luxemborg kl. 1645. Fer til NY kl. 1730. Þota kemur frá NY kl. 0500. Fer til Luxemborgar kl. 0545. Leifur Eii’íksson kemur frá NY kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Esja 'er á Akureyri. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Hornafjarðar. Baldur fer frá Rvík á mánudaginn til Vestfjai’ðahafna. TRÚLCFUN 29. október opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Ingunn Björns- dóttii’, Gai’ðaflöt 15 og Jósef Vil- mundur Kristjánsson, Ásgarði 67. ÆLAGSLÍF Konur í Styrktarfél. vangefinna Fundur að Hallveigarstc " m, fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20,30. Hulda Jensdóttir flytur frásögn og sýnir myndir fi-á Austui’löndum. — Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna heldur sinn ái’lega bazar að Hall- veigarstöðum laugardaginn 6. nóv. kl. 2. Gjöfum veilt móttaka. Guð- björg, Nésvegi 50, Sveina, Fells- rnúla 22, Hei’mína, Njálsgötu 87, Anna Ferjuvog, 17, Áslaug Öldu- götu 59, María, Miðtúni 52 og Val- borg, Langagei’ði 22. Óháði söfnuðurinn. Aðalfundur safnaðarins vex’ður haldinh n.k. sunnudag, 7. nóvem- ber kl. 15,00 í Kirkjubæ, að af- lokinni guðsþjónustu. Dagskrá-. Venjuleg aðalfundarstöi’f. Safnað- arfólk er hvatt til að fjölmenna. Kaffiveitingar. Stjórnin, Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra kvennadeild. Föndui-fundur vei’ður í kvöld fimmtudag að Háaleitisbraut 13, kl. 20.30. Bazarinn verður 13. nóv. Kvenfélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn í Safnað- arhtimilinu Miðbæ mánudaginn 8. nóvember kL 2030. Stjói’nin. RIDG Vestur fann góða vörn í 3. gr. S í eftirfarandi spili. N opnaði á 1 gr. veikt og eftir að N hafði sagt 2 L og S 2 T. stökk N í 3 gr. A il G 10 4 ; V 763 ♦ Á 10 * ÁDG4 A ÁK7 3 A «2 ¥ Á 8 2 ¥ G 10 9 5 4 ♦ D 9 6 4 . ♦ 872 87 * 10 6 3 A 965 ¥ K D * K G 5 3 * K 9 5 2 V tók á Sp-Ás í byrjun og gat þá séð 27 punkta á sinni hendi og blindum, en spilið kom fyrir í meistarakeppni í New Yoi’k ný- lega. S hafði lofað að minnsta kosti 12 pt. og A gat því í mesta lagi átt einn gosa. Sp. bauð ekki upp á neina möguleika —- en V átti tvo eftii\ Hj. eða T: Hann valdi hið rétta. þegar hann spil- aði litlu Hj. — spilaði upp á að S væri með hjónin aðeins í H.i. S tók á D og spilaði T á Ás og síðan 10, sem hann lét fara. V fékk á D, tók Hj-Á eina vonin — og vöi-nin fékk 7 slagi, 300- Á skákmóti í ' New Yoi’k 1924 kom þessi staða upp í skák milli Aljechin, sem’ hefur hvítt og á leik, og Kuffmann. ABCDBFGH r-i s W k P? m | ,%m. igmp. tyzzt áwm a W4 M U; S -4Mi H m m c? ts öB. liwtlöO ® m ABCDEPGB 1. Db5f!! — Rcl7 2. Hfel!! — Bb4 3. Rf6ft — Kf8 4. Rxd7f — Hxd7 5. De5f og mát næst. Ferðafélag Island: Ferðafélagsferðir. 1. Á laugardagsihorgun kl. 8: Laudmannalaugar. Kvöldvaka á iaugai’dagskvöld. Hitaveita í skálanum. 2. Á sunnudag kl. 1.30. Búrfell — Búrfellsgjá. Ferðafélag íslands. Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. >t£ THE MARKEP STOLEH, MP. ,W/»£?Í TO z MPPEAf MARK/. LAT£f? ■ ■■ W THEyfcE4LL ^ wm ■ ■' Ir MARKEDf AOH' TO A/OPE T/L£ MASEEP MAAL'S fíLANEVOWS/ LQ T/L£y/?£ BP/NS/N ’/// T/LEB/G CASHPOX/ 7HAT MEANS /LL /LAT£ TO S/GA/AL 7/r. Boys TO///T Þegar þú segir mér, að merktum peninga seðlum hafi verið stolið, veit ég hvar ég á að leita að merkinu. llr. Johnson. — Þeir eru allir merktir. Nú vona að áætlun grímumanusins hcppnist. — Fyr- ir utan — Nú fara þeir inn með stóru kistuna. Þá er tími til koniinn, að láta drengina vita. lltmMI,imilHIIUIUHIHIIIHHHI,,l,miHHIU,l,HIHHIH„,ltUHIHUHItaHlUUIIIHHIHHIUHHIIIIIHUIHHIItllllllHIIIIMIItlHUIIIIHHH<IIIIIUIIIIItllllHH„limtim,ltlllHmmUIIII||tl,llllt|ll|IUmillllllllUUIIIIItilllUllllimilllllllll>IIIUII|,i;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.