Tíminn - 03.12.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.12.1971, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 3. desembcr 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 137 stúlkan þjótandi fram, hún var greinilega hrædd, er hún spurði: Hefur eitthvað komið fyrir? — Þessi herra hefur tjáð ömmu þinni, að hann sé reiðubúinn til að greiða skuldir mínar, ef ég samþykki, að þú verðir kjördóttir hans. — Gesturinn sá, að þó að Magnús liði sálarkvalir, þá reyndi hann að tala rólega. — Frændi. — hrópaði Elín, — Ég sagði honum, að þú ætt- ir að ákveða þetta sjálf, við amma þín munum sætta okkur við val þitt. — En frændi. — Hugsaðu þig um, barnið mitt, þú átt heimtingu á að heyra sannleikann, ég er öreigi, eftir uppboðið á morgun veit ég ekki, hvert við eigum að fara, þá verð- um við öll húsvillt, en þessi herra er ríkur. hann lofar að veita þér allt, sem þú.girnist og sjá þér farborða, á meðan þú lif- ir. Ef þú verður áfram hjá mér, má vel vera, að þú líðir skort, ef þú ferð með honum, muntu lifa við allsnægtir. — Magnús mátti taka á allri kai’lmennsku sinni til að Ijúka máli sínu. Anna hafði ekki undan að þurrka tár- in úr augunum, hún sagði: — Finnst þér þetta ekki dá- samlegt, Elín, þetta er eins og kraftavex-kið, sem þú varst að biðja guð um, herrann hefur lof- að, að þú verðir alin vel og kristilega ipp. — Gestui’inn var að yfirbugast, hann herti þó upp hugann og sagði: Elín, áðan söngstu fyrir mig— lag eftir Kristján Ki’istjánsson, þú sagðir, að þig langaði til að heyx-a eitthvað um hann. Ég er Kristján Kristjánsson. — Elín gaf frá sér ósjálfrátt hljóð, gestur- inn þagnaði, en hélt svo áfram: — Já, það, sem ég var að segja þér áðan, var mín eigin ævisaga, nema hvað dóttir mín er dáin, hún dó skömmu eftir að ég samdi lagið. Viltu þá ekki koma til mín og ganga mér í dótturstað? Þú munt aldx-ei verða vör við ann- að, en þú sért skilgetin dóttir mín, ef þú kemur með mér til Englands, og hvert sem ég fer, verður þú ætíð meö mér of deil- ir öllu ásamt mér. — Hugleiddu þetta, Elín, þú dá- ir tónlist, það sækir þú til veslings föður þíns, þú munt ferðast, eins og móðir þín gei’ði, — sagði Anna. — Það væri yndislegt, — sagði Elín. I-Iún hafði staðið hreyfingar- Iaus við borðið, á meðan fólkið talaði, svipurinn á fallega andlit- inu hennar hafði ýmist lýst hræðslu, kvöl, undrun eða gleði. Nú sagði liún: Ekkert í heiminum mundi ég fremur kjósa. en þetta vil ég livorki né má, amma. Ertu búin að gleyma því, sem þú sagðir við mig fyrsta kvöldið, sem ég var hérna? Þú sagðir þá, að ég mætti aldi-ei fara frá Magnúsi frænda, hver sem reyndi að fá mig til þess, þá var ég smábarn, en ég lofaði þér þessu og það loforð ætla ég að standa við. — En Elín, þá hafði ég aðra í hyggju, þá gi-unaði mig ekki, að þessi herra kæmi og það, þegar svona stendur á . . . — Það breytir engu, ef ég fer með manninum, yrði ég að koma fi’am við hann, eins og hann væri faðir minn, mundir þú og frændi sætta ykkur við það? — Þá fórn mundum við fæi'a fyrir gæfu þína, elskan mín, — sagði Anna. — Ég kæri rfiig ekki um að vera rik, ef þú og frændi eruð fátæk. ég yrði ekki hamingjusöm, ég mundi líða kvalir. Ó, hjálpi mér eilífur, — kveinaði Anna. Gesturinn var bæði stoltur og leið þó sálarkval- ir, Elín sneri sér brosandi að honum og sagði: — Boð yðar er göfugmannlcgt, ég býst við, að flestar stúlkur tækju því með gleði, en þér hljót- ið að skilja, að ég get ekki farið til yðar, ég verð að vera kyrr hjá frænda mínum eins og amma. — Frænda þínum vegnaði bet- ur án okkar beggja, — sagði Anna. — Segðu þetta ekki, amrna. — Jú, barnið mitt, ef bú bara vissir, hve illur heimurinn ei', barnið mitt . . . — En það er guð ekki. Hann mun ekki tvístra okkur eftir þessa löngu samveru, það sagðir þú sjálf þegar ég talaði um að fara í vist, þá sagðir þú, að guð mundi hjálpa okkur og því trúi ég. — Anna tók nærri sér, að kenning hennar var notuð henni sjálfri til ámæl- is, samt gerð: hún eina tilraun enn til að sannfæra Elínu. Anna sagði: — En elskan mín, skilurðu ekki. að ef þú vei'ður kyrr hjá frænda þínum, þá tapar hann bú- inu, ef þú ferð með hei'ranum, þá getur frændi þinn búið hé áfram. Allt í einu sortnaði fyrir hinu unga og saklausa andliti stúlkunn- ar, sem hingað til hafði Ijórnað vegna trúarinnar á almætti og gæzku guðs, hún sagði: — Vilt þú og frændi, að ég fari? Hvoi-ugt mæðgininna svaraði, stúlkan horfði á þau til skiptis, Anna sti'auk tárin af augunum, Magnús stóð hreyfingai'laus, hann var náfölur og kvaladrættir í and- liti hans. . . Allt í einu hvai'f kvíðinn úr huga stúlkunnar, augu hennar ljómuðu, hún sagði: — Ég veit, að þið viljið hvor- ugt, að ég fari, þið eruð bara að hugsa um hag minn. — Að svo mæltu leit hin hugprúða stúlka upp og sagði þóttalega: — Vel veit ég, hverju Magnús frændi mun svara, ef hann á að velja á milli mín og jarðarinnar, er föstudagurinn 3. desember Árdegisliáflæði í Rvík kl. 06.41. Tungl í hásuðri kl. 02.00. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspltalati tnn er opin allan sOlarhringinn Sími 81212 SIökkviIiBiB og sJúkrabifreiBh fvr h Reykjavík og Kópavog sitnl 11100 SJúkrabifreíð t BafnarfirBi «hn» arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h Simi 11360 og 11680. Um vitjanabeiðnir visast ti) belgidagavaktar Sími 21230. Onæmisaðgerðir gegD mænusótt fyrir fullorðna fara fram 1 Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á máou- dögum frá kl. 17 — 18 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 27. nóv. — 3. des. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu í Keflavík 3. des. annast Arnbjörn Ólafsson. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins Hekla kemur til Reykjavíkur í dag úr hringfe'rð að vestan. Esja er á Austfjarðahöfnum á suður- leið. Herjólfur er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 1. des. frá Akur- eyri til Svendborgar, Hamborgar og Rottei'dam. Jökulfell fór 28. nóv. frá Akranesi til Gloucester. Dísai'fell er í Larvik, fer þaðan til íslands. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell er í Sande í Vest- fold, fer þaðan til Rochester. — Stapafell fór frá Bergen í gær til Hull. Mælifell fór 30. nóv. frá Svendborg til íslands. Skaftafell er í Laixbes. EÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Sunnudagsganga 5. 12. verður um Kjalarnesströnd. Lagt af stað kl. 13 (eitt) frá Um- ferðarnxiðstöðinni. Ferðafélag íslands. Frá Guðspekifélaginu Hvað er Buddismi, nefnist er- indi, sem Karl Sigurðsson flytur í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 21,00. Öllum heimill aðgangur. Kvenfélag Ásprestakalls. Jólafundurinn er í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, mánudaginn 6. des. kl. 20. Matreiðslukona kemur í heimsókn. Di'egið í happdrættinu Jólasöngvar. Kaffidi'ykkía. Stjórn- in. Dansk kvindeklub Julefest er tirsdag den 7. des. kl. 20 præcis. — Bestyrelsen. Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur verður mánudaginn 6. des. í fundai'sal kirkjunnar kl. 20,30. Sérstök jóladagskrá. Munið jólapakkana. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund á Sjónxannaskólanum þriðjudaginn 7. des. kl. 8.30. Skemmtiatriði: Upplestur, frú Sigríður Briem. Félagskonur fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar. Ileldur árlegan basar sinn að Hlé- garði sunnudaginn 5. des- kl. 3,30 e.h. Vinsamlega skilið munum í Hlégai’ð laugardaginn kl. 1—4. Basarnefnd. Frá verkakvennafélaginu Framsókn. Basarinn verður 4. desember, fé- lagskonur vinsamlegast komi gjöfum til skrifstofu félagsins- Gerum basarinn glæsilegan. RIDG Hér er skemmtilegt varnarspil. S spilar 4 Sp. og V lætur út L-G. A V ♦' * 10 6 Á K 8 3 ÁK9 Á K 5 2 A KG5 ♦ 7642 ♦ G 8 6 4 4» G4 A Á3 V DG10 ♦ D 10 7 2 4» D 10 8 3 A D 9 8 7 4 2 y 95 ♦ 53 A 976 Tekið var á K í blindum og Sp- 10 spilað. A lét 3 og S 2 og Vest- ur, sem vissi að A átti ásinn sam- kvæmt sögnum, tók á Sp-KH — Hann spilaði aftur L, því A hafði fyrst kallað með L-8. Tekið á L-Ás og spilarinn lét nú Sp. í þeirrl fullvissu að hann tapaði aðeins 2 slögum á Sp. En A tók á Ás, tók slag á L-D og spilaði L og þar með var Sp-V öruggur slagur. Ef V hefði unnið annan slag á Sp-G hefði S reynt að finna leið til að losna við tapslaginn í L. Eini möguleikinn er í Hj. Á og K er spilað og Hj. ti'ompað og vegna hinnar heppilegu legu getur S nú losnað við L í Hj-8 blinds. Hvítur mátar í öðrum leik. ABCDEFGH •SD i 1» mnm $$ fg§ ! oi s fif m & *f & «0 - r$ pf •9 I4ÍA! fei fé B A B C D B mm ■ &! ISL Þessi skákþraut eftir David Hjelle fékk fyrstu verðlaun í Gautaborgspóstinum 1951. Lausn. 1. Rf7! — Rd4 2. Rd6 mát. 1----- Re3 2. Rg5 mát. — 1. Hd6? — Bxg8! Bazar Kvenfélags HallgrimS- kirkju verður laugardaginn 4. des. í félagsheimili kirkjunnar. Félags konur og aðrir velunnarar kirkj unnar gjöri svo vel að senda gjafir sínar í félagsheimilið fimmtudag og föstudag 2. —3. des. kl. 3—6 e.h. eða ril Þóru Einars dóttur Engihlíð 9 og Huldu Norð dahl Drápuhlíð 10. 51336 fannlæknavakt er 1 Hetlsu"erndar gtöðinnl. þai sem Slysavarðstoi an vai, og er opln laugardaga o: sunnudaga kl 5—6 e. h. — Sim' 22411 Apótek Halnarfjarðai « opið ab vlrka dat trá id 9—7. i laugar dögum K1 9—2 os a sunnudög mn og öBrum belgidögum et ot> ið tra fel 2—4 Nsetxir og helgidagavarzla læfena Neyðarvakti Mánudaga — föstudaga 08 00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfeUum sfani 11510. Kvöld-, nætur og helgarvafet M&nudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá I. 17.00 föstudag tU kL 08.0C mánudag. Sixnx 21230 Almennar npplýsingar om læknls- þjónustn i Reykjavík ern gefnar i síma 18888* Lækningastofur ern lokaðar 6 langardögnm. ncma stotur ð Klapp- iiiiiiHiiiuiiiiniiiiMiHiiiuiiiimiHimmtiiiMiiMMimHMtmiiiiittiMiinttiiuimiiHiMimmiiiimiiMmiiwmiHMiiiimiiimMmiiiitiiiirimiiiimiirMiiiiniitHiiiiiiiimmtiiimiitmuiiiiiriimimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiininrmiiirin £/iS/ SCOUT/ CANWATCU NOBBEPS' CAMP BPOM H£f?C/ /P T/VBM l£A!/E 0BPOPB KEMO SABAy COME, y/£ TPA/i-UMAWP M4&C7&4/1/ WTAS 70N7V m/TS, OH£ OF WE GANGA/MS CAPE/l/Uy-— I Já. það er enginn vafi, það er einhver á hælum hans. — Hægan nú, Vörður, við gctum fylgzt mcð ræningjabúðunum héðan. Fari þeir áður en Kemo Saby kemur, þá cltum við þá, og höldum á- fram að skilja cftir okkur slóð. — En á meðan Tonto bíður, iniðar einn rænxngj- anna byssunni nákvæmlega á hann. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.