Tíminn - 03.12.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.12.1971, Blaðsíða 12
TÍMINN FÖSTUDAGUR 3. desember 1971 FIMLEIKASÝNINGAR í LAUGARDALSHÖLL SUNNUDAGINN 5. DESEMBER KL. 15,00 20 FLOKKAR KOMA FRAM - FJÖLBREYTT SÝNING FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTAKENNARAFÉLAG ÍSLANDS ) rilKÍ ■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ Hnffi tíl Irl fO f kvöld Á 2. hæð er mikið úrval af hjónarúmum, hlaðrúmum, svefnbekkjum og skrifborðum. Á 1. hæð er mikið úrval af sófasettum, sófaborðum, borðstofusettum, barnahúsgögnum og mörgu fleiru. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 — Sími 11946. H JÁLP Fyrir skömmu fór fimm barna faðir á sjó í Hrísey, að leita fátæku heimili sínu fanga. Hann kom ekki heim aftur að kvöldi, — hann drukknaði í þeirri för. Á Aðventu í dag á fjölskylda þessi við sorg og þrengingar að búa, hún horfir fram til dapurra jóla. Vilja ekki einhverjir rétta blásnauðri ekkju og ungum börnum hjálparhönd? Ég undirritaður mun veita viðtöku gjöfum til þeirra með kærri þökk og senda strax norður. Guð blessi góðan gefanda. Einar M. Þorvaldson, f.v. skolastjóri frá Hrísey, Austurbrún 4, Reykjavík. ■ / ■■ : AÐEINS VANDAÐIR OFNAR llfh %OFNASMIÐJAN » 1 L Ll- "" EINHOUTI 10 — SlMI 21220 NAUÐUNGARUPPBOÐ eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og inn- heimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi, Skúla J. Pálma- sonar, hrl., og sýslum. Snæfellsness- og Ilnappadals- sýslu, verður haldið opinbert uppboð á ýrhiss konar lausafé föstudaginn 10. des. 1971 tyí. 15,00 í skrif- stofu minni að Álfhólsvegi 7. Það sem selt verður er: Ýmiss konar húsgögn og innanstokksmunir, sjónvarpstæki, útvarpstæki, kæli- skápar o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NAUÐUNGARÚPPBOÐ eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi og bæjarsjóðs Kópavogs, verða bifreiðarnar Y 336, Y 1025, Y 1991, Y 2790 og R 14276, seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópa- vogs í dag, föstudaginn 3. des. 1971 kl. 15,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. frrlent yfirlit Framhald af bls. 9. búa umlwerfisrá'ðstefnuna, sem halda á í Stokkhólmi næsta sum ar. Hann þykir hafa sýnt milda skipulagshæfni i því starfi. Ný- lega flutti hann ræðu í New York, þar sem hann taldi naað- synlegt að endurskipuleggja allt starfskerfi S.Þ. og mætti víða koma á allt að 50% sparn- aði. Eftir þetta var farið að ræða um hann sem næsta\fram kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð anna, enda þótt hann segi sjálfur, að hann sækist ekki eft- ir starfinu. Sumir telja, að erfitt verði fyrir Rússa og Kínverja að styðja Strong, þar sem hann sé frá Natoríki. Aðrir benda á, að Kanada hafi nú gott sam- starf bæði við Kína og Sovét- ríkin. Þá er talað um, að Edward Hambro, sem var forseti alls- herjarþingsins í fyrra, geti vel komið til greina, ef allir þeir, sem nú eru helzt nefndir, ganga úr skaftinu. Þ.Þ. fþróttir | Framhald af bls. 13 í notkun. Þegar það hefnr verið breitt yfir völlinn, tekur aðeáns tuttugu mínútur að blása það upp með fjórum einskonar rafmagns- blævængjum. Þetta hindrar aöa ísmyndun á vellinum og að sjáK- sögðu að snjór komist á völlfnn. Leikmenn Leiehester æfa undir tjaldinu þegar snjóar — en tjaídið nær 15 feta hæð yfir miðju vaö- arins. Einnig getur umsjónar- maður vallarins auðveldlega gert að skemmdum á vellinum undir tjaldinu. Tjöld sem þetta, hafa verið notuð yfir sundlaugum, en aldrei fyrr yfir knattspyrnuvelli. Ástæð an fyrir því að Leichester reynir þessa nýjung, er sú, að völiur félagsins hefur farið mjÖg illa undanfarin Íeiktímabil, vegna frosta og snjóa. Kostnaður við Polythene-tjaldið? Um átta þús- und sterlingspund, eða um ein milljón og sjö hundruð þúsnnd íslenzkra króna. Það er a.m.k. fjóröungi ópí&B- araj en að láta setja upplirtuÍM®. tæki undir leikvöllinn. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 1,1 .................

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.