Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 4. janúar 1972 TIMINN Sveinn Gunnarsson: gjarna bændur. En hvað! Er sem , mér sýnist? Ég spratt upp og j horfði. Er það ekki reykur, sem gýs þar upp? Hvað getur það ver ið, Víst er það reykur. Þetta er eyðihraun og þar hefi ég ekki' heyrt getið um hver. Nú eru úti- legumenn allir fyrir bí, þar getur heldur ekki grasafólk verið. Hvað er það þá? Strokumenn? Og við þau ákvæði tók ég poka minn og hélt í áttina beint á reykinn. Eg var að hugsa um, ef þetta væru strokumenn, þá dræpu þeir mjg, þegar ég findi þá. En forvitnin rak mig áfram. Hélt ég þó, að nú mundu ekki duga krossar, sem við draugsa forðum. Eg gtkk samt beint á reykinn, sem öðru hvoru hvnrf, en hinn sprettinn gaos upp í háa loft. Ég gekk hratt og mið- aði reykjarstöðvarnar, því reyku inn vai að dcyja alveg út. Um sólaruppkomu þóttist ég vera kom inn allt að því nógu langt. Fór því króka og leitaði. Loks kom ég að jarðfaili. Gekk óg svo með fram því og eftir að hafa geng- ið litla stund, sá ég hvar undir skúta nokkrum svaf karlmaður, knálegur, herðamikiil og kjarkleg ur, ungur og lagle.gur. Fögur og gerðarieg ungfrú svaf í faðtr.i hans. Ég laumaðist óðara írá og gekk fram á sandhól, sem þar var nálægt. Undir hólnum voru þrir hestar saman bundnir, hver öðr- um vænlegri. Einn þeiira var und ir klyfjareiðveri, en tveir undir 'söðlum. Ég fór ögn afsiðis og settist undir stein. Mér þótti allt vanta á meðan ég var ekki bú- inn ajð hafa tal af mönnum þess- um, og hvað sem að höndum bæri, skyldi ég bíða þangað til þau vöknuðu. Að svo sem tveim stundum liðn um varð cg var við, að stúlkan kom og gætti hestanna, fór svo til baka. Ég gekk eftir henni og sá að hún fór að tína tágar, sem stóðu upp úr sandinum. Þóttist ég vita að hún ætlaði þær til eldi- viðar. I þessu bili sá hún mig. Ég flýtti mér þá og gekk til henn ar. Henni varo svo hverfl við, að hún var nær liðin í óvit. Ég heils aði henni þýðlega og sagði, að hún þ.vrfti ekki að vera hrædd við mig. Ég skyldi vera vinur þeirra en ekki óvinur. Ég sagði, ef að þau væru strokumonn. skyldi ég rugla leitarmenn og reynast þeim vel. Hún ætiaði að hljóða upp yfir sig og biðja um hjálp, en ég gat dregið úr því og bað hana að vcra ckki hrædda. — Því ef þú hljóðar, kemur félagi þinn og bendir bráðlega að mér grjótkasti og drepur mig, eða við hvor annan. — Talaði ég svo um fyrir henni, að ég gat látið hana átta sig og sagði henni að reykur inn hefði ljóstrað upp um þau og þau skyldu fara á alfaraveg, því síður yrðu þau þá grunuð. Að svo mæltu bað ég hana að stilla til friðar millum okkar, félaga henn ar. Ég sagðist sjá á öllu, að þau væru slrokufólk og þeim væri ó- hætt að segja mér tildrög til ferð arinnar, og með því að segja frá vandamálum, yrði mönnum ein- att léttara. — Farðu nú og' iinndu félaga þinn og segðu hor.um ao ég láti hlífðarlaust grjót á hann ganga, sé honum illa við komu mína. — Hún greip hrísluknippið með sér og fór. Eftir stundarbil kom maðurinn. Hann kailaði og spurði, hvort næturskarxur þyrði að reyna hvor haéfnari væri, ef reynt yrði steinkast. Ég kvaðst ekki vilja reyna það og bauð hon um ti-únaðareið. Kom hann þá og tók í hönd mina og sagði mig velkominn. Var þá farið að rjúka við jarðfallið og l'luttum við okk- ur því þangað. Hann spurði um ferð mína og skýrði ég það glöggt. Hann spurði um skipaferðir og sagði ég honum greinilega, hvern ig bezt vævi að haga ferðinni og með hvaðr. skipi f».;- skyldi fá. Ég gaf honum uppiýsingar \ iðvíkj- andi mörgu fleiru, sem honum var nauðsyntegt að vita. Við vor- um að verða félagshræður og því áræddi ég aö biðja hann að til- greina mér tildrög fei'ðar hans. Hann g'-ngdi því ekki. En að stundu liðinni gekk hann til stúlk unnar og talaði við hana hljóð- lega. Kom svo og bauð mér ný- soðið kjöt., af feitum sauð föður síns. Ég tók því með þökkum. En á meðan við sátum að snæðingi hóf félagi minn og sanv-ætismað- ur svo sögu sína: — Við erum bæði úr Húnavatnsþingi og ég er af ríkra manna ættum, en hún fátækra. Við höfum alizt upp í nágrenni hvort við annað og stundum höfum við nær því í sam búð verið. Ég er tveimur árum eldri. Hún er 23 ára en ég 25. — Þegar Sólborg var 10 ára, skyldi hún sitja yfir ám, eftir frá færurnar. Þá var ég 12 ára og skyldi ég þá 1 íka byrja yfirsetu á ám. Búfjárhagar þessara bæja lágu saman og voru jafnan ærn- ar setnar saman, á sumrum. Við litlu hjúin komum nú bæði fram á yfirsetuleiksviðið og tókum að skemmta hvort öðru. Hún var mitt gíeðiljós í sumarþokunum. Við byggðum byrgi og bæ það nefndum. Við skírðum kotið og kölluðum á Hjarðarholti. Ég sagði henni að • kalla mig Óiaf pá, því ég væri einn með göfugustu ís- lendingum og hún væri ein mesta fyrirmyndarkona sveitarinnar, heimasætan frá Borg, dóttir Egils Skallagrímssonar, og við mundum búa i Hjarðarhoítí fyrirmyndar- búi. Kofinn okkar skýidi okkur í norðanstormunum. Við færðum þangað fræðibækur, faiieg guil og skemimtum okkur. Stúlkan mín stillta stökk kringum ærnar, en lofaði mér að lesa háfleygar hreystisögur hugaðra kappa, frjálsra drengja fornaldarinnar, sein lyftu geiri og léku turniment ir, skjaidborgir rufu og skjald- sveina klufu. Þegar ég var 16 ára en hún 14 hætti ég að sitja hjá og komst hún þa liku hjá yfirsetunni. En hvernig var það? Ég kunni illa við mig fyrsta sumanð heima. Hvaða úlfúð var í mér? Ég gat ekki verið kátur. Hvað mig vant- Það er ýmislegt, sem Benitó Garozzo dettur í -,ug við spila- borðið. Hann var í vörn í A og sögnin var 6 Hj. í S. Útspil V T-G. A A 10 9 6 V G6 ♦ Á * AKG842 A K 5 4 A 8732 ¥ 52 ¥ K 9 4 ♦ G 10 9 8 ♦ KD6432 * 10 97 6 * ekkert'. * DG V ÁD 10 87 3 * 75 * D5 3 Tekið var á Ás í blindum og þegar litið er á spilin sést að lítill vandi er að fá alla slagina 13 — báðir K liggja rétt, En frábær ’ spilari í S tapaði spilinu — vegna ! varnar Garozzo. í öiðrum slag lét S lítið Hj. frá blindum öryggis- spil gegn K einum í A — og Garozzo lét strax K. Sucíur lofaði sjálfan sig í hljóði, tók á Ás og lét lítið Hj. og tók á G blinds. Hann var hissa, þegar Garozzo fylgdi lit og enn meira hissa, þeg- ar hann trompaði L og hnekkti spilinu með því að taka á T. Uip i’itjanahoiðmr visasi til hélgidácavaktar Stmt 21230 Ónæmisaðeerðir eegn mænusott fyrir fullorðna fara fram t Heilsu verndarstöð Reykjavíkur á mánu dögum frá kl 17 — 18 Næturvörzlu í Keflavík 4. 1. ’72 annast Kjartan Úlafsson. Félagsstarf eldri borgara j Tónabæ. Miðvikudág 5. jan. verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30. Dagskrá: Spil- a'ð, bókaútlán, kaffiveitingar, sungið og gengið kringum jólatré við undirleik á hl.ióðfæri. Gestir, takið s'irnabörnin með. TrF:T,AGSLÍF TRÚLCFUN er þriðjudagurirm 4. janúar HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarsnitalan tun er optn aUan sólarhringlrn Siml 81212 Slökkviliðið og sjúkrabifreiBir fvr tr Revkjavík os Kópavog slm' 11100 SjúkrabifreiB i Hafnarfirði slmi 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu'’erndar stöðinnl. þar sero Slysavarðstoi aD vai. og er opin laugardaga ot sunnudaga kl 5—6 e h — Síro 22411 Apótefc Hatnartjarðai er upit «1 rtrka dap tra ki 9—7. a laugai döguro K1 9—2 og a sunnutiós am og ððrum neigidögum « or lö trá Ki i—t Nætur- og helgidagavarzla læfcnti Neyðarvakt Mánudaga - föstuclaga 08 00 - 17.PC eingöngu • neyðarulfelluro slmi 11510 Kvöld-. nætnr >g Ueigarvakt Mánudaga — fimmuaaga 17 00 — 08.00 trá i 17.00 föstudag ti) kL 08.0t mánudag áími 21230 Almennai nppiýsingai aro tæknis pjónustn Revkjavtfc ern eefnai sima 18888. Læknlngastofm ern lokaðai á laugardögnm nema stofni a K’aon arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Siml 11300 og 11680. Kvenfélag Laugarnessóknar fundurinn, sem átti að vcra rnánu- daginn 3. janúar veúður haldinn mánudaginn 10. janúar kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Spilað verð ur bingó. Fjölmennið. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir böm n.k. sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 1—4 á iaugardag í Kirkjubæ. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kvenfélag Langholtssóknar. Munið jólafundinn i kvöld þriðju- daginn 4. jan. kl. 20.30 í Safnaðar- heimilinu. Stjórnin. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Inga Wiium, Hveramörk 8, Hveragerði og Kjartan Bjarnanon, Laufskógum 37, Hveragerði. ORÐSENDING Tilkynning frá Símahappdrætti Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Föstudaginn 24. desember var dregið í Símahappdrætti Styrktar- félags iamaðra og fatlaðrá i skrif- stofu borgarfógeta, eftirfarandi vinningsnúmer komu upp. 1. 92-6500 Peugeot 304, árgerð 1972, 2. 93-1724 Volkswagen 1300, ár- gerð 1972. 15 aukavinningar 10 bús. kr. hver: 9116800, 91-82101, 9Í-17501, 91-84720, 91-11196, 91- 13319, 91-85215, 91-35574, 91-20964, 91-38154, 91-21363, 98-1946, 91- 22819. 91-40073, 96-71180. Judófélag Reykjavíkur í nýjum húsakynnum að Skip- holti 21. — Æfingaskrá: Almennar æfingar á mánud., þriðjud., fimmtud. kl. 7—9 s.d. — Byrjendur á miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 s.d. Drengir 13 ára og yngri, mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7 sd. Laugardagar: Leikfimi og þrek- æfingar kl. 2—3 e.h. — Sunnu- dagar: kl. 10—11,30: almenn æfing Þjálfarar: Sig. H. Jóhannsson, 2. dan.; Svavar M. Carlsson, 1. dan Hörður G. Albertsson 1. dan. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkiunnar, eru afgreidd h.já bókaverzlun Æskunn ar, Kirkjuhvoli, verzl. Emma, Skólavörðustíg 5., verzl. Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22, og hjá prestkonunum. Á skákmóti í Beriín 1959 kom þessi staða upp í skák Domino, sem hefur hvítt og á leik, og May. A B C D E F G -B i jjf ’ .> pss bjj', "á^Wlílá A A '4 «3 ABCDEEGB 18. e5! — d5 19. f5 — Rf8 20. e6! — Rxe6 21. Í5xe6 — Í7xe6 22. Dxg7f og svartur gafst upp. HJÓNABAND ' Á gamlársdag voru gef.kt sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni Kristín Oktavía Árna- dóttir, Heiðargerði 94, Reykjavík og Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, Engjavegi 63, Selfossi. ■ as cavi'/crs copa'cp j/m /// 7»£ CAB/Af T/-/AT COA/CTAi-S 77/S ÍOA/C (?£T -S/LVB/? A//A/S... SOT/TO//C COOIP COA/T cAuwe ou /v/v /æbe;/ tate M/Af 70 OOB C4//T, BOXS/ T//B7PS, </£U M4k£///Af T£Z/ US ////£/?£ TOB//VP 7/Æ /WASUTPMAUI Ég, ég veit ekki nokkurn hlut utn þenn- an grhnumann, sem kom ykkur í fang- elsið. — Það gæti cinhver komið hing- að til þess að hitta hann. Við skulum hafa hann á brotl með okkur, þá getum við líka neytt hann til þcss að segja okk- ur livar grímuina irinn er. — Jim er ekki hér. — Sjáðu, það lítur einna hclzt út fyrir, að hér hafi vcrið slagsmáL mMMMUIUMMmtUmMMIMIlMMMUMMUUMMIIMUIIIimimmtUIMUHMmiii,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.