Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 11
tuniw ÞRIÐJUDAGUR 4. janúar 1972 TIMINN n „Ég mundi segja". Nýlega kom það fyrir í „Dag legu máli“ útvarpsins, hjá Jó- hanni Hannessyni, fyrrverandi skólastjóra, að Kristín Áðal- steinsdóttir kennari impraði á því með varfærnum orðum, nvort „Ég myndi segja“-farald nrinn kynni að einhverju leyti að stafa frá ófullkominni þýð- ingu enskukennara á orðunum I would say. Þetta hefur ýmsa lengi grunað, en enginn fest á blað, svo ég viti til, fyrr en nú, að Kristín hreyfir þessu. Skólastjórinn brást til varnar sinni stétt hart og títt. „Ég mundi segja“-faraldurinn væri ljóður á íslenzku tali, sagði hann, en kennara væri þar ekki um að saka. Þetta væri lengi búið að vera í tali barna, mér skildist i Reykjavík löngu áður en þau bæri að ensku- námi. Veitti skólast.jórinn Kristínu nokkra áminningu fyrir að bera saklausa sökum. Út af rökfærslu skólastjór- ans kom mér í hug spurning- in, hvernig verður barnamál til? Gamall málsháttur segir: Því læra börnin málið, að það er fyrir þeim haft. Börn fæðast sem sé ekki talandi eins og allir vita. En snemma velja börn sér fyrirmyndir og ekki annars staðar fremur en úr flokki unglinga. „Ég mundi segja“-villan í munni barna er ekki meðfædd, en sterkar lík- ur fyrir því, hvaðan hún er upprunnin. Því virðist mér að málfar barna, eins og skóla- stjórinn lýsir því, ef það getur eitthvað sarjnað í þessu efni, þá sé það helzt gagnstætt þvi, sem skólastjórinn vill vera láta, sem sé það, að einmitt unglingar (í enskunámi) muni tíðka „Ég mundi segja“ orða- lagið, með þá þeirrí eðlilegu afleiðingu, að ung\ l”ið, sem dáir unglingana tekur það eftir þeim. Ég skal ekki um það dæma, hvort „Ég mundi segja“-villan er sök þeirra, sem ensku kenna. Sennilega eiga kennarar þar ekki óskilið mál. Hitt er ör- uggt, að það er fremur á valdi kennara en annarra að sporna við þessum ófögnuði. Um skeið hefur mikið borið á linkind sumra „lærðra" mál- fræðinga gagnvart ambögulegu og röngu orðalagi, jafnvel því, sem brýtur í bág við viðtekin lögmál tungunnar. Þessir menn láta að því liggja, að hæpið sé að nota hugtökin rétt og rangt um málfræðileg atriði. Er helzt að skilja, að þar um eigi höfðatalan að ráða. Hvað það málblóm snertir, sem vikið er að í þessum pistli, má þess geta, að fyrir nokkr- um árum var gerð fyrir-:purn til „Dag K máls“ — þáttur útvarpsin.s um réttmæti „Ég mundi segja“-talsmátans, sem þá var orðinn íízkufyrirbæri í fjölmiðlum. Sá, sem þá stýrði þessum þýðingarmikia fræðslu- þætti útvarpsins tók svari tals mátans og taidi rétt mál. Þá urðu margir furðu lostnir. Þessa er hér getið til marks um linkind svokallaðra „lærðra“ manna gagnvart um ræddum faraldri o.fl. af svip- uðu tæi. Rétt er að taka fram, að þátturinn „Daglegt mál“ hefur síðan rækil^ga hreinsað sig af umræddu málblómi, enda hafa „Ég mundi segja“- menn allmjög dregið í land í fjölmiðlum í seinni tíð. mál er að linnj. Björn Haraldsson. séra Vigfús Benedikfeson Í3). 15.00 Fréttir. TLlkynningar. 15.15 M!« ’ *rt$r' ;kar: Tónlist eftir Mozart György Pauk fiðluleikari og Pet9 Frankl pianóleikari leika Fiðlusónötu í Es-dúr (K3C2). Moznrt ’ '\'v itin í vín leikur T ' sa og Þýzka dan V. :kovsky sij. Fílhann í :sv 'tin í Vín leikur Sinfr nr. 40 í g- moll (K 550); Karl Miinc- h' rtjórnar. 16.15 V ðurfr: gnir, Létt lög. 17.r ' E 'tti’-. T' :,-ar. 17.10 Fr'tn’ 'v- konnsla T'ýzka. m "ka og espe- rar ‘ 17.40 Útv •» bnrnanna; „A f’" 'v ’ - m iólin“ eftir Margvr t .! Tzker Eis ’ S. n les (10). 18.15 Lctt lög. Tilkynningar. 18.45 Vi Crrfv gnir. nag'-k*1? I völdsins. 19.00 F"óffj' vnningar. VéSritunar- og hraðritunarskéii Notið frístundirnar: Vélritun — blindskrift. uppsetning og frágsngur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og innritun í sima 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÖTTIR - Stórholti 27 - SÍM! 21768 Gullverðlaunahafi — The Business Educators Association oi Canpda. SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. — Sími 30501. — Reykjavík. Þriðjudagur 4. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl 9.15: Kristín Svinbjorns dóttir heldur áfram sögunni af „Síöasta bænum í daln- um“ eftir Loft GuSmunds- l'..., son (2). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli ofan- grindra talmálsliða. Við sjóinn kl. 10.25: Dr. Jónas Bjarnason efnaverkf: æðing- ur ræðir um fjárfestingu í sjávarútvegi. Siómannalög. Endurtskið efni kl. 11.25: Jón R. Hjálmarsson talar við Dýrfinnu Jónsdóttur í Ey- vindarhólum um jóla^iSi um aldamót (áð. útv. 27. f.m.) og Elías Mar rithöfundur flytur frásögu: „In dulci jubilo“ (á‘vur útv. 26. f.m.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.5' Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 HúsmæðraÞáttur Dagrún Kristiánsdóttir talar um mcðferð og no’Tun sterkra bleiki- og hreinsi- efna. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 „Galdra-Fúsi“ Einar Bragi rithöfundur flytur samantekt sína um 19.30 H ;m. irr"n Asm Sigurjónsson, Maf?r ' > r ðarron og Tómas Karls'on v ”m báttinn. 20.15 Lög ungo fó'ksins Ste'r’ ■ G’.vémundsson kynnir. 21.05 ’Véí’.ir Jón Ásgeirsron sér um þátt- inn. 21.30 Útvar’’ssagan: „Vikivaki“ rftir Gunnar Gunnarsson. Gí'-i' Hail ’órsson leikari les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðir "nir. „Dýr’ð” ’-m^oga eftir Johan Borft'n i þýðin'T’i Guðmundar Sæ- mun'issonar. — Hreiðar Sæm’”'-:ic-Son les. 22.40 E’nP’kur á píanó Fran'ki ní-nóleikarinn Claude H ’r' r leikur píanó- rl.r.ctu " -tir Barfók og þrjár etýður rftir D'’bussy. 23.00 Á h”'*’’ rgi Carol Channing les, leikur og syngur tvær barnasögur fyrir fuliorðna, „Loudmo- use“ 'ftir Richard Wílbur og „Th ■ ’B’-Book“ eftir Phyliis '""Ginley. 23.30 Fréftir i stuttu máli. Dagsbrá’-iok. SIÓNVARP .........(•■•tmiiim THIS IS TRICKK THE SHIP HAS A SUSHT ROtL ANP , PITCH - ANP BAP AIR . CURRENTS. !*»«»! Þrið’udagur 4. íf>núar, 1972. 20.00 Fréttir 20.25 V ður oe augiýsingar 20.30 Hv?r cr maðurinn? 20.40 Kildare tæknir Einkenn ’eg slysni 3. og 4. hartur Þýð-’rr’' Gu f—'”i Jörundsd. 21.25 Ó’-'k sf 'n'’ -mið Umrœ'r-!h/' ; í sjónvarps- sal um vrkalýð og vinnu- v' it iv’ur. / Um é” naður Ólafur Ragn ar Grím~son. Þátttak ndur auk hans: Bje-” '’-nsson. Guðmunóur Garðarsson, Jón H. Bergs, Hjörtur ~tar og sjö íil á+ta tu'’” inrrra gesta. 22.25 Dagsk'-é”,'’k Suöurnesjamenn Hvað er á s iði? — Það var skilinn ftir — Þetta er erfitt, skipið veltur, og loft- farþegi í Mowiton. Þeir eru að koma ið er ókvrrt. — Það gæti nú verið verra. með hann í þyrlunni. — En stórkostlegt. — Hvernig þá? — Það gæti verið hvirfil- vindur eða stórsjór. — Já, þið má alltaf vera þakklátur fyrir fitthvað. — Færið ykkur frá, ef eitthvað skyldi gerast. Leitið tilboða hjá okkur Fljól afgn.. Látið okhtr prcnfxi fyrir ytínjr góð þjónusta Msmniiiifu Prentsmiðja Baldurs Hálmgeirssonar ITrnnnargöta 7 -— Kcflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.