Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRíSJUDAGUR 4. janíiar 1972 Erlent yfirlit Framhald af hlci. 9. ráðherra á árunum 1947—49. Árið 1955 varð hann forsætis- ráðherra og gegndi því starfi til 1958. Á þessum árum vann hann markvisst að því, að Malta sameinaðist Bretlandi eins og áður er rakið. Flestum kemur saman um, að Mintoff sé mikill gáfumaður og snjall skipuleggjari og ríkisstjóm hans á árunum 1955—58 er yfirleitt talin hin bezta í sögu Möltu. En Mintoff getur verið óþolinmóður og ráðríkur og þrár, þegar því er að skipta, og hefur hann því oft lent í deilum, sem skapbetri stjórn- málamenn hefðu sneitt hjá. Deila hans við kaþólsku kirkjuna, sem hefur staðið flokki hans fyrir þrifum, er talin merki um þetta. FÁIR eru taldir gera sér bet- ur grein fyrir því en Mintoff, að efnahagsleg staða Möltu sé næsta ótrygg. Malta er ekki nema 316 ferkm. að flatarmáli, en íbúarnir eru um 320 þús. Náttúruauðæfi eru mjög tak- mörkuð. Atvinna eyjarskeggja hefur ekki að litlu leyti byggzt á þjónustu við brezka flotann. Ástæðan til þess, að Mintoff vildi sameiningu við Bretland á sinni tíð, var ekki sízt sú, að Beztu þakkir sendi ég öllum nær og fjær, sem með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum, heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu 22. des. s.l. Guð gefi ykkur öllum gott og farsælt nýtt ár. Sveinn Kr. Guðmundsson. Eiginkona mín og móðir okkar Anna Guðrún Sveinsdóttir, andaðist að heimili sínu Smáraflöt 38, 30. desember s.l. Daníel Joensen og börnin. MóSir okkar Magðalena Jónína Baldvinsdóttir ÍF andaSist a3 heimili sínu MelgerSi 31, Kópavogi, fimmtudaginn 30. desember s.l. Minningarathöfn verður í Kópavogskirkju þriðjudag- inn 4. janúar 1972, kl. 15. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 6.. janúar kl. 13,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar er bent á Slýsavarnarfélaþ íslands. Sigurlaug Guðrún Anna Guðmundsdætur. Maðurinn minn, faðir, fósturfaðir og tengdafaðir, afi og langafi Pétur Einar Þórðarson, Oddgeirsbæ, Framnesvegi 6, lézt 25. desember. Útförin hefur farið fram, þökkum auðsýnda samúð og vináttu. Guðrún Þórðardóttir Þórður Pétursson, Hlín Sigfúsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Guðni Jónsson, Helga Pétursdóttir, Páll Guðmundsson, Hulda Jóhannsdóttir, Baldur Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Útför eiginmanns míns, Brynjúlfs Haraldssonar frá Hvalgröfum, fer fram/frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. janúar og hefst kl. 13,30. Þeím, er vildu minnast hans, er bent á Sálarrannsóknafjlag íslands eða líknarstofnanir Ragnheiður I. Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu viS útför föSur okkar, tengda- föSur og afa, Jóns Ólafssonar, Nýlendugötu 24B, sem lézt 22. desember 1971. Útförin hefur fariS fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. Valgarður L. Jónsson, Guðný Þorvaldsdóttir, Aðalbjörn Jónsson, Kristný Rósinkarsdóttir, Ólafur Jónsson, SigríSur Þ. Sigurjónsdóttir, Jónina B. Jónsdóttir, Agnar Jónsson, GuSrún Jónsdóttir og barnabörn. Minnlngarathöfn um föður minn Gísla Magnússon frá Borgarnesi verður haldin í Háteigskirkju, þriSjudaginn 4. janúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Borg á Mýrum miðvikudaginn 5. janúar kl. 14.00. FerS frá umferðarmiðstöðinni kl. 9,00. Unnur Gísladóttir. hann taldi það veita Möltubú- um mest efnahagslegt öryggi. Barátta Mintoffs fyrir hækkun á flota.stöðvarleigunni stafar vitanlega af því, að hann telur hana nauðsynlega fyrir efna- hag ríkisins og vill leita ann- arra ráða að öðrum kosti. Þ.Þ. Á víðavangi Framhald af bls. 3 halda áfram þátttöku sinni í Atlantshafsbandalaginu að ó- breyttum aðstæðum og lialda þær skuldbindingar, sem þeir tókust á herðar við inngöngu í það. Af hálfu þeirra stjórn- málaforingja, sem þá réðu mestu, t.d. Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar, var þá eindregið áréttað, að engin sú kvöð fylgdi þátttökunni, að her þyrfti að vera hér á friðar- tímum. Það byggist á þeirri augljósu og einföldu skýringu, sem nýlega var að finna í yfir- lýsingu frá ungum sjálfstæðis mönnum, að „engin fullvalda þjóð vill búa við erlendan her í landi sínu til langframa.“ Tíðindasamt '72 „Margt bendir til, að hið nýja ár geti orðið tíðindasamt í íslenzkri sögu. Þá verður fisk veiðilögsagan færð út I 50 mílur. Þá verður byrjað á end urskoðun varnarmálanna. Þá verður áfram unnið að því að koma efnahagsmálunum á traustari grundvöll. Þá verður hafizt handa um mörg ný fram faramál. Ekkert af þessu verð ur létt verk. En því aðeins næst árangur, að menn hiki ekki við að sækja á brattann og horfist í augu við erfiðleik- ana, en fresti því ekki. Megi árið 1972 verða þjóð- inni gæfuríkt og sönnun um einhug hennar, þegar mest reynir á.“ — TK Ræða forsætisráðherra Framhald af' bls. 1 mál okkar íslendinga er stækk- un landhelginnar. Ég vona, a® við berum gæfu til að standa öll saman í því örlagaríka máli; því að engin rödd heyrist nú um það, að of langt sé í því gengið af hálfu ríkisstjórnar- innar. Við vitum einnig ,að á nýja árinu bíða okkar ýmis erf- ið efnahagsvandamál, þar á með al verðbólguvandi. Þar eigum við mikið undir ófyrirsjáanleg- um og óviðráðanlegum atvik- um, eins og t.d. árferði, aflaj brögðum og markaðsyerðlagi. Hinu skulum við samt ekki; gleyma, að mikill sannleikur er fólginn í orðum skáldsins, sem sagði: „Vort lán býr í oss sjálfum". Ég fer ekki út í nán- ari hugleiðingar um þessi efni hér, því að hætt er við því, að þær yrðu pólitískari en viðeig- andi er á þessum vettvangi. En hvort sem gata okkar verður greiðfær eða grýtt á næsta ári, skiptir miklu, að gangan sé haf- in með réttu hugarfari — að við höfum gott veganesti.“ Forsætisráðherra ræddi síðan hvert væri hið rétta hugarfar, og hvað hið bezta veganesti, og sagði, að hin kristna sið- gæðishugsjón — hið sann- kristna hugarfai ~ væri eitt bezta veganestið. inn, sem flutti þaðan. Seyðisfjörð ur skiptist í Ölduna, Búðareyri og Vestdalseyri, sem er aðskilin frá hinum hlutum staðarins af svæði, sem er óbyggt vegna snjóflóða og skriðuhættu. Vestdalseyrin ber nafn af Vestdalnum, sem liggur upp af henni. Hann er fallegur og grösugur dalur, sem var sleg- izt um á uppboðum hér áður fyrr, en hefur verið ónýttur síðustu ár, en nú held ég að bændur á Fljóts dal séu farnir að reka þangað fé sitt. — Verður þetta heimildabók u mVestdalseyri? — Nei, alls ekki. En þótt byggt sé á minningum og skáldskap hef ég ekki trú á að hiutirnir verði til af engu. Ég held að barnabók sem þessi byggist einnig mjög á þekkingu á staðháttum og vinnu. Og mig langar til að fara með sonum mínum austur í sumar, og búa í húsi foreldra minna, sem nú stendur autt, og vinna að bók- inni. Það hefur dregizt, að ég legði í þetta verkefni, af því að ég hef viljað vanda til þess. Ég hef oft sagt ungum nemendum mínum sögur, sem verða í bókinni og eru sumar tilbúnar. Ég hef viljað fága þær eftir megni, enda er þetta verkefni mér kært. Ég er með því að gjalda mína skuld við mitt pláss. Tvær bækur komu út eftir Vil- borgu á s.l. ári, Kyndilmessa í febrúar, og barnabókin Labbi pabbakútur, fyrir jólin, mynd- skreytt af höfundi sjálfum. Bæk ur Vilborgar eru orðnar sex tals- ins, þrjár ljóðabækur og þrjár barnabækur. Vilborg fæst stöðugt við að yrkja, skrifa og þýða sögur fyrir börn, í tómstundum sínum frá kennslu- og heimilisstörfum. Nýjasta skáldsaga Kristmanhs Guðmundssonar, Sumar í Selavík, kom út nú fyrir jólin. Jóhannes Hélgi hefur einkum fengizt við þýðingar að undanförnu og vænt anlegt er ritgerðasafn eftir hann fyrir næstu jól. Þingkosningar Framhald af bls. 7. arri skoðun og segja, að kjós- endur liafi ekki fengið efndir loforðanna og fari því varlegar nu. lt Talning atkvæða hefst í kvöld, en ekki er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrr en á mið- vikudagsnótt. Samkomulag Framhald af bls. 16 verður væntanlega í vikunni. Meg iiiatriði kjarasamninganna er, að kauþtrygging hækkar mjög veru- lega; t.d. um átta þúsund krónur á mánuði hjá hásetum. Samningarnir við bátasjómenn tökúst án verkfalls eða verkfalls- boðúnar. Saimkvæmt nýju samningunum jíii )j ÞJÓÐLEIKHÚSIB NÝÁRSNÓTTIN 5. sýning miðvikudag kl. 20. Uppselt. ALLT í GARÐINUM sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN 6. sýning fööstudag kl. 20. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 18,16 til 20. Sími 14200. iPœYIOAYÍKO^ Spanskflugan miðvilkudag. Spanskflugan fimmtudag. Kristnihaldið föstudag, 118. sýi Hjálp laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó e opin frá kl. 14. Sími 131191. er kauptrygging háseta með vísi- töluuppbót um 30 þúsund krón- ur, og nemur hækkunin um 8 þús- undum. Kauptrygging skipstjóra og 1. stýrimanns á bátunum verður nú rúmlega 34.700 og 2. stýrimanns og 2. vélstjóra 32.600 — án vísi- tölu, sem nú er 8.37%. Ýmsar aðrar breytingar voru gerðar á kjarasamningum báta- sjómanna, m.a. það, að nýtt trygg ingartímabil hefst þegar hætt er á veiðum með línu, en veiðar með netum hefjast. Skákeinvígi Framhald af bls. 1 ert tilboðanna yrði birt fyrr en búið væri að ákveða við hvaða þjóð yrði samið. Samt sem áður gat Guðmundur skýrt frá því, að ef kappamir tefldu hér á landi, yrði teflt í Laugar dalshöllinni. Gert væri ráð fyrir að kappamir tefldu á sviðinu og ætti að einangra það með tvöföldu gleri, þannig að skákmennimir gætu verið í algjörum friði. Hefur aldrei þekkzt áður á skákmóti að keppendur hefi verið í ein- angrunarklefa á meðan þeir tefldu. Guðmundur G. Þórarinsson sagði að lokum, að þeir hjá skáksambandinu væru vongóð ir um að einvígið yrði á És- landi, og yrði það að sjálf- sögðu stórkostleg landkynning, þar sem uim allan heim væri geysilegur áhugi á þessu skák- einvígi. Úthlutun Framhald bis 16 fjarðarkaupstaðar, og var sérstakt þorp áður fyrr. Vestdalseyri er nú komin í eyði. Ég held að faðir minn hafi verið síðasti maður- Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Frambobsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða greiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmantafélagi Reykja- víkur. — Listum eða tillögum skal skilað í skrif- stofu V.R., Hagamel 4, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. janúar n.k. Kjörstjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.