Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 11. Janóar 1972
VETRARORLOF
FJÖLBREYTT FERÐAVAL
SÓL, SJÓR OG SNJÓR, EÐA
HEILLANDI STÓRBORGIR
Douglas koniuigur 8. er kominn til valda á flugleiSinni
milli íslands og Norðurlanda. SUNNA hefur tryggt 5000
farþegum á þessari leið tækifæri til að ferðast með þess-
ari nýju þotu Loftleiða, sem býður upp á öll nýtízku
þægindi, sem aðeins nútíma stórþotur geta boðið farþeg-
um sínum. Okkur er ánægja að geta boðið farþegum okk-
ar að gista sali Douglasar 8 á lúxusferð Þeirra um lofts-
ins vegu á leið þeirra til fundar við þau ævintýri og þá
skemmtun, sem hið fjölbreytta úrval vetrarorlofsferða
SUNNU býður upp á.
Og síðast en ekki sízt, það er ótrúlega ódýrt að fara í
þessari konungsfylgd með Sunnu til vetrarorlofsins.
☆
Brottför vikulega til allra staða:
Kanaríeyjar, verð frá kr. 17.890,00
Mallorca, verð frá kr. 17.600,00
Costa del Sol, verð frá kr. 16.800,00
Skíðaferðir til Austurríkis, verð kr. 16.200,00
Skíðaferðir í ítölsku Alpana, verð frá kr. 16,500,00
Kaupmannahafnarferðir, verð frá kr. 14.900,00
Egyptaland, verð frá kr. 25 700,00
Ceylon, verð frá kr 44.850,00
Túnis, verð frá kr. 23.800,00
Róm, verð frá kr. 21.000,00.
Ennfremur: London vikulega.
Flugfar og hótel frá kr. 13.700,00.
Kaupmannahöfn alla sunnudaga.
Flugfar og hótel 1 viku kr. 14.500,00.
☆
Flogið með hinni nýju DC8 þotu Loftleiða til Kaupmanna-
hafnar og þaðan áfram til áfangastaða með Super Cara-
velle þotu frá Sterling Airways.
☆
Vegna lækkaðra hópfargjalda og einstaklegra hagstæðra
samninga Sunnu um framhaldsflug, gefst fólki nú færi á
ódýrari og betri vetrarorlofsferðum. Notið því tækifærið,
fáið vetraráætlun Sunnu og pantið snemma meðan úr
nógu er að velja.
lerðaskrifstofá bankastræti 7 símar 16400 12070
SKIPAUTfieRB KIKISINS
M s Hekla
fer vestur um land til ísafjarð-
ar 11. þ.m. Vörumóttaka í dag
til Patreksfjr.rðar, Tálknafjarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar. Bolung-
arvíkur og ísafjarðar.
M s Esja
fer austur um land í hringferð
13. þ.m. Vörumótttaka þriðju-
dag og miðvikudag til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð-
isfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna
fjarðar, Bdkkafjarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Húsa-
víkur og Akureyrar.
M/s Hekla
fer vestur um land í hringferð
18. þ.m. Vörumóttaka miðviku-
dag, fimmtudag, föstudag og
mánudag til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bildudals, Þing-
eyrar. Flateyrar, Súganda-
fjarðar, Bolungarvíkur, ísa-
fjarðar, Norðurfjarðar, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar og Akur-
eyrar.
M/s Herjólfur
fer til Vestmannaeyja á mið-
vikudag og föstudag.
M/s Baldur
fer tii Snæfellsnéss- og Breiða-
fjarðarhafna á föstudag.
Magnús E,
Laugavcgi 1
iratlantic
swiss
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
I-koraur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir smíðaðar eítir beiðni
gluggas miðjan
Síðumúla 12 - Sími 38220
JÓN ODDSSON hdl
málf lutningsskritstota
Laugaveg: 3. Simi 13020
Grunnvíkingar
Skemmtisamkoma Grunnvíkinga sunnanlands
verður haldin 15. janúar í Dansskóla Hermanns
Ragnars við Háaleitisbraut. Samkoman hefst kl. 9
s.d. með skuggamyndasýningu. — Fjölmennið og
takið með ykkur gesti. Upplýsingar í síma 30565
og 38994.
ÚTBOD
B.S.A.B. óskar eftir tilboði í smíði á skápum í
svefnherbergi og forstofur 1 bygginguna að Aspar-
felli 2 og 4. Samtals 59 íbúðir.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félagsins að
S(ðumúla 34, III. hæð, gegn 1000 króna skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 17.
jan. 1972.
B.S.A.B.
Óskum að taka á leigu
litla íbúð eins til tveggja herbergja til eins árs
fyrir einhleypan hann. íbúðin leigist með eða án
húsgagna. Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fataverksmiðjan Gefjun. Sími 18840.
TILBOÐ
Tolboð óskast í Caterpillar jarðýtu D6 1949 og
dragskóflu Pristmann cub. V 1959.
Vélarnar eru til sýnis í Hlíðartúni í Mosfellssveit.
Upplýsingar veitir Ferdinand Ferdinandsson 1
síma 66217 virka daga kl. 9—11 f.h.
Tilboðin berist fyrir 1. febr. n.k.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Búnaðarsamband Kjalarnesþings.
FJÚSAMADUR
óskast, þarf helzt að vera vanur.
Upplýsingar í síma 99-4259.
Sendill óskast
Sendill óskast til starfa fyrir fjármálaráðuneytið.
Æskilegt að hann hafi umráð yfir hjóli. Starfs-
tími hálfur eða heill dagur eftir því sem nánar
um semst. Upplýsingar í fjármálaráðuneytinu,
Arnarhvoli.
Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1972.
AÐEINS VANDADIR OFNAR
Oh/fOFNASM1ÐJAN
EINHOLTI lO — SÍMI 2122Ð