Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 11. janúar 1973 TÍMINN n TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreifisla. Sendum gegn póstkrðfu I GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur Bankastr 12 ég hef ekki fyrirfundið nokk- urn sjónvarpsnotanda, sem tel ur það sjónvarpsefni virði þeirrar filmu, sem það er fest á. Áramótaskaup Flosa voru mjög vinsæl, og þær vinsældir virðast hafa orðið sem fleinn í holdi ráðamanna sjónvarps- ins. Á gamlárskvöldi vill fólk fá atburði liðins árs í spé- spegli, bæði í sjónvarpi og út- varpi, enda orðið vant því frá upphafi þessara stofnana. Það má að vísu segja um þessa „áramótagleði” síðustu, ef gleði skyldi kalla, að hún stóð að ýmsu leyti fyrir sínu á hvaða kvöldi sem var, — nema gamlárskvöldi. Það er fráleitt virðingarleysi við sjón- varpsnotendur að bjóða þeim upp á áramótaþátt, sem að meginefni er byggður upp á slagarasöng með erlendum textum. Sem gamanþáttur, eða „gleði“, kafnaði þetta algerlega undir nafni, nema hvað snerti gamanvísur Ómars og „morg- unleikfimi“ þeirra Ómars og Haraldar Sigurðssonar. Dagskrá sjónvarpsins hefur verið með lélegra móti í vetur. Vonandi er það ekní Öending um að sjónvarpið sé nú að síga í sama öldudalinn og útvarpið komst í stuttu eftir 1940. J.G.“ Landfari gerir ráð fyrir, að þeir séu allmargir, sero eru J.G. sammála um þessa „gleði“ sjónvarpsins á gamlárskvöldi. Fólk ætlast til að þá sé mönn- um sýnt gamla árið i spéspegli, og menn ársins og viðburðir þess „tolleraðir“ með nokkuð nærgöngulu og jafnvel ærsla- fengnu háði og spéi. Góðan söngkabarett getur fólk þegið með þökkum hvaða kvöld ann- að sem er. ÞRIÐJUDAGUR 11. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og for ustugr. dagbl.), 9.00 og 10. 00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum f daln- um“ eftir Loft Guð- mundsson (8) Tilkynning- ar kl. 9,30 Létt lög milli ofangreindra talmálsliða. Við sjóinn kl 10.25= Páll Pét ursson niðursuðufræðingur Flugfólag íslands hf. óskar aS ráða tll sín nokkrar flugfreyjur aS vorl. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—23ja ára, vera 165—174 cm á haeS, og svari þyngd tH hæðar. Lágmarkskrafa um menntun er: Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf og staS- góS þekking á ensku og einu norSurlanda- máli. Þýzkukunnátta er æskileg. Ennfremur þurfa umsækjendur að geta sótt námskeiS, vlrka daga kl. 18—20 og laugar- daga M, 14—18, á tímabilinu 15. febrúar til 1. aprfl. Umsókna reyðubl ÖS fást á söluskrifstofu Flugfélags fslands, Lækjargötu 2, Reykja- vík og hjá umboðsmönnum úti á landi Umsóknum, merktum „Flugfreyjur*1, má sklla á sömu staði, eigi síSar en 21. janúar n.k. k ... .=■ Hér kemur bréf um dagskrá sjónvarpsins á gamlárskvöldi, og nefnist pistillinn: Við sátum og söknuðum Flosa „Þá hefur „Áramótagleði“ sjónvarpsins séð dagsins ljós — og var mörgum dáin og grafin um leið og hún hvarf af skerminum. Svó sem kunn- ugt er var áramótaskaupi Flosa hafnað, og borið við peninga- leysi. Þeirri sögu trúir enginn. A.m.k. er ekki um aurahrak að ræða hjá sjónvarpinu, þegar það sendir menn út og suður um lönd til að taka upp vitnis- burði ýmissa hernaðarpótintáta um Rússahræðslu þeirra, og Smmk Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bílastæði. Fljót og örugg þjónusta. Tækmver, afgreiðsla Dugguvogur 21. — Simi 33 1 55. „SÖNNAK RÆSIR BÍLINN" Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustlfi 12 Sim> 18783 HLiÓÐVARP Þú hefur ekki heimild til þess að leita 1 skipinu, ef engar sannanir eru fyrir hendi. Hvernig geturðu Þá komizt að þvl, hvort þjófarnir séu um borð. — Ég veit það ekki enn, skipstjóri. — Bank- THE BANK WAS NOT INSURED- THE TOWN WILL BERUINEPUN- LESS I RETURN THE STOLEN LOOT. THE RADIO OPERATOR. o V—-vl iR.yASK \ -"'HIM TO I KEEP ITSECRET. IF THE KILLERS ARE ABOARP, THEY MUST NOT BE WARNEP. inn hafði engar tryggingar, bærinn er í voða, ef við finnum ekki peningana. Veit nokkur annar, hvers vegna ég er hér. — Loftskeytamaðurinn. — Segið honum að þegja yfir því, ef morðingjarnir eru hér CONT'P.. um verðum að komast að því, hver þessi ókunni maður er. Ef til veit loftskeyta- maðurinn eitthvað. — Ég skal sjá, hvafS ég get fiskað upp úr honum. immiMiliuiuiuiuuiiiuiiiiiiimiuiuuiiiiiuiiiiiiiMiiiuiiuuuMmiiiiiimMiiiMMiiiiiuitiMumtiiuiiiiimutiiiiiiiiiMiiiiiuii iiwdiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiuumi talar um fjárfestingu í fis! iðnaði. Sjómannalög. Frétlir kl. 11.00 Stundarbil (end'. tekinn. þáttur F Þ.) Endu- tekið efni kl. 11.30: Ástríð ur Eggertsdóttir segir frá fósturforeldrum síniun Kaí rínu i/f Ara 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir tal ar aftur um meðferð og notkun sterkra bleiki- og hreinsiefna. 13.30 Eftir hádegið Jón B Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 í skammdeginu í þættinum verður fjallað um leikmyndir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar 15.15 Mi*dpgistónlpikar: Tónlist eftir Mendelssohn. Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Piatigoir- sky leika Tríó í d-moll op. 49 fyrir píanó, fiðlu og selló Cleveland-hljómsveitin leik ur Sinfóníu nr 4 í A-dúr op. 99. „ítölsku sinfón- íuna“, Georg Szell stjómar. 16.15 Veðurfregnir Létt lög. 17.00 Fréttlr Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esper- anto. 17.40 Útvarpssaga baraanna: „Högni vitasveinn“ eftir Ósk ar Aðalstein Baldur Pálmason les (2). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregniir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Þórðarson og Tóm as Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guðmund L. Friðfinnss. Höfundur byrjar lestur sinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á suðurgöngu Eiríkur Sigurðsson segir kafla úr ferðasögu til Rójna þorgar 22.45 Harmonikulög Egil Hauge leikur lög eftir sjálfan sig. 23.00 Á hljóðbergi „Til austanvindsins'*. — Goethe og Marianne von Willemer Alma Seider og Heinz Woester lesa úr ljóðum þeirra os bréfum. 23.35 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP Þriðjudagur 11. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir Bíðum og sjáum hvað setur. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir 21.20 Sá guli. UmræðuþHtur f sjónvairpssal um fiskiðnað. Umræðum stýrir Árni Bene- diktsson. framkvæmdastjóri. Áðrir þátttakendur eru= Jóhann Guðmundss., efnu- verkfr.. Markús Waage. Gæða ftiriitrm TUr og |»or- björe Júliusdóttir. staxfs- stúlka í frystihúsi. 22.10 En franeais. Frönskukennsla í sjónvaipi. 20. þáttur endurtekinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.