Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.01.1972, Blaðsíða 7
Í^UGARDAGUR 15. janúar 1972 TÍMINN 7 liajis vann hugi þeiinra, og ii-ii' Dönsku konurvgsnjónin voru a)la tí3 mjög samrýnd. t»au ferSuðust váSa um og var tit þess tekið, hvað þau voru blátt áfram í viðmóti. Þessi mynd af þeim er tekin einhvers staðar í Róm fyrrr alimörgum árum. Undanfarin ár ferðuðust þau þó ekki mjög mikið um heiminn, en höfðu það rótegt heima og féku við barnabömin, sem nú eru orðin sj». SB-MTO, föstedag. Friðrik IX. Danakonung*>r lézt í kvöld á sjúkrahúsí í Kaupmannahöfn, 72 ára aS aldri. Hann var fluttur á sjúkrahúsiS 3. janúar s.l. eftír hjarfaáfah. LíSan hans batn- aði um tíma, en síSan hrak- aði honum á r»ý. Ef FriSrik he#Si Rfað 21. apríl í ár, hefðu þá veriS liðin 25 ár frá því hann tók við konungdómi af föður sínum, Kristjáni X. Undirbúningur hátíðahaidanna var þegar hafinn í Danmörku. Þá var fyrirhuguð opinber heimsókn konungshjónanna til íslands í maí n.k. Elzta dóttir konungshjón- anna, Margrét Þórhildur, síS- asta íslenzka prinsessan, verð- ur nú þjóðhöfðingi Danmerk- ur. Friðrik prins, som síðar varð konungur Damnerkur, íæddist í Sorgenfrihöll 11. marz 1899. Fað- icr’ hans Kristján konungur ■ tí- undi var bróðir Hákonar VII. Nor- egskonungs, og Friðrik IX og Ólaf ur V. voru bræðrasynir. Prinsinn fæddist utn það leyti sem langvarandi stjómskipunar- barátla var að fjara út. Lang- afi hans, þá 82 ára gamall, hætti smám saman að veita viðnám lýð- ræðisöflunum í iandkra, sem stöð ugt óx ásmegin. Og er vald þings- ins efldist, vék hin gamla andúð gegn einvaldÍEU fj’rir vhaáttu og virðkrgn, sean Friðrik prins hlaat ist Friðrik sjómennsku um borð í konumgsskipinu Dannebrog. Að loknu stúdentsprófi fór hann í sjóliðsforingjaskóla og gegndi síð- an þjónustu í danska flotanum til 1935. Það ár kvæntist hann Ingiríði Svíþjóðarprinsessu og fór vígsl- an fram í Storkyrkan í Stokk- hólmi. Meðan á hemámi Þjóoverja stóð jukust skyldustörf krón- prinsins. M.a. vegna þess að kon- ungurinn, sem átti við versnamdi heilsu að búa, varpaði sífellt meiri ábyu'gð á herðar hans. Á síðari árum herniámsins mynduðust marg vísleg tengsl milli konungsfjöl- skylduwnar og andspyrnuhreyfing arinnar. Og fréttir af öilum mik- rijkulegan skammt atf hæði' sam ilvæguin aðgerðum frelsisráðsins jpg ytfhstjéniar sndspymuhieyf- i'ngarinnar bárust jafnharðan til Ámaíienborgar. Kristján X. íézí í april 1947. þriðjudaginn 10. apríl 1956 komu dönsku konungshjónin í opinbera heimsókn til íslands. Þúsundir Reykvikinga fögnuðu þeim og var mikWS um dýröir. Hér á myndinni sést konungur heilsa mannfjöldanum, en vlö hWö hans er Ásgeir Ásgeirsson, þáverandi forseti íslands. ttsggð harts vSð aTlt danskt og Forsættsráðherra, Knud Kristian- rík fjölskyldn- og ætt»rti4fii>ning Fmfcík konangtir átti s&r möxg áhugamáS. Á unga aldri iMtaði hawn röftearíþ'róttwa, var sund- mað«T gpður og lék tennis. Hátm var vejðwnaður af ástrlðu. Og tHfinniníg bems ifyrir náttúrufeg urð kom m.a. fram í næmu mynd- skyni hans sem áhugaljósmyndara. Auk þess var Friðrik konungur mjöig músikalskur, lék á píanó og var liðtækur hljómsveitarstjóri. Hann stjórnaði konunglegu bljóm- sveitinni, er hún lék inn á hljóm plötu danska tónlist og Schubert- sinfóníu vegna einnar alheimssöfn unar Sameinuðu þjóðanna. Hánn stjórnaði einnig strengjaleikur- um hljómsveitarinnar við útför móður sinnar, Alexandríu drottn- ingar, árið 1952. Friðrik og bróðir hans Knútur hlutu skólamenntun heima í Ama lienborgarhöll hjá einkakennur- um. í kennslunni var farið eft- ir námsskrám skyldunámsskóla og menntaskóla. Ríkisarfinn lauk stúdentsprófi 1917 og hlaut sæti í rikisráðinu sama ár. En hann hafði orðið krónprins þegar 1912 er faðir hans tók við völdum. sem lýsti því yfir af svölum Krist- jánsborgarhallar að konungur landsins vaea-i nú Friðrik IX. Á næstu árum fór Friðrik kon- ungur í margar opinberar 'heim- sóknir til annarra landa, og Þá fyrst til Norðurlandanna., Árið 1960 heimsótti Friðrik Bandarik- in og hélt þá raéðu í aðalstöðv- um. Sameinu'ðu þjóðagna og lýsti yfir liðsinni Dana við baráttuna fyrir betri heimi. Hann för til ítalíu 1969, og heimsótti páfann í Róm fyrstur danskra konunga í 500 ár. Árið 1970 fóru konungs hjónin í langa ferð tnn Austur- Áfríku. Friðrik konungur og Iugiríður di-ottning cignuðust á árunum ■ 1940—''46 þrjár dætui’. Konung- urinn lét sér umhugað um mennt un þeirra, ekki sízt elztu dóttur-i innar, Margrétar Þórhildar krón-' prinsessu, en hún kemur í hansí stað sem þjóðhöfðingi Danmerk-Í ur. Siöasta íslenzka prinsessan, skírð Margrét Þórhildur, veröur nú þióö- höfðingi Danmcrkur, eftir föður sinn, Hún er afar vinsæ) imeðal þegn- anna og hinn franski eiginmaður hennar, Hinrik prins af Danmörku, hefur' Strax á drengjaárunum kynnt »»nnig öðtazt vinsaeldir dönsku þióðarinnar, viS viðkynningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.