Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 6
/ TÍMINN SUNNÚDAGUR 16. janúar 1912 afnirnar a enga m § töðu með núverandi Rætt við Alexander Stefánsson, formann nefndar sveitarfélaganna til athugunar á hag hafnnna Á aðalfundi Hafnarsambands Sveitarfélaga, ar haldinn var í Reykjavík 15. nóv. sL var lögð fram skýrsla gjaldskrámefnd- ar um athugun á rekstraraf- ktnmu, greiðslustöðu og gjald- skrám hafnarsjóða í landinu. Skýrsla þessi vakti mikla at- hygli, enda ekki áður gerð ít- arleg könnun á svo þýðingar- miklu máli, Þar sem hafnir eru lífæðir fjölmargra byggðarlaga og einn þýðingarmesti hlekkur í aitvinnumáluan þjóðarinnar. Tíminn snéri sér til Alexand ers Stefánssonar oddvita í Ólafsvík, senu er formaður þess arar nefndar og hafði firamsögu um málið á aðalfundinum. — Hvað vilt þú segja okkttr um þetta mál? — Þegar hafnarsambandið var stofnað var þegar ljóst, að ástandið í fjármálum hafna, víðsvegar um land, var mjög uggvænlegt, gengisbreytingar og óhagstæð lánaþróun, hafði komið mörgum hafnarsjóðum, sveitar og bæjarfélaga í greiðsluvandræði, sem lam- aði framkvæmdagetu fjöl- margra sveitarfélaga. — Á fyrsta ársfundi hafnarsam- bandsins 1970 var kosin 3ja manna nafnd Gjaldskrár- nefnd — hlutverk nefndarinn- ar var skilgreint þannig: 1. Að veita til sannindis þá þjónustu sem hafnimar láta viðskiptavinum sínum í té — Til grundvallar skal leggja beinan og óbeinan rekstrar- kostnað við þjónustuna, svo og þann fjignmögnunarkostn- að, sem ekki er borinn uppi af rikisframlagi. — 2. Að gera tillögu á grundvelli athuganna sinna til næsta ársfundar um almenn hafn- argjöld, þar sem tekin skal afstaða tQ, að hve miklu leyiti samræming gjalda sé æskileg og eða framkvæm- anlvg ™ a. ' flokkun hafna eiur stærj, starí.;. sni eða landshlutum. í nefndina voru kosnir Alex- ander Stefánsson formaður, Gunnar H. Ágústsson hafnar- stjóri í Hafnarfirði og Gylfi ís- aksson, bæjarstjóri á Akranesi. Nefndin lagði aðaláherzlu á að rannsaka rekstrarkostnað og greiðslustöðu hafnanna — svo og að móta tillögu að gjald skrárramma með samræmingu í gjaldflokka og gjaldtöku í huga. Með samþykki samgöngu- ráðuneytis fékk nefndin skrif- stofu Hafnarmálastofnunar til að vinna að gagnasöfnun og ýmsa úrvinnslu fyrir nefnd- ina — Var viðskiptafræðinemi Guðmundur Sigurðsson ráð- inn til þessa starfa. — Auk þess fékk nefndin dr. Kjartan Jóhannsson rekstrarverkfræð ing til starfa, vann hann með nefndinni að lokahluta verks- is og samninga skýrslunnar. — Hverjar eru helztu niður- stö^u- h°«sar!i alhuganna? — i-aö kemur ijóslega fram í þessari skýrslu að hafnirnax eiga við mikla greiðslu- og rekstrarerfiðleika að búa. Víð- ast hrökkva rekstrartekjur ekki fyrir beinxun reksitrar- gjöldum og vaxtagreiðslum. Greiðslujöfnuður flestra hafna miðað við allar vaxtagreiðslur, svo og afborganir af föstum lánum er neikvæður sem nem- ur um eða yfir 1 milljón króna og allt upp í yfir 10 millj. hjá nokbrum höfnum. — Auk þess nema stutt lán hafnanna 121 millj. fcróna. Heildarskuldir hafna í árs- lok 1970 nema tæplega 900 milljónir. Þar af er skuld Landshafnanna þriggja 190 millj. og Reykjavíkurhafnar 135 millj. Það vantar 111 milljónir upp á að hafnir geti staðið undir vaxtagjöldum öllum og afborg unum af föstum lánum — sem skiptist þannig — hjá höfnun- um 42 er könnun náði til vant- ar 49.7 millj. hjá þremuæ lands höfntim 47.8 millj og Reykja- vikurhöfn 13.5 millj. Þessi óhagstæða staða er nokkuð mismunandi eftir landshlutum, en allstaðar nei- kvæð. Hjá tveimur höfnum Rifs- höfn og Eyrarbakka eru vaxta- gjöld og afborganir fastra lána meira en tífaldar rekstrartekj- ur eða yfir 1000% af rekstrar- tekjum, tvær hafnir Bolungar- vík og Borgarfjörður, bera vaxtagjöld og afborganir fastra lána, sem eru á heildina 6—8 faldar rekstrartekjur, átta hafnir hafa samskonar hlutfall á bilinu 3—6 faldar rekstrar- tekjuir. Aðeins 18 hinna 46 hafna hafa rekstrartekjur, sem eru meiri en vaxtagjöld og af- borganiæ fastra lána. í töflu sem gerð var um af- borganir og vexti á hvem íbúa á hverjum stiö árið 1970 kem- ur í ljós að vió.i u .ína þessar greiðslur frá kr. 1000.00 pr. íbúa upp í krónúr 5.268.00 pr. íbúa Reikna má með að þessi stcða varsni næstu ár. - .. ..ua tillögur geroi nefndin til úrbóta? í fyrsta lagi gerði nefndin drög að nýrri gjaldskrá fyrir hafnir sem gilda skal fyrir all- ar hafnir í landinu. Megin til gangur þessarar gjaldskrár, er að gera hana einfaldari og skír ari, eru gjaldflokkar aðeins 5. Gjaldatillagan er eins há og nefndin telur fært, en ef til- lagan yrði samþykkt hækkuðu tekjur hafnasjóða um 50—100 %. Nefndin gerði það að tillögu sinni, sem samþykkt var á fundinum, „að senda öllum hafnastjórnum og sveita- stjómum í landinu þessa skýrslu og gjaldskrártillögu og óska umsagnar og breytinga- tillagna fyrir 15. jan. 1972. Síð- an yrði samin ný gjaldskrá sem yrði viðmiðunargjaldskrá fyriæ allar hafnir með heimild- um til frávika — leggur nefnd- in mikla áherzlu á að þessi gjaldskrá verði tengd endur- skoðun hafnalaga sem nú fer fram. Nefndin telur nauðsynlegt að allar hafnir nýti tekjustofna sem felast í slíkti viðmiðunar- gjaldskrá. Verður þá staða hafnarsjóða tvímælalaust sterkari gagn- vart ríkisvaldi og löggjafa um aðrar úrbætur. En þess era mörg dæmi, að mangar hafnir taka s*ma og engin hafnargjöld «g ósam- raami er mjög mikið i hafnar- reglugerðum í landinu. I sambandi við þessa endur- skoðun er ljóst að það verður tafaælaust að gera ráðstafanir til að lagfæra greiðslustöðu fjölmaægra hafnarsjóða, sem era að lama framkvæmdamögu leika viðkomandi sveitarfé- laga. Þetta verður að gerast td. með því að Ríkissjóður yfir- taki gengistöp fyrri ára t.d. 1967—1968 af erlendum lán- um að fullu — breyti erlend- Alexander Stefánson. um lánum hafna í innlend lán — lengi lánstíma innlendra lána og lækki vexti. Jafnframt þarf að styrkja þær hafnir se mallra verst eru staddar með beinum styrkj- um, ' Teð*-’ ' tiill'gur vora „ a;stundinum. Tillaga um, að ríkisvaldið bæti fjárhagsstöðu hafnarsjóða Ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga 1971, hald- inn að Hótel Sögu mánudag- inn 15. nóvember 1971, sam- þykkir að skora á ríkisvaldið að létta hina erfiði fjárhags- stöðu hafnarsjóða og koma í veg fyrir síaukna skuldasöfn- un við Ríkisábyrgðasjóð m.a. með eftirtöldum ráðstöfunum: (1) Ríkissjóður taki á sig greiðslu allra skuldbind- bindinga (bæði afborgana og vaxta), er á hafnarsjóði hafa fallið vegna gengis- breytinga, og' erlendum lán um verði breytt f innlend lán. (2) Lánakjör hafnasjóða verði bætt með lengingu lánstíma og 1‘ækkun vaxta. (3) Ríkið styrki með sérstöku framlagi þær hafnir, sem verst standa fjárhagslega. Tillaga um endurskoðun hafna aga. Ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga 1971, hald- inn að Hótel Sögu mánudag- inn 15. nóv. 1971 skorar á samgöngumálaráðhenra að láta hraða endurskoðun hafnalag- anna í fullu samráði við stjóm sambandsins og að gefa sambandinu kost á að fjalla um hið nýja lagafrunwarp. Við endurskoðun hafnalag- anna leggur ársfundurinn áherzlu á eftirfarandi: (1) Greiðsluhlutfall ríkis- sjóðs til hafnamannvirkja verði almennt ekki lægra en 75% af byggingarkostn- aði (2) Nánar verði skilgreint en nú er, hvaða mannvirki eru styrkhæf og leiðrétt verði ákvæði 7. gr. hafnalaga um styrkhæfan kostnað. (3) Lögin verði betur en nú er sniðin til þess að taka til allra hafna landsins einnig landshafna og kannað verði sérstaklega, hvort unnt sé að breyta stöðu landshafna, með því að þær verði af- hentar viðkomandi byggðar lögum fil rekstrar með við- unandi kjöram, þar sem ekki getur talizt eðlilégt, að ríkið sé með hafnir í bygg- ingu og rekstri í samkeppni við aðrar hafnir sveitarfé- laga. (4) Starfsvið Hafnarmála- stofnunar ríkisins verði skilgreint nánar í lögum en nú er. Lögð verði meg- ináherzla á hæfni stofnun- arinnar til að gera öragg- ar undirbúningsathuganir og áætlanir og verði því kannað, hvort ekki sé rétt að skipta stofnuninni á áætlanadeild og hagdeild, en framkvæmdaþáttur stofnunarinnar miðist fyrst og fremst við að tryggja, að í landinu sé til séxhæfð tæki til hafnagerða, sem leigð verði hafnasjóðum eða verktökum. Sambandið leggur til, að stofnuninni verði sett stjóm skipuð fulltrúum rík is og sveitarfélaga. (5) Hafnabótasjóður verði efld ur, svo að hann verði fær um að gegna hlutverkl sínu. Tillaga stjómar um áframhald andi störf gjaldskrárnefndar. Ársfúndur Hafnasam- bands sveitnfélaga 1971, hald- inn að Ilótel Sögu mánudag- inn 15. nóvember 1971, sam- þykkir, að gjaldskrárnefnd sú, sem kosin var á síðasta árs- fundi sambandsins, skuli starfa áfram og vinna: (1) að frekari úrvinnslu gagna og athugasemda, sem ber- ast kunna um gjaldskrártil- lögur nefndarinnar og gera endanlegar tiliögur um sam ræmda gjaldskrá. (2) að stöðlun á skráningu skipa- og vöruumferðar og samræmingu á gerð hafna- reikninga. — Hvernig er greiðsluþátt- taka fiskiskipa ? uppbyggingu hafna hv>ð piöid varðar? — í skýrslu, er reiknistofn- un Sjávarútvegsins hefur birt, kemur í ljós, að hafnargjöld fiskibáta þar m.t. vatnssala, en ekki aflagjöld, eru mjög Htill hluti í heildarrekstrarútgjöld um bátsins þar sem hæst er eru hafnargjöld aðeins 6.5% af heildarútgj. bátsins og niður í 2.1%. T. d. 71 brt. bátur með sveit- heildargjöld krónur 3.949.86. argjöld krónur 3.949.86. þar af hafnargjöld krónur 20.731.00 eða aðeins 5.3% 230 brt. bátur með heildar- gjöld krónur 8.342.223.00 hafn argjald kr. 42.336.00 eða 5.1%. Þetta leiðix rök að því að bát ur og skip greiði of lítið til uppbyggingu hafna. — Hvað viltu segja að lok- um? — Hafnir á íslandi era lífæð- ar fjölmargra byggðarlaga — sívaxandi kröfur era nú gerð- ar, hvað varðar þjónustuhlut- verk hafna, ekki aðeins viðlegu kantar og skjól, heldur að- sitaða til þjónustu, skipaaf- greiðslur, bflavegir, kranar, verbúðir og fl. og síðast en ekki sízt umhverfið með tilliti til fiskvinnslustöðva, úrvinnslu sjávarafla — allt kallaæ þetta á aukin umsvif við hafnir og hafnagerð. Ég ' tel brýna nauðsyn að marka skýrar í lögum og reglu gerðum — hvað er hafnasvæði við hverja höfn og frágang þess svæðis. Núgildandi hafnalög era hvergi nærri fullnægjandi hvað þetta snertir. Það þarf að hraða endurskoðun laganna og sam- ræma breyttum aðstæðum og kröfum. — Kemur þar að sjálf- sögðu til álíta að auka vera- lega þátttöku rfldsins í bygg- ingu hafna. Jafnvel að ríkið taki þátt í viðhaldi hafnamann virkja að sínum hluta. Ég tel að efla verði Hafna- bótasjóð svo að hann verði fær um að gegna hlutverki sínu skv. lögum. — Hann á að verða lánastofnun til hafnafram- kvæmda. Þar kemur til álita hvort ekki sé rétt að hluti hafna- gjalds af innflutningi olíu og bensíni til landsins — sem Reykjavíkurhöfn og Hafnar- fjörður fær nú, renni beint í Hafnabótasjóð svo og sérstakt gjald af innflutningi skipa. Þá er það mjög aðkallandi að efla tæknideild hafnamála- stofnunar veralega. — Hún fái fullkomnustu tæki til rann- sókna á hafnarstæðum. Ég tel að leggja eigi verk- stæði Hafhastofnunarinnar í Fossvogi niður, sameina það verkefni undir eina yfirstjóm áhaldahúss ríkisins. Það þarf að gera ítarlega könnun við hverja höfn í land- inu, hvað þarf að gera næstú 5—10 ár í framkvæmdum, svo að höfnin fullnægi lágmarks- kröfum um aðalþjónustuhafni hafna. Þetta á að vera sameiginlegt verkefni Hafnamálastofnun- arinnar, landshlutasamtaka Framhald á bls. 22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.