Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.01.1972, Blaðsíða 11
fUNNUDAGUR 16. janúar 1972 TIMINN 23 SÍMI ■*3®lWLV4®í3i_ 18936 Mackenna's Gold — íslenzkur texti — Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk stór- mynd í Technicolour og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Gold eftir Will Henry. Leikst.jóri: J. Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar: Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman, Telly Savalas. Camilla Sparv, Keenan Wynn, Anthony Quayle, Edward G. Robinson, Éli Wallach, Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning STÚLKAN, SEM VARÐ AÐ RISA Spennandi ævintýrakvikmynd með LOU COSTELLO * Sýnd kl. 10 mín. fyrir 3 SHÁSKQLABjQJ TftjfS- Sinil jg/V 0 -jMÍ Málaðu vagninn þinn (Paint your Wagon) Heimsfræg bandarísk iitmynd í Panavision byggð á samnefndum söngleik. Tónlist eftir Lerner og Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. — Aðalhlutverk: Lee Marvin aav, nrn Clint Eastwood Jean Seberg Leikstjóri Joshua Logan, íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið met aðsókn. Sírái 502«. Ég, Natalie (Me Natalie) Skemmtileg og efnisrík bandarísk mynd í litum. fsl. texti. Aðalhlutverk: PATTY DUKE JAMES FARENTINO Sýnd kl. 9. BLÁU AUGUN Spennandi mynd í litum og ísl. texta. Með TERRENCE ATAMP Sýnd kl. 5. VILLTI FÍLLINN MAYA Ævintýramynd í litum er gerist í Indlandi. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 3 mr ÆléHHH Táknmál ástarinnar 3in fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 1L Auglýsið í Tímanum Spennandi og skemmtileg ný bandarísk litmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÖRNIN VIÐ JÁRNBRAUTINA Sýnd kl. 5. — Síðasta sinn. ÖSKUBUSKA Disney-kvikmyndin vinsæla. Barnasýning kl. 3. OÞOKKARNIR Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE ROBERT RYAN EDMOND OBRIEN Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl., 5 og 9. TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. KÖRMSBÍO Liliur vallarins (Lilies of the field) Heimsfræg snilladrvel gerð og leikin amerísk stórmynd, er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sid- ney Poiter hlaut „Oscar-verðlaunin" og „Silf- urbjörninn" fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut mynd- in „Lúthers-rósina" og ennfremur kvikmynda- verðlaun kaþólskra, ,,OCIC“. Myndin er með ísl. texta. Aðalhlutverk: Homer Smith: Sidney Poiter Móðir Marta: Lilia Skala Juan Archhuleta: Stanley Adams Faðir Murphy: Dan Frazer. Sýnd kl 5.15 og 9 ÆVINTÝRI PÁLÍNU Litmynd með ísl. texta. Barnasýning kb 3: Síðasta sinrj. — fslenzkur texti — TVÖ Á FERÐALAGI Víðfræg brezk-amerisk gamanmynd i litum og Panavision.}Leikstjóri:: Stanley Donen. Ledkstjórinn og höfundurinn Frederic Raphael segja^að mynd' Þessi, sem þeir balla gamanmynd með'"drámatEku|ívafi,?,sé eins bonaLþverskurður eðajcrafning ámúítíma'hjónabandi. Sýnd’"'íd. 5 og;9 HRÓI HÖTTUR OG KAPPAR HANS Hin spennandi ævintýramynd í litum. Bamasýnihg kl. 3. «w--. . Slmi 31182. JOE „JOE“ er frábær kvikmynd. — Myndin er að mínum dómi stórkostlega vel gerð. Tækni- lega hliðin er frá mínu siónarhomi næsta full- komin — litir ótrúlega góðir. — Enginn kivk- myndaunnandi getur látið þessa mynd fram hjá sér fara. Ógleymanleg kvikmynd. Vísir, 22. des. "71. Leikstjórn: John G; Avildsen Aðálhlutverk: Susan Saranden, Dennis Patrick, Peter Boylé. fslenzkur texti. Sýnd í nokkra daga vegna fjölda sákorana kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. MIÐIÐ EKKI Á LÖG- REGLU ST J ÓRANN Bráðskemmtileg gamanmynd með JAMES GARNER Sýnd kl. 3 LAUGARáS ) - Sfmi 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vel gerð amerfsk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútfmans, stjóm- uð af hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd sl. sumar í New York og síðan f Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er f litum með ísl. texta. Aðalhlutverk:: Lynn Charlin og'Buck Henny. Sýnd kl. 5 7 og 9. B5nni»ð hörnum innan 15 ára. HATARI Spennandi ævintýramynd í litum. Bamasýning kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.