Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.01.1972, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1971 r—---——»•- Leikhúsferð Framsóknarfélaganna, þriðjudaginn 25. janúar Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til leikhúsferðar í Þjóð- leikhúsið. þriðjudaginn 25.janúar. Sýnd verður Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Veniulegt hóppýningaverð. Tekið á móti miðapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins. Hringbraut 30 — sími 24480. og þurfa þær að vera komnar í síðasta lagi 20. janúar fyrir kl. 5. FramsóknarfélögÍD i Reykiavík. Suðurnesjamenn ¦ ^n^i^*^-.* r——-.-¦« fram til vors verður auglýst síðar í Tímanum. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Keflavík heldur almennan stiórnmálafund í Ungmenna félagshúsinu í Keflavík. miðvikudaginn 19. janúar og hefst hann kl. 8.30 s. d Halldór E Sigurðsson fiármálaráðherra verður frum- mælandi og ræðir hann um skattamálin oa fjárlögin Fundarstióri verSur Tryggvi ís.rist- vinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Frá Félagsmálaskóla Framsóknarflokksins j Skólinn hefst á ný mánudaginn 24. janúar n.k. Dagskrá skólans Vinna Unglingspilt eða mann, vanan sveitastörfum, vant- ar á gott heimili austan fjalls. Upplýsingar í síma 31393. SAMVINNUBANKINN _....,;_, feír^atlantic Magnús E. Báldvinsson Lausavegi 12 - Sfml 22804 :____wT Sífflfi Xárétt: 1) Hljóðfæri. 6) Sepa. 8) Slæ. 9) Brún. 10) Stafur. 11) Ætt. 12) Sóma. 13) Vond. 15) Stofur. KROSSGATA NR. 976 Lóðrétt: 2) Land. 3) Öfug röð. 4) Undir 4 augu. 5) Skrifmappa. 7) Á ný.' 14) Tveir eins. Ráðning á gátu nr. 976: Lárétt: 1) Umlar. 6) Als. 8) Dót 9) Tak. 10) Ate. 11) Urð. 12) Kát. 13) Apa. 15) Greri. Lóðrétt: 2) Mataðar. 3) LL. 4) Astekar. 5) Oddur. 7) Skott. 14) Pé. Félag Framsóknarkvenna, Reykjavík Fundur verður n.k. fimmtudag 20. þ.m. að Hallveigarstöðum. — Fundarefni: Félagsmál og frjálsar umræður. r- Takið með ykkur handavinnu. Stjórnin. ~? •t**é*^»ijn<0*4*<mi*0*0fm*i**^$ Auglýsið í Tímanum ~. 4 a „FISCHER" SKÍ0I Verð frá krónum 1.600.- Skíðaskórnir frá „CABER" foamfylltir og venjulegir komnir aftur. 10 gerðir öryggisbíiidinga, öll þekktustu merki heimsins. Göngubindingar, stafir og skíðahanzkar LANDSINS MESTA ÚRVAL AF SKÍ0AVÖRUM SPORTVAL % Hlemmtorgi PÓSTSENDUM UM LAND ALLT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.