Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 20. ianúar 1972 TÍMINN 5 MEÐ MQRGUM Kmmfm Langferðabíllinn stanzaði og menr maður, sem stóð við veg wprwnina, ætlaði að vera fynd inn og kaflaði: — Hæ, Nói, er örkin fuli! — Nei, svaraði bílstjórinn. — Það vantar bara apa, svo við tökum þig me@. Þetta er sagan um Það, þegar Danmörk byggðist- Fólksstraum urinn kom sunnan úr álfu og inn á Jótlandsskagann. Fyrir miðjnm skaganum var skilli, sem á stó@: — Til eyjanna. Allir, sem kunnu að lesa, beygðu til hægri, en hinir héldu áfram. verða fluttur í aðra deild? c s I j s Mikið er dásamlegt að gera ekki neitt . . . . og hvíla sig vel á eftir. — Vertu rólegur Júmbó, bráðum verðurðu 30 árum yngri í útliti. Svo var það Skotinn, sem festi veggfóðrið upp með teikni- bólum, því hann ætlaði sannar- lega ekki a(fS búa hérna i meira en 15 ár . . . — Hvað finnst þér um riýja selskapskjólinn minn? Er hann ekki alveg eins og dásamlegt ljóð? — Jú, jú, en mér finnst samt eins og það vanti nokkrar vís- ur hér og þar. Anna og Pétur eru sex ára tvíburar. í hverri viku ciga þau að leggja til hliðar nokkuð af vasapeningunum sínum og kaupa fyrir það jólagjafir hvort handa öðru. Þau fengu sér spari grísi og allt gekk vel framan af. Þar til einn daginn að Anna kom grátandi inn til mömmu sinnar: — Mamma, Pétur setur aur ana sína í minn grís! Segðu konunni þinni allt . . . einkum áður en aðrir gera það. Dama er kvenmaður, sem fær karlmenn til að haga sér eins og herramenn. ! ! ! ! ! I i Sumarkjólar úr spanskreyr, ! hampi og tágum verðk ef til vill ( það fínasta í ár, eftir sýningum j ítölsku tízkukónganna að dæma j í dag, sem var fyrsti j dagur tízkuvikunnar. Pilsin, j sem sýnd voru í dag, voru öll I með faldinn um mitt hné. Sá frumlegasti af rómversku j tízkukóngunum sýndi fyrstur j sína framleiðslu, en hann er j Capucci. Þar mátti sjá belti, j hálsbryddingar og fleira flétt- ? að úr þunn*im bambus. Þetta þóttu nú aðeins smámunir hjá samkvæmisfatnaði hans. Þar ægði saman tágum, snæri, fín- asta shiffoni og kaðli í síðum kjólum. Margir síðir kjólar voru með kaðli á faldinum. Þá voru pils úr snæri og sum úr þunnum fínum efnum ofnum úr stráum eða hampi. Capucci lét þau orð falla, að hann styddi frelsun konunnar og þetta gerði hann til að losa hana við skræpur og skröltandi rusl. Hampurinn og stráin bar allt sinn eðlilega lit. — ★ — ★ — Það er víst í fyrsta sinn í sögunni, að fíll hefur staðið heiðursvörð, þegar brúðarpar gengur úr kirkju. En það er ekki alveg að ástæðulausu, þvi brúðurin, sem brosir á mynd- inni, heitir Gloria Johnson, og er 25 ára. Hún er barnabarn Billy Smarts, sirkuskóngsins. sem við höfum orðið óspart að- njótandi í sjónvarpinu um jólin og nýárið. Hún giftist nýlega kappaksturmanninum Richard Gentry og fíllinn Birma var boðinn í brúðkaupið. Birma er þrítugur hefur þekkt brúðina í mörg ár, þau vinna sem sé saman í hringunum. Franska kvennablaðið Mariie- Claire birti nýlega myndir og umsögn um 50 merkilegustu kon ur í heimi, a@ áliti blaðsins. 30 fréttamenn blaðsins víða um heim hafa valið konur þessar, og uppskriftin sem þeir fengu var þannig: Veljið í fyrsta lagi þær konur, sem hafa mikil áhrif á samtíð sína og í öðru lagi þær, sem náð hafa árangri í störfum, sem hingað til hafa verið einokuð af karlmönnum. Meðal þeirra kvenna, sem kom ust svo á listann, eru Mary Quant, tízkudrottning, ynging- arlæknirinn Ana Aslan í ísrael, Bernadetta Devlin, írlandi, lndira Gandhi, Indlandi, Valen tina Tereshkova, Rússlandi, Golda Meir og Esther Amund- sen, framkvæmdastjóri, Dan- mörku. -★ — ★ — — ★ — ★ — — Hva,ereta mar, vert‘ ekki svona spæld, þó Flosi. hafi puntcrað, — viö Ómar crum DÆMALAUSI miklu meiri töffarar . . . DENNI Forseti Frakklands, Pompi- dou og frú hans, Claude, voru ekki meðal gesta keisarans í íran í nóvember. Þau sögðu nei-takk og nýlega skýrði Pompi dou frá hvers vegna. — Allt, sem var í veizlunni var fengip héðan úr Frakklandi, maturinn, vínið, fötin, skreytingarnar. Ég var hræddur um að ég yrði tekinn fyrir yfirþjóninn. — ★ — ★ — Sænskur verzlanahring”r hef ur komið á hjá sér nýju kerfi til að berjast viið búðaþjófa. Það er starfsfólkið, sem á að Íberjast. Hver fær eitt stig fyrir hvert sinn, sem hann kernur j í veg fyrir þjófnað og tvö, þeg- j ar hann stendur þjófinn að j verki. Þegar viðkomandi af- j greiðslumaður eða stúlka, hefur ! fengið 5 stig, fær hann eða hún j tvo a'ðgöngumiða að veitinga- j húsi í borginni, með öllu inni- i földu. Ekki finnst öllurn þetta ! góð aðferð og auk þess er hægt j að misnota kerfið. Ef einhver ! vill fara á ball, þá er bara að ‘ grípa þjófa. Hvernig er annars j hægl að sanna, að komið hafi i verið í veg fyrir þjófnað? Sak- I laust fólk getur lent í klípu. Þetta er sermilega nýjasta módelið a'ð íreistarakonunni Evu með slönguna. Myndin fékk fyrstu yerðlaun á sam- keppni um beztu evrópsku blaða ljósmyndina 1971. Ljós- myndarinn er hinn svissneski Viktor Damman frá Ziirich. Hann var þarria viðstaddur heræfingu i Sviss, þar sem óbreyttir voru látnir aka eins lengi og þeir gátu á hjóli í sumarhitanum. Einhversstaðar á leiðinni stóð Eva með slöng- una og hagaði sér eins og misk- unnsami Samverjinn, sprautaði ísköldu vatni á veslingana, sem voru að því komnir að gefast upp. Vafalaust hefur hún riieð ! þessu uppátæki bjargað heiðri j margra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.