Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.01.1972, Blaðsíða 1
SENDIBÍLASTÖÐINHf • r5E53Le FRYSTIKISTUR f V ° FRYSTISKÁPAR * * * * * ¦fc- RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTUETI 23, SlMI 18395 ^ ntFTirb'itnriiri unrutDBTDiEti tt elui 4D1I 15. tbl. — Fimmtudagur 20. janúar 1972 — 56. árg. Mikið tjón af völdgm brims á Austfjörðum: Trillur eyðilögðust - hur ðir og gluggar brotnuíu »g skemmdir urðu víða á hafnarmannvirkjum ÞÓ-Reykjavík, miðvikud. Miklar skemmdir urðu víða á Austfjörðum í for- áttu brimi, sem þar var í nótt. Hafátt hefur verið ríkjandi fyrir austan all- lengi og á stórstraumsflóð- inu í nótt þyngdi sjó mik- ið, og gekk langt á land upp. Ekki fylgdi þessu brimi neitt rok, en sums- staðar var allhvasst. Að sögn kunnugra manna á Austurlandi hefur slíkt brim ekki komið síðan 1930 og sömu menn segja, að ef illviðri hefði geysað með brimrótinu í nótt, hefðu skemmdir af völdum þess vafalaust orðið miklu meiri. Á Höfn í Hornafirði flæddi sjór inn í kjallara fiskverkunarhúsa og trill- ur og nótabátar, sem stóðu á þurru landi, tók á flot í flóðinu. Á Breiðdalsvík rauf sjórinn 5—6 metra skarð í nýja hafnarbakk- ann á staðnum og sjór flæddi inn í síldarverk- smiðjuna og hefur hann vafalaust skemmt rafmót- ora, sem þar voru. Á Stöðv arfirði braut sjórinn rúður og hurðir í frystihúsinu og til að komast um borð um bát, sem lá við bryggju, þurftu menn að nota 9 tonna jarðýtu, öðrum far- artækjum hefði skolað burtu vegna sjógangs. í Neskaupstað hurfu tvær trillur með öllu, ein til brotnaði í spón og aðra tók út eh rak á land aftur. Tvær trillur hurfu Tveir trillubátar hurfu alveg, einn brotnaði í sjón, þar sem hann stóð í fjörunni, annan tók út og rak hann á land fyriæ botni fjarðarins, sagði Bene- dikt Guttoiunssom, fréttaritari Tímans í Neskaupstað. Mikið austan hvassviðri var í Neskaupstaíí í nótt, og fylgdi því foráttu- brim. Brimið mun hafa tekið báða bátana út, sem hurfu og hafa menn ekkert séð af þeim. Framhald á bls. 14. Ýtt og spólað í Reykjavík Hætta á að vegir teppist víða wssm OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Mikið snjóaði á Vestur- og Suð- urlandi í dag og urðu víða um- ferðartafir vegna fannfergis og hríðarveðurs. Annars staðar á landinu var ástandið betra, en lausamjöll lá yfir nær alls staðar og hætta á að vegir lokuðust, ef vind hreyfði og skaflar mytiduð- ust. f Reykjavík og nágrenni urðu miklar umferðartruflanir, aðal- lega vegna Ula dekkjaðra bíla, sem stöðvuðu alla umferð á mörg um stöðum í lengri eða skemmri tíma. Um þrjúleytið hætti að Aíþingi í dag EB-Reykjavík, miðvikudag. Alþingi kemur saman á nýjan leik á morgun, fimmtudag. Er þingið' nú kvatt saman óvenju snemma eftir jólahlé, og er það vegna þess að skattafrumvörp rík isstjórnarinnar bíða afgreiðslu þingsins. Á morgun verður fundur í Sam einuðu þingi. Hefst hann kl. 14, og eru á dagskrá nokkrar fyrir- spurnir og þingsályktanatillögur. 11 snjóa og gekk umferð sæmilega eftir það. Upp úr hádeginu varð umferðar öngþveiti á Hafnarfjarðarvegin- um í Kópavogi. Sérstaklega var ástandið slæmt norðanverðu í hálsinum og mynduðust þar lang- ar bílalestir um tíma. Þar var aðallega hálka sem tafði umferð- ina. Vegurinn gegnum Kópavog var ekki ruddur, en hinsvegar var Vogatungan rudd og yfir Arnar- neshæðina, en þar urðu miklir ; umferðarörðugleikar. '»ííií«'hv,í.«-í.™«««^a»*í_„ ..... »»i^»i«.5iaiiJ Á móts við Engidal norðan Her a3 ofan og ne3an ero svipmyndlr úr umferSinni í Reykjavfk eftir hadegið í dag. Lögregluþjónar voru viSa Hafnarfjarðar, lokaðist" vegurinn *" *•*• a3 ý*a * '>"a» **m stðívuBu miklar umferSaræSar, og í dimmustu éljutium veitti ekki af aS aka meS Framhald á bls. 14. fullum liósum , (Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.