Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 1
20. tölublað. — Miðvikudagur 26. janúar 1972 — 56. árangur. Loðnan streymir land i ÞÓ—Reykjavík. Þeir loðnubátar, sem komn- ir eru á miðin við Suð-Aust- urland hafa heldur betur sett í loðnuna síðustu daga a.m.k. sumir þeirra. Aflahæsti bát- urinn cr búinn að fá á ellefta hundrað tonn, en ekki er gott að segja hvað sjómennirnir hafa út úr þeim afla, þar sem loðnuverðið er ekki konr.ð. f gær var Yfirnefndin á fundi og var frekar búizt við loðnu verðinu í gærkvöldi. Bátarnir hafa landað loðn- unni á höfnum frá Þorláks- höfn til Ssyfðisf jarðar, og sums staðar er bræðsla hafin. Loðnumagnið, sem fundizt hefur, er ekki talið minna en í fyrra og vitað er um aðra göngu á leiðinni, og hugar Arni Friðriksson að henni. Um kl. 18 í kvöld var Árni búinn að finna gönguna undan nonðanverðum Austfjörðum, og er hún sízt minni en fyrri gangan. Bræla var á miðun- um í dag, og var ekki vitað nema um einn bát sem var á leið til lands með loðnu, var það Börkur á leið til Horna- f jarðar með 200 tonn. Myndina tók Oddur Ólafs- son af loðnuveiði. Verifð er að dæla loðnunni um borð. Meira um loðnuna á bl. 5. ¦' ¦•^BS^£ll.^m T ' Smíði skuttogara hefst í apríl hjá Slippstöðinni SB—Reykjavík. Smíði skuttogara hjá SIipp- stöðinni á Akureyri mun væntan lega hefjast í apríl n.k. Allt efni er koniið norður, en áður en hægt verður að hef ja togarasmíð- ina, þarf að liúka við tvo stál- báta, sem eru á undan í röðinni. Gunnar Ragnars, framkvæmda- stjóri Slippstöðvarinnar sagði, að hægt væri að hefja togarasmíð- ina strax, ef rúm væri í stöðinni og nægur starfsmannafjöldi, en löngum hefur verið skortur á járniðnaðarmönnum hjá fyrir- tækinu og bæta þarf allmörgum við, þegar togarasmílðin hefst. Tveir bátar voru sjósettir fyrr í mánuðinum hjá Slippstöðinni og nú eru tveir í smíðum, 105 og 150 lesta. Þeir fara væntanlega út úr húsinu í apríl og þá verð- ur stálverk í þeim það langt komið, að hægt verður að byrja á stálverki fyrri togarans, sem á að verða 1000 lestir og smílðað- ur fyrir Útgerðarfélag Akureyr- inga hf. Sá sfðari verður jafn stór og hefur Ú.A. forkaupsrétt að honum. Lyfjafræðingar: ¦ 13 mánaða j samningaþóf j að taka enda = KJ-Reykjavík. Þrettán mánuðir eru nú ¦ liðnir síðan samningar lyf ja J fræðinga voru lausir, en í ¦ gærmorgun var haldinn " fundur með lyfjafræðingum J og vinnuvcitendum þeirra, ¦ og virðist sem loks megi nú 2 fara að eygja lausn í samn- J ingamálum þessum. ¦ Reiknað er með að lyf ja-1 fræðingar og viðsemjendur ¦ þeírra geri með sér bráða- Z birgðasamkomulag, sem J gildi til 1. imaí, en á þeim ¦ tíma komi samningsaðilar Z sér saman um starfsmats-J grundvöll. ¦ Fyrsti fundur i meS yfirmönnum ; f dag halda yfirmenn á J kaupskipum og fulltrúar ¦ skipafélaganna sinn fyrsta ¦ fund, en yfirmcnn hafa haft J lausa samninga frá 1. okt. • Yfirmenn hafa ekki enn ', lagt fram neinar kröfur, en * búizt er við að þeir leggi i þær fram á þessum fyrsta ', fundi í dag. ¦ 18 samningar í ; byggingariðnað- inum ; Á föstudaginn lauk við-" ræðum fulltrúa byggingar- ¦ iðnaðarmanna og atvinnu-J rekenda, og er búið að» ganga frá samningunum," ásamt aukakröfum en eftir J er að undirskrifa hina nýju ¦ samninga. ¦ Þá standa enn yfir samnj ingaumleitanir í kjaradeilu ¦ hárgreiðslusveina. en sátta " semjari hefur þá deilu til ' meðferðar. J Flugfreyjur hafa átt fundi . með fulltrúum flugfélag- J- anna, en lítið er enn að ¦ frétta af þeim samningum. Z Viðræður við \ Þjóðverja um j landhelgina j KJ—Reykjavík. [ Væntanleg er himgað til > lands nefnd frá Vestur- \ Þýzkalandi til viðræðna um [ landhelgismálið. i Nefndin kemur hingað í [ næstu viku, eða nánatr til-' tekið mánudaginn 31. janúar ! og fer héðan 2. febrúar. [ Vestfirðingar í samkomubann ef þeir brjóta hús og húsgögn eða slasa starfsfólk! OÓ—Reykjavfk. Vestfirðingar virðast hafa þungar áhyggjur af gestum í samkomuhúsum sínum og hafa nú bundizt samtckum um að kenna mönnum betri siði og liggja við þungbær- ar refsingar, sé settum regl- um um kurteisa framkomu og góðan skikk ekki hlýtt. í vestfirzku blaði, sem út kom um sl. helgi, er birt til- kynning til samkoimugesta Alþýðuhússins og I.O.G.T. hússins á ísafirði, Félags- heimilisins í Hnífsdal og Fé- lagsheimilisins í Bolungar- vík. Er samkomugestum í þessum húsumi sagt að gjöra svo vel og halda sig á mott- unni og brjóta hvoirki hús né húsgögn meðan á skcmmtsnahaldi stendur. Að- alhcgnir.gin er samkomu- bann á viðkomandi. f fyrsta lið regln?.nna er s?gt, að húsbrjótar og þ:ir, stm verða v?.ldir r.S óié.tum og óspöktum, vcrði scttir í saonkomubann. í öðrum lið er hvcrjum þ:im, som l:.nd- k í ágæfunni, gert að v:ra i banni þr,r til hann hefur bætt að fullu þann skaða er hann olli. í þriðja lið cr tekið fram, að cf sá bannsetti hsfi ekki slasað starfsfólk, cða brotiS niður hús og innr.nstokks- muni, þurfi hann ekki að vcra noma nrnuð í b^nni, en það er stytzti refsingar- tími. Sé brotiS alvarlegra skal beita þyngri refsingu, sem er lengra samkomu- bann. Framvegis verður skrá yfir þá brotlegu send lög- reglustjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.