Tíminn - 26.01.1972, Síða 1

Tíminn - 26.01.1972, Síða 1
SAMVINNUBANKINN | Loðnan streymir í land j ÞÓ—Reykjavík. Þeir loSnubátar, sem komn- ir eru á miðin við Suð-Aust- | urland hafa heldur betur sett f loðnuna síðustu daga a.m.k. sumir þeirra. Aflahæsti bát- urinn er búlnn að fá á ellefta hundrað tonn, en ekki er gott að segia hvað sjómQnnirnir hafa út úr þeim afla, þar sem loðnuverðið er ekki komið. í gær var Yfirnefndin á fundi og var frekar búizt við loðnu verðinu í gærkvöldi. Bátarnir hafa landað loðn- unni á höfnum frá Þorláks- höfn til Seyfðisfjarðar, og sums staðar er bræðsla hafin. Loðnumagnið, sem fundizt hefur, er ekki talið minna en í fyrra og vitað er um aðra göngu á leiðinni, og hugar Árni Friðriksson að henni. Um kl. 18 í kvöld var Árni búinn að finna gönguna undan nonðanverðum Austfjörðum, og er hún sízt minni en fyrri gangan. Bræla var á miðun- um í dag, og var ekki vitað nema um einn bát sem var á leið til lands með loðnu, var það Börkur á leið til Horna- fjarðar með 200 tonn. Myndina tók Oddur Ólafs- son af loðnuveiði. Verið er að dæla loðnunni um borð. Meira um loðnuna á bl. 5. ......II — Smfði apríl 20. tölublað. — Miðvikudagur 26. janúar 1972 — 56. árangur. *- ■ skuttogara hefst í hjá Slippstöðinni SB—Reykjavík. Smíði skuttogara hjá SIipp- stöðinni á Akureyri mun væntan lega hefjast í apríl n.k. Allt efni er komið norður, en áður en hægt vcrður að hefja togarasmíð- ina, þarf að liúka við tvo stál- báta, sem eru á undan í röðinni. Gunnar Ragnars, framkvæmda- stjóri Slippstöðvarinnar sagði, að hægt væri að hefja togarasmíð- ina strax, ef rúm væri í stöðinni og nægur starfsmannafjöldi, en löngum hefur verið skortur á járniðnaðarmönnum hjá fyrir- tækinu og bæta þarf allmörgum við, þegar togarasmíðin hefst. Tveir bátar voru sjósettir fyrr í mánuðinum hjá Slippstöðinni og nú eru tveir í smíðum, 105 og 150 lesta. Þeir fara væntanlega út úr húsinu í apríl og þá verð- ur stálverk í þeim það langt komið, að hægt verður að byrja á stálvcrki fyrri togarans, sem á að verða 1000 lestir og smíðað- ur fyrir Útgerðarfélag Akureyr- inga hf. Sá síðari verður jafn stór og hefur Ú.A. forkaupsrétt að honum. ...—.. N Z)/icLÍiaAvcfoA. A/ HAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 21. RÍMI 111(1 V y ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Lyf jafræðingar: 13 mánaða samningaþóf að taka enda KJ-Re>*!kjavík. Þrettán mánuðir eru nú liðnir síðan samningar lyfja fræðinga voru lausir, en gærmorgun var haldinn fundur með lyfjafræðingum og vinnuveitendum þeirra og virðist sem loks megi nú fara að eygja lausn í samn ingamálum þessum. Reiknað er með að lyfja fræðingar og viðsemjendur þeirra geri með sér bráða birgðasamkomulag, sem gildi til 1. maí, en á þeim tfma komi samningsaðilar sér saman um starfsmats grundvöll. Fyrsti fundur með yfirmönnum f dag halda yfirmenn á kaupskipum og fulltrúar skipafélaganna sinn fyrsta fund, en yfirmenn hafa haft lausa samninga frá 1. okt. Yfirmenn hafa ekki enn lagt fram ncinar kröfur, en búizt er við að þeir leggi þær fram á þessum fyrsta fundi í dag. 18 samningar í byggingariðnað- inum Á föstudaginn lauk við- ræðum fulltrúa byggingar- iðnaðarmanna og atvinnu- rekenda, og er búið að ganga frá samningunum, ásamt aukakröfum en eftir er að undirskrifa hina nýju samninga. Þá standa enn yfir samn ingaumleitanir í kjaradeilu hárgreiðsiusveina. en sátta semjari hefur þá dcilu til meðferðar. Flugfreyjur hafa átt fundi mcð fuiltrúum flugfélag- anna, en lítið er enn að frétta af þeim samningum. Vestfirðingar í samkomubann ef þeir brjóta hús og húsgögn eða slasa starfsfólk! Viðræður við Þjóðverja um landhelgina KJ—Reykjavík. Væntanleg er hingað til lands nefnd frá Vestur- Þýzkalandi til viðræðna um landhelgismálið. Nefndin kemur hingað í næstu viku, eða nánar til- tekið mánudaginn 31. janúar og fer héðan 2. febrúar. OÓ—Reykjavík. Vestfirðingar virðast hafa þungar áhyggjur af gestum í samkomuhúsum sínum og hafa nú bundizt samtökum um að kenna mönnum betri siði og liggja við þungbær- ar refsingar, sé settum regl- um um kurteisa framkomu og góðan skikk ckki hlýtt. í vestfirzku blaði, sem út kom um sl. helgi, er birt til- kynning til samkomugesta Alþýðuhússins og I.O.G.T. hússins á ísafirði, Félags- heimilisins í Hnífsdal og Fé- lagsheimilisins í Bolungar- vík. Er samkomugestum í þessum húsum sagt að gjöra svo vel og halda sig á mott- unni og brjóta hvorki hús né húsgögn meðan á skcmmtanahaldi stendur. Að- alhcgningin er samkomu- bann á viðkomandi. í fyrsta lið reglnanna er svgt, að húsbrjótar og þ ir, scm verða valdir r.ð ólátum og ócncktum, vcrði scttir í samkomub'.nn. í öðrum iið er hvcrjum þcim, sem lcnd- ir í ógæfunni, gcrt að v:ra í banni þar til hann hefur bætt að fullu þann skaða er hann olii. í þriðja lið cr tekið fram, að cf sá bannsetti h«£i ekki slasað starfsfólk, cða brotið niður hús og innanstokks- rnuni, þurfi hann ekki að vcra noma mmiuð í banni, en það er stytzti refsingar- tími. Sé brotið alvarlegra skal beita þyngri refsingu, sem er lengra samkomu- bann. Framvegis verður skrá yfir þá brotlegu send lög- reglustjóra.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.